Alþýðublaðið - 22.08.1952, Side 3
f DAG er .fösudagurinn 22.
'ágúst.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í lyíjabúðmni
Iðunni, sími 1911.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
. Lögreglustöðin: 3ími 1166.
Flugferðir
Flugféltg fslands.
Innanlandsflug: Flogið verð-
ur í dag til Akurevr.ar, Fagur-
M.s. Dronning
Álexandrine
ler til Færeyja og Kaupmanna ■
liafnar í dag, föstudaginn 22.
ágúst kl. 12 á hádegi. — Far-
þegar komi um borð til toll-
skoðunar kl. 11 árdegis.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Erlendur Pétursson.
snyrlivðrur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
rna Iand allt.
Hús og íbúðir
s
V
N
S
af ýmsum stærðum í S
bænum, úthverfum bæj-S
arins og fyrir utan bæ-S
inn til sölu. — HöfumS
einnig til sölu jarðir, S
vélbáta, bif reiðir og ^
verðbréf. ^
Nýja fasteignasalan. ^
Bankastræti 7. •
Sími 1518 og kl. 7.30—^
S
8.30 e. h. 81546.
-5 gerðir ensk og þýzk.
Verð frá kr. 98,00.
,S
^ 4 gerðir. Verð frá 147,00.
q íslenzkir, þýzkir og amer
^ ískir með og án blásara.
S
^Véla- og raftækjaverzlunin
^ Bankasti'æti 10. Sími 2852.
Sfryggvag. 23. Sími 81279.
v
S
S
s
s
s
V
s
S.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
hólsmýrar, Hornafjarðar, ,ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,:
Patreksfj:/ ðar, Vestmannaeyja,;
á morgun til Akureyrar, Blöndul
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð;
árkróks, Siglufjarðar, Vest-.
mannaeyja. — Utanlandsflug::
Gullfaxi fer í dag kl. 8 fil Os-
lóar, kemur aftur í kvöld kl. 10,
fer á morgun kl. 8,30 til Kaup-
mannahafnar.
Skfpafréttlr
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Grimsby 20.
8. til London. Dettiioss kom til
Rotterdam 19,8. frá Hamborg.
Goðafoss fór frá Álaborg 19.8.
til Kotka. Gullfoss korn til
Kaupmannahafnar í morgun 21.
8. frá Leith. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 18,8. til New York.
Reykjafoss fór frá Kotka 20.8.
til Akureyrar og Reykjavikur.
Selfoss fór frá Gauiaborg 18.8.
til Reykjavíkur. Tróllafoss fór
frá New York 13.8. til Reykja-
víkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Glasgow síðdeg-
is í dag áleiðis til Reykjavíkur.
Esja fer frá Reykjávík kl. 20 í
kvöld austur um iand í hring-
ferð. Herðubreið er á Austfjörð
um á suðurleið. Skjaldbreið er
á Vestfjörðum á suðurleið. Þyr
ill er norðanlands. Skaftfelling
ur á að fara frá Reykjavík síð-
degis í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Stettin 18.
þ. m., áleiðis til Akureyrar. Arn
arfell er í Reykjavík. Jökulfel
fór frá Reykjavík 14. þ. m.. á-
leiðis til New York.
Dr öílum áttum
Hellisgerði í Hafnarfirffi
er opið daglega kl. 13—22.
Frá V.K.F. Framsókn:
Stjórn félagsins vill minna á
að félagsgjöldin féllu í gjald-
daga 14. ág. s.l. Þær konur, sem
eiga eftir að greiða árgjald sitt,
eru vinsamýega beðnar að Jr.oma
í skrifstofu félagsins sem fyrst
og gera skil. Skrifstofan er opin
alla virka daga frá kl. 4—6 e.
h., laugardaga 10—12, sími 2931.
* K ■ * tCÍI B B B * ■ K* » B BIRB Rttt« K Bttttttt
AB-krossgáta - 212
Lárétt: 1 t.jón, 6 stilltur, 7
brún, 9 skóli (skammstöfun), 10
leynd, 12 á fæti, 14 skarð, 15
nudda, 17 hugsa.
Lóðrétt: 1 álit, 2 andstætt
fjarlægð, 3 skeyti, 4 fugl, þf.,,
5 mjólkurmatur, 8 augnað, 11
líkamshluti, 13 blundur, 16 tví-
hljóði.
Lausn á krossgátu nr. 211.
Lárétt: 1 umbætur, 6 ana, 7
sess, 9 ak, 10 lög, 12 af, 14 laða,
15 nöf, 17 granni.
Lóðrétt: 1 umstang, 2 basl, 3
ta., 4 una, 5 rakkar, 8 söl, 11
garn, 13 för, 16 fa.
at ■ %««■■!
19.30 Tónleikar: Haimonikulög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: Úr .,Ævin-
týruni góða dátans Svejks“,
eftir Jaroslav - Hasek; III.
(Karl ísfeld rithöfundur.)
21 Einsöngur: Erpa Sack syng-
ur (plötur).
21.25 Frá útlönduni: Fjárhags-
og félagsmálaþing Sameinuðu
þjóðanna (ívar Guðmundsson
blaðafulltrúi).
21.45 Tónleikar (plötur): Okt-
ett fyrir blásurshljóðfæri eft-
ir Stravinsky (hljóðfæraleik
arar undir stjórn höfundarms
leika).
22.10 Dans- og dægurlög: Art
Mooney og hljómsveit haiis
leika (plötur).
Hannes rá Kornfnti
Vettvaugur dagsins
Iþróttamönnum refsað fyrir ósæmilega hegðun —.
agaleysi — Hvers vegna er nú auðsjáanlega ura.
afturför að ræða.
íerðir Ferðaskri
;r um helgina
FERÐASKRIFSTOFA RÍKIS-
INS efnir til fimm ferffa um
næstu helgi auk berjaferffa.
Ferffirnar eru þessar:
Þórsmörk.
Á laugardag kl. 13.30 verður
farið austur í Þórsmcrk og legið
þar í tjöldum um nóttina. Stað-
urinn v'erður skoöaður undir
leiðsögu fararstjóra, og síðan
haldið heim síðari hluta sunnu
dags. Ferðaskrifstofan leggur
þeim til tjöld, er þess óska.
Gullfoss—Geysir.
Á sunnudag verður farið
austur að Gullfossi og Geysi og
stuðlað þar að gosi o geftir hádeg
ið. Til Reykjavíkur verður hald
ið um kvöldið.
Kaldidalur—Borgaifjörffur.
Á sunnudag kl. 9 verður farið
að Húsafelli um Þingvöll og
Kaldadal. Að Húsafelli verður
.borðað og skógurinn skoðaður.
Þaðan verður haldið að Reyk-,
holti og að Hvanneyri, ef tími.
vinnst til, og síðan ekið um’
Ðragháls á heimleið.
Reykjanes.
Kl. 14 á sunnudag verður ek-
ið suður á Keflavíkurflugvöll
og hann skoðaður. Þaðan verður
haldið til Grindavíkur og suður
að Reykjanesvita, ef vegurinn
þangað reynist fær.
Hringferff.
Hin vinsæla hringferð um
Krýsuvík — Sogsfossa — Þing-
völl hefst eins og að undanförnu
kl. 13.30 á sunnudag.
Berjaferffir.
Ferðaskrifstofan mun efna til
berjaferða eins og undanfarin
sumur. Verða ferðirnar auglýst
ar jafnóðum.
ÞRÍR UNGIR iþróttamenn,
sem þjóffin sendi á óíympíuleik
ana í Helsingfors, sern fulltrúa
sína og þátttalcendur í leikun-
um, gerffust svö brotlegir viff
reglur, sém þeir undirriíuðu,
ásamt öffrum þátítaktndum í
förinni, aff þaff liefur orffiff aff
refsa þeim meff útiloknu frá í-
þróttaþátttöku og áminningum.
Þetta eru ill íffindi og Ijót. Þaff
var nóg, aff förin tókst mjög
miffur — og sýndi, að xþrótta-
menn okkar hafa ínisst mjög
frá 1948, þó aff þetta bættist
ekki ofan á.
ÞAÐ ER EKKI um að sakasi,
þó að íþróttamenn okkar sæki
hvorki silfur né gull á erlenda
íþróttavettvanga, hitt er verra,
er þeir svíkia sjálfa sig og þjöð
sína svo mjög, a.ð þeir verði
hvorutveggja til mihnkunar.
Ýmsir hafa látið það í ljós, að
sjálfsagt sé að krefjast þess að
fá að vita í hverju brot þeir.ra
eru fólgin. En þar er ég ekki á
sömu skoðun. Okkur varðar
ekkert um það.
HITT ER AÐALATRIÐIÐ, að
fararstjórnin hefur ekki séð sér
annað fært en að skapa for-
dæmi. Það var að ylsu gert áð-
ur og nú varð enn að grípa til
refsinga, því miður. Mér dettur
ekki í hug að gagnrýna farar-
stjórnina fyrir það. Það vegur
næstum því furðu, að við skul-
;um þó eiga menn, sem hafa
hug og dug til þess að þola ekki
afbrot og agaleysí. En hvort
tveggja er látið viðgangast á
fjölda mörgum sviðum óátalið.
ÉG VIL EKKI láta ræða
þessi mál mjög opinberlega.
En ég vil að beitt sé mjög
ströngum aga í þessu efni — og
minni um leið á það, að beita
þarf aga á fleiri sviðum. Það er
kominn tími til þess, að ein-
staklingarnír og heildin skilji
það, að á þeim hvílir mikil ú-
byrgð. Ábyrgðartilfinningin er
ekki eins vakandi og hún æíti
að vera, og hefur ekki verið k
undanförnum árum.
•EN í SAMBANDI VIÐ þttea
er ekki nema eðlilegt að spui'n-
íng vakni um það, hvað valdi
því. hversu mikill mismunur er
á frammistöðu okkar nú erlend
is og var fyrir nokkrum árym.
íþróttamenn okkar komuijt
hvergi nærri neinum úrslituxa
að þessu sinni. En öðru máli var
sannarlega að gegna 1948 á Ev-
rópumeistaramótinu. — Fyr|r
nokkrum árum unnum viff
glæsilega sigra í skák, nú töþ-
um við syo að segja fyrir öllum.
HVAÐ VELDUR ÞESSU? Eg
hef spurt ýmsa um þetta qg
ilestir hafa sagt, að ástæðan sé
sú, að ekki séu sendir hinir
réttu menn. Það er til dæmis
bent á það, að ýmsir beztu tafi-
menn okkar séu hér heima ag
í því sambandi eru nefnd.ir
Baldur Möller, sem var Norðýr
landameistari, Ásmundur Ás-
geirsson, sem er harður sóknar-
maður og fleiri. En hvað sem
þessu líður er ^kki annað sjáqn.
legt en að við séum í afturfór
hvað svo sem veldur því.
líannes á horiiinu.
jRaflagrsir og
raftækjaviðgerðir
■ önnumst alls konar viC-|
1 gerðir á heimilistækjum.
H höfum varáhluti í ÐéstL
1 heimiiistæki. önnumsi
| einnig viðgeröir á ollti-1
■ fíringum.
pafíæfcjaverzltiniii,
jj Laugavegi 63.
1 Sími 81392.
FELAGSLIF
Farfuglar — Ferðamenn!
Farið verður í Þjórsárdalinn
um helgina. Gist í tjöldum.
Uppl. í Melaskólanum í kvöld
kl. 8,30—10.
Auglýslð í &B
•.^•^•^■•^•^•^■•^•ur»^>^r
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum,
að vér höfum breytt um umboðsmann í Lissabon og verð-
ur umboðsfirma vort fyrir Suður-Portúgal eftirleiðis:
KELLER MARITIMA. LIMITADA,
RUA DAS FLORES, 71,
LISBON.
Símnefni: KELLERSHIF.
Umboðsmenn vorir fyrir Narður-Portúgal verða eftir
sem áður:
JOHN McCULLOCH,
39 RUA DO INFANTE DE HENRIQUE,
OPORTO.
Símnefni: BARGE.
Bæði þessi umboðsfirmu annast gegnumgangandi
flutninga á sama hátt og verið hefur og gefa út gegnum-
gangandi farmskírteini yfir flutning fyrir vora hönd.
H.f. Eimsklpafélag Ésfatids
Farþegar, sem óska eftir fari með e.s. ,,Brúar-
foss“, er fer frá Reykjavík um miðjan sept-
ember til Ítalíu og ef tii vill til Spánax-, eru
beðnir að hafa samband við farþegadeild vora.
Hi EimsJdpafélai Islai
AB di
|jq i
li' Bi #18 lil. (a! I' Sní.'
!i
ni
i