Alþýðublaðið - 24.08.1952, Blaðsíða 1
wmwmMwmmmi i . m .... ■■nii.i.
ALÞYÐUBLASIB
r
Yinna við fogaraafla tvöfaldaði
fekjur verkantanna
í3: (Sjá 4. síðu).
J
XXXIII, árgangur.
Sunnudagur 24. ágúst 1952.
187. tbl.
Vindíllinn léngir lífið, sesir hinn 110 ára §amli
~ ameríkani, James A Hard.
Hann mun vera sá eini sem eftir lifir af þeim, sem börðust í
þrselastríðinu í Bandaríkjunum. Hann ráöleggur mönnum að
vinna mikið, hafa engar áhyggjur og reykja vindla allan dag-
Ánn. Hér sezt hjúkrunarkona kveikja í vindli gamia mannsins.
S
Togarar hafa maelt mikla síld 50—170
mílur norðaustur af Skaga.
Frakkar og ífalir hyggjast rjý
bann Breta við olíukaupum í Iran
Stór floti olíuskipa á leið f>angað.
r ----------♦----------
FORMAÐUR ítalska olíufélagsins EPIM, Della Zoncr.
gireifi, hefur gert samning við hið þjóðnýtta fyrirtæki um rekst
ur oliulindanna í fran um kaup á olíu í stórum stíl, þrátt fyrir
toann Breta, að því er Arbeiterbladet í Oslo skýrir frá. Er þeg
ar komínn til fran stór floti olíuskipa, 180 þúsund tonn að smá
lestatölu, sem flytja á olíuna á markað víðsvegar um iieiminn.
Til Iran eru einnig komnir -uinhoðsmenn franskja olíufélaga
sömu erinda.
~~~~ * Bseði í Ban>nríkjunum og í
Bretlandi sitja nú sérfræðingar
á rökstólum til þess að íhuga
og leggja á ráð um framtíðar-
stefnuna í hinum margumtalaða
olíumáli. Bretlandsstj órn mun
hafa vaxandi áhyggjur af þró-
un mála í íran og telja hætt-
una á kommúnistískri byltingu
þar fara vaxandi. Munu áhrifa
menn í brezku stjórninni marg
ir hverjir vera orðnir þeirra
skoðunar, að frekar beri að
leggja kapp á að ná samningum
við íransstjórn um rekstur olíu
lindanna en koma fram skaða-
bótakröfum á hendur henni
vegna þjóðnýtingar námanna.
Islandsveiðar
Frakka 100 ára.
í ST. BOLO í Frakklandi
toéldu fyrrverandi „Pecheurs
d‘lslande“ eða fslands-fiski-
menn fyrir nokkru Jiátáðleg)t
hundrað ára afmæli brottfarar
fyrsta franska fiskiskipsins á
íslandsmið.
Hinn 10. ágúst 1852 sendi M.
P-aul Morand, skipasmiður,
fyrsta skipið til íslands frá smá
höfninni Paimpol. Var haldið
upp á afmælið með þjóðdöns-
um og trúarathöfnum.
Veðrið í dag:
Suimar, gcla eSa kaWi:
dálítil rigning.
SÍLVEIÐIN hér í Faxaflóa hefur gengið mjög sæmilega í
þessari viku, og 50—60 bátar frá útgerðarsýöðvunum hér syðra
munu nú vera byrjaðir veiðar. Virðist vera töluveri af síld,
en hún er heldur smá. Sjómenn gera sér þó vonir um að ný
ganga muni vera væntanleg, enda hafa togarar, sem komið
hafa af Grænland mælt geysimikið síldarmagn allt frá 50—170
sjómílur norðvestur af Reykjanesskaga.
Samkvæmt upplýsingum er* “
AB fékk í gær hjá Sturlaugi'
Böðvarssyni á Akranesi eru nú
14 bátar þaðan byrjaðir rek-
ngtaveiðar, o§' hafa aflað sæmi
lega síðustu viku. Búið er að
salta á Akranesi um 1500 tunn
ur og um 4-—5000 tunnur hafa
farið í frystingu.
FLEST NORÐLENZKU
í fvrrinótt voru engir bátar SÍLDVEHDISKIPANNA eru.
á sjó frá Akranesi, en daginn nú hæt veiðum, enda síldar-
áður fékk einn Akranesbátanna iaust að heita má. Nokkur eru
130 tunnur langt úti í flóa, og þö enn fyrir austan, en hafa
þangað munu bæði bátar frá lítið fengið.
Keflavík og Sandgerði hafa ró-1 Togarinn Elliði er enn að
ið í fyrrakvöld, og fregnir veiðum, svo og nokkrir stórir
höfðu borizt um að þeir hefðu bátar, svo sem Ingvar Gu.ðjóns
fengið frá 100 200 tunnur í son 0g Snæfell. Eru sum skip-
Nokkur norðienzk
síldveiðiikip
enn að veiðum
fyrrinótt.
Enn sem komið er hefur síld net-
in verið fremur smá, þannig að
á takmörkum hefur verið að
hægt væri að salta hana. Hins
vegar vænta menn nýrrar síld
argöngu, því eins og áður segir
hafa togarar mælt mikla síld
á stóru svæði norð-vestur af
Skaga, og er ekki ótrúlegt að
hún sé á leið að lsndinu og
gangi inn í Miðnessjóinn og
Faxaflóa.
in bæði með herpinót og rek-
Sigurjón.
í síðustu viku hefur engin síld
veiði verið fyrir norðurlandi,
en eitthvað hefur borizt af ufsa,
Um síðustu helgi var síldarafl
inn norðanlands orðinn sem
hér segir: 33 436 tunnur í salt,
6512 tunnur í beitufrystingu og
27417 mál í bræðslu. í>á höfðu
og borist 40 099 mál af upsa í
bræðslu og 2951 mál í salt.
Um síðustu helgi nam rek-
netaveiðin hér sunnan lands
25 206 tunnum í salt og 11 021
tunnu í beitufrystingu, en mik
ið hefur bætzt við í vikunni, sem
leið.
Yalsmenn keppa
í Færeyjum
KNATTSPYRNUFLOKK-
UR úr I. og II. flokk Vals fóru
til Færeyja með Dronning Al-
exandrine á föstudaginn, en í
til Eyrarbakka
FJöIbreytt
^skemmtun. - Séra^
(Sigurður Einars-V
j son talar. \
s s
S ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG S
SREYKJAVÍKUR fer í dagS
S skemnitiferð austur á Eyr- S
) arbakka. Verður lagt af sta'ð)
Vkl. 1,30 e. h. frá Alþýðuhús-)
^ inu, staldrað við á leiðinni ^
^á Kambabrún, en síðan ekið ý
^ að Eyrarbakka. ý
ý Þar verður fjölbreyttý
Sskenimtun kl. 5, sem Al- ý
S þýðuflokksfélagi'ð heldur. S'
S Séra Sigurður Einarsson S'
S flytur ræðu, Ævar R. Kvar-S
San les upp, Björgvin Guð-S
) mundsson flytur ræðu ogV
) kvartett syngur. Kl. 8 sýnirV
• leikflokkur Gunnars R. ý
^ Hansen sjónleikinn „Vér ^
^ morðingjar“, eftir Guðmund ý
Kamban, en að honum ý
S loknum hefst dansskemmtun ý
S á vegum Alþýðuflokksf é- V
S lagsins. S
S Fáein sæti eru enn eftirS
) í þessa skemmtiferð, og er)
• þess óskað, a'ð þeir, sem)
^ kynnu að hafa hug á að •,
^ fljóta með, tilkynni þátttöku ,•
ý til Sigríðar Hannesdóttur í ^
S síma 1159. s
Færeyjum munu Valsmenn
leika fjóra leiki. í flokknum
voru alls 21 maður og er _Jó-
hann Eyjólfsson fararstjóri.
Sótt um leyffi fyrir
blaðsölufurnum
Jafnframt hetur verið stung
ið upp á því að Bretar og Banda
ríkjamenn veiti íransstjórn stór
fellda fjárhagsaðstoð til umbóta
í iandi hennar, sem geti orðið
grundvöllur að meiri festu í
stjórnmálum landsins, en ríkt
hefur til þessa.
SIG. S. SKAGFIELD hefur
sótt til bæjarráðs um leyfi til
'þess að mega setja upp blað-
jsölutprn nálægt Miklatorgi. —
Hallgrímur Jónsson hefur sótt
um söluturn á Sunnutorgi og
! Sigurður Oddsson hefr sótt um
leyfi til að setja upp blaðsölu-
íturn í Sogamýri.
Östjórn íhaldsins í Reykjavík:
Ein bifreið kostaði 79351
kr. í reksfri á einu ári!
--------*--------
Helmingur bíla bæjarins með 30-79
f>ús. kr. reksturskostnað á einu ári.
-------------------*-------
ÞAÐ hefur mikið verið taiað um hinn gífuriega bif
reiðakostnað Reykjavíkurbæjar, sem dreifist á ýmsa liði í
reikningum bæjarins. Auk þess virðist reksturskostnaður
þeirra bíla, sem bærinn á sjálfur, vera óhóflega og oft
ótrúlega hár. Samkvæmt skrá yfir 41 bíl, sem bæriim tetst
eiga, kostar rúmlega helmingur þeirra 30 000 krónur og
þar yfir í rekstri hver um sig á árinu 1951, og dýrasta bif
reiðin kostaði í rekstri hvorki meira né minna en 79 358
krónur þetta eina ár! Að vísu eru sumar þessar bifreiðar
,með sérútbúnaði, svo sem sorpvagnarnir, en samt eru þess
ar tölur ótrúlegar. Hér fer á eftir listi yfir reksturskostn-
að nokkurra bifreiðamia: R-3318 kpstaði 79 359 krómic.
R-4430 kostaði 65 171 krónu. R-1861 kostaði 61 000 krón-
ur. R-3312 kostaði 58 644 krónur. R-2552 kostaði 55 934
krónur. R-2553 kostaði 53 593 krónur. R-1718 kostaði 53
192 krónur.
Einkabifreið borgarstjóra kostaði til dæmis um ný
lega farþegabifreið 34 0’17 krónur, og við það bætast svo
laun bílstjórans, sem voru 4435 kr. og var því heildar-
kostnaðurinn 79 452 krónur.