Alþýðublaðið - 20.08.1952, Síða 6

Alþýðublaðið - 20.08.1952, Síða 6
í- "v Cfáudé Ánét; ARIANE S f- Dr: Álfur Orðhengils: EINN AF ONDVEGIS- LEIÐTOGUM SÁLRÆNU HREYFINGARINNAR Á ÍSLANDí Á MEBKIS- AFMÆLI INNAN SKAMMS! geturðu séð, að á milli mín og hans hlýtu.r sambandið að vera ■ allt öðru vísi en milli okkar, allt óþvingað og eðlilegt..... Ég ætla að koma með mála- miðlunartillögu. Ég skal láta mér nægja minninguna um þig í eina viku....... Um meira getu.r þú ekki beðið. Ekki get ég um tíma og eilífð verið þeim manni trú, sem fyrir mér er ekki lengur í lifenda tölu“. Constantin rauk á dyr, skellti hurðinni bölvandi og ragnandi og æddi niður stig- ann og út. Hann kom aftur stundu seinna, en bæði við kvöldverðarborðið og allt þang að til þau stóðu á Ryazanjárn- brautarpallinum hélt hún á- fram að smákvelja hann. ,,Þú ert kannske að reyna að gera skilnaðinn auðveldari fyr ir mig. Þú ætlast víst ekki til að ég sakni þín?“ Þau kysstust að skilnaði, af Frú Dáríður Dulheims, frum- herji og foringi sálrænu hreyf- ingarinnar á íslandi, á fimm- tugsáfmæli á morgun! í þessum línum mun ekki verða nein tilraun ti! þess gerð, enSri akefð ne tilfmningu, rett að lýsa hinu mikílsverða starfi, ehis og þau væru að taka inn sem þessi glæsilegi foringi hef- bragðvont meðal. ur unnið íslenzkri menningu, né ) Constantin stóð í lestardyr- heldur hinu geysiíega merki- 'unum og horfði út úr lestinni, lega hlutverki, sem hún hefur þar sem hún leið út af járn- leyst af hendi á sviði þjóðfé- (brautarstöðinni. Hann var í iagsins; það væri efni í margar 1 uppnámi, hafði þörf fyrir hvíld bækur, og yrði þó aldrei fuli-' 0g ró. skrifað, þar eð mál vort er svo I (>Einum kafla enn í lífi mínu sorglega fátækt af íýsingarorð- er þar með loki6« sagði hann T Vm'*aST'r encda VOn’' Við sjálfan sig. „Og ekki sá þar eð þjoð vor hefur fram að J 6 6 ungis til þess að Olga gerði stantin Michel hafði gefið sér miklu glæsilegri hu.gmynd henni, og láta það á borð, þar um þetta ævintýri en ástæða 1 sem mikið bar á. var til. Þær fóru saman í leik | „Jæja, klukkan er nákvæm- húsið, eins og áður, og tíðum lega sex“, sagði hún. sáust þær saman á göngu. í Al- j Og það brást ekki, að ná- J exander-skemmtigarðinum. — . kvæmlega klukkustundu, síðar Þær létu ungu piltana dekra var hún komin fram til Olgu, Jvið sig, eins og áður, bjóða sér sem undraðist mjög hvílíkrar á dansleiki og á veitingahús, nákvæmi hún gætti í að láta 'og hópurinn var ekki síður það aldrei henda að vera mín- 'fríður og glæsilegur en verið útx:i lengur inni hjá honum. hafði. Olga Dimitrevna virtist (Olga hafði orð á þessu og lang 'ekki lengur hafa neinn beyg aði til þess að vita, hvernig á 1 af verkfræðingnum Michel Bog þessu stæði. 1 ’ * „Viðskipti eru viðskipti“, sagði Aríane. „Og hvenær Ariane var í burtu;. Hann skyldi maður vera nákvæmur hafði gert sér far um að hafa , í viðskiptum, ef ekki þegar ' samband við Olgu undir því .lánastofnun manns á í hluí“. lyfirskyni, að hún væri sú eina, Varvara Petrovna gaf gætur sem kallazt gæti vinur þeirrar að frænku sinni. Henni fannst j stúlku, sem hann kallaðijhún alvarlégri en hún átti að ; „drottninguna af Saba“, og (sér. danov. Honum hafði tekizt að vinna hana á sitt band meðan þessu verið svo fátæk, sem rauii ber vitni, af foringjum og' aí- fourðamönnum, sem hinir venju legu þrír flokkar lýsingarorð- anna hafa ekki dugað á, þótt , þeirra, sem minnst er um, vert. En sú var tíðin 9. AFTUR HEIMA. Allt var eins og áðu.r, eftir á stúndum héfði vitanlega verið fað Ariane var búin að vera gott að geta gripið til fjórða heima hjá Varvöru frænku flokksins í eftirmælum. Vér nokkurn tíma. Læknirinn, Mic látum það því duga að sinni, ’ hel Ivanovítch, kom nú reglu- a sla því föstu, að annar einsjjega a hverjum degi, stundum ,S 6n ln°nr rn ariður Dul meira ag segja bæði kvölds og S' mUni jmorgna. Hann reyndi ekki að aldrei fæðást. Að jafnmgjuml, ,.s T *. . \. * ,.,7„ frúarinnar verður því að leita dylja §leðl sma yflr að hltta með öðrum þjóðum, þar sem á-iAriane a ny’ °§ Varvara róðurstæknin er mest, og þó!frænka var ekki hið minnsta öldungis vafasamt hvort°þeir f afbrýðissöm. Þær Olga Dimi- finnast þar! trievna og Ariane voru alveg í tilefni af þessum einstæða, eins samrímdar og áður fyrr. atburði í íslandssógunni hafajÞótt Olga væri Ariane öldung- nokkrir áðdáendur og óbreyttir is óskýld, þá var hún eihs og liðsmenn foringjans ákveðið að'áður sú, sem Ariane sagði lang halda henni samsæti í andlegu mest u,m sína hagi, sú eina, ööllinni að kvöldi hins merka|sem heitið gat trúnaðármaður henhar. Hún fékk því fljótlega dags. Þann dag verður og hafin 1 almenn söfnun í því skyni að reisa frúnni minnismerki; hefur verið ákveðið að gera þáð úr járni, með það fyrir augum, að að vita um leikarann fræga, sem allár konur í Rússlandi dáðu mest í þann tímá, og ver hægt sé að* selj’á"það"úr Tm7i lð hafði 1 tygi01” við Ariane sem brotajárn, fari svo, að hún falli í ónáð hjá hreyfingunni. Þá hefur og verið skipuð sér- stök nefnd innan hreyfingar- innar, sem_héfur bað verksvið að safna undirskriftum undir ávörp, og hefur þegar verið unnið að samningu nokkurra sýnishorna, sem menn geta svo Válið úr. Vér vonum, að allir meðlim- ár hreyfingarinnar, svo og allir sálrænir menn hérlendis, sjái sóma sinn í að gera afmælíshá- tíð þessa sem frægasta, svo að komandj .kynslóðir megi sjó, hvílíkur foringi þar var á ferð- inni ... Virðiiigarfyl • st! Dr. Álfur Orðhengils. AB - inn r a \ hvert heimili! ^■■■■■■■■■■BBBBBBBBBBaBaaBBaaaaaaa um eitt skeið, eftir því sem hénni sagðist frá. Og Olga fékk líka að vita uni hið stutta en dásamlega samband hennar við Constántin Michel, sem Olga gaf óðara viðurnefnið „prinsinn mikli“. Ariane brá að vísu yfir frásögn sína að- eins hálfgegnsaerri slæðu, eins og hún var vön í sambandi við slíka hluti, en það varð ein- jsem hann gæti ekki hætt að tala né hugsa um. Hann beitti einnig fleiri smábrögðum: Fékk hana til þess að þiggja I af sér gjafir, og það kunni hin glysgjarna Olga vel að Jmeta. Hann sannfærði hána 'um, að hann bæri engan venju legan vinarhug til Ariane Nik- mlaevna. Það væru ekki neinir jduttlungar, sem stjórnuðu hug ^hans í því efni ,að hann hefði alla tíð borið hina dýpstu, virð- ingu fyrir henni, og Ariane þyrfti ekki annað en tiltaka daginn, sem hún vildi verða frú Michel Bogdanova. í bréf- um sínum til Ariane, meðán j hún dvaldi í Moskvu, hafði Olga ekki þreytzt á að hrósa hinum dyggðuga Michel Bog- clanov, göfuglyndi hans og gáf um, og hún óskaði vinkonu sinni til hamingju með að hafa valið sér hann fyrir lífsföru- naut. Af þessari ástæðu sá Olga síðu,r en svo neitt í veg- inum fyrir því, að Ariane heim sækti hann nú, eins og hún hafði þó haft af því miklar áhyggjur áður en hún fór til Moskvu. Ariane hélt áfram að heirti- sækja Michel Bogdanov tvisv- ar í viku. Eina breytingin var sú, að nú gætti hún þess að láta minna á heimsókrtunum bera, fór helzt til hans í rökkr- inu og á laun, en ekki fyrir allra augúm eins og sumarið áðu,r, þegar framferði hennar olli sem mestu hneyksli. Hún hafði Olgu Dimitrievnu oft með sér í þessúm ferðum, en hún fékk aldrei áð fara inn rneð henni, heldur béið éftir henni úti fyrir. Ariane var allt af kluikkutíma inni hjá verk- fræðingnum. Þegár Ariane kom inn til háns, lét hún það vera sitt fyrsta verk að taká af sér gullna armbandsúrið, sem Con GAMAN OG ALVARA „Það er eitthvað nýtt á ferð um hjá þér, stúlka mín. Eitt- hvað, sem ekki er gott að sjá hvað er. Þú ert þó vonandi ekki orðin ástfangin?“ Ariane skellihló. Svo kjána- leg virtist henni finnast þessi spurning vera. „Það er nú sjúkdómur, sem ekki tekur ' stúlkur á mínum aldri, heldur bara gamlar kon- ur eins og þig“, sagði hún og gerði gys að frænku, sinni. Það voru nú liðnir þrír mán uðir síðan biðillinn Nikolas Ivanov hafði þurft að fara burt úr borginni. Þar hafði hann ekki sézt síðan um vorið. Bú- skapurinn úti á landsetrinu, tók allan hug hans, sagði fólk. Síð an hafði hann farið suður á Krímskaga. Hann lét í það skína, að sú ferð stæði í sam- bandi við sjúkleika móður hans. En það var vitað með fullri vissui, að heilsa hans sjálfs vár ekki í lagi, og að sá hinn sami læknir, sem stúnd- aði móður hans, hafði son hennar einnig undir sinni hendi. Það voru taugarnar, sem vorui í ólagi. Hann sendi Ariane póstkort daglega, en hún leit aldrei á þau, las þau ekki, en hertti þeim umsvifa- laust frá sér. Hún lét sig engu varða, þótt þessi laglegi unglingur gengi á eftir henni með með grasið í skónum. Varvara Petrovna hafði rétt fyrir sér í því efni, að hin unga frænka hennar hafði tekið tals verðum breytingum. Á yfir- borðinu var framferði hennar og líferni alveg eins og verið hafði árið áðu,r, en hún hliðf- aði sér hjá þeim brekum, sem svo mjog höfðu einkennt það þá. Vissulega var það svo, að enn þá var hún einn hinn eft- irsóttasti félagi á öllum skemmtistöðum. Karlmenn leit Carlsen-bjór. Mörg verzlunarfyrirtæki og framleiðendur hafa reynt að notfæra sér nafn hins fræga skipstjóra Curt Carlsen, sem dvaldi einn um borð í skipi sínu, eftir að það var komið á hliðina út í rúmsjó fyrir strönd um Englands í fyrravetur. Nú lie’fur brezkt bjórfirma fram- leitt bjór, sem það kallar Carl- Sen-bjór og auglýsir að þrjár flöskur af honum gefi 80 gráða halla. Góður björ það . . . Hún hélt að hún væri kómin um borð'. „Queen Mary“, sem er næst- stærsta farþegaskip heims (að- eins „Queen Elisabeth“ er stærri, rúmar 80 þús. smál.), hefur Southampton í Englandi fyrir heimahöfn. Þar sem skipið leggst að bryggju rísa hús við hlið skipsins, Á þaki húsanna, sem munu vera 7 oða 8 hæðir, er veitingastaður útbúinn eins og reykingasalur á skipi, þar sém farþegar bíða eftir brótíför skipsins. Eitt sinn, er „Queen Mary“ var að leggja af stað til Aineríku, sat öldruð koria í veitingahúsinu með farangur sinn. Eftirlitsmaður gekk til konunnar og spurði hana livort hún ætlaði ekki með skipinu. Konan sagði svo vera. „Þér verðið að flytja yður um oorð, því skipið er að leggja frá bryggjunni.“ Konunni brá mjög en sagði svo: „É hélt að ég væri komin um borð í skipið.“ Það er ekki óalgengt, að far- þegar á hinurn stcru systur- skipum víkja sér að einhverium af áhöfn skipsins með þessum orðum: ,,Viljið þér ekki gera svo vel og'vísa mér leiðina út að hafinú?“ Samtalið við Marlene varð hönum dýrí. Charles Spaak kvikmynda- tökustjóri í París, sern. er bróðir Paul Henri Spaak, hins belg- iska stjörnmálamanns, hringdi fyrir nokkru frá Paris til Holly wood til Marlene Dietrich kvik myndaleikkonu og fór þess á leit við hana, að hún léki aðal- hlutverkið í kvikmyhd, sem hann hefur í hyggju að gcra. —- Það getur vel verið, sagði Marlene, — en ég' verð að hej'ra •leikritið fyrst. Spaalc færðist undan að lesa leikritið fyrir hana í símann, en Marlene lét ekki undan, og Spaak hóf lest- urinn, sem stóð í fúllar 50 mín- útur. Samtalið við léikkonuna varð honum dýrt. Símareikn- ingurinn var 70 000 frankar eða um 3500 íslenzkar krónur. AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.