Alþýðublaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 4
lAjB-Alþýðubfoðrð 29. águst ; rr LEBÐARI Morgunblaösins í fyrradag var óvenjulega frekjulegur. Hellir ritstjórinn sér þar yfir Alþýðuflokkinn og segir. að ekki sitji á honum að vera daglega áð telja stjórn arsamvinnu við íhaldið óhugs andi, þar eð hann hafi áður haft slíka samvinnu við Sjálf- stæðisflokkinn, hann hafi þeg- ið aðstoð hans við nefnda- ikosningar á alþingi og muni hafa samvinnu við hann við kosningar í verkalýðsfélögum. Það eitt er rétt í þessu, að AI- þýðuflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn hafa setið í stjórn saman, að vísu aldrei, einir, heldur ásamt öðrum flokkum. Þessar stjórnir hafa komið. ýmsum góðum máium fram. Að mjög mörgum þeírra var unnið fyrir frurhkvæði Alþýðu flokksins. Að mjög fáum þeirra fyrir frumkvæði Sjálf- stæðisflokksins. Það hefur á- .vallt verið aðal áh’jgamál Sjálfstæðisflokksins í öllum ríkisstjórnum, sem hann hefur átt sæti í, að hugsa um hag hinna ríku og þá fyrst og fremst um stórútgerðarmenn ina og heildsalana, og um- hyggjá hans fyrir þeim hefur jafnvel aukizt, þegar þeir hafa prðið uppvísir að stórkostleg- urh fjársvikum og lögbrotum og þeir hafa staðið við tugthús dyrnar í stórhópum, svo sem átti sér stað í sambandi við heildsalamálin frægu. Öllum, sem hafa haft stjórnarsam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn, hefur verið raun að blygðunar lausri umhyggju hans fyrir hagsmunum peningavaldsins. Heldur Morgunblaðið, að það sé einhver tilviljun, að Tím- inn talar nú daglega um sam vinnu við Sjálfstæðisflokkinn sem illa nauðsyn og telur hana ganga glæpi næst, þegar aðrir ílokkar eiga í hlut? Það er ó- venjulegt, að flokkur gefi sam i starfsflokki sínum slíkan vitn , isburð, en það er ekkert óskilj anlegt, þegar Sjálfstæðisflokk urinn á í hlut. Það eru hrein ósannindi, að Alþýðuflokkurinn hafi beðið Sjálfstæðisflokkinn um lið-i veizlu við nefndakosningar á alþingi. Um það hefur verið allsherjarsamkomulag, að all- ir flokkarnir ættu fulltrúa í flestum nefndum, þ. e. að I stærstu flokkarnir notuðu ekki aðstöðu sína til þess að bola t. d. Alþýðuflokknum út úr nefndum, þótt þsir hefðu atkvæðamagn til þess. Það er og algjörlega út í bláinn tal- að, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi sem slíkir einhverja samvinnu við kosningar í verkalýðsfélögum. Alþýðuflokkurinn hefur hvergi fulltrúa í kjöri í verka lýðsfélögum. Það er hins veg- ar frúðlegt að. sjá, að Morgun- bláðið litur á þá Sjálfstæðis- menn, sem fá trúnaðarstöður í verkalýðsfélögum, sem beina erindreka Sjálfstæðisflokks- ins. Ekki mun bað fallið til þess að auka álit þeirra eða traust. Alþýðuflokkurinn tel- ur hina brýnustu nauðsyn bera til bess, að kommúnistar komist aldrei aftur til valda í verkalýðssamtökunum. Þeir komust þar fyrst til valda fyr- ir atbeina Sjálfstæðisflokks- ins. Lögbrjótar og faktúrufals arar eru svo sem ekki þeir ■einu. sem notið hafa um- hvggju Siálfstæðisflokksins á liðnum tímum. Nú síðustu ár hafa Sjálfstæðismenn fengið tækifæri til þess pð stuðla að því, að kommúnistar væru sviptir völdum í verkalýðs- hrevfingunni. Er það kannske það, sem þá tekur svona sárt að þurfa að gera? lyíi sljórastöðuna Utrýmum bröggunum! INNAN SKAMMS hefst í Iðnskólanum nýja mikil iðn- sýning, sem verður bæði í byggingunni og utan við hana. Vegna þessarar sýningar munu nú hafa verið rifnir 2—3 bragg ar, en aðalhlið sýningarinn- ar verður samt sem áður í miðju braggahverfinu á Skóla vörðuholti. Það er sorglegt, að það skuli þurfa slík tækifæri til þess . að hreyft sé við bröggu.num, en ár eftir ár sjást þess varla merki, að þeim fækki.. Nú munu margir þessara bústaða vera orðnir tíu ára gamlir, og því tími til kominn, að þeir séu leystir af hólmi af betra húsnæði. Til þess dugir ekkert nema sérstakar ráðstafanir af hendi bæjaryfirvaldanna, og þær ráðstafanir verðyj: að gera fyrr eða síðar. Braggarnir eru sár á sam- vizku Reykvíkinga. Þeir eru bráðabirgðahúsnæði reist til að hýsa fílhrausta hermenn 3 —4 ára, en hafa nú verið heim ili kvenna og barna í mörg ár. Eru börn komin í barna- skóla, sem aldrei hafa sofið í ferstrendu herbergi. Það verð ur því að gera sem fyrst á- ætlun um útrýmingu bragg- anna og framkvæma þá áætlun af festu og dugnaði. Því lengur, sem það dregst, þvx dýrara verður það. Tveggja herbergja kjallaraíbúð með sérinngangi í Hafnarfirði til sölu. Söluverð kr. 85 þús. — Útborgun kr. 45 þús. Skipti á þriggja herbergja íbúð eða einbýlishúsi í útjaðri bæjarins æskileg. Nýja fasteignasálan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. A norðurheimskauti. Það er ekki talið neitt frægðarverk lengur að Ienda á norðurheimskautinu. Hér á myndinni sjást nokkrir bandarískir flugmenn, sem hafa lent þar, sett Bandaríkjafánann í olíutunnu á sjálfan heimskautsdepilinn, og að sjálfsögðu ljós- myndað áthöfnina. Nú orðið eru flugvélar, bæði frá Rússum og Bandaríkjamönnum, oft á.flugi yfir heimskautinu, þar eð sú flugleið telst hafa ,,mikla hernaðarlega þýðingu". ■ r né vefrar- I Or því að konungurinn kom ekki til þeirra, fóru þeir til hans. AB — Alþí'ðubla'ðiS. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Áugiýsingastjóri: Emma Möller. — Eitstjómarsimar: 4901 og 4902. — Auglýsinga- Eími: 4906. — Aígreiðslusími: 4900. — Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð blaðsins er 15 krónur á mánuði; í lausasölu 1 króna hvert tölublað. AB 4 HEIMSÓKN til gamla Græn- lands, þar sem íbúarnir lifa ein göngu af veiðum, cg þar sem dugmestu veiðimennirnar fara á hundasleðum til Canada, sem er um 2000 km. vegalengd. Hver er sá, sem ekki hefur með mikilli eftirvæntingu les- ið hinar hugðnæmu lýsingar Kunds Rasmussens á sleðaferð- um um óravegu og í vetrar- myrkri, yzt á hjara heims, sem sé nyrzt á Norður-Grænlandi? Fyrir Thulebúum eru slíkar ferðir engin ævintýri, heldur hversdagslegur veruleílci. Hér fer á eftir frásögn íréttamanns’ Social-demokraten af heimsókn Friðriks Danakonungs til Hol- steinsborgar á vesturströnd Grænlands, en þangað kom sendinefnd duglegustu veiði- manna Thulebyggðarinnar við móts við þjóðhöfðingja sinn, þegar liann var þar á ferð í sum- ar. Hér fer á eftir frásögn frétta mannsins, lauslega þýdd: Fundur Thulebúanna og kon- ungsins var gerður í. Holsteins- borg, því lengra norður eftir var ferð konungs ekki heitið. Thule búar vissu, að konungurinn myndi ekki geta komið því við, að fara alla leið til Thule, en í- búar byggðarlagsins ákváðu, að úr því konungurinn ekki kæmi til þeirra, þá skyldu þeir þó koma til hans. Til farar á kon- ungsfund voru valair flestir fremstu veiðimenn byggðarinn- ar, þar á meðal veiðikóngarnir Jess og Sorkak. Sendinefndin fór í flugvél um 2000 km leið til Bluie West 8 og þaðan á skipi til Holsteinsborgar. Eng- inn þeirra hafði komið þangað áður, og borgin var þeim ekki síður framandi en hinum dönsku gestum. íbúar Holsteins borgar höfðu aldrei fyrr séð jafn glæsilega veiðimannabún- inga, hvað þá heldur við- Enda er það sannast sagna, að snjó- hvít bjarnarskinnsfötin og skín- andi anorakarnir l’ara vel hin- um þeldökku og fallega brún- eygðu Thulebúum. Presturinn þeirra, Carl Paul- sen, var túlkur, enda er hann fróður um allt, erað veiðum lýt- ur og meðlimur veiðiráðsins heima í byggðinni. Það búa um 140 manns í sjálfri Thulebyggð- inni, en samtals eru í sókn séra Poulsens 326 menn. Allt þetta fólk lifir algerlega af veiðum. Veiðidýrin eru aðallega rost- ungar, selir, refir og fuglar. Svo Iangt norðu frá er heldur Iítið im fisk, eu nokkuS yeðist þó af hákarli, heilagíiski og, — mar- hnútum. — Þrjá mánuði ársins er hægt að nota litla véltoáta til veiðanna, en utan þess ein- göngu hundasleða. Líf Tliulebú- anna er fólgið í ferðalögum og aftur ferðalögum. SKAUT 5 ROSTUNGA HANDA CANADISKUM ESKIMÓUM. Veiðimaðurinn Jess hefur á síðastiiðnum vetri skotið 5 ís- birni, en þegar hann var spurð- ur, hversu marga ísbirni hann ,hefði skotið um dagana, svaraði hann: ,,Það veit ég ekki. Ég heí aldrei tölu á, hvað ég veiði“. í marzmánuði í vetur lagði Jess upp í langa ferð til vesturs ásamt nokkrum félögum sínum. Þeir héldu vikum saman í vesi- urótt og komust allt til Kanala. Þar hittu þeir fyrir kanadiska eskimóa, sem þeir áttu erfitt með að skilja. Kanadisku eski- móarnir voru orðnir fátækir af mat, og Jess skaut hana þeim 5 rostunga. Það voru indælir menn, segir Jess, og þeir sungu fyrir okkur ameríska sálma. Hundarnir okkur voru frískir á vesturleiðinni. Þegar heim kom I höfðum við verið þrjá mánuði í j burtu og farið um 2000 km. : vegalengd samtals, enda voru • hundarnir orðnir svo örmagna, að þeir dógust rétt undir sjálf- um sér seinustu vikurnar. Það varð mikil gleði í Thule, þegar leiðangurinn kom heim, ætt- ingjar ,og vinir söfnuðust í fylk- ingu ðg gengu á móti þeim og' heilsuðu þeim með ávarpinu: „Miklu menn“. „Hvernig fóruð þið að rata í myrkrinu?“ förum i þessa átt á hverju ári, „Vig þekkjum leiðina. Við bara.mismunandi langt“. „Við sáum spor og úlfa og urðum mjög hræddir“. Veiðimaðurinn Sorkak skýrír frá því. þegar Thulebúar í jan- úar síðastliðnum urðu uppi skroppa með matarbirgðir og urðu að fara út í vetrarmyrkrið og hríðarnar til þass að reyna að bæta úr því. „Við fórum til Saunders-eyju, og þar sáum við spor eftir gráúlfa, sem korna frá Kanada þangað um það leyti árs. Við sáum spor eftir 10 úlfa samtals, eftir því sem næst varð komiízt. Úlíarnir höifó stolið frá okkur kjöti,. sem við skyld- I um eftir í birgðastóð í eyjunni STJÖRN Starfsmannafélags Útvegsbankans haí'ði mælzf til þess, áður en bankastjórastaðan var veitt Jóhanni Hafstein, að fulltrúaráð bankans veitti stoð- una einhverjum starfsmanni bankans, og kunnugt er blaðinu um það, að Stefán Jóhann Stef- ánsson, formaður bankaráðsins, og Helgi Guðmundsson banka- stjóri léíu í ljós á bankaráðs- furidinum, er ráðið var í stöð- una, að þeir teldu slikt vel við- eigandi. Efíirfarandi bréf barst AB í gær frá stjórn starfsmannafé- lagsins um þetta mái: Reykjavík, 28. ágúst 1952. „Vegna frásagnar i Morg’un- blaðinu í dag um kjör hins nýja bankastjóra óskar stjórn Starfs mannafélags Útvegsbankans; að þér birtið í blaði ýðar eftirfar- andi bréf, er sent var fulltrúa- ráði bankans þaná 29. júlí s.l.: ; ,,Með því að nú mun liggja fyrir að skipa nýjan banka- stjóra við Útvegsbanka íslands h.f., vill stjórn Starfsmannafé- lags Útvegsbankans lcyfa sér að benda fulltrúaráði' bankans á, sem þvi þ& að sjálfsögðu er full kunnugt um, að meðal starfs- manna bankans eru viðurkennd ir og hæfir í bankastjórastöðu menn, sem starfað nafa þar í mörg ár og margir elllengi áð- • ur í íslandsbanka. Eru það eindregin tilniæll starfsmannafélagsins, að full- trúaráðið taki tillit iil þessa við skipun hins nýja bankastjóræog vísast í því sambandi til vilvrða, er fulltrúaráðið hef'.i- áður gef- ið stjórn Sambands ísl. banka-' manna. Er því ekki að leyna, að það myndi valda sárum von-. brigðum hjá starfsmönnum. bankáns, ef svo yrði ekkj gert. Virðingarfyilst. Stjórn Starfsmannafélags Útvegsbankans." Má af þessu sjá, að það hefur ekki við rök að styðjast, er blað- ið heldur fram, að fulltrúaráðí bankans hafi ekki borizt tiliög- ur um nema einn maun í banka- sjórastöðu þá, sem nú hefur verið veítt herra Jóhanni Haf- stein.“ í fyrrahaust. Við vorum mjög hræddir við úlfana. Forfeður mínir hafa sagt mér margar sög- ur af þeim, og ekki allar sem fallegastar. Ef þeir fara um margir saman, þá geta þeir ver- ið hættulegir. Eg hef einy. sinni skotið gráúlf. Það var í Kan- ada. Hann kom beint í flasið á mér, þegar ég kom út úr snjó- húsinu mínu einn morguninn. 'Ég miðaði og skaut, og hitti hann til allrar lukku í fyrsta skoti og hann valt dauður til jarðar. Séra Carl Poulsen segir okk- ur frá því, þegar harin verður starfs síns vegna að leggja upp’ í langar ferðir hvernig sem á stendur. Dag nokkurn varð ég; |á einni slíkri ferð var við það, 1 að það var slegið í bakið á mér. j Ég varð lafhræddur, því ég: bjóst við að þetta væri úlfur. Ég þorði varla að líta um öxl, en herti upp hugann. Og þá sá ég strax hvers kyns var: þuð var taara byssan mín, sem hafði losnað og danglað í afturhlutann á mér. — En daginn eftir sá ég úlfaspor. Thulebúar eyða öilum dögum til veiða. Venjulega cru þeir að heiman svo sem þrjá daga í serín og hvílast og sofa á sleð- unum. En ef kuldimi verður um 30 gráður eða kannske meira Framhald á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.