Alþýðublaðið - 17.08.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1952, Blaðsíða 4
AB'AíþýðubJaðið Hvílíkí 17. águst » BÁTAGJALDEYRISS-HPU- LAGIÐ virðist nú vera að hrynja í rústir. Er svo komið, að margir þeir innflytjendur, sem keypt hafa bátagjaldeyris leyfin og greitt 61% af upp- hæð þeirra, fá þau svör í bönkunum, að enginn gjald- eyrir sé til fyrir vörunni, og eru leyfin því harla lítils virði. Einhvern tíma hefði þetta verið kallað að gefa út íalskar ávísanir, eða réttara sagt að selja dýrum dómum falskar ávísanir, og hefði ekki þótt bera vott sérlega góðum verzlunarmáta! Þetta síðasta dæmi um öng- þveitið í verzlunarmálunum er glöggt dæmi um það, hversu stórkostleg blekking allt tal stjórnarflokkanna um „frjálsa verzlun“ er. Það heitir svo á máli stjórnarinnar, að inn- flutningur á bátagjaldeyr.is- vörum sé frjáls. Dæmið, sem nefnt var að ofan, gefur til kynna, að þessi verzlun sé alls ekki frjáls, heldur bundin duttlungum eða gjaldgetu bankanna, en auk þess notuð til að pína út fyrirfram 60% skatt af hinni „frjálsu“ vöru. í stað þess, að áður þurfti að sækja innflutningsleyfin til nefndar á Skólavörðustíg, þarf nú að sækja þau til LÍÚ í Hafnarhvoli og síðan að leita á náðir bankanna, sem um þessar mundir segja þvert néi! Hvílíkt vérzrunarfrelsi! Fyrr eða síðar hlýtur að koma að því, að íslenzka þjóðin áttar sig á því, hversu stórkostlega hún hefur verið blekkt með þessu ævintýri afturhaldsflokkanna, sem þeir kalla „frjálsa verzlun“, en á þó ekkert skylt við það hug- tak. Auðvitað munu allir landsmenn skilja, að slík verzlun er óhugsandi fyrr en þjóðin hefur komizt stórum nær viðskiptajöfnuði við um- heiminn og auk þess komið sér upp allmiklum varaforða af gjaldeyri. Eignalaus mað- ur getur ekki leyt't fjölskyldu sinni „frjáls innkaup“ og þjóð, sem hefur stórkostlega óhagstæðan viðskiptajöfnuð, getur ekki komið á hjá sér frjálsri verzlun. Nú hefur það gerzt samfara ' stefnubreytingu núverandi ríkisstjórnar, að bundinn hef ur verið endir á vöruskort í landinu og verzlanir fylítar með hvers kyns varningi. Þetta getur stjórnin þakkað sér að svo miklu leyti, sem hún hefur brotið riiður kaup- mátt fólksins, svo að það hef- ur ekki ráð á hinum glæsi- legu vörum í hillum búðanna. En jafnvel þetta hefði ekki dugað til að fylla búðirnar. Aðalorsök þess, að vörur eru til í landinu, eru hinar rausn arlegu gjafir Bandaríkja- manna. Það er því ekki Björn Ólafsson, sem hefur safnað fimm ára birgðum af vefnað- arvöru inn í landið, heldur hafa bandarískir skattgreið- endur gefið okkur þær! f þessu sambandi hlýtur að vakna sú spurning, hvort þessu gjafafé hafi verið varið á skynsamlegan hátt. Hefði ekki verið hyggilegra að spara sér innflutning á lúxus kexi, skrautlömpum og öðru slíku, en hagnýta í þess stað þann vélakost, sem íslenzk iðnfyrirtæki ráða yfir, og það vinnuafl, sem nú er ónotað í landinu. Þannig hefði fram- leiðsla landsmanna orðið meiri jafnframt því, sem hægt hefði verið að flytja eitt hvað gagnlegra inn, eða það, sem betra hefði verið, •— minnka greiðsluhallann við útlönd og færa þjóðina feti nær efnalegu sjálfstæði. Þegar svo er komið, að bátagjaldeyrisleyfin eru einsk isvirði vegna gjaldeýrisskorts bankanna, hlýtur að fara svo fyrr eða síðar, að innflytjend ur hætti að kaupa þau. Munu þegar vera að þessu allmikil brögð, og dregur þetta aftur þann dilk á eftir sér, að báta- útvegurinn fær alls ekki þann styrk, sem þessi svarti mark aður með innflutningsleyfi átti að veita honum. Og þá næst ekki lengur tilgangurinn með þessu fáránlega skipu- lagi, og bátaútvegurinn hlýt- ur að knýja að nýju á dyr ríkisvaldsins og spyrja: Hvað nú? Byrja aftur að kenna Frönsku, þýzku og ensku sérstök áherzla lögð á talæfingar. Undirbúningur undir sérhvert próf. Dr. MELITTA URBANCIC Til viðtals 2—4. Sími 81404. JON STEFANSSON: Yfirlifssýning á vegum Menntamálaráðs Islands í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. sept. 1952. Opin alla daga frá kl. 1—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 5. Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10. >-B — Alþý'ðublaSiS. titgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjöri: Stefán Pjetarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsmgí- Eimi: 4906. — AfgreiSslusími: 4900. — AlþýSuprentsmiSjan, Hverösgötu 8—10. Áskriftarverð blaðslns er 15 krónur á mánuSi; í lausasölu 1 króna hvert tölublaS. r. V ‘u ft : Þegar sólin skín, leitar margur hvíldar og yls á Arnarhóli. . . . Árnarhóii í ERLENDUM BORGUM geta menn leitað næðis og for- sælu í skóglundum og gróðurfögrum skrúðgörðum, — í Reykja vrk þurfa menn öllu frentur að leita sólskinsins en flýja það, og hvergi í bænuni er betra að njóta sólskinsins en á Arnar- hóli. Þangað Ieitar Iíka margur þegar sólin skín; ungir og gamlir, konur og karlar, taka sér sæti á steinbekkjunum undir styttu Ingólfs, eða leggjast á mjúkan svörðinn og njóta þar yls og hvíldar. „Heyrðu, — þekkirðu nokk- j en það fólk, sem nú er um þrí- urn strák, sem hefur týnt svona l-tugt. Það má heita hrein undan merki?“ tekning, sf maður sér nokkur Það er fimm til séx ára snáði merkj þess á andliti þessa tví- sem spyr. Hann heldur á lítilli pappakringlu með einhverjum bókstöfum á í lófa sínum; hend- ur hans eru brúnar af sól, og. báðir armarnir upp að öxlum; andlitið og hálsinn enn dekkra og vottar fyrir freknum á stuttu nefninu. Og það er sólblik í blá- ufn augum hans, en samt er svip urinn þrunginn þungum áhyggj- um;-það er þetta með merkið, — hvernig í ósköpunum á hann að hafa uppi á eigenda þess? Eða öllu heldur, hvernig á hann að fá fulla vissu fyrir því, að strák urinn, sem hefur týnt því, sé á bak og burt af Arnarhóli, svo að hann geti sjálfur skreytí sig með því, samkvæmt hinu forna lagaákvæði, ssm fetst í máltæk- inu: „Sá á fund sem finnur, ef enginn finnst eigandinn“. F.kki er mér kunnugt um, hvort það lagaákvæði er enn i gildi, en svipurinn á andliti pessa sex ára snáða ber því greinilegt vitni, að það ákvæði samhæfist sam- vizkumati hinna frómu og ó- spilltu. Sennilega er það því fyr ir löngu ur gildi numið, þar eð öll vor lagasetning mun miðuð öllu fremur við snnan hóp manna. En það er þetta með merkið; Nei, ég kannast því iniður ekki við neinn strák, sern hefur giat að því. Ungi maðurinn í ljós- bláu gabardínefötunum, sem sit ur á steinbekknum sunnan und- ir styttu Ingólfs • landnáms- manns,- gerir aðeins að hrista höfuðið við spurningu drengs- ins; fínnst hún auðsjáanlega nauða ómerkileg. Hann reigir höfuÁð aftur á bak, svo að sól- árgeislarnir falli 'jafnt á andlit hans, og hörundið verði allt jafn brúnt fyrir áhrif hinna út- fjólubláu geisla og sólarolíunn- ar, sem hann hefur smurt vendi •lega á það, allt frá hórsrót-um og niður að hálskraga nylonskyt- unnar. Og enda þótt hann beri dökk gleraugu, hlemmistór í gullinni umgerð, og ætti þess vegna að geta starað í sólina opn um sjónum, lygnir hann aftur augunum, það er annað hvort ósjálfrátt tákn um vellíðan, eða hann óttast, að annars kunni að myndast örsmáar hrukkur út frá augnakrókunum. Þetta er laglegur maður, hvort sem nokk ur hefur enn gerst til þ-ess að segja honum það eða ekki og hann er á að gizka tuttugu og eins árs að aldri. Það er mikill munur á því, hve beir piltar og stúlkur, sem nú eru á þeim aldri, eru yfirleitt fríðari heldur segja um granna, gullna arm- tuga fólks, að áhyggjur, erfið- leikar éða andstreymi hafi átt minnsta þátt að svipmótun, þess. Augnatillit þess er djarfmanri- legt, hreyfingarnar frjálsmann- legar, framkoman óþvinguð. Þetta er kynslóðin, sem notið hefur bernsku sinnar og æsku á veltiárunum, og þekkir yfirleitt hvorki skort né áhyggjur fyrir morgundegínum. Nei, — gabar- dinegarpurinn ungi þekkir auð- sjáanlega ekki heldur neinn strák, sem hefur týnt iltlu pappa merki með einhverjum rauðum bókstöfum ó bláum grunni; hann lygnir aftur augunum og á. hyggjur unga snáðans -með frekn urnar á nefinu snerta hann ekki. Hann og snáðinn cru fulltrúar sitt hvorrar kynslóðar, og það er alkunna, að tveim kynslóðum veitist furðu örðugt að skilja sjónarmið, hugsunarhátt og þó einkum vandamáþ hvorrar ann- arrar. Gabardínegarpurinn hall ar höfðinu til, svo að hann verði jafnbrúnn á báðum vöngum, — það er hans vandamál. Snáðinn með neffreknurnar svipast um eftir eiganda pappakringlunnar, áhyggjufullur á svipinn, — það er hans vandamál, og gabardine garpinum er það áreiðanlega jafn óskiljanlegt, að nokkrum lifandi manni skuli geýa komið til hugar að gera sér rellu út af jafn ómerkilegum og éinskis verðum hlut og þessu merki, eins og snáðanum er gersam- lega um megn að reikna með þeim möguleika, að cllum srandi ekkj á sama um hvernig sólin skin á þá, — ef hún aðeins skín! Þetta óskiljanlega íálæti, sem snáðinn með neffreknurnar verð ur fyrir, varðandi hið nnkla vandamál, verður til þess, að hann nemur staðar i nánd við stéinbekkinn sunnan undir styttu Ingólfs landnámsmanns og svipast um. Gabardinegarpur inn ungi er ekki einn um stein bekkinn; rétt hjá honum situr aldurhnigin kona, klædd stórrós óttum, flegnum og þunnum kjól. Hún ber gullna festi um hólsinn, og við festina hangir men, slíp- aður hrafntinnumoli í gullinn víravirkisumgerð, og grátt hár hennar er stuttklippt og gerfilið að. Hún lætur báðar hendurnar hvíla á grænni gerfileðurtösku, ar; stuttir, gildir fingurnir eru urnar eru þykkar og dálítið rauð ar; stuttir, gildir fingurnir prýddir hringum, sem eru svo þröngir, að holdið legst að rönd um þeirra, og hið sama er að bandið með litla úrir.u, sem: hún ber um vinstri úlniið; armband ið hverfur að mestu í íitusvkap :nu. svo að. rhaðpr .gæti . haffið, að 'lit'.n úrið væri ‘éihskbhar æxli á úlnliðnum. Hún vírðir litla snáðann fyr'r sér, horfir á hann í gegnum dökk gleraugu í hrikalegri piastumgerð; það vott ar fyrir brosi á anöiiti hennar, en hún segir ekkí neiít. Síðan skotrar hún augunum til gabardinegarpsins. sem situr á hægrj hönd henni á bekknnm, og virðist ekki hafa húgmynd um, að nokkur annsr en hánn sitji á þessum bekk, og hún bros ir enn. Og enn brosir hún, þegar henni verður lltið iil sköiiótta mannsins naeð gráa yfirvarar- skeggið, sem situr. vinstra meg- inn við hana á bekknum. Hann er á aldur við hana, ef til vill nokkrum árum vngri, höld- skarpur í andliti, þreklegur. þel dökkur og loðinbrýndur. Hánn hefur brugðið sér úr jakkanúm og lagt hann á bekkinn, hne'ppt skyrtunni frá sér í hálsinn, iin- að á bindinu- og' stungið báðum höndum í buxnavasana, hallar sér að bakj bekkjarins, hefur augun lokuð, og það er ógerlegt að segja um hvort hann sefur eða vakir. í hallanum suður frá bekknum liggja þrjár stúlkur i grasinu og hafa breitt kápur. sínar undir sig. Allar bera þær dökk sól- gleraugu, allar eru þær bérfætt ar í skóm, sem ekki virðast ánn að en þykkur sóli, rrstabönd og öklaborðar, allar eru þær í næf- urþunnum, flegnum treyjum og stuttum pilsum, sem vart myriclu skýla hnjákollunum, þótt þær létu slíkan hégóma sig nokkru skipta. Það er sólskin á Arriar- hóli í dag, og ef Nauthólsvíkin laugaði gangstéttina:fyrir neðan balann, mýndu þær eflaust hafa brugðið sér úr pilsi. og .treyju og leyft sólinni að verma geisla þyrst hörundið hinarunarlaust. Skammt frá þerm liggur ung ur maður og ung stúlka og skóða erlent myndablað; „gvöð!“ hróp ar stúlkan, „en smart!“. Ungi maðurinn horfir á blaðið með fjáigri athyglj og íekur undir aðdáun hennar; „tómt helvítis auglýsingaskrum og bluff“, mun hann segja ónotalega, þegar hann situr með spennandi "læpa reyfara í höndunum í djúpum hægindastól inni í stofunni, eitt hvert vetrarkvöldið að nokkrum árum liðnnum, og hún bendir honum í svipaða mynd í erlendu blaði og hrópar: „gvöð, — en smart!“ Ef, — hvað um það, nú liggja þau hlið við hlið í sól'skin inu á Arnarhóll og lrann virðist ekki eiga aðra ósk heitari en þá, að mega dást að því, sem hún telur smart. Og þarna í þall anum situr ung kona hjá barna vagni; hún hefur tekið litlu telp una úr vagninum og lagt hana hjá sér í mjúkt grasið, en rauð hærður, táplegur strákhnokki, feitur og bústinn í kinnum, hef ur tekið að sér stjórn ökutækis ins, segir „þöjþö-bö“ og ýtir.því á undan sér. „Gvöð, en frekj- an!“ hrópar stúlkan, þegar hún verðuv þess allt í einu vör, að strákhnokkinn er í þann veginn að aka farartækinu yfir hana; ungi maðurinn tekur skjótt við Framh. á 7. síðu. > S s s s s s s s s s 4 gerðir. Verð frá 147,00. S ísienzkir, þýzkir og amer S ískir með og án blásara. ^ STRAUJARH 5 gerðir ensk og þýzk. Verð frá kr. 98,00. Rafm.ofoar ^Véla- og raftækjaverzlunin . ^ Bankastræti 10. Sími 2852. b S Trjrggvag. 23. Sími 81279. AB 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.