Alþýðublaðið - 24.08.1952, Blaðsíða 5
HÚN var fædd að Stóra-
<Garði í Dýrafirði, 8. febrúár
árið 1878. Foreldrar hennar
voru: Rósamunda Oddsdót.tir
írá Lokinhömrum í Arnarfirði
og Guðmundur Hagalín Guð-
mundsson, Brynjólfssonar Há-
.konarsonar á Mýrum í Ðýra-
firði. ......
Þegar Guðný var tveggja
ára fluttu foreldrar hennar að
Sæbóli á Ingjaldssandi. ,E$ á
Sæbóli voru þau aðeins fjögur
«u\ Þá fluttu þau að Mýrum í
IDýrafirði og ólst Guðný þar
axpp. Heimilið var mannmargt.
Oftast um og yfir 30 mannsf
•Guðmu.ndur bjó stórbúi, hafði
'útgerð og átti hluti í skipum,
<Qg auk þess nokkrar jarðir:
Iv'Ijög var gestkvæmt á Mýrum
tíð þeirra hjóna Rósamundu
Bg Guðmundar, enda voru: þau
Ihöfðingjar heim að sækja.
'Þótti Guðmúndi, ef fólk fór
fram hjá. Stóð hann oft úti og
ikallaði tíl þess eða benti því
;að koma heim. Mikið þurfti til
.faeimilis á svo mannmörgu og
gestkvæmu heimili. En þar var
sddrei þurrð í búi.
ÁIls voru Mýrasystkinin 8.
ten aðeins 4 komust til fullorð
insára: Oddur, sem var bók-
'bindari og bóndi, en fluttist
síðar til ísafjarðar; Guðmund-
■ur Brynjólfur, sem var kaup-
anaður á ísafirði; Guðný Haga
'iin og Guðmu.ndur Franklín,
isem var búfræðingur, en lézt
g’úmlega þrítugur.
Enginn efi er á því, að Mýrá-
lieimilið hefur í þá tíð xei-ið
t ailrá fremstu röð með raúsh
©g myndarskap, — byggingar
góðar, enda lét Guðmundur
'byggja strax og hann kom að
Mýrum, húsbúnaður állur
•jtneiri og vandaðri en gerðist í
;bá daga, fín gestastofa, borð-
stofa og svefnherbergi fyrir
gesti, og loks sér hús, — „Úti-
stofan'V sem kölluð var, sem
þeir mujiu hafa búið í Sigurð-
'.ur Magnússon læknir og séra
Þórður, er var prestur á Sönd-
:um í Dýrafirði. Sjá má og, að
foreldrar Guðnýjar hafa verið
faókhneigðir. Á kvöldvökum
voru alltaf lesnar eða þá end-
örsagðar sögur. Geröi Guð-
Guðný G
mundu.r'það. fyrst lengi vel, en
þegar Guðný stálpaðist tók
hún við.
Á vetrum var heimiliskenn-
ari og fór kennsla frar.i dag-
lega.
Æskuárin urðu Guðnýju ó-
gleymanleg. Hún var í miklu
eftirlæti hjá öllum, einkum þó
föður sinum og urðu þau óað-
skiljanlegir félagar.
En Guðný varð snemma íyr-
ir ástvinamissi. Þegar hún var
15 ára andaðist móðir hennar
og ári síðar drukknaði faðir
hennar af skipi, sem hann
hafði þá nýlega keypt frá Nor-
egi.
! Ljúanna. Heima á æskuheim ■
jiii sínu þurfti Guðnjí' aí.drei að
• leggjá hart' að" 'sér'. 'Hún var
. látin sjálfráð um, hvað hún
tók sér fyrir hendur. Áð vísu
:.var hún. það líka í Lokinhömr-
um hvað mann hennar áhrærði.
En nú bjó hún kannske eins
mikið með tengdamóður sinni
og gömlu vinnuhjúunum og
honurii. Hún vildi ekki verða
þeim vohbrigði -— ög hún varð
það ekki. Hún var annáluð fyr
ir du.g'nað og skérpu. Rausn-
arlég þótti húri í útlátum og
gjöfui við fátæka.
Þeim Gísla og Guðnýju varð
tíu barna; auðið. • Aðeins þrju
þeirra eru, á HfL Auk þess óiú
þau upp einn dr'eng 'og er hann
líka dáinn. ' - ': ';
Barnamissirinn reyndi á bæði
andlegt og líkamlegt þrek
hennar. Samhliða sjúkdómum
og missi voru svo heimilisstórf
in, kvaðir fólks heima og haim
an, sem gerðu, kröfu til hennar,
ósjálfbjarga gamalmenni, sem
hún hafið tekið að sér að ala
önn fyrir og hlú að. Það varð
hennar hlutskipti, sem sjálf
bar sáran harm í brjósti, að
hu.gga þau. Ef til vill voru þau,
skyldustörfin og börnin henn-
ar, sem eftir lifðu, sem björg-
uðu henni frá örvilnun.
Guðný var sterk og óvenju-
lega þrekmikil. Hún var glað-
Eftir lát foreldra sinna dvald °S hafði spaugsyi ði á
ist Guðný heirfia á Mýrurn —
og svo við nám bæði í Reykja-
vík ög eins á ísafirði.
Nítjári ára giftist hún frænda
sínum Gísla Kristjánssyni frá
Lokinhömru.m. Stóð brúðkaup
þeirra að Lokinhömrum 23.
október 1897. Ekki var nú
vandalaust að taka við búi á
Lokinhömrum, og bjuggu
gömlu; hjónin enn í þrjú ár.
Gísli og Guðný tóku ekki við
búi fyrr en gamli maðurinn
andaðist. Auk gömlu konunn-
reiðum höndum. Augu hennar
voni næm fyrir hinu brosiega
og hún sagði manna bezt fra
og kunni ógrynni af þulum, vís
um og gömlum sögnum. Bók-
hneigð var hún og hefði kosið
að mega sökkva sér ofan í lest
ur góðra bóka. En annirnar
leyfðu litlar frátafir. Hún var
frjálslynd og djörf og hrein-
skilin. Glaðlyndi hennar og
hnyttin spaugsyrði vörpuðúi
frjálslegum blæ á heimilislíf-
ið. Hún var prýðilega ritfær og
ar fylgdi svo búinui fjöldi im.e®. sfhrigðum vel máli farin.
gamalla vinnuhjúa, sem verið jyirtist huigur hennar mest
höfðu hjá foreldrum Gísla svo
tngum ára skipti.
Þótt starf Guðnýjar væri að
ýmsui vandasamt ávann hún
sér vinsældir á heimihnu bæði
tengdamóður sinnar og gömlu
;Hér væri feprra manniíf,
ef hún hefði mátt ráða'
MÉR ER MINNISSTÆTT,
|>egar ég sá og heyrði Guðnýju
Hagalín fyrsta sinni. Það var
á fundi; menn höfðu deilt í
sæmilegu bróðerni, en sumar
ræðurnar voru helzt til þoku-
ikenndar og bragðdaufar. Loks
Ikvaddi Guðný sér hljóðs, reis
á fætur og hóf mál sitt. Hún
tfór sér hægt í upphafi, en herti
fljótt róðurinn, eggjaði og ag-
aði í senn, og að stuttri stund
Jiðinni var eins og léki um
salinn gjóstur sem feykti burt
ihismi aukaatriðanna og blési
ryk af kjarna aðalatriðanna.
Gamla konan varð óumdeilan
legur sigurvegari orðasennunn
ar.
Sömu áhrif spruttu af nán-
ari kynningu. Guðný fór aldrei
leynt með skoðanir sínar og
skipti oft skapi, en engum duld
:ist, að í brjósti hennar sló
stórt og heitt hjarta. Fordæm-
:ing hennar var eins og sterk-
viðri, en viðurkenning sern
vorblíða. Guðný skildi og fvr-
irgaf mannlegan breyskleika,
ef hún varð vör drenglundar
og góðs ásetnings. Hún leitaði
gulls í fari hvers og eins og
vildi ávallt vel, hvort heldur
henni var reiði eða gleði í
hug. Mörgum fannst hún elska
heitt og hata strítt, og víst var
það rétt. En sumir blekktust af
því, hversu kappsfull hún var
og stórtæk, þegar hún stríddi
í ströngu. Sannleikurinn var
sá, að orðasnerrur hennar vorui
íþrótt, enda þótt henni væri
jafnan alvara, og þegar hún lét
mest, var henni oft skapi næst
að biðja öllum góðs nema
þeim, sem játuðu óþjóðlegar
stjórnmálaskoðanir eða nídd-
ust á smælingjum. Við þá sætt
ist hún aidrei.
Guðný var skarpgreind, víð
lesin og margfróð. Menntaðri
Framhald á 7. síðu.
FIMMTUGUR er í dag
Sturla Jónsson útgerðarmaður
og hreppstjóri á Suðureyri,
Hann er fæddur á Suðureyri
hinn 24. ágúst 1902, af góðu
bergi brotinn, sonur hjónanna
Jóns sál. Eínarssonar form. og
íshússtjóra, sægarps og sæmd-
ármanns, og Kristínar sál,.
Kristjánsdóttu.r vænnar og
dugmikillar konu af hinní
kunnú Suðureyrarætt.
Stu.rla er úr hópi þeirra
ungu manna, sem snemma mót
ast áf ' alvöru lífsins. Taka
tryggð við góðar og göfugar
hugsjónir og svíkja þær ekki/
þó að á móti blási, heidu.r
stefna ótrauðir að settu marki.
í 'æsku vandist Sturla við
sjómennsku óg: varð formaður
ungur að aldri, gerðist síðan
útgerðarmaður. Með hagsýni
og dugnaði hefur hann rekið
útgerð og fiskverkun á Suður-
eyri, og af eigin rammleik
byggt þar fiskherzlu,- og sölt-
unarstöð með tilheyrandi báta
hryggju. Þessi starfsemi Stu.rlu
hefur verið kauptúninu til
hagsbóta bæði hvað atvinnu
snertir og á annan hátt.
Þó að Sturla sé enn á bezta
aldri, hefur hann þegar unnið
sveit sinni vel og dyggilega, og
jafnframt þjóðinni. Hann hef-
ur haft forustu í mörgum
menningar- og framfaramál-
um m. a. verið formaður íþrótía
félagsíns Stefnis í mörg ár,
enda sjálfur leikfimis- og
glímumaður góður.
Hann er áhugasamur starfs-
maður í góðtemplarareglunni,
og hefur nú á hendi mörg hin
helztu trúnaðarstörf sveitar
sinnar, er oddviti, hreppstjóri,
sýslunefndarmaður og safnað-
fulltrui. Þessi vandasömu og
ábyrgðarmiklu störf rækir
hann með prýði, svo að S.úg-
firðingar mega vel við una.
Sturla er góðum gáfum
gæddur, vel hagmæltur, þrótt-
mikill. ræðumaður og glaðvær
og gamansamur í' vinahóp.
Hann hefur að vísu ekki notið
langskólanáms, en sairit mun
hvert það sæti, sem hann skíp
ar, vel setið.
Sturla er kvæntur ágætri
konu, Kristeyju Hallbjarnar-
dóttur Oddssonar, og eiga þau
fimm efnileg uppkomin börn.
Heimili þeirra hjóna ér hið
myndarlegasta og orðlagt fyr-
ir gesírisni.
Ég, sem þessar línur rlta,
sendi Sturlu Jónssyni á þéss-
jum merku tímamótum hugheil
Jar kveðjur frá mér og mínum,
'og óska honum og fjölskyidu
!hans allrar biessunar.
Örnólfur Valdemarssort.
Craigie é
li harts
Sextugur í. dag
Bjorn K.
SEXTUGUR er í dag einn
af fremstu fræðimönnum lands
hneigjast að bókmenntum og
þjóðfélagsmálum.
Gísli var skipstjóri og gerði
út og var því oft langdvölum
að heiman. Varð Guðný þá að
hafa umsjá jafnt utan bæjar
sem innan. Kom sér nú vel að
hún var dugleg og vílaði ekki
fyrir sér að taka á.
Meðan fiskur var á firðinum
mun útgerð hafa borgað síg.
En er fiskleysisárin komu og
miðin voru þurrausin, varð vit
anlega halli á útgerðinni hjá
Gísla eins og öðrum, sem gerðu
út. Var nú hætt að gera út.
Þau hættu búskap í Lokin- |ins dr. phil. Björn K. Þórólfs-
hömrum og fluttu til Hauka- son. Hefur hann gert fjölda
dals, en síðan að Núpi í Dýra- [ritsmíða um margs konar rann
firði. Árið 1922 fluttu þau svo sóknarefni í málvísindum, bók
til Reykjavíkur. Viðbrigðin menntasögui og sagnfræði.
voru mikil. Guðný þekkti hér ( Bera þær höfundinum traust
fremur fáa. En ekki leið á ,vitni um víðfeðma þekkingu,
löngu, þar til heimili hennar (mikla glöggskyggni og frá-
hér varð með svipuðum blæ og (bæra vandvirkni. Er hið mikla
verið hafði vestra. Gestakoma rit dr. Björns um „Rímur fyrir
varð tíð og nutu margir góðs j 1600“ talið vera öndvegisverk
af rausn húsfreyjunnar. Guð- í sinni grein.
ný var ákaflega gestrisin og I Dr. Björn K. Þórólfsson tók
ánægðust var hún, þegar hús stúdentspróf 1915 og lauk
hennar var fullt af gesturn. meistaraprófi í norrænum
Hún hafði djúpa samúð með fræðum við Kaupmannahafn-
öllum, sem voru minnimáttar' arháskóla 1922. Árið 1934
og gerði sér engan manna- hlaut hann doktorsnafnbót við
rcun. jHáskóla íslands fyrir rit sitt
Auðvitað varð heimilið um „Rímur fyrir 1600“.
henni ekki nægilegt verksvið. J Um rúmlega tvo áratugí
Hún gekk strax í góðtemplara dvaldist dr. Björn í Kaup-
regluna og starfaði þar af eld- J mannahöfn við margvísieg
heitum áhuga. Þá fylgdi hún störf, sem hér er ekki rúm til
Framh. á 7. síðu.' að rekja. En 1938 varð þjóð-
THE TIMES I LONöON'
hermir, að sendiherra Islands
í London, Agnar Kl. Jónsson,
hafi vcrið meðal gesta, er
heim.'óttu Sir William Craigio
á átíatíu; og fimm óra afmæli
hans 13. ógúst.
Færði sendihei'rann ”Sir
'William að gjöf frá ríkisstjórn
íslands Ijósprentaða útgáfu af'
Jeinni elztu bók prentaðri á ís-
land, sálmabók Guðbraridar
jbiskups. Prentuð 1589. Á hana
voru ritaðar þákkir til Sir
William fyrir störf háns í þágu
íslenzkra fræða.
Dr. Björn K. Þórólfsson. ;
skj alasafn íslands fyrir því
happi, að hann gerðist §krá-
setjari þess og hefur starfað
þar síðan, mikilsvirtur fyrir
lærdóm sinn og Ijúfmennsku.
Barði Guðmundsson-
ÁB: $