Alþýðublaðið - 17.08.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1952, Blaðsíða 1
1 StormsveipUr gres iar skóg. Einhvern tíma í vor leið fór stormsveipur mikill j i c? J um Adirondachfjallgarðinn, nyrzt í New York- fylki; og gérð.i feiki usla þar í skóginum. Reif hann hvert tré á stórum svæðum upp með rt ■ ufn, en braut önnur. Nú hafa tré þessi verið bú tuð niður, og er verið í þann veginn að flytja þau til trjákvoðuvinnslu. Bandaríkin: * rr Eiiiiaunasjóður koia-f r,raKíuruiaisansr og voru verkamanna greiðir skípÍaSVÍk í DanmÖrku I2ó millj. dollara HJÁLPAR- og ellilaunasjóð ur sambands námuverkamanna í Bandaríkjunum greiddi út 128 inilljónir doliara á fjár- hagsárinu, sem lauk 30. jiiní, samkvæmt ársreikningi sjóðs- íns. Upphæðin var greidd 257 949 Bámuverkamönnum og fjöl- skyldum þeirra í eftirlaun, fyr- ír sjúkrahússvist og læknis- hjálp, til. aðstoðar limlestum og í lífeyri handa eklrjum og börn um. Tekjur sjóðsins eru 30 eent af hverju kolatonni, sem aieðlimir félaganna grafa, og er það greitt af námueigendum samkvæmt samningum við verkámenn. Heildsali dæmdur f þriggja ára faogelsi og 132.000 króna sekt. Wafdistar faldir eiga sök á áerirðunum I Alexandríu TALSMAÐUR egypzku stjórnarinnar lét svo um mælt við fréttamenn í gær, að stjórn in hefði hafið víðtæka rann- sókn á því hverjir stæðu á bak við óeirðirnar, sem urðu í Al- exandríu fyrir nokkrum dög- um. Sagði hann að viss stjórn- málaflokkur væri talinn standa á bak við óeirðirnar, sem kost- uðu líf nokkurra verkamanna. Sagði hann einnig að stjórn- endum þessa flokks hefði verið send aðvörun. Almennt er álit- ið að hér sé átt við Wafdflokk- mn, þar sem yfirmaður wafd- ista þar sem óeirðirnar áttu séir. stáð var fangelSaður eftir ó- eirðirnar. ■ NÝLEGA var heildsali nokkur í Kaupmannahöfn, Wern- ersen að nafni, dæmdur í yfirrétti í 3 ára fangelsi, 132 000 kr. (danskra) sekt og málskostnað fyrir að hafa falsað 98 „faktúr- ur“ og önnur skjöl í sambandi við vöruskiptaverzlunina við Austur-Þýzkaland. Yörurnar, sem hann sendi út, lentu suður á Ítalíu og það voru ítalskar en ekki þýzkar vörur, sem komu til Danmerkur, Það er nú bráðlega liðið ár*“~ síðan Kaupmannahafnarlögregl- an hóf rannsókn á mjög um- fangsmiklu svikamáli í sam- bandí við vöruskipti milli Aust- ur-Þýzkalands og Danmerkur. Höfðu danskar vörur, sem fara áttu <(til Austur-Þýzkalands, lent suður á Ítalíu og til baka komið ítalskar vefnaðarvörur i stað þýzkra. Lúðrasveif Reykja- víkur leikur ve§na afmælis Reykjavíkur Er farið var að rannsaka mál ið voru 15 heildsalar og aðstoð armenn þeirra settir í fangelsi, áuk 4—5 aðstoðarmanna í yfir- stjórn ihnflutningsins. Eina mál ið, sem enn hefur komið til dóms, er mál Wernersens, en það er faktúrufölsunarmál; ekk ert hinna eiginlegu vöruskipta mála hefur enn komið fyrir rétt. Sérstök deild hefur verið sett upp innan lögreglunnar í Kkup mannahöfn til þess að rannsaka málið. Virðist vera nokkur óánægja með seinaganginn, að því er Social-Demokraten seg- ir, því að fyrsta vöruskiptamál jð kemur ekki fyrir rétt fyrr en í lok ágúst. Naguib marskálkur bar það til baka í gær, að nokkrum stjórn málaforingjum hefði verið send viðvörun, en hann sagði iað rannsóknum á upptökum ó- eirðanna yrði haldið áfram. LÚÐRASVEIT REYKJA- VÍKUR leikur á Austurvelli annað kvöld kl. 9 vegna af- mælis Rey k j a\úkurbæ j ar. — Ekki komið dropi úr Jöfti þar síðan í vor. -------------------------;-------------- HÖFN í Hornafirði er nú algerlega vatnsiaust þorp. I sumar hefur ekki komið dropi úr lofti og öli vatnsból í kaup- staðnum eru þurr fyrir löngu. Ne.vzluvatn var lengi vel sótt £ tunnum inn í Bergá, sem er úm 4 kílómetra fyrir innan kaup- staðinn, en nú fyrir nokkru þvarr vatnið I Bergá, en það hefur ekki skeð í mánna minníim. í Lengi vel fékkst nokkuð vatn úr borholu yzt í kaupstaðnum, en það var að vísu bíandað sjó og ekkj gott til drykkjar. Nú vérða íbúarnir á Ilöfn, 500 að tölu, að sækja hvern dropa aí neyzluvatni inn í Laxá. Unnið er að vatnsveitu í Höfn og vonast er til að henni veröi lokið fyrir haustið, því oft kem ur fyrir að vatnslítið er að vetr- arlagi í Höfn, þótt vatnsskort- urinn hafi aldrei verið jafn til- finnanlegur og nú. Vatnsból hinnar nýju vatnsveitu er við Fiskiiól, sem er inust í kaup- staðnum. Þar hefur verið borað eftir vatni, og verður því öælb í 700 íonna tank, sem byggður hefur verið á hólnum. Grasspretta hefur verið helá ur slæm vegna þurkanna og eru tún sums staðar sviðin a£ þurrki. Gott útlit er samt fyrir kartöfluuppskeru, en eins og kunnugt er, er mikil kartöíiu- rækt í Horfnafirði. Aðeins einn bátur hefur róið frá Hornafirði í sumar og hefur hann aflað vel, en aflinn er a3 mestu keila, sem fryst er til út- flutnings. 21 árs skrifsiofu- sfúlka varö 10 geslur Snorralaugar Hlaut að gjöf vand- aðan steikarofn. í GÆRDAG kom tíuþúsund- aa*i viðskiptavinurinn í Snorra iaug, þvottastöð SÍS við Snorra braut. Var það 21 árs stúlka, Erla Sveinbjörnsdóttir að naíni, til heimilis að Miklubraut 7. Hún hlaut að gjöf frá fyrir- tækinu mjög vandaðan ame- rískan steikarofn, og mun þessi gerð steikarofna vei-a fáséð hér á landi fram að þessu, AB átti stutt símtal við Erlu í gær, eftir að henni var afher.t gjöfin eða verðlaur.in. Sagði hún, að sér hefði komið þetta algjörlega á óvart, og varla vit að hvaðan á sig stóð veðrið, er henni var afhentur þessi ágæti gripur. Hún kvaðst oft hafa skipt við Snoi'ralaug, frá því fyrirtækið tók til starfa, og var í gær að koma með þvott þang- að, en hún vinnur í skrifstofu Alliance, og hefur ekki aðra tíma til þvottastarfa en eítir- miðdaga á laugardögum. Erla er ógift, en þýr með móður sirrni að Míklubraut 7. En nú vita þeir, sem hafa hugs að til bónorðs, að hún getur Yon um að barniS, er féll úr bifreiS- inni, haldi lífi AÐ ÞVÍ ER AB fregnaði f gær, voru þá góðar vonir tald- ar til, að barnið, er féll út úr áætlunarbifreiðinni á leið til Hólmavíkur í fyrradag, myndi lifa meiðslin af, enda þótt það gefið þeim góða steik og bras- ,hafi slasazt mjög alvarlega. Em að ýmislegt amtað ljúfmeti í i í fyrrakvöld var óttast mjög hinum nýja steikarofni. > um líf þess. Kaupi Esbjerg af SJÓMENN af togurum, sem sigla til Esbjerg, telja, að sú skoffun fari ekki dult meðal Esbjergbúa, að það sé íslenzkt fyrirtæki eða memi fyrir þess hönd, sem starfi að kaupum íslenzka togara- fisksins og sölu hans til Ítalíu, en síðan í fyrrasumar hafa íslenzkir togarar siglt þangað öðru hverju með salt fisfc, eins og frá hefur vcrið greint hér í blaðinu, og selt hann þar óverkaðan. Mum fyrirfæki fiikinn í íslenzku fogurununt! almenningi hér hafa skilizt svo, að erlend fyrirtæki keyptu fiskinn fyrir ítalíA markað. Það styður frásögn sjó- mannanna, að þeir segja ís- lenzka menn starfa að mót- töku fisksins í Eshjerg. Segja þeir enn fremur, að þeir viti ekki betur en fiskurinn fari svo að segja heint upp úr skiþunum í járnbrautariest, sem flytúr hann til ítalíu. Undarleg þcgn hefur allt- af ríkt um sölu saltfisks ís- lenzku togaranna í Esbjerg, þótt hér í blaðinu væri hvað eftir annað í fyrrahausfe spurzt fyrir um hana, og ef; til vill er ekkert við hana að athuga, þótt hún hafi vaki® grunsemdir. En því furðu- legra er, að ekki fást neinar upplýsingar um það, hvers vegna þörf er á að flytja fisk, sem á að fara á ítaliumark- að, til Esbjerg, í stað þess að senda hann héðan he nt..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.