Alþýðublaðið - 19.08.1952, Page 3
í ÐAG er þriðjudagur 19. ág-
iíst.
Næturlækir er í lækna.varð-
^tofunni, sími 5030.
Næturvarzla .er í iyfjabúðinni
Iðunni, sími 1911.
Lögreglustöðin: Sími 1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
InnanlandSflug: Flogið verð-
ur í dga til Akureyrar, Bíldu-
dals, Blönduóss, Flateyrar, Sauð
árkróks, Vestmannaeyja og
Þingeýrar, á morgun til Akur-
eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar,
Hellissands, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. — Utanlands-
flug: Gullfaxi fer kl. 8 til Lund J
úna, kemur aftur um 10.45 í
kvöld.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell átti að fara
frá Stettin í gærkveldi áleiðis
,til Akureyrar. M.s. Arnarfell
lestar saltfisk á Vestfjörðum.
M.s. Jökulfell fór írá Rvík 14.
þ. m. áleiðis til New York.
Ríkisskip. |
Hekla fór frá Reykjavík í j
gærkveldi til Vestmannaeyja.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið verður væntanlega'
á Akureyri í dag. Þyrill er á.
Austfjörðum á norðurleið. Skaft
fellingur á að fara frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antwerpen
16/8 til Grimsby og London.
Dettifoss kom til Ham'borgar
15/8, fór þaðan 18/8 til Rotter-
dam og Antwerpen. Goðafoss
kom til Álaborgar 17/8 frá
Hamborg. Gullfoss fór frá IJvík
16/8 til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík í
gærkveldi til New York. Reykja
foss kom til Kotka 15/8 frá
Hamina. Selfoss kom til Gauta-
borgar 15/8 frá Álaborg. Trölla
foss fór frá New York 13/8 til
Reykjavíkur.
ÚTVARP REYKJAVIK !
Hannes § horninu
Vettvangur dagsins
Embættl
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum í
■ bænum, úthverfum bæj-
arins og fyrir utan bæ
inn til sölu. •— Höfum
einnig til sölu jarðir,
vélbátá, bifreiðir og
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7.30—
8.30 e. h. 81546.
19.30 Tónleikar: Óperettulög
(plötur).
20.30 Erindi: Frumbernskan;
fyrra erindi: Barnssálin og
móðurverndin (dr. Símon
Jóh. Ágústssón prófessor).
20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl
Billích o. fl. flyija lög eftir
fræg tónskáld.
21.25Upplestur; ,,Tökubarn“,
smásaga eftir Guðlaugu Bene
diktsdóttur ’ (frú Sigurlaug
Árnadóttir).
22 Fréttir og veðurfregnir. Frá
iðnsýningunni (Kristján Jóh.
Kristjánsson, formaður Fé-
. lags íslenzkra iðnrekenda).
22.20 Tónleikar (plötur): ,,Le
Cid“, Ballettmúsík eftir Masse
net (hljómsveitin í San Fran
cisco leikur; Alfred Hertz
stjórnar).
Snjallasti íslendingurinn sóttur heim — Millí
. .fjallagnýs og brimlöðurs — Skáldskapur og jarð- s
árgróður. — Tveir heimar — Malbik — eða græn-
* ar grundir.
HOLT UNDIR EY TA FJÖLL- | af reiðilastri. Ilann hafði hug-
UM stendpr á fögrum stað. i boð um að við myndum koma
Framundan eru víðáttumikal
eggslétt engi, breiðar eyrar —
og biksvartur bakki, sem bann-
ar sýn til sjávar, en þegar mað-
ur stendur á enginu, heyrir
maður þungan nið hafsins.
brimliljóð, sem jafnvel bergmál
til kirkju— og kannske hefur
lrann munáð eftir brokkgengum
blaðamönnum og pennamönn-
,um, þegar hann samdi ræðuna
fyrir helgina. Við spurðum
hann með hálfum huga hvei-
textínn hefði verið og hann
s
s
s
s
I
s
s
s
s
s
4 gerðir. Verð frá 147,00. S
íslenzkir, þýzkir og amer ^
ískir með og án blásara. ^
Véla- og raftækjaverzlunin S
Bankastræti 10. Sími 2852. S
S
TRAUJARH
5 gerðir ensk og þýzk.
Verð frá kr. 98,00.
Rafm.ofnar
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefur hinn 8. ágúst 1952 gefið
út leyfisbréf handa Kristjönu
Helgadóttur lækni til þess að
mega kalla sig sérfræðing í
barnasjúkdómum.
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefur hinn 8. ágúst 1952 'Tefið
út leyfisbréf handa Kristjönu
Helgadóttur cand. m-ed. til þess
að mega stunda almennar lækn
ingar hér á landi.
Or öSIuin áttum
Ekkert menningarþjóðfélag
getur þrifizt án öflugs iðnaðar.
Lausar kennarastöður.
Umsóknarfrestur til 1. sept-
ember. 1. Kennarastaða við
gagnfræðaskóla Sigluf jarðar.
Aðalkennslugrein: íslenzka. 2.
Kennarastaða við miðskólann
að Selfossi, Árnessýslu. Aðal-
kennslugreinar; íslenzka og
danska.
Sr. Þorsteinn Björnsson
fríkirkjuprestur er farinn úr
bænum og verður l'jarverandi í
nokkurn tíma. Vottorð úr
kirkjubókum verða afgreidd á
skrifstofu safnaðarins í kirkj-
unnj þriðjudaga og föstudaga
kl. 6—7 síðdegis.
S Tryggvag. 23. Sími 81279.
ar frá fjöllunum. Bak við prest- I svaraðj með ritningsrgrein um
setrið getur að lita hátt og j breiða og mjóa veginn. „Ég bjóst
hrikalegt fjall, sem Eallar fram við ykkur í Stóra-Dal,“ sagði
eins og ógn. Ég hef aðeins kom- ! hann.
ið þarna að sumri tiL en gæti! ,
trúað að þegar brimið ólgar við i SÉRA SIGURÐUR EINARS-
svartan bakkann og vetrar-1 SON er einn *af ®árafáu
stormar næða um svartan tind-! “önnum, sem ekki eldast. ÞaS
inn, þá sé tilkomuroikil músík §etur vel verið að l3eir slitn;i’
að Holti. |fai glgt og drættr dýpki, en
l.innra logar sífellt eldur og
TI VESTURS vlð hið gneypa hann kulnar ekki. Enn sem.ur
fjall eru blómlegar hlíðar — og hann ritgerðir, yrkir ljóð, fulJ-
þar er Moldnúpur, og þar er Ás prentuð ljóðabók frá hans hentli
ólfsskáli með kirkjunni. Af eng t er nú til, þýðir bækur, —- ég s'á
inu er fjallasýn fögur. Heima er . prófarkir að geysistórri bók.
vel byggt og allt snoturt. Kirkja' eftir Reed á skrifborði hans —
fyrirfinnst engin, hún var flutt og nú semur hann leikrit, sem
af ótta við landbrot af völdum gerist í Kópavogi og í Kaup-
árhlaups, en þar sem kirkjan' mannahöfn á 17. öld, „Fyrir
stóð, gnæfir hátt og myndarlegt kóngsins mekt“.
minnismerki, sem fyrrverandi í
húsbóndi og prestur, Jón Guð- i ALLS STAÐAR þar sem Sig-
jónsson teiknaði og lét gera af Álrður er’ Þar er stormur — 9§
AB-krossgáta -- 209
,s
%
%
s
5
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
\
s
$
s
s
s
s
PEDOX fófabaðsaíti
s
Pedox fótabað eyðir •
skjótlega þreytu, sárind- ^
um og óþægindum í fót- S
unum. Gott er aS láta^
dálítið af Pedox í hár- ^
þvottavatnið. Eftir fárra\
áaga notkun kemur ár-S
angurinn í Ijós. ■
S
s
s
CHEMIA H.F. ^
Fæst í næstu búð.
SÍÐAST LIÐIÐ VOR lögðu
nokkrar konur fram skriflega
beiðni til borgarstjóra um, að
haf'ður jrrði í Sundhöllinni sér-
stakur sundtími fyrir konur,
eins og tíðkaðist í fyrra í sam-
bandi við samnorrænu sund-
keppnina. Var þess og farið á
leit, að í þessum tíma færi fram
ókeypis sundkennsla. Þessi
beiðni var síðan samþykkt í
bæjarráði.
Var fyrsti kennsludagur í
sundhöllinni 30. júní, og var
kennt 5 daga vikunnar frá kl.
8,30 til 9,45, og stóð námskeið-
ið til 1. ágúst, að því er Ásdís
Erlingsdóttir, sundkennari,
tjáði blaðinu, í gær. Kvað hún
aðsókn hafa verið afarmikla,
oft svo, að taka varð karl-
mannaklefana í notkun, og
voru oft tvær konur í hverjum.
Kvað Ásdís áhuga og ánægju
hafa verið einkennandi fyrir
þessa tíma, þrátt fyrir mikil
þrengsli á stu;ndum. Flestar þær
konur, er byrjuðu ósyndar,
náðu því að komast á flot áður
en lauk.
Vegna æfinga sundfélaganna
verður ekki hægt að halda
þessum hætti í vetur; en næsta
vor verður aftur byrjað á þess-
um tímum.
I jafnvel þetta kyrrláta ágúst-
i kvöld var sval) að Holti um-
hverfis húsbóndann. Hann för
|með okkur um engið — og ta.i-
aði eins og rótgróinn bóndi uin.
skepnuhöld, góðgresi, skurð-
þegar ég kem á gröfur og heyflutninga. ..Sjor
sem ég hef aldrei og jökulvatn liggur á enginu á
því að hann vildi að minningin
um kirkjuna geymdist, en leið-
in hafa verið sléttuð og nú er
þarna grasgarður á gröfum fall j
inna kynslóða.
ALLTAF
staði, þar
komið áður, grípur mig annað-[ vetrum — og grasið er sæt-satt
hvort ömurleiki eða gleði. Ekk- eins og' söl — og skepnurnar
ert þar á milli. Þeg'ar ég stóð á eru Ijónvitlausar í þsð.“
Lárétt: 1 hæfileg, 6 kven-
mannsnafn, 7 lélegt, 9 verkfæri,
þf., 10 op, 12 á fæti, 14 kvöl, 15
ílát, þf., 17 tæpar.
Lóðrétt: 1 kjarnann, 2 opið
svæði, 3 hvíldist, 4 er ekki
(fornt), 5 töfrar, 8 missir, 11
lesa, 13 fugl, 16 tvihljóði.
Lausn á krossgátu nr. 208.
Lárétt: 1 náttúra, 6 tem, 7
Taft, 9 ks„ 10 lag, 12 af, 14
kisu, 15 mór, 17 traðka.
Lóðrétt: 1 nytsamt, 2 tafl, 3
hlaðinu’ að Holti, leit yfir bæj-
arhúsin upp til fjallanna og yfir
hin vðáttumiklu engi, greip j
mig ánægjutilfinning og mér
leið vel. Ef til vill hvísluðu for
feður mínir einhverju að mér,
því að þeir eru af þessum slóð-
um, kannske hvílast sumir
þeirra í þessum garði.
OG AÐ HOLTI býv orSsnjall-
„ÞAÐ ER YLUR í lofti Cg
ilmur af vori andar nú fjær ög
nær.“ Ég segi: ..Malbikið i
Reykjavík — og þessar grund.ir
og þessi fjöll.“ Og séra Sigurð-
ur Einarsson svarar: „Tveir
hei.mar, tvenn. líf, annað líf.
Vttrarkvöldin eru löng, en þá
er bjart inni. Sumarkvöldin eru
björt — og þá er birta alla sól-
asti íslendingurinn, sem nú er J arhringa.“ — Og það'er bjsLrfc
uppi, skáldið og presturinn. Sig-' yfir Holti þegar við ökum bif/tt
urður Einarsson, með dökk-
brýndri konu og Ijóshærðum
syni. Sjálfur er hann orðinn
veður.barinn í mörgum sennurn.
Hann er Rangæingur — og í
svip, þarna sem hann stendur á
háum tröppunum, finnst mér
hann líkjast tindi fjallsins fyr-
ir ofan. Og hann er veðurbar-
inn, hefur tekið svip útivinnu-
mannsins, heyskaparmannsins,
traktormannsins, dálítið harður
á brúnina, snöggur í hreyfing-
um — og glettinn þegar hann
býður okkur velkomna.
VIÐ URÐUM OF SEINIR til
kirkju. Ef til vill misstum við 15
með gnéypt og dökkt fjaliið
gnæfandi yfir sjálfrenninginn.
|Raflagfiir ög
raftækjaviðgerSír
B önnumsV alls konar VÍ55-I
S gerðir á heimilistækjuæ,!
1 höfum varahluti í flestp
j heimilistæM. öxmumst>|
1 einnig viðgerCii á oiía-
B fíringum.
RaftækjaverzItixiÍH,
1 Laugavegi 63.
Sími 81392.
Dugíegur skrifstofumaður
milli tvítugs og þrítugs, sem hefur góða kunnáttu.
í ensku og norðurlandmálum og haldgóða bók-
haldsþekkingu, getur fengið atvinnu nú þegar hjá
stóru fyrirtæki hér í bænum.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri
störf og meðmælum, ásamt mynd, sendist blað-
inu fyrir 22. þ. m. merkt: „1. fl. skrifstofumaður".
1 gikk, 13 for, 16 ra. = jL l Íl.EI.EXEIKKGSCimiErKKBIBRmNBCEBei' w kx 3i
1 1' _ : _ __ ____ :l|#iÉf l»| ít'f'&M } 1 j r j .i: V! 7 J-r hn. V. lifioíi tíhnáiSI | itfá'SínB;! tníoUA