Alþýðublaðið - 22.08.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.08.1952, Blaðsíða 7
\ * * $ t. V < k < Ora-viðgerðir. Smurt brauð. s Snlttur. \ Til í búSinni alian daginn. S Komið og veljið eða aímið. \ SiEd & Flskur* s -. s s Fljót og góð aigreiðgla.S S GUÐL. GÍSLASON, S i Laagavegi 63, • sími 81218. > — ----------------------^ S s s s s s s V < s s s s ,s < s s s 4 \ V b í V Smurt brauS og snittur. Nestlspakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantiö ineð fyrirvara. Tjarnargarðurinn Framh. af 4. síðu. og ekki opinn almenningi að staðaldri. Bærinn sér um hirðingu garðsins, sem þó er að nokkru og au.kn- matbakinn Lækjargötu 8, Sími 80340. < Köld borð og heitur veizlu- matur. Síld & Fiskur. jur hækkað verulega á þessari ' öld, og þakka læknarnir það jfyrst og fremst bættum húsa- ' kosti, hollari fæðu, betri skiln |ingi fólksins á þýðingu hrein- lætis og sóttvarna, og síðast en ekki sízt minnkandi slysum á leytí eftir höfði listamannsins. J sjó og landi. Við garðyrkjumenn myndum Sjórinn krefur þó árlega haga henni nokkuð á annan margra mannslífa, eins og gef- veg, ef við værum að öllu sjáif jur ag skilja hjá þjóð, sem raðir í því efni. Gróðv hhn fengi byggir svo mjög afkomu sína ekki að vaxa eins villtur og lím, ^ hafinu — en með stærri skæriogkiippurmeiranotaðar.i^ikomnari skipum og A Skolavorðuholti let bærmu .. , , um oryggisutbunaði ma vænta þess, að þeim fórnum fækki í framtíðinni. Ég hef með þessum orðum mennings. Of lítið ber á því, að| viljað reyna að bregða upp bæjarbúar líti á þessi opnu nokkrum svipmyndum af því, svæði, sem bærinn lætur prýða sem ég sá, heyrði og kynntist á einhvern hátt, eins og sína þá daga, sem ég dvaldi í Fær- eigin garða, hvað umgengni eyjum. Og þó að ég hafi farið ' snertir. [ fljótt yfir sögu og aðeins stikl ! , Bringan við Þorfinnsgötu.' ag a stóru, jafnvel orðið að , Atroðningur er mikill á flötun- um sérstaklega haust 'og ^.g vor, en er þo i renun fra þvi, l , , sem okkur er reyndar aour í fyrra tyrfa tvær stórar gras- flatir, en ekki er hægt að segja að þær flatir beri nú vott tim niikla umgengnismer.ningu al- Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför móður og tengdamóður okkar, SIGRÍÐAR BJARGAR JÓNSDÓTTUR. ! Freyja Jónsdóttir. * Magnús Sigfússon. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför JENS J. JENSSONAR. Vandamenn. taka þann kostinn að minnast á sjávarútveginn, \ Mlnningarspjöldi < dvalarheimilis aldraðra *jó^ \ manna fást á eftirtóidum < < ítöðum í Reykjavík: 'Skrif- i < *tofu Sjómannadagsráð*! < Grófin 1 (geigið inn frá ^ < Tryggvagötu) sími 6710, ^ < skrifstofu Sjómannafélags • % Reykjavíkur, jdverfissötu! < .8—10, Veiðafæraverzlunin j S Verðandi, Mjólkurféiagshú* V \ inu, Guðmundur Andrésson 3 S gullsmiður, Laugavegi 50.3 S Verzluninni Laugateigur, 3 < Laugateigi 24, Bókaverzl- 3 S uninni Fróði Leifsgötu 4, w j tóbaksverzluninni Boston,' ? Laugaveg 8 og Nesbúðinni, { t Nesveg 39. — í Haínarfirði v £ hjá V. Long. ^ ' ' ' I " % V \ * \ V hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ bílastöðinni í Aðalstræti \ Nýja sendibílasiöðin h.í, Minningarspjöíd \ Barnaspítalasjóð* Hringsins C eru afgreidd í Hannyrða- v verzl. Refill, Aðalstræti 12. \ (áður verzl. Aug. Svend i *en). í Verziunni Victor ( Laugaveg 33, Holts-Apó-1 teki, Langhuitsvegi 84, ( Verzl. Álfabrekku við Suð- \ urlandsbraut og Þorstelns- f búð, Snorrab'-aut 61. \ sem áður var, og er það að þakka fólkinu, sem býr við nær liggjandi götur Þorfinnsgötu og Snorrabraut. Arnarhóll er flesa góðviðris- daga þéttsetinn af fólki og ekki hægt að komast hjá því, oð hann verði fyrir meiri og minni spjöllum á hverju sumri. Rifin vár niður girðing, er þóffei til mikillar óprýði í brekkunn|, en brekkan verður fyrir mik!u|n á- troðningi af bílum; sem bakka þarna upp. ■ Bærinn hefúr látið plægja og slétta löðína kringum listasafn Asmundar Sveinssonar ög sá þar grasfræi. Á Landakotstúni hafa,-, verið gerðar nokkrar endurbætur vegna átroðnings. Þá tók bærinn að sér viðhald og hirðingu lóðanna við bæjar- húsin við Hringbraut. Voru þar lögð ræsi síðástliðiim vetiu, og kunnastur, vona ég, að þér haf ið öðlast nokkra innsýn í stjórnarhætti og þjóðlíf frænda okkar, Færeyinga. unin Framh. af 4. síðu. Þeir segja, að ef aðrar að- gerðir liefðu verið' viðhafðar „þá væru nú flest fiskiskip- in í fullum gangi, við þorsk- vei'ðar, karfaveiðar, ufsaveið ar eða síldveiðar í Faxaflóa“ .... „Þá væri ekkert at- vinnuleysi hér nú og senni- lega ekki í haust“. Þetta er hörð ádeila á núver andi ríkisstjórn, og vill AB ekki trúa því, að óreyndu, að liggja í gangbrautinni í miðju, svo að ekki þarf að skemma J akbrautina neitt, þótt eitthvað . þurfi að grafa. Byrjað var að vinna við þetta í byrjun júlíj og dregst þó frá hálfs mánaðar sumar- J frí. Er nú að verða búið að leggja allar leiðslur, og verður þá farið að leggja torgið og malbika Hringbraut og Suður- götu, að kirkjugarðinum. Er gert ráð fyrir, að þessi spotti verði akfær í haust. Þarna hafa unnið undanfarið um 55 menn frá gatnagerðinni og 65 frá hinum ýmsu stofnu.num (vatns- veitu, rafveitu o. s. frv.), sem leggja þurfa leiðslur þarna. Yfirverkstjóri er Guðlaugur Stefánsson, en verkstjóri á staðnum Guðmundur Þórðar- son. Daglegt verkfræðilegt eft- irlit hefur Geir Þorsteinsson, verkfræðingur, með höndu.m. Áætlaður kostnaður við götu- gerð þessa er 1,2 milljónir króna, en viðkomandi stofnanir greiða að sjálfsögðu sínar lagnir. Honum var jafnilla við þá eins og við nazistana og kenndi á- íásum þeirra á jafnaðarmenn á dögum Weimarlýðveldisins um valdatöku Hitlers. Grotewohl gekk kommúnistum á hönd, en Schumaeher og Reuter létuí ekki blekkjast. Schumacher var jafn illa við hernámslið Vesturveldanna og hið rússneska og barðist fyrir sameiningu Þýzkalands og lýð- ræði. í sumar gróðursetfu börnin úr i.rikiS’stjóriúh gefi ekki einhver húsunum þar í blómabeð, sem[svör við svona grimmnegri ádéilu, og þá fyrst og fremst þáu hafa hirt sjálf Garðarnir við Húsmæðra- < skólann, Kvennaskólann og Mið , . , ... , bæjarskólann eru ailir iitlir en!herra’ ÞVI gremarhofundar eru Olafu.r Thors atvinnumálaráð- greinarhöfundar eru sem sé sterkustu stuðnings- snotrir garðar, sem bærinn um árlegt viðhaid hirðing'u á. |menn hans í kjördæminu. Hring’brautarblettirnir og' | _ Hefði AB birt svona svæsna aðrir álíka 'Casblettir við. götur ádeilu á ríkisstjórnina, þá og gatnamót þurfa mikið. við-, hefði Morgunblaðið ærzt og hald, en eru til prýði fyriiílgöt- kallað þetta blekkingar, en urnar og' eig'a vafalítið sinrrjþátt hvað segir svo blaðið um þessa í betri umferðarreglu og -.?ærri frett þeirra Elíasar Þorsteins- sonar, formanns stjórnar Sölu miðstöðvar hraðfrystihúsanna, Ög Finnboga útgerðarmanns umférðarslysum. BLÓMAKER VIÐ GÖTUIV Ræktun í blómakerurþjr sem • fr£ Qerðum’ standa við nokkrar göfúr bæj- arins* hefur nokkra sérstöðu, því erfitt er að halda ræktun- inni þár í góðu lagi vegná götu- ryksins og titrings, sem orsak- ast af umferðinni. Það væri vel þegið, að fólk hugsaðj um þau blómaker, sem standa næst þeirra e:gin húsum. Við sétur. bíðu.m og sjáum hvað Hringtorg Færeyjaför Framh. af 8. síðu. hefur fengizt útflutningsleyfi frá Bretlandi fyrir þessum píp- um, sem eru úr stáli, nema að- eins nóg til að leggja í þennan spotta. Er því fyrirsjáanlegt, að rífa verðuf upp Hi'ingbraut ingu stórt og myndarlegt í náinni framtíð, að undan- sjúkrahús, ásamt starfsnlanna skildum þessum spotta, sem húsi á Þvereyri við Trangisvog nær frá þjóðminjasafninu að á Suðurey, og gafst mér kost- Ljósvallagötu ur á að skóða það. Sjúkrahús (Frh. af 5. síðu.) þetta mun taka til starfa eftir nokkrar vikur, og er það talið vera hliðstætt fullkomnustu og nýjustu sjúkrahúsum á hin- um Norðurlöndunum, og jafn vel að ýmsu fi'am. Sá háttur er hafður á þarna, að t. d. rafveitan léggur fleiri rör en þörf er fyrir núna, en dregið verður í þau, þegar með þarf. Þá eru, gerð jarðhús með nokkru millibili, þannig, að leyti taka þeim j hægt er að gera við háspennu- línuna, án þess eð rífa götuna Meðalaldur Færeyinga hef- 'nokkuð upp. Allar leiðslur (Frh. af 1. síðu.) hjá nazistum, enda skóf hann ekkert utan af skoðu.nurn sín- um á þeim. Er kom fram á árið 1933 voru jafnaðarmenn farnir að halda fundi sína [leynilega. Þeim, sem voru í hættu, var sagt að leita til Prag, en Schu.macher neitaði að fara. SVo var það í marz það ái', að Gestapo náði honum og flutti hann í fangabúðirnar , í Heuberg, nálægt Stuttgart. Sagt er, að Schumacher liafi ,þá reiknað með að verða 11 ár í fangelsi (nazistar mundu; þá jvera búnir að tapa stríði). Það var ekki fjarri sanni. Hann var 10 ár í fangabúðum, lengst í Dachau. Hann hélt þar uppi látlausum áróðri og andstöðu, gegn nazistum. Var einn sinni 9 mánuði í einu í myrkvastoíu, og gerði í annað sinn 28 daga hungurverkf áll. Loks, árið 1943, sendu nazisfar lrann heim til einnar systur sinnar til þess að deyja (hann var með magasár, au.k þess sem hann hafði í sér 17 sprengjubrot frá því í fyrra stríði). Schumacher endurreisti jafnaðarmannaflokkinn strax eftir stríðið. Kommúnistar söfnuðust að honum og vildú, koma á samsteypu, og einn af flokksbræðrum Schumachers. Otto Grotewohl, viidi koma slíkri samsteypu, á. Komraún- istar hélda því fram, að þeir og jafnaðarmenn væru hug- sjónabræður. „Já, eins og Kain og Abel,“ svaraði Schumacher. Framh. af 8. síðu. gengið að Glanna og Laxfossi. Þá haldið heimléiðis um Hval- fjörð. Komið heim á mánudags kvöld. Ferð í Landmannalaugar Elc ið austur að Landmannalaugum og gist þar í hinu nýja sæluhúsil félagsins, sem nú er fullgert. Fyrri hluta sunnudags gefa þátfi takendur gengið á nálæg fjöll, svo sem Námana, Bláhnúk eða' Brennisteinsöldu, — skoðað Brandsgil eða synt í lauginni. Síðdegis á sunnudag haldið heimleiðis. Ferð að Hítardai. Ekið íyrir Hvalfjörð, vestur Mýrar upp Hítardal að Hólmshrauni, eri þaðan er rúmur hálftíma gang- ur að Hítarvatni, ou gisí þar; Á sunnudag verður gengið á Hólm inn og haldið til baka að Hítar- dal, og þar skoða.3 alH hið mark: verðasta, t. d. Nafoáklettur og hellarnir í Bæjarfe’iinu. í allar ferðirnar verður lagf af stað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli, en tvær hinar síð- ari komið heirn á sunnudags- kvöld. Gönguför á Esip. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Austurvelii og' ekið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5. IIMSt Spánn og E.s. „Brúarfoss" fermir vörur á Ítalíu og Spáni í lok septena ber eða byrjun október verði um nægilegan flutning að ræða. Viðskiptavinir vorir er kynnu að hafa flutning frá of angreindum löndum eru vin- samllegast beðnir að hafa sam- band við oss. H.F. Eimskipafélag íslands. Komið og gerið góð kaup á buxnaefnum, kápu- efnum, pilsefnum, barnafataefnum o. fl. Enn frémur herra- og drengjaföt fyrir hálf- virði. Alafoss Þingholsstræti 2. AB 7j /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.