Alþýðublaðið - 26.08.1952, Page 6
Oatide Ánet;
31. dagtir.
ARIANE
Lei£i*r
Leirs:
leysi,, og þá skau.t hún nafni
þessa fyrrverandi ástvmar síns
inn í eins og af tilviljun einni
Isaman. Hún fór fögrum orðum
umr dyggðir hans, dásainaði
hæfileika hans, útskýrði ein-
stök hlutverk hans, lýsti bún-
ingum hans í þeim, framkcnm
hans, hver skil hann hefði gnrt
ýmsum sígi.'dum persónum á
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR sviði leik'istarinnar. Viíanlega
Loksins höfum vér unnið stór viðhafði hún þau ein orð, sem
sigur á ólympíuleikjunum, — ’sæmir áhorfanda um leikaya.
skákmenn vorir sigruðu Luxem Er áður en varði mar'1 hún
burg á öllum borðum! Það er hrrkku á enni Constantins.
geysilegur sigur, því að Luxem | ,on ekki át'.i þar að jafnaði
burgarar eru viðurkenndir ein- ’hei.ma. og að því kom að
hverjir b.eztu skáksnillingar ver .gagði þuvriega:
venju.
Hann borðaði snemma. Hon-
um leið heldur illa og það sóttu
að honum leiðindi. Loks lagði
hann |hann af stað fótgangandi til ó-
perunnar. Hann gekk hratt,
aldar í þriðja flokki Z, og áttu j jgg hef engan áhuga fyrir sokkinn niður í eigin hugsanir,
auk þess mann, sem vann gull feikuru.m. Ekkert umræðuefnl stok ekki einu sinni eftir hin-
J 1»lVl,,rn,rn þykir mér tómlegra en að tala um bitra ku.lda, sem nísti and-
jlit hans, því að það var þrjátíu
'stiga frost. Þegar í fordyri ó-
ekki þola. Þó fannst honum, að reyndi allt hvað hann gat að
hann yrði að fá að sjá leikar- koma því svo fyrir, að hann
ann. Einungis með því myndi jværi sendur sem allra lengst
hann geta hrint af sér þessari frá henni. —- Nú var Natacha
martröð. Hann renndi augun- orðin tvítug og lifði hreinu
úm yfir auglýsingarnar. Hann j einlífi, að heita mátti, • hálf
sá, að hann átti að leika á yf irgefin, hálf v örvilnuð, á-
föstudaginn. í snatri útvegaði, hyggjufu.il og niðurbeygð, en
hann sér miða. Hann ætlaði Átti þó til að brosa á þann hátt,
að fara í óperuna og horfa á (sem fær er einungis ungum
hann, meðan Ariane hefði, stúlkum á hennar aldri. Milli
kvöldboð heima hjá sér að þeirra Constantins var innileg
vinátta blönduð nokkrum trega
Rússar eru hræsnislausir og
eru
einlægir að eðlisfari, uppeldi
þeirra svo frjálslegt, að þeim
er gjarnt að segja hug sinn
allan þeim, sem á annað borð
hafa unnið sér trúnað þeirra og
vináttu;. Þeir eru fljótir að
kynnast og opinskáir í viðræð-
um, jafnvel um þau ástamál,
sem vestrænir menn hafa ó-
gjarnan á tungu nema við ást-
verðlaun í hlaupi á leikjunum,
Þsssi sigur okkar er því aldeil- ;
is ótrúlegur, og á að sjálfsögðuju . . ' , ,
eftir að verða enn ótrúlegri, þeg I ^iane fann þa, að or«1hemr ,
ar qif?nrve«ararnii- ^ewia frá _ ar hofðu haft tilætluð ahnf og perunnar Kom, nneppxi naim _ ;
baðei enginnmunurfað vinna'sð hún hafði u.nnið dálítinn trá sér frakkanum og tok upp vim og nana ættmenn. Það
sigur í þriðja flokki og fyrsta, I sigur; en hún lét sem hún' atSgöngumiðann Allt í einu tóð heldur ekki a löiigu, þar til
ef laglega er frá sagt. Nú er allt vissi ekki af því. jnam hann staðar, husað! sig jNatacha syndi hyern hug hun
í ósátt og fargani út af þátttöku ! Vikum saman klifaði hún á ,um eitt augnablik, tætti svo i bæn til Constantms, með þvi
frjálsíþróttamanna vorra á ólym því, að þau skyldu einhvern í sundur miðann og henti snepl-jað vera hin opinskaasta í tali
píuleikjunum, — vitaníega tómt tíma fara og sjá þennan dásamiunum a gólfið. Því næst ^gekk við hann.' I *
ofstæki og áróður úr andstæð- lega leikara á leiksviðinu. Con- 1
ingum í'þróttanna, menmrnir
voru jú sendir út til að taka þátt
í frjálsum íþróttum, — og hvað
eru menn þá að rövla?
Nei, það er eiginlega orðið
stórhættulegt mannorði hvers
heiðarlegs manns að koma nokk
uð nálægt íþróttum. Ef menn
stantin neitaði því harðlega.
Ariane lét sér ekki segjast og
stakk upp á þessu enn á ný.
óperunni, ef þú vilt. Ef þú vilt
hafa einhvern vin þinn með
þér, þá skal ég fá handa ykkur
tapa, þá mega þeir ekki kanna j tvo miða. I kvöld á ég að snæða
neinu sérstöku um að þeir kvöldverð hjá frú X. Það er
skyldu tapa, ekki gefa neina skýr langt síðan hún bauð mér, og
ingu, það er eins og fólk ætl- hún hefur lengi setið um að
ist til að tapið komi bara svona 'fá mig heim til sín.“
af sjálfu sér. Og ef rnenn sigra, Með því að vera sífellt að
þá er það ekki þeim að þakka, tala u,m þennan leikara sinn,
heldur einhverjum þjálfurum, 'tókst henni að gera hann holdi
sem-maður heyrir hina vegar klæddan f huga Constantins.
Mdrei nefnda þegar um osigurjHann yar elskhugi“
er að ræða! Og svo tr verið að , TT , ,
gera einhverjar sérstakar kröf_ |hf nnar. Hann hafði hirt hana
ur til íþróttamanna, og talað . gl°Úvolga ur faðmi hans. Hon-
um, að árlega sé varið svo og.um kún sagt allt það um
svo miklu af opinberu fé þeim fortíð sína, sem hún lét sér
til styrktar! Ég veit ekki betúr, jnægja að segja nú óljósum orð-
en að árlega sé varið tugþús-.um. 1 þrjá mánuði hafði þess-
undum króna til útrýmingar um leikara tekizt að hafa hemil
minkum og engum kemur samt^á henni. í þrjá mánuði mundi
til hugar að gera einhverjar sér hún hafa verið honum trú.
stakar siðferðis eða bindindis- ;Hvers konar maður var hann?
xrofur til hans? Og ,er ekki allt jfvað hafði hann við sig, sem
afveriðaðtala um, aðvér eig- konum geðjaðist að? Constan-
«m að taka okkur fo'rnaldar- .. . ,. , , .
.garpana til fyrirmyndar, þessa, I ?n, að haUn myndluekkl
semhafagertokkurheimsfrægajÞekkja Arlana; fyrr en hann
um víða veröld, Skarphéðinn í | mco eigm augum seð
brennunni og allt það Og hvern j'Þennan fyrirrennara sinn, sem
ig höguðu svo þesstr menn sér, f sótti að honum síknt og heil-
þegar þeir voru erlendis? Fór agt. En Constantin fann, að
Skallagrímur alltaf að hátta hann myndi ekki með nokkru
hann hratt út á ötu og kallaði á
sleða....... Sér til mikillar
undrunar fann hann, að hann
var kófsveittur. Hann hafði
„Ég skal fá handa þér sæti í ;ilka, mikinn hjartslátt.
„Eg var að því kominn, að
sýna af mér ófyrirgefanlegt
hugleysi,“ sagði hann upphátt
við sjálfan sig.
13. Vinkonan.
Hann kallaði heimilsfang til
öku,mannsins, og sleðinn þaut
eftir snjóbreiðunni.
Óðara en varði var sleðinn
kominn að bústáð ungrar vin-
stúlku Korting barónessu.
Sjálf var barónessan ekki í
Moskvu um þessar mundir.
Hún var í Karlsbad sér til
heilsubótar og hressingar. Na-
tacha hét hún, ung, yndisleg
kona, gift liðsforingja nokkr-
um í rússneska hernum, sem
gegndi skyldustörfum sínum
alla leið austur í Mongólíu.
Hún bjó í litlu húsi utarlega í
borginni með gamalli frænku
manns síns. Natacha var ekki
nema sau.tján ára að aldri, þeg-
ar hún giftist. Hjónaband henn-
ar var ógæfusamt. Maður henn-
ar var drykkjubolti og auðnu-
leysingi, og hún bar ekki hina
minstu ást í brjósti til hans.
Faðmlög hans voru; hrottafeng-
in og flaustursleg, og sambúð-
Mukkan átta á kvöldin, las bæn jmóti geta farið með Ariane í !in við þennan mann voru í einu
irnar sínar og var góða barn-‘leikhúsið, þar sem hún sagði orði sagt hin þungbærasta
ið? Fór Grettir eingöngu á gú- hann starfa. Honum mundi [raun. Hún gleymdi aldrei tára-
templaraskröll í Noregi? Eða
Kjartan Ólafsson, — honum
varð það víst ekki á að líta til
verða ofraun að sjá þennan 'flóðinu, sem hún úthellti í
mikla listamann hljóta verð- hraðlestinni suður á Kákasus,
kvenmanns veturinn sem hann !Tskuldað lof áheyrendanna að (rétt eftir að þau giftu sig. Síðan
var í þjálfun hjá Ólafi kóngi ;loknum giæsilegum leik. Með (hafði hún nær aldrei litið glað-
■Trwfivasvni’ Nei enn sem kom br°göum sinum hafði henm tek an dag í samvistum við mann
áð er\e5r að v/su ekki af að izt að orka *vo á taugar hans, 'sinn. Og síðan þá var maður
gera þveröfugt við það, sem al að slika mannraun myndi hann hennar leiður a henni. Hann
menningur gerir nú. Enn sem
komið er, komast þeir ekki
ekki þangað með tærnar, sem
forfeður vorrir höfðu hælana.
Fólk verður að hafa hugfast, að
ibað er ekki nokkur leið að skrifa
íslendingasögur af gútemplur-
um og eðlisvana, —^að verða í
bezta falli dýrlingasögur, og
■þeim trúir enginn.
Þetta ætti , fólk að athuga
jiegar það er með sínar eilífu
aðfinnslur í garð þeirra, sem
eitthvað láta ,til sín taka.
Með íþróttakveðjum!!
Vöðvan Ó. Sigurs.
AB 6
annáð eða þriðja
skiptið, sem þau ræddust við,
hafði hún orð á sambandi hans
við skólastúlku nokkra, furðu,-
legan kvenmann, að sagt væri.
Sér til mikillar undrunar varð
Constantin þess brátt var, að
jafnvel smáatriði úr daglegu
lífi hans voru ekki dulin Kort-
ing barónessu, og hafði hann
þó aldrei svó mikið sem hvísl-
að einu orði að nokkrum manni
umíþá hluti. Hann neitaði öllu,
lét ,'orð falla um, að það væri
óvsirlegt að leggja mikinn
trúhað á kviksögur frá ótrygg-
um. heimildarmönnum. Natacha
hélt . sig við sama heygarðs-
hornið og bryddi hvað eftir
annað upp á þessu, virtist hafa
á þessu talsverðan áhuga. Con
stanlin varðist allra frétta og
var- hinn fámálasti um þessa
hluti. Hann gat þó ekki varizt
því að verða á sundum dálítið
önugur, þegar hún hafði orð á
þessu, lét hana skilja með
kurteisum orðum, að hann
kærði sig ekki um þetta um-
talsefni, og varaðist að láta
hana freista sín til þess að
segja of mikið u,m sjálfan sig
og Ariane. Natacha hlustaði á
hvert orð hans með eftirtekt
mikilli. K'ænlegar spurningar
hennar höfðu ávallt eitt og
sama markmið: Hún vildi fá
vitneskju um, hvern hug hann
bærj, til Ariane; en Constantin
fór alltaf u.ndan í flæmingi. ..
.. Þár kom, að Natacha tjáði
honum, að hún hefði mikinn
hug:á að kynnast Ariane. Þeg-
ar hún hafði orð á þessu í
fyrsta skipti, gerði Constantin
ekki annað en að yppta öxlum
þegjandi. Natacha lét það ekki
á sig fá, heldur ympraði á því
Borg: skírS efíir Evu Peron.
Nýlega var borginni La
Plata í Argentínu gefið nýtt nafn
og heitir hún nú Eva Peron, í
höfuðið á hinni látnu forseta-
frú. þetta finnst Peron ekki nóg
heldur hefur hann látið breyta
nöfnum á torgum þeim, um alla
Argentíu, sem áður báru nafn
Bartolome Mitre,, sem eitt sinn
var forseti landins, og heita.þau
nú eftir konu hans. Einn skóli
í hverju skólahverfi í Bueons
Aires verður látinn bera nafn
Evu og í hverjum barnaskóla
verður ein kennslustofa með
nafn Evu. Þannig eru líkur fyr
ir því, að einhver í Evu Peron
borg gangi í Evu Peron skól,
og sitji í Evu Peron kennslu-
stofu.
* * @
Unnentlur Shaws auralausir.
Fyrir níu mánuðum var liaf-
in fjársöfnun um ailan heim til
þess að varðveita heimili Georgs
Bernard Shaw sem safn fyrir al
menning. Fjáröfluninní var
hætt þar sem ekki söfnúðust
nema sem svarar 40,000 krónur
en gert var ráð fyrir að safn-
ast myndu rúm ein milljón
króna.
Kvekarar blygðast sín fyrir
auðlegð.
Fyrir nokkru síðan héldu
kvekarar alþjóðamót sitt í Ox-
ford á Englandi. Hinir ame-
rísku fulltrúar sértrúarflokksins
fluttu ályktunartillögu þess efn
is, að þeir blygðuðust sín fyrir
hinn stóra skerf, sem þeim hlotn
aðist af guðlegri efahagslegri
allsnægt í Bandaríkjunum.
t’fi :js *
Varja húsbóndi á sínu heimili.
Chárles D. Lagston bakari í
Tennessee er lítill maður vexti
og ekki mikill fyrlr sér. Hann
sótti nýlega um skilnað frá
konu sinni, sem er mjög stór
og svarkur mikill. Charles sagði
að konan léti hann búa til morg
unverðinn og klæða barnið
þeirra, þvo alla þvotta og ef
hann hlýddi henni ekki þá berði
hún hann þar til hann væri orð
irm blár og marinn á sitjanda-
um. Dómarinn leysti aumingja
Charles frá þessu erfiða hlut-
verki.
* * ;*
AHt í sameiningu.
— Maðurinn minn og ég not
um sparisjóðsbókina sameigin-
lega.
-— Verður ekki ólag á fjár-
málunum með því móti.
— Nei, alls ekki. Maðurinn
leggur í bókina, en ég tek út
úr henni.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
t
\
1 „
1 gjg 1 ljl sölfi