Alþýðublaðið - 20.08.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1952, Blaðsíða 1
iniwiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 111 iiiiiiiiiiiiíiiiiii[iiiiiiiii .. —. Verða gangsféttir lagðar gegn- um hús við Laugaveg! (Sjá 8. síðu.) J ALÞÝÐUBLAÐIS XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 20. ágúst 1952 183. tbl. Bú!garía: Aflumding skilríkja. Mynd Þessi var tekin í gær. J er hinn nýskipaði sendi- he'rra Ítalíu herra Carlo Alberto De Vera d'Aragona. hertogi af Alvito afhenti forseta íslands, herra Ásgeiri Ás'geirssyni. em- ’ bættisskilríki sín. Á myndinni er einnig Bjarni Benediktsson. utanríkisráðherra (sjá frétt á 8. síðu). Ljósm_ Pétur Thomsen. Loffárás á .hergagnaverk- smiðju í Norður-Kóreu í gær -------♦-------- 140 tonRum af sprengjum kastað. Aðvaranir höfðu verið gefnar. Frakkíand: Nngunum hófað 9il lækkunar verðlags PINAY, forsætisráðherra Frakka, tilkynnti í gær, að nú yrðu upp teknar róttaekar ráð- stafanir til þess a'ð lækka verð- iag í landinu. Kvað hann nú vera liðinn þann tíma, að for- tölum væri beitt, nú yrði hart látið mæta hörðu. Verðlag hefur farið síhækk- andi í Frakklandi undanfarið, og var þó nógu, hátt fyrir. Einkum hafa matvaéli farið hækkandi. Kvað Pínay þvingunum verSa. beitt. ef nauðsynlegt reyndíst. lændur sýna lögum um samyrkjubúskai Neita margir að afhenda sendimönnum stjórnarinnar afurðir búanna. ----------e---------- yT'JÓRN BÚLGARÍU gaf í gær út tilskipun um, að vægð- arlaust skyldi tekið á öllum brotum gegn lögunum um sam- yrkjubúskap. Hefur verið fyrirskipuð allsherjar rannsókn á mótþróa bænda við að afhenda útsendurum stjórnarinnar mat- vælaframleiðslu gína. * Sagði fréttamaður brezka útvarpsins í gær, að þessi til- skipun styrkti þá vitneskju, sem menn þegar hefðu, um andstöðu bænda gegn lögum þessum. Álitið er, að stjórnin sé nú aðgangsharðari en endranær, af ótta við reiði verka- og iðn- aðarmanna vegna hækkandi verðs á landbúnaðarafurðum. Saman við mótþróa bænd- anna blandast reiði yfir hin- um nýju gjaldmiðilslögum, sem gera að engu sparifé bænd- anna. sem osigurr segja Bretland: hús ónýtiusf t einni borg í flóði RISAFLUGVIRKI sameinuðu þjóðanna gerðu í gær sprengjuárás á vopnaverksmiðju í Norður-Kóreu, um 3 mílur frá landamærum Manchuríu. ' * Skýjað var, og var stýrt eft- ir tækjum. Sömuleiðis var sprengjunum kastað eftir mæl- ingum með þar til geröum tækjum. Var kastað 140 tonnum af sprengjum. Eins og getið hefur verið í fréttum, hafði flugmiðum ver- ið kastað þarna niður fyrir nokkru með aðvörun um, að árásin yrði gerð. Skothríð var hörð úr loft- varnabyssi'.m, en allar flugvél- arnar lentu þó aftur heilu og' höldnu. MACMILLAN, -húsnæðis málaráðherra Breta, ferðaðist í gær um flóðasvæðið og aíhug uði skemmdir og annað, sem af laga hefur farið. Verður skýrsla hans tekin fyrir á ráðuneytis- fundi í dag. í borginni Lynmouth. sem varð einna harðast úti, haía um 60 hótel og hús laskazt eða eyðilagzt. Enn er saknað 25 manpa, en 13 lík hafa fundizt. Slim, herráðsfovingi, ferðað ist einnig um svæðið í gær, og lofaði, að sendir yrðu fléirri hermenn og verkfæri til þess að aðstoða við lagfæringar í borgum. Bændur í héruðunum þar sem flóðin voru verst, hafa bið ið mikið tjón. PER OSCAR SJÖGREN, blaðamaður við Dagens Ny- heter í Stokkhólmi, hefur ver- ið valinn til þess að vinna þrjá mánuði við blaðið Denver Post, í Denver, Colorado. Er hér um að ræða eins kon-, ar „samvinnu blaðamennsku S v ( MAÐUE nokkur japanskur,S V, Chuchi Ohashi að nafni, semS \ var vara-utanrikismálaráð- S \ herra Japana, bar til fimmS S mánuðum áffur en þeir gerffuS S árás sína á Pearl Harbour, áS S kærffi nýlega Franklín sál-S S uga Roosevelt, forseta, fyrii-S S „sjtríðsglæiú‘“, þar eff hann ) S hefffi lokkaff Japanj til þessS S að fara í stríff. Segir NewS S York Times, seni fjytur þessa^ S fregn, að uramæli þessi hafi) S birzt í japönsku vikuriti, er) S nefnist Hanas)>'effa saga. j S Ohashi þessi er 59 ára affb S aldri og var næstæffsti mað-: S ur í utanríkisráffuneyti Jap-) S ana um eins árs skeiff. Ásak) S ar hann Roosevelt um aff - S hafa: „blekkt og egnt Japani) S til þess aff ráffast á Pearl Har ) S bour svo aff haim gæti víg • S búiff Bandaríkin fyrir styr-J S jöld þá, sem haun óskaffi eft • Sir“. • S „Hinn raunverulegi stríffs 1 Sglæpamaffur var Roosevelt • log ég vil sakfella hann fyrir) ^ hinum gufflega dómstól“,A S sagffi hinn fyrrverandi dip- :, S lómat. Hartn kallaffi einnig ^ ) Cordell Hull, fyrrverandi ut^ • anríkisráffherra Bandaríkj-^ • anna „skinhelgan“. ^ áætlun“, sem bandaríska utan- ríkismálaráðuneytið og 20 dag- blöð gangast fyrir. Aukfð sfá! BUIZT ER VIÐ, að stálfram leiðslan í Bandaríkjunum verði orðin jafn mikil í lok þessarar viku, eins og fyrir verkfallið ú dögunum. Stendur þá stálskorturinn ekki nærri því eins lengi yfir og búizt var við í fyrstu, þó enn þurfi að vinna upp það tap, sem varð á fíamieiðslunni. Bandaríkin: 30 proseni al tekjum í mal og drykk HVER MESÐALFJÖL- SKYLDA í Bandaríkjunum eyddi arið 1950 30% af tekj- um sínum í mat og drykk, að því er segir í niðurstöðum sér- stakra athugana, er vérkamála ráðuneytið í því landi hefur látið gera. í allt annað, þar með taldir bílar og heimilistæki, fóru 52% af tekjunum. Útgjöld meðalfjölskyldu á árinu námu 4700 dollurum, eða rúmlega 73 000 krónum. „Eg skrepp hingað aftur við íyrsla tækifæri”, segir dr. Olsson -------*----- Er á förum héðan til að taka við starfí við sendisveit Bandaríkjanna í SvíþióÖ. Veðrið í dag: Sunnan og su’ðvestan kaldi; riguing nxeð köflum. „ÉG SKREPP AFTUR við fyrsta tækifæri“, sagði dr. Nils W. Olsson menningarfulltrúi, við blaðamenn í gær, en hann er á förum til Svíþjóðar, þar sem hann er skipaður menningar* fulltrúi við bandarísku sendisveitina í Stokkhólmi næstu tvö ár. Hér á landi liefur dr. Olsson gegnt því starfi undanfarin tvö ár, og kveðst hann hafa haft margvíslegt gagn og mikla á- nægju af dvöl sinni liér. J....... Dr. Nils W. Olsson er af sænsk um foreldr.um, fæddur í Banda ríkjunum. Hann stundaði há- skólanám í Chicago, lagði þar stund á norræn fræði og bók- menntir og' samdi doktoi'srit- gerð um Vilmundar <Vgu viðut an. Hann var og kennari í sænsku og norrænum bókmennt um við háskólann í Chicago um sjö ára skeið;. síðan var hann kallaður til herþjónustu og þá skipaður aðstoðarmaður við sendisveitina í Stokkhólmí á veg um flotamálaráðuneytisins bandaríska. Dr. Olsson var því kunnugur norrænu viðhorfi og norrænum málum, þegar hann tók við starfa sínum hér. Hér kveður dr. Olsson hafa Framh. á 7. síðu. Nils W. Olsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.