Alþýðublaðið - 31.08.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 31.08.1952, Page 2
F' The Barkleys of Broadway Ný amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika hin óviðj afnanlegu Fred Astaire og Ginger Kogers, ásamt píanóleikaranum Oscar Levnt, sem leikur verk eftir Khachaturian og Tschaikowsky. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Afburða vel leikin. tilþriía mikil og spennandi ný ara erísk mynd með tveimur frægustu skapgerðarleik ur um Ameríku, Glenn Ford Broderick Crawford Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. í', 7 og 9. LÍNA LANGSOKKUK ... 3ýnd kl. 3. Söngur hjarlans (SONG OF SURRENDER) Áhrifamikil og hugþekk ný amerísk mynd_ Wanda Hendrix MacDonald Carey í myndinni eru mörg gull- falleg óperulög sungin af Caruso. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning Smámyndasafn Teiknimyndir, grínmyndir o. fl. Sýnd klukkan 3. i AUSTUR- æ i BÆJAR Btð æ Sér grefur gref (STAGE FRÍGHT) , Alveg sérstaklega spenn- andi ný amerísk kvikmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Selwyn Jepson. Aðalhlutverk: Jane Wyman (lék ,,Belindu!!) Marlene Dietrich Michael Wilding Richard Todd Sýnd kl. 5, 7 og .9. Bönnuð innan 14 éra. KÚREKINN OG HESTUR- INN HANS Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3 Sala hefst kl. 1 e. h. NÝJA Blð æ („CRISS CROSS“) Magnþrungin og afar spennandi ný amerísk mynd með miklum við- burðahraða. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Yvonne DeCarlo Dan Duryea Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SÖLUMAÐURINN SÍKÁTI Hin spriklfjöruga grín- mynd með. Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. (THE PROWLER) Ný sérstaklega spennandi. viðburðarík og dularfulh amerísk sakamálamynd um lögreglumann, sem gerði það sem honum sýndist, tekin eftir sögu eftir Ro- bert Thoeren, tekin af Un- ited Artists. Van Heflin Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum. Ur djúpi glep< unnar Hníandi brezk stórmynd eftir skáldsögunni „Den laasede dör“ (Happy must go). Sýnd kl. 9. FLUGNEMAR Spennandi ný amerísk kvikmynd, er gerist á flug skóla, þar sem kennd er meðferð hinna hraðfleygu þrýstilof tsflugvéla. Stephen McNally Gail Russell Sýnd kl. 3, 5 og 7. RÖSKIR STRAKAR. Hin bráðskemmtilega ame- ríska gamanmynd. Sýnd kl. 3. HAFNAR- æ FJARÐARBlð ffl Ljómandi góð og vinsæl sænsk kvikmynd, með nýju stjörnunum UHa Jacobsson ,Folke Sundquist Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. Á FÍLAVEIÐUM. Spennandi frumskóga- mynd. Aðalhlutverk leikur Sonur Tarzans Johnny Sheffield, Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. • \f I ÞJÓDLEIKHÚSID S s s s ! Lisfdanssýning ! S Þættir úr Giselle, Coppelia, S ^ Þyrnirós o. fl. ^ S S S ‘ Sýning í kvöld kl. 20. b S í Þriðjudag kl. 20. ^ S S S Aðgöngumiðasalan opin frá ^ S kl. 11—20.00 ( Sími 80000. - • móti pöntunum. S s Tekið á S S s æ TRiPðLiBiö æ Ryksugurnar eru komnar. S s Verð kr. 1285,00. £ ■ , S (Véla- og raftækjaverzlunin \ S Bankástræti 10. Sími 2852. S S Tryggvag. 23. Sími 81279. S S S HAFNARFIRÐ! T Litli söngvarinn (It Happened in New Orleans) Skemmtileg og falleg ame- rísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur undrabarnið Bobby Breen. Ennfremur syngur „The Hall Johnson" kórinn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. Aíþjóðaskákmóthð ur Árnlaugsson vlnnu Danann Eiqil Pedersen, r Guðm. Arnlaugs. Eigil Pedersen ísland. Danmörk. 1. c2—c4 f7—f5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. g2—-g3 e7—e6 4. Bfl—g2 Bf8—e7 5. Rbl—c3 0—0 6. 0—0 d7—d6 7. d2—d4 Dd8—h8 8. Ddl—c2 De8—h5 9. b2—b3 a7—a5 10. Bcl—b2 Rb8—a6 11. Hal—dl Bc8—d7 12. e2—e4 f5xe4 13. Rc3xe4 Ra6—b4 14. Dc2—bl Betra sýnist mér nú De2, og ef Rxa2 þá Re4—go. 14. Ha8—e8 15. a2a3 Rb4—a6 16. Rf3—d2 Upphaf á tvíeggjaðri áætlun. Öruggara er Dd3. 16 e6—e5! 17. Re4xf6 Hfxf6 18. d4xe5 Hf6—h6 En ekki strax 19. Bf5. 20exf6f Bxbl. 21. Bd7 o. s. f. 19. h2—h4 Bd7—f5! Nú er spennan að nálgast há- mark, hvítur má ekki gefa lín- una eftir: 21. DC1 Bd2, 22. Hfel Be2 og vinnur skiptamun. 20. Rd2—e4 Ra6—c5 21. b3—-b4 aa6xb4 22. a3xb4 Rc5xe4 23. Bg2xe4 Be7xh4! Það er hvergi lát á sókninni og útlitið er uggvænlegt: I. 25. Kg2 Hh3t! og kóngurinn verður að fara til gl aftur, því að 26. Kxh3, Bxg31 leiðir til máts. II. 25. Dd3 Bxg3, 26. Bd5t Kh8, 27 Dxg3 Hg6 og vinnur. III. 25. Hfel Bxg3 er einnig vonlaust. 24. Hdl—d2! Þetta er eini varnarleikurinn, sem dugir og jafnframt úrslita- leikur skákarinnar. Leikurinn kom flatt upp á Petersen og han neyddi msiri hlutanum af umhugsunartíma sínum í leit að sóknarframhaldi,, er dugði, en fann ekkert. Eftir skákina stungu Danirn- ir upp á 25. Bf6 til þess að halda e5: (en ekki fx5, vegna Bg5 og hvítur ræður varla viS hótunina Be3t, er kemur þrátt fyrir 28. He!). Bxe5 28. fxe5 með lélegu jafntefli. 24. Bh4—d8 25. f2<—f4 Bf5—c8 26. Dbl—d3 Kg8—h8 Svartur er argri tímaþröng. 27. Hfe—42 Dh5—g4 28. Hf2—h2 Kg8—g8 29. Be4xh7t Kg8—f8 En ekki Ff7, 30. Hxh6 gxh6, 31. f5 og kálar bæði Bg6t og e6t 30. Hhlxh6 g7x6 31. Dd3—g6 Dg4xg6 Ekki 31. — Df3. 32. e5—e6. 32. Bh7xg6 Me8—e'7 33. e5xd6 e7xd6 34. Hdlxd6 Bd8—c7 35. Hd6—fbt Kf8—g8 36. Bg6—h5 He7—-elt 37. Kgl—f2 Hel—bl 38. Bh5—f7t Kg8—h7 ? Tapar strax, en skákin er alla vega unnin, 39. Bf7í—g6t Gefst upp. Skýringar eftir Guðmund Arnlaugsson. I P ' m * % w 11 - rr '$m > m W ö ^ f í : -V. i nWWz ! Staðan eftir 23. leik. Tjarnarcafé. í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 7. Þórscafé. Gömlu Þórscafé. Á ÞORSCAFE I KVÖLD KLUKKAN 9. Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7. í. K. Eldri dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. !AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.