Alþýðublaðið - 29.08.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 29.08.1952, Síða 8
r næstum búi 10 Heildsalarnir á alþingi tóku af sjóðn- um aðalfekjulind hans í f^ðintín» MORGUNBLAÐIÐ hælir sér nú af því (eðá' Oiaíi , Thors' —• ekki veitir honum af) að hafá kömið a hluta- ■ tryggingasjóðnum og' veitt honum fyllsta stuðning. : Blaðið treystir því auðvitað. að lesendur þess viti ekki . um það, að í maímánuði 1949 var frumvarpið urn þenn- . an sjóð næstum því dautt í höndum sjálfstæðismanna í efri deild alþingis. og komst aðeins lífs af stórskaddað. . Þetta frumvarp var samið af þrem mÖjmum, íhalds- . manni. framsóknarmanj'ii og .Hannibal Valdimarssyni. . Þegar það kom fyrir efri deild. hóf Gísli á Bíldudal þegar stórsókn gegn því og vildi gersamlega umturna því. Urðu um þetta svo- miklar ■ deilur. að framgangur . málsins var. eins og meirihluti sjávarútvegsnefndar neðri deildar benti á í prentuðu áliti sínu. í hættu. p& . var það ætlunin með stjórnarfrumvarpinu um sjóðinn. að lagt yrði örlítið gjald á allan inníiutning (sem ekki átti að leggjast við verð vörunnar innan lands) til að tryggja tekjur sjpðsíns. BjÖrn Oláfsson réðist gegn þessu atriði og tókst að drepa það með 9 atkv. gegn 7), . og má nærri geta. að ekki væru, nú vandræði. ef sjóð'- urinn hefði fengið- það ,fé frá heildsölunum-.- sem- verzla - ; með gjaldeyri þann, er bátaflotinn aflar. Þá var það ' sett í lög. að hlutí af eignaáukaskattinujn skyldi rpnná' . til sjóðsins. en umhyggja Ólafs Thors hafur ékki verið , meiri en svo. að það fé mun sjóðurinn'aldrei.hafa fengið Þess má að lokum geta. að Björn. Ólafsson flutti ■ aðra breytingatijlögu um. hlutatry'ggingasjóðjnn. á ai- • þingi. en hún var svona: ..Aldrei má ganga nser sjóðn- •: um en svo, að eftir standi allt stofnfé hánsV Entía . þótt fé hans sé aðeins lánað, þá virðast núverandi valda- menn ekki starfa í anda þessarar tillögu, og vséri betur i að. svo væri. . ' ' ' i' 1 Aí öllu þessu er auðséð, að sjálfstæðistnénn hafa af : engu að státa í sambándi við þénnan sjóð. 'Sigurður . Kristjánsson flutti lengi vei:.einn''frumvarp, sem var ger : ólíkt því, sem síðat var..,geil, en sfuðningur stærstíi. i flokks landsins var ekki meiri en ■ svo við málið, að það tók mörg ár að koma því fram. Ef sjálfstæðismenn hefðu hvergi komið nærri afgreiðslu hlutatrygginga- 4 sjóðslaganna á alþingi á sínum tíma, mundi sjóðurinn nú hafa nægilegt fé. en heildsalarnir hafa grætt örlítið minna. Skrásetning og kennsla yngstu barnanna heísí eftir helgi -----------------*-------- Foreídrar í Langholtsskólahverfi athugi takmörk hverfisins og byrjun skólatíma ---------------------—------- KENNSLA ’hefst í yngstu deíidum barnaskólanna í Reykja- vík eftir helgina. Á mánudaginn 1. september eiga börn fædtl úrin 1943, 1944 og 1945 að mæta til skrásetningar, þ. e. a. s. þáu, sem ekki hafa verið skrásétt, þáu, sem flutzt hafa milli bæjarhverfa og þau, sem flutzt hafa til bæjarins á þessu sumri. Aðrir aldursflokkar mse.ta í oktober. Kénnsla hefst svo mið- vikudaginn 3. september. — Lahgholtsskóli hefst væntanlega í byrjun október, og er skólahveffi hans nánar tiltekið hér á eftir, en foreldrar eru beðnir að athuga, að börn í því skóla h.verfi, af hvaða aldursflokki sem er, hefja ekki skólagöngu fyrr en hann byrjar kennslu.’ i»urfa því börn af ofannefndum aldursflokkum úr því hverfi ekki að mæta til skrásetningar fyrr en þau eru sérstaklega til þess kvödd. Börn, sem fædd eru á árun-<*' um 1940, 1941 og 1942 hefja skólagöngu í byrjun október. Langholtsskóli tekur væntan lega til starfa í byr jun október, og hefur skólahverfi Laugarnes skóTans nú verið skipt í tvennt, þánnig: Langholtsskólann skulu sækja nemendur búsettir á svæðinu austan Suðurlands- brautar frá Elliðaám að Múla vegi, þeir sem heima eígá við MúIaveY og Laugarásveg að ' Sundlaugavegi. Frá gatna- mótum Laugarás- og Sund- laugavegar skiptir skólahverf unum bein lína til sjávar vestan Vatnagarða (austan- vért við húsið Vesturás). Þó eru öll hús við Sundlaugaveg áfram í skólahvcrfi Laugar- ncsskólans. i Framhald á 7. síöu. Ný frímerki fil minningar um fyrsta forsefa Islands PÓST- og símamálastjórnin gefur út fjögur ný frímerki 1 september, og eru þau til minn ingar um fyrsta forseta íslands, herra Svein Björnsson. Á frí- merkjunum er myad af forset- anum og, ártölin 1881 «g 1952. Verogiidi frímerkjanna er kr. 1,25; 2,20, 5,00 og :0,00. Frí- merkin eru prentuð hjá Thomas de la Rue & Co. Ltd., London, en ra.mminn umhvérfis /liynd forsetans- er-teiknaður- af-■• -Stein- grími Guðmundssyni. ALÞYBUBLABI9 Samvizka Hermanns UNDANFARIÐ hafa öðru hvoru birzt í Tímanum ein- hver kyndugu.stu stjórnmála- skrif, sem nokkurt blað hef- Ur prentað um langt skeið. Hafa þessi skrif verið svo beimskuleg, að menn hafa átt erfitt með að trúa þejm upp á ritstjcra Tímans. Hefu.r al- mennt verið áliiið, að þau séu runnin undan rifjum Her- m. n.r.:; Jónassotiar ]-andbúnað arxnáunáðherra. Aðalefnið hefur verið það, að Alþýðu- - flu> V-urinn sé vondu:. floltkr u r, J ■>fi að hann liafx haft og i v t' i’.taf. hafa samvinr.u við Sjáifí-æðisflokkinn! Þegar þess.ar gætt, að þet'a birtist í málgp.gni flokks, r.e n hefur nu 'um alllangt skeið setið í xíkGsrjórn með Siá.vfstæð's- Uokknum einum er jietta meira en lítið spaugi'egt. Þá er kTf-rtað mikið yfir því að Alþýðuflokkurinn hafi ekki viliað og vilji ekki vi ina með Framsóknarflokknum' í SAMVINNUNNI við Sjálf- stæðisflokkinn virði.st Her- mann Jónasson búinn að gleyma því, að meðan Alþýðu flokkurinn og Framsóknar- flokkurinn höfðu sameigin- legan þingmeirihluta, þ. e. 1934—37, þá unnu þessjr flokkar saman. Ekki stóð á Alþýðuflokknum þá, enda hafði Hermann Jónasson og Framsóknarflokkurinn þá ekki spillzt svo sem nú er orðið. En síðan hafa þessir flokkar aldrei haft sameigin- legan meirihluta á þingi. Ein- hliða samstarf þeirra tveggja um stjórn landsins hetur því aldrei getað komið til greina í alvöru, þar eð aldrei hefur verið talið rétt að fara út á þá brau.t að reyna minnihluta stjórnir. Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn hafa hins vegar haft sameigir.leg- an meirihluta, en Alþýðu- flokknum hefu.r aldrei komið til hugar að ganga íil slíks stjómarsamstarfs. Samt vill Hermann Jónasson endilega láta það heita svo, að Alþýðu flokkurinn hafi alltaf viljað samstarf við Sjálfstæðisflokk inn! Hvað á að kalla slík skrif. ÞÓTT ÞESSI SKRIF séu merki legust fyrir það. hvað þau eru, vitlaus, eru þau samt líka athyglisverð fyrir aðrar sak- ir. Þau sýna, að þrátt fyrir allt skammast Hermann Jón asson sín fyrir samvinnuna við Sjálfstæðisflokkinn. LTnd ir niðri er samvizkan óróleg. Og blygðunin og samvizku- bitið fá hjá honum útrás í óváld til Alþýðuflokksins. Honum finnst hann þurfa að réttlæta sig með því að sýr.a fram á, að Alþýðuflokkurinn hafi ekki viljað vinna með Framsókn, og hann lætur sér það í lét’tu, rúmi leggja, þólt það se ósatt. En jafnframt sljóvgast dómgreindin svo að hann sér ekki, að allar skamnr. irnar á Alþýðuflokknum len ia rniklu þyngra á nonmu sjíT um, því að hvernlg getur það Fyrsfu gagnfræðingar úr verknámsdeild næsfa vor -----*----- Nemendur hvattir til að sækja strax um skólavist í 3, 4, bekk, FYRSTU gagnfræðingar úr verknámsdeild verða útskrif■ aðir næsta vor. að því er Ármann Halldórsson, námsstjóri við gagnfræðastig, tjáði blaðamönnum í gær. Kvað hann erfitt að scgja til um nemendafjölda í 3. og 4. bekk gagnfrseðastisins í vetur, þar cð tiltölulega fáir hefðu sótt um skólavist. Bentii hann á, að þeir, sem hyggðust sækja, en hefðu ekki komið þ\ í. við enn, ættu að senda umsóknir til skrifstofu fræðslufulltrúr»: ekki síðar en á miðvikudag er kemur, ella ættu þeir á hættis að fá ekki skólavist í vetur. Búizt er við, að um 590 nem endur verði í 1. bekk gagn- fræðastigs í vetur, en 640 í 2. bekk. Þessar tölur eru þó ekki endanlegar, þar eð ýmsar breytingar geta hafa orðið í sumar. - Urn 3. foekk ha-fa sótt: I bóknámsdeild 222, í verk- námsdeild 158, en 13 óákveðn- ir. Um 4. bekk hafa sótt: í bók námsdeild 117, í verknámsdeild 73. Má þó gera ráð fyrir all- mörgum í viðbót. þar eð fáir hafa sótt, eins og fyrr getur. Er að sjálfsögðu mikið óhag- ræði að því, að menn dragi svona að senda umsóknir fynr börn sín og getur það orðið til þess að þau fá ekki -skólavist, Srænlenzkir berkla sjúklingar fluttir flugleiðis fil Danmerkur CATALINAFLUGBATUR frá Flugfélagi íslands fór síð- ast liðinu þriðjudag til Ang- masalik í Grænlandi til þess að sækja þangað 12 berklasjúk linga, sem flytja skyldi á heihu liæli í Danmörku. Flugbáturinn kom aftur til Reykjavíkur að kvöldi sama dags, og voru sjúklingarnir ásamt dönskum lækni, hjúkr- unarkonu og aðstoðarmanni, sem fylgdu þeim frá Græn- landi, fluttir að Vífilsstöðum, og sá dr. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir um það. Klukkan 10,30 á miðvikudags morgun lagði svo Dakotaflug- vél af stað með sjúklingana áleiðis til Álaborgar. Var flog- ið þangað í einum áfanga, og lent kl. 15,20 e. h. Allir sjúk- lingarnir höfðu fótavist að und anskyldum einum, sem var í sjúkrakörfu, og munu allir fara á heilsuhæli á Jótlandi. Undirbúningur að þessum ferðum var allur í samráði við lækna og allar nauðsynlegar varúðarráðstafanir gerðar, auk þess sem báðar flugvélarnar voru sótthreinsáðar að ferðun um loknum. verið rangt hjá A.’jr.ýðufl'jkti.i um að vilja vinna með íhai 1- inu (þó hann hafi sýnt að hann vill ekki yinna með því einu) en rétt hjá Framsóknar flokknum að vinna rauir- verulega með íhaldinu. EF ÞAÐ ER SÁ GLÆPUR að vinna með íhaldinu. sem Tíminn er alltaf að prédika, þá er glæpur Framsóknai'- flokksins nú ekki lítill. Hins vegar er það óvenjuleg! að menn játi syndir sínar með svo undarlegum hætti, sem Hermann Jónasson gerir í þessum skrifum Tímans. þar eð ekki er hægt að gangá frá starfsáætlun skólanna ár. þess að hafa nokkra hugmynd um nemendafjölda. Við hina sjö skóla gagn- fræðastigsins í Reykjavik störí uðu s. 1. vetur um ejötíu fastiv kennarar og allmargir stunda- kennarar. Má búast við eir.- hverri aukningu. en 60—70' manns hafa þegar sótt vxri, störf þar. . Fara hér á eftir tölur -nm nemendur á gagníræðístigi 1. vetur: Nemendur .gagnfræðastigg 1951—’52 1858, þar af í verk-í námsdeild 109. ársprófi i„ bekkjar lukr, 626, unglinga- prófi luku 505, burtfararpróf! fengu 45, u.ndir alm. miðskóla- próf gengu 165, prófið stóðustl’ 132, undir landspróf miðskólai gengu 179, prófið stóðu.st 159, af þeim náðu aðaleink. 6 (eða yfir) 136, gagnfræðaprófi luka 168. Til landsprófs þarf að fá einkunnina 5.00 í landsprófs- greinum. — Aðaleinkunn 6,00 gefur rétt til menntaskóla- og kennaraskólanáms. Almennfc miðskólapróf er tekið úr 3» bekk. 'W, T • t Bæjakeppnin í knatispyrnu: Reykja vík - Akranes 1:1 UM 4000 manns sáu, úrvals- lið knattspyrnufélaganna í Reykjavík sigra-Akurnesinga i kappleik í gærkvöldi, með 2:1. Leiks þessa hefur verið beðið með spenningi undanfarna daga. Fyrri hálfleiknum lauk með sigri Akurnesinga. 1:0, og skor aði Ríkharður markið úr víta- spyrnu, sem dærrid var fyrir ólöglega hrindingu. Síðari hállfeik lau.k hins vegar með sigri Reykjavíkur, 2:0. Skoraði Bjarni Guðnasom bæði mörkin eftir aukaspyrrx- ur, sem Karl Guðmundssoij framkvæmdi. Sú breyting var á áður til- kynntu liði Akurn,esinga, að Þórðu.r Þórðarson, miðherjii þeirra, lék ekki með vegna las leika, í hans stað lék Hslldór Guðjónsson, en Þörður Jóns- son, nýr og lítt reyndur leik- maður, lék útherja. Septembersýning í n . opnuð annað kvöld SEPTEMBERSÝNIN GIN verður opnuð í Listamanna- skálanum annað kvöld kl. 9.30. í dag munu listamennirnir, sýna þarna, vinna að því að koma myndum sínum fyrir í skálanum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.