Alþýðublaðið - 20.08.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.08.1952, Blaðsíða 8
a gegnuni neðsíu hæðir húsa við Laugaveg? ----------------------- lUmræður skipulagsnefodar í umferðar- málum varðandi breikkun Laugavegar. ALÞYSUBLABIB Faxafoss lir forsefa !s SAMVINNUNEFND nm skipulagsmál liefur undanfarið irætt ýtarlega um möguleika á breikkun Laugavegarins frá Snorrabraut að Bankastræti, en það eru um 900 metra . vega-i Jengd. Rætt hefur veriíLjn. a. um að koma fyrir bílastæðum | á baklóðum við Laugaveginn og banna síðan bílastæði á göt- unni. Ennfremur að allar nýbyggingar við Lauga%reginn verði færðar inn um 3.5 metra og gangstpttir á sama hátt, en núver- andi steinhús látin standa og reynt að leggja gangstéttir gegn- 'íitm neðstu hæðir þeirra, innan við súlnaröð, sehi héldi efri hagðunum uppí. Fer hér á eftir kafli úr grein-* at-gerð, er skipulagsfjóri bæj- arins hefur sent bæjarstjórn, þar' sem getur um þá mögu- leika, er skipulagsnefnd um Ixmferðarmál hefur helzt talið að til greina mundu koma yarðandi breikkun Laugaveg- arins. 1. Óbreytt ástand, gatan 12,5 m breið; engar ráðstafanir gerðar vegna bílastæða. 2. Gatan verði óbreytt, en á bakióðu.m verði gerð rúmgóð og aðgengileg bílastæði fyrir almenning, er nota mætti jafnt frá Laugavegi og'næstu götum beggja megin við hann. í fram- ■ tíðinni yrði aðeins levfð augna bliks stöðvun ökutækja á sjálfri götunni. 3. Breikkun til beggja hliða, um 3,5 m í hvora átt. Korna þá til greina þessi afbrigði: a) Allar nýbyggingar yrðu færðar inn um 3,5 m, og gang stéttir færðar inn á sama hátt; ftúxerandi steinhús yrðu látin standa og reynt að leggja gang stéttir gegn um neðstui hæðir þeirra, innan við súlnaröð, sem héldi efri hæðum uppi. Akbraut myndi smám saman 'ná ca. 12 m breidd, og bíla stæði yrðu leyfð á götunni áð Ginhyerjui leyti. b) sama og a), nema ekki farið með gengstéttir gegn um ’þegar byggð steinhús. Gang- stéttir yrðu bugðóttar, og bíla- stæði aðeins leyfð, í innskotum. Framh. á 7. síðu. Undirbúningi Iðnsýningarinhar verða lokiðogverður opnuðó.se f ! Íðnaðarinannafélögin úti á landi skipy* leggja hópferðir á sýninguna. lík finitsl í höfninni HINN NÝSKIPAÐI sendi- herra Ítalíu á íslandi, herra Carlo Alberto De Vera d’Ara- gona, hertogi af ‘AlVito, áfhenti forseta íslairdsþ; hérra' Ásgeiri Ásgéirs.syniþ trúnaðárbréf sitt í dag Víð hátíðlega at’höfn að Bessastöðum, að utarirík’ismála ráðherra viðstöddúm. Að athöfninni lqkinni sat séndiherrann, utanríkismála- ráðherra og nokkrir aðrir- gest- ir hádegisverðarboð forseta-, hjóqanna- -- Iveir menn slasasi er kviknar í báti SIÐDEGIS karlmannslík í við Ægisgarð. ujppi skammt í GÆR fannst höfninni vestan Flaut það þar frá vélbátnum Asjki, sem lá við garðinn. Var lögreglunni þegar til- kynnt um líkið, og flutti hún það í líkhús tli rannsóknar. Líkið var orðið mjög rotnað, þannig, að auðséð var. að nokkrir mánuðir eru liðnir frá íátj mannsins. Ekki var búið að skera úr um það, af hverj- um líkið væri, þegar blaðið frétti síðast. AÐFARANÓTT mánudags- ins kom upp eldur i vélbátn- um „Nönnu“, þar sem hann lá við bryggju á Neskaupstað. Varð sprenging i vélinni, og slösuðust tveir menn við spreng ingúna, en báturinn skemmd- ist mikið af eldinum. ' Mennirnir, sem slösuðust vqru Gunnlaugur Arnason vél- stjóri frá Fáskrúðsfirði og Frið jón Stefánsson vélamaður frá Neskáúþstað. Þeir voni háðir fluttir í sjúkrahús á Seyðis- firði; Höfðu þeir verið að setja vél bátsihsi gang, en skipið var að fara á veiðar. Varð þá spreng ing í vélinni og vélarrúmið varð alelda á svipstundu. Menn irnir komust við illan leik upp á þilfarið og höfðu báðir skað brennst. Slokkviiíð líéskaupstaðar svo og bátar aðstoðuðu við að slökkva í skipinu, og tók slökkvi starfið um 4 klúkkustundir. FYPJR NOKKRU var í grein hér í blaðinu vikið að þörf- inni fyrir nýjan og fullkominn flóabát í Faxaflóa í stað Lax foss. sem hlotið hefur svo raunaleg örlög nýlega. Var þar minnzt á hugmynd, sem hreyft hafði verið á nokkrum stöðum, þess efnis, að Eim- skipafélagið kynni að hafa á- huga á að taka þetta verk- efni að sér. Nú hefur þessu máli verið þokað feti fram, þar eð bæjarstjórn Akraness og Skallagrímur h.f. hafa saméiginlega beðið Eimskipa félagið að taka þetta mál að sér. Er þetta skynsamlegt spor, þar sem Eimskipafélag ið mun eins og nú standa sak ir allra aðila líklegast til að geta . hrint málinu í fram- kvæmd og gert það vel. FAXAFOSS, eða hvað hið fyr- irhu.gaða skip verður kallað, þarf að vera bílferja, sem siglir á töluvert skemmri tíma en klukkustund milli Akraness og Reykjavíkur. Ferju þessa þarf að smíða fyr ir alllanga framtíð og því að gera hana vel úr garði í hví- vetna. Mundi af henni stór- felld samgöngubót, er kæmi landsmönnum svo til öllum að margvíslegu gagni, þar sem þessi siglingaleið er hlekkur í þjóðbrautinni milli Norður- og Suðurlands. EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur að vísu ekki fengizt við reglu- bundnar strandferðir, og að því leyti mætti segja, að það stæði nær Ríkisskip að leysa mál þetta. En bílferja er ó- skyld öðrum strandferðum og gæti fullt eins vel fallið inn í ramma Eimskipafélagsins og Ríkisskip. Eimskipafélag- ið gerir flest það myndarlega, sem það tekur fyrir hendur og hefur ávallt búið sérlega vel að farþegum sínum. Þessui vandamáli Faxaflóahafnanna mundi því vel borgið, ef fé- lagið fengist til að taka það að sér. UNDIRBÚNINGI er nú vel á veg komi'ð við iðnsýninguníi í Reykjavík, sem opna á 6. september næstkomandi í tilefni a£ 200 ára afmæli „Innréttinga“ Skúla Magnússonar. Eru iðnfyrii” tækin þegar farin að koma framleiðsluvörum sínum fyrir í sýn- ingardeildunum, enda er húsnæðið tilbúið, og ekkert eftir nema að ljúka við að koma sýningunni upp. Sýningin verður á finnn hæðum nýju iðnskóiabyggingarinnar á Skólavörðubæð og tek-» ur yfir samtals 5600 fermetra. I sambandi við iðnsýninguna verða skipulagðar hópferðir til Reykjavíkur utan af landi. og, sjá iðnaðarmannafélögin á hverjum stað um undirbúning fjrða. laganna * AB átti í gærdag tal vi5 « ^ » ij framkvæmdastjóra sýningar- uUOnÝ V, 11009“ Jnnar, Helga.Bergs, og skýrðí * 3 ‘hann svo frá, að ákveðið væri; að opna. sýninguna 6. septem- ber, og væri und.irbúningi vel á veg komið, og sum fynrtækt þegar byrju.ð að koma fram- leiðsluvörum sínum fyrir £ sýningardeildum sínum. Á þriðja hundrað iðnaðar- fyrirtæki víðs vegar að a£ iandinu, munu sýna þarna. ea auk sýningardeilda fyrirtækj- lín látin lengst af bjó hún og maður hennar, Gísli Kristjánsson, að Lokinhömrum. Árið 1923 flutt ust þau hjón til Revkjavíkur og hafa búið þar síðan. Þessarar merku óg þjóðkunnu konu verður nánar getið. síðar hér í blaðinu. ameiginleg skemmtiíerð fjögurra Álþýðufiokksfélaga um helgina ALÞYÐUFLOKKSFELÖGIN í Reykjavíb, Iíafnarfirði. Keflavík og í Kópavogshreppi iiafa ákveáið aS efna til skemmti ferðar austur yfir fjall á sunnudaginn kemur. — Verður farið til Eyrarbakka og samkoma haldin þar í samkomuhúsinu um kiukkan 5, en um kvöldið verður dansað ásfvaldur Eydal kominn heim af landfræSingamófi í U.SÁ ------*------- Héit oiarga fyrirlestra i ferðinni uiti síldveiðar og síldariðnað. -----------♦------ ÁSTVALDUR EY'DAL, licentiat er nýkominn hingað úr tveggja vikna ferð til Bandaríkjanna, en í ferð þessari sat hann alþjóðaþing landfræðinga, sem haldið var í Washington dag- ana 8.—15. ágúst s. 1. Auk þess hélt Ástvaldur all marga fyrir lestra meðan hann var vestra, og farast honum sjálfum þann- ig orð um för sína: FRÚ GUÐNY GUÐMUNÐS- DÓTTIR HAGALÍN andaðist í gærdag i sjúkrahúsi Hvítabands ins í Reykjavík, 74 ára að aldri. Hún hafði lengi átt við van- heilsu að stríða, og dvaldist í sjúkrahúsi síðustu vikurnar. Guðný var fædd að Mýium , nana, verður sérstök deild fyr- í Dýrafirði 8. febrúar 1874, en sögulega sýningu. sem kennd. verður við Skúla Magnússon.,- og mun sýna þróu.n iðnaðar- ,máianna tvær síðustu aldir.. Þessa sögulegu yfirlitsdeilöi mun sýningarnefndin algerlega; s-já u.m; en iðnaðarfyrirtækm. sjá sjálf hvert um sína deild, en a ð sjálífsögðu hefu.r sýning- arnefndin yfirumsjón og eftir-« lit með allri sýningunni. Upphaflega var ráðgert, áð iðnsýningin vrði opnuð 18. ágúst, eða á mánu.daginn var,, en ekki tókst að hafa húsnæð- ið tilbúið í tæka tíð, til þess aS svo gæti orðið, og var opnun- inni því frestað til 6. septem- ber. Unnið hefur verið við iðn. skólann stanzlaust frá því síð- ast í apríl, og er verkinu nú lokið, þannig, að uppsetning sýningarinnar getur hafizt. Eruj það tilmæli framkvæmdastjór- ans til iðnfyrirtækja, er feng- ið hafa loforð fyrir sýningar- deildum, að þau hefji nú þegar undirbúning að því að koma framleiðsluvörum sínum fyríE deildunum. Eins og áður getur, munú verða skipulagðar hópferðír utan af landi á iðnsýninguna, og munu iðnaðarmannaíélögi I kaupstöðum og þorpum undir- búa ferðalögin. Ekki er full- ráðið hvað sýningin stenduf lengi yfir, og fer það að sjálf- sögðu eftir aðsókninni. Hins vegar hefur verið rætt um þaðs að hún kynni að verða opin í 6 vikur, en vafalaust muntá þeir, sem hyggja að sækja sýn- inguna utan af landi, notai fyrri hluta sýningartimans, því að hætta er á verri veðrutnt og að vegir spillist, þegar kem- ur fram í október. Akurey seldi í Þýzkalandi á mánudaginn FYRSTI íslenzki togarinn seldi í Þýzkalandi á mánudag- inn. Var það Akranesstogarinn Akurey, og seldi han fyrir um 60 þúsund mörk, eða um 260 þúsund íslenzkra króna, og er það faleit sala, enda féll ís- fiskverðíð í Þýzkalandi fyrir skömmu, eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu. Hinn Akranesstogarinn, Bjarni Ólafsson, er á leiðinni 1 til Þýzkalands, og er búizt við að hann muni selja á morgun. Allt Afþýðuflokksfólk er vsl komið og verður nánar tilkynnt : íðar um það hvenær lagt v;;j ur-af stað. Vegna farkostsins er nauðsýö legt, að ailir, sem ætla að talia þátt í förinni tilkynni það, sem allra fyrst í síma 5020, eða 6724 nú þegar. í Hafnarfirði, Keflavík og í Kópavogshreppi ,sé i'ermamii itiikynn.t mn. þált- ■töku. „Frá Reykjavík lagði ég af stað 31. júlí, og kom hingað aftur 15. ágúst. 5 ágúst hélt ég fyrirlestur við Columbiahá- skólann í New York. Heiti er- indisins var: Some Aspects of the Herring Fishery and Herr- ing Industry of Iseland. Pró- fessor Kline, sem hafði forustu fyrir viðstöddu.m háskólakenn- urum, lauk lofsorðum á erind- ið og sagði, að áheyrendurnir hefðu haft gagn og ánægjui af að hlýða á það. í New York sat ég einnig 100 ára afmælis- fagnað ameríska landfræðifé- lagsins. Að kvöldi sama dags hélt ég til Woods Hole í grennd við Boston. Þar er fjöldi rannsókn- arstöðva, líffræðilegra, haf- fræðilegra og fisktæknilegra. Enn fremur er þar stærsta safn fiski- og líffræðitímarita, sem nokkurs staðar er til. Þar hélt Framh. á 7. siðu. I «.A*- ,* Rilstjóraskipfi vi RIT STJ ÓR ASKIPTI hafa orðið við Vikuua. Gísli 3. Ást- þórsson, fyrrverandi ritstjórí Reykjavíkings, hefur tekið vio ritstjórn blaðsins af Erlingl, Halldórssyni, sem hefur gegnfe því starfi frá því að Jón H. Guðmundsson lézt í sumar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.