Alþýðublaðið - 17.08.1952, Blaðsíða 6
Cíaiíde Anet;
24. dagur.
ARIANl
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
AÐSENT BRÉF.
Heiðráði vinur og kunningi!
fóru í allar áttir. Höfnin er
skrautlega lýst upp með vold-
I Ugum og litskærum kastljós-
I um; enda er hún mjög fögur.
1 Fögur hljómlist barst að eyr-
um þéirra úr fjarska. Fólk
veitti þeim athygli. Lífsham-
ingjan geislaði af þeim í svo
ríkum mæli, að flestum varð
starsýnt á. Eftir að hafa dval-
izt í borginni fram eftir kvöldi,
héldu þau heim á leið. Þegar
þangað kom, kveiktu þau á
samovarnum og lét-u fara vel
um sig. Svo kom háttatíminn,
öllum leyndarmálum hennar.
Þegar hann gekk á hana með
að fá að vita, hvað á bak við
þetta stefnumót hennar lá, þá
svaraði hún .með óljósum og ,,Til hvers væri það svo? Nýir
„Ég mun aldrei framar sjá
þig,“ sagði hún, og af radd-
blænum varð ekki ráðið, hvort
það hryggði hana eða gladdi.
og þau háttuðu og stigu upp í
Enn helzt blessaður þurkur rúmið. Þau fórui sér að engu
ánn; það má nú segja að tíðin óðslega töluðu um heima og
Seiki við mann ! sveitmn; þeir ima ]e fr&1 eftir buðu
muna vist lika eftir þvi, þegar ,,, x
þeir fara að skammast út af kjöt slðan hvort oðru §oða nott meÖ
prísunum hjá okkur í haust, 0SS1-
fcorgarbúarnir; állt er talið eft-
Ariane var sem allt önnur
ir okkur búandkörlum, jafnvel stúlka. Skurnin, sem virtist
góða veðrið. Ég verð nú samt hafa umlukið hana gegnum
ekki var við annað, en að borgar öll fyrri _ kynni þeirra, var nú
búarnir notfæri sér líka góða horfin. I örmum Constantins
véðrið, þótt þeir geri það með var hún nú orðin Ijúf, ástríðu;-
íj.ðrum hætti en ég og mínir lík fu.ll ástmey, svo áköf í ástarat-
ar; mikið hlýtur það annars að lotum sínum, að honum fannst
vera gott að búa í liöfuðstaðn- næstum því nóg um.
ixm, og geta dvalizt í sumarbú- j
tstað í fögru umhverfi upp í Þó gat hann ekki annað en
eveit megnið af sumartímanum, fú.ndið, að þrátt fyrir allt hafði
notið sólskinsins, liggjandi alls hún ekki tekið nægilegri breyt-
nakinn á meltunni og lesið skáld ingu, að hans dómi. Það brá
sögur eða skoðað myndablöð fyxir hæðni, kaldri fyndni,
með sóigleraugum! Og þó er það, mejra að segja votti af þessu
að mer skilst, helzt hið ótignara sama blygðunar]eysij sem svo
folk og tekjummna, sem hefur „r, J . ,
|>ann h'áttinn á; beztá fólkið flýg °ft hafðl fen|lð har'
ur eða siglir út um öll lönd, og 111 tlf ,að /1Sa a hofðl hans‘
liggur í sólbaði einhversstaðar í Hann hafði a tilfinningunni,
Áfríku eða Ameríku. Við, bænd a® kun myn<ti fara að skelli-
'Eirnir í minni sveit höfum unníð hlæja, ef hann svo mikið sem
t>aki brotnu alla ævi, og alltaf ympraði á, að þau gsetúi orðið
fcefur okkur, eins og öðrum bænd ástfangin hvort af öðru. Hinn
um, verið borið á brýn, að við skynsami lítur ekki á aðra hlið
okruðum á kstinu og mjólkinni ástarsambanda sinna en þá, að
við borgarbúana og græddum of hafa af þeim líkamlega nautn,
fjár, — samt hefur enginn okk- sagði hún; og hann forðaðist að
ar haft ríkidæmi til að liggja á láta slíkt tilfinningavæl sem
meltunm sumarlangt i sólskm- tal um ást viUa sér sýn enda
anu og lesa skaldsogur og skoða ^ , . » . , ,
myndablöð meö só.&aní. g*”
um, og enginn <ir minni sveit ’°'V, beíM. V*ð Það var“leSt
hefur siglt eða flogð út í lönd : anolf ^ t-,fn".,
eða legið í sólbaði suður í Af- ' Hún lét í Ijós við hann þakk-
ríku! Það er eitthvað skakkt við læti Sltt fyrir að hafa útválið
alla útreikningana! .handa þeim þennan dásamlega
_ , v . 'stað, sem hefði öll hin beztu
En þessa dagana er veðnð skiiyröi til þess að skapa
ems gott og framast verður a , . ..
kosið, og það virðist ætla að ræt ma?m knnu skdyrði tó lik-
ast þólanlega úr þessu með hey ,am e®rar ni nægmgar, an þess
'skapinn, — að þessu sinni. En,a skana Þau a salinni.
hve langt verður bess að bíða, I Hun var svo nærgætin, að
að ekki rætist úr, og hvað þá? minnast aldrei á förtíð sína við
Nú á dögum er allt vátryggt, og hann alla hina fyrstu viku.
allir eru öruggir fyrir öllu, sem Hún taláði að vísu við hanh
upp á kann að koma, nema við,' um ástarsambÖnd, en gæfti
bændagheyin. Við erum ekki þess, að fara um slíkt almenn-
tryggðir fyrir neinu, og ekki ör um orðum, en minnast ekki á
uggir gegn neinú. Þegar hörðu sig í því sambandi. Constahtin
árin koma, megum við éta all- Michel varð sífellt meira undr-
armogrukyrnarhansFaraósog'^i á lífsreynslu þesarar
tuddann lika, _ engu vatrygg-'átján ára stúlku Hvenær t
mgafejagi kemur ti.l hugar að r ,, ... , s *
bjóða upp á heybreststryggingar hafa haft tima til þess að
eða skepnúfellistryggingar,. þaö'iafla Ser hennar’
er eins og engir þurfi að vera < Dagarnxr liðu, hver oðrum
öruggir óg tryggðir, nema þeir, |hamingjuríkari, og áður en
sem liggja í sólbaði og lesa skáld varði var kominn 10. júni',
sögur og skoða myndablöð. Bráð heimfarardágurinn, sem hún
um verða auglýstar sérstakEir .hafði tiltekið. Aðeins einu
tryggingar fyrir það fólk gegn sinni hafði Ariane látið falla
sólbruna, vertu viss. Jorð um, að hún yrði áð mæta á
Jæja, þér kann nú að þykja réttum tíma til þessa stefnu,-
yenna helzí til mikillar ósann- 'móts, sem hánn fékk ekki enn
girm i þessum Mnum, eá ég er þa að vita neitt um hvert var.
• * hirða ^ SJ ’ rr að hlSa .Constantin hafði gert margar
við að hirða í gær, íór á fætur',., . ... , s * s
klukkan sjö og hefði ekki haft tllraunlr trl Þess að fa vit-
tóm til að leggjast í sólbað fyrr nesk'lu um Þetta atriðb Þvi hon
en klukkan tvö í nótt, og þá var um lék á. því mikill hugur. En
orðið of skuggsýnt til að skoða su viðleitni hans hafði alls
myndablöð. engan árangur borið. Hann sá
Virðingarfyllst! nú, að hann var enn þá óra-
Filipus Bessason. J langt frá því marki, sem hann
hreppstjóri. hafði sett sér, að komast að
AB 6
tvíræðu.m orðum, og hann var
jafnnær. Það eina, sem hann
komst að, eftir þeim ályktun-
um, sem dregnar urðu af orð-
um hennar, var það, að málið
snerist á einhvern hátt unl
peninga, og að heiður hennar
væri í veði, ef hún brygðist
loforði sínu. I hvert skipti, sem
hann ympraði á þessu, vaVð
hún varkár í svörum, önug og
leið. Og þar kom, að hún baö
Constantin að hætta að spvrja
sig um þetta, það ylli sér ein-
ungis leiðindu.m og væri þess
eðlis, að hún gæti með engú
móti svalað forvitni hans.
Hann vildi hafa gefið mikið til
þess, að fá fullnægjandi svör;
en þess var enginn kostur.
Ariane fór að fylgjast betur
með, hvað dögunu.m leið, og
lundárfar hennar breyttist til
hins verra.
Kvöld nokkurt, þegar þau
sátu á þægilegum stað í Yalta
og neyttui dýrindlis veitinga,
hafði hann orð á því, að nú
nálgaðist óðum sú stund, þeg-
ar þau yrðu að skilja.
,,Þú heldur áfram að þeyt-
ast fram og aftur heimsálfanna
á milli; en ég fer aftu.r í há-
skólann í Moskvu og held á-
fram námi mín'u. Það er eng-
in hætta á, að þú hættir að
hafa áhuga á einhverjum öðr-
um konum, þótt ég verði ekki
á vegi þínum hér eftir. Ég er
að hugsa um að fara til London
og Parísar, eftir að ég hef að
fullu lokið námi mínu.“
„Þá skulu.m við hittast þar,“
sagði Constantin gláður. „Þú
skalt sjá, hversu hamingju-
samur ég verð yfir að fá að
taka á móti þér þar og búá þé'r
ánægjuríka daga eins og þá,
sem við höfum notið hér.“
?óflar sópa bezt. Okkur hefur
liðið dásamlega vel. Iiætta
skyldi hverjum leik, þá hæst
fram fer. Auk þess . .. . “ og
hún sendi Constantin töfrandi
bros yfir borðið .... „hef ég
verið svo stálheppin, að verða
ekkert ástfangin í þér.....Ég
hætti miklu til; því vissulega
ertu hættulegur; en mér hefur
tekizt að bægja þeirri hættu frá
mér. Geturðu af nokkru ráðið
að ég sé ástfangin í þér? Lang-
ar þig til þess að vita mig
þjást, þegar þú ert farinn burt
frá mér?“
„Já,“ svaraði Constantin Mi-
chel. „Mig langar til þess.“
„Gott og vel. En mig langar
ekkert til þess. Ég þarf að
vernda æsku mína. Láttu þér
ekki til hugar koma, að ég vilji
fórna henni. Þú verður fljótur
að gleyma mér. Lítil stúlka,
eins og þú segir að ég sé, verð-
ur ekki fyrjrferðarmikil í huga
þíhúfn, þegar þú lítur yfir
langan lista með nöfnum ást-
meyja þinna. Ég er forsjón-
inni þakklát fyrir, að allt héf-
ur farið frarn okkar á miili
eins og til var ætlazt. I brjóst-
um okkar er ekkert, sem veld-
ur okkur hugarangri, eftir að
við höfum skilið fyrir fullt og
allt. Þú verður að viðurkenna,
að ég ber þess engin merki,
að ég kvíði fyrir skilnaðinum,
og þú þarft ekkert að hlakka
til þess að sjá mig útgrátna á
skilnaðarstundinni. Hvað mér
viðvíkur, er það í rauninni
enginn skilnaður. Aðeins það,
að v;ið kveðjumst fyrir fullt og
allt þg sjáumst sennilega aldrei
framai' ... . “
Cþnstantin leið illa undir
þessum lestri. Að hún skyldi
geta talað um þetta eins og
á Vesturgötu 4, Reykjavík, þriðjudáginn 19. ágúst n. k.
Viðtálstími: Kl. 10—11 álla’ daga néma laugárdaga.
Einnig á þriðjudögum, fimmtudögum og laúgardögum
id. 5—6. Símar: 5819 og 9420 (Kéimá).
Kn'stjana lletgadóttir, læknir.
Sérgrein: barna|júkdómar.
Smiirt brauS.
Snittur.
Tii 1 búðinni aUan ílaginn. S
IComið og veljið eða aímið. S
Siid & Flskur.
s
Ora-vlðgerðir.
Fljót og góð afgreiðslt. S
GUÐL. .GÍSLASON,
Laugavegi 63,
cími 81213.
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar. J
Ódýrast og bezt. Vin-^
samlegást pantið með S
i
S
í
s
$
s
s
Tryggjum yður ódýrustu S
og öruggustu viðgarðlr á>
raftækjum. — Árstrýgg-i
ing þvottavéla kostar kr. s
27,00—67,00, en eldavéla s
kr. 45,00. s
V
Raftækjatryggingar h.f. S
Laugaveg 27. Sími 7601.$
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 8.
Sími 80340.
Raffækjaeigendur
KÖId borð og
heitur veizlu-
matur.
Siid & Fiskur.
Minoingarspjöld s
dvalarheimilis aldraðra sjóS
manna fást á eftirtöidum S
stöðum í Reykjavík: Skrif-S
ntofu Sjómannadagsráðs S
Grófin 1 (ge igíð inn frá S
Tryggvagötu) sími 6710, S
skrifstofu Sjórnannafélagi S
Reykjavíkur, icíverfisgotu S
8—10, Veiðafæraverzlunin S
Verðandi, Mjólkurfélagshús S
inu, Guðmundur Andréssón S
gullsmiður, Laugavegi 50. S
Verzluninni Laugateigúr, S
Laugateigi 24, Bókaverzl- S
uninni Fróði Leifsgötu 4, S
tóbaksverzluninni Boston, S
Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S
Nesveg 39. —f í Hafnarfirði S
hjá V. Long. S
----------------------S
s
s
s
s
s
s
s
hefur afgreiðslu í Bæjar- S
bílastöðinni í Aðalstræti S
16. —• Sími 1395. S
S
S
S
s
S
s
s
s
s
s
Minningarspjöld S
Barnaspltalasjóð* Hringsin* S
eru afgreidd í Hannyrða- S
verzl. Refill, Aðalstræti 12. S
(áður verzl. Aug. SvendS
ren). í Verziunni Victor S
Laugaveg 33, Holts-Apó- S
teki, Langhjxtsvegi 84, S
Verzl. Álíabrckk'i við Suð- S
urlandsbraut og Þorsteína- S
búð, Snorrab^aut 61. S
sendibílasföðin h.f,