Alþýðublaðið - 31.08.1952, Síða 6
Claude Anet:
ARIANE
V
V
s
l
i
0(7 Vl^rí«.t< Ti "!,.!:.'u!i!L'.jil''!i;!U]L,ili!|[:[;U:i!!l![llt[I!!!l!l!í!l!|"'i';:u;,!lT,I,i‘'!,._..L"Jlin6^
OO. Ödgur.www-J in £í . • , *
' iRaflagmr og
•#^#s#'#'#s#s##s##^#s#v#^#i*#^#^#^#'#'^#'#^#'#^-
sennilega ekki nema nokkfar
viku.r. Það gerði ekkert til. Það
yrði hvort sem er ekki langur
tími. Hann hlyti að geta haldið
ið það út. Auk þess hafði hann
ekkert að óttast framar. Héðan
frá myndi Ariane ekki geta
látið hann þjást.
Dr: Álfur
Orðhengils:
16. Annar kvöldverður.
Þau borðuðu úti á gamlaárs-
snævi þöktum götu,num. Ari- . vísi en við eigum vanda til ....
ane kúrði sig upp að honum. jÉg var í fyrra í hópi ungra
,.Ég finn svolítið á mér,“ jmanna og kvenna, sem
sagði hún. „Á gamlaárskvöld í. skemmtu sér á gamlaárskvöid.
fyrra var ég heima. Það var|Við eyddum kvöldinu á Hotel
alveg eins og nú. Ég var útijLondres. Sigaunar, alveg eins
að skemmta mér, og ég drakk og í kvöld; við drukkum, eins
of mikið kampavín. En þá' og í kvöld. Andrúmsloftið
hafði ég ekki þig til þess að heima hefur þú aldrei þekkt;
ÍIVERS VEGNA ERLÉNDUR
BALLETT?
en það æsir hvatir manns
miklu meira en vínið sjálft. . .
Svo kemur sá glæsilegi maður,
Vladimir Ivano-
eining vera af mythologiskum
líta eftir mér
Constantin kreppti hnefana.
kvöld. Ariane drakk kampavín En eins og áður undir svipuð-
og var glöð og kát. Sígau.na- J u,m kringumstæðum, þegar hún' læknirinn
söngflokkur söng fjörug jazz-| minntist á fortíð sína, varð j vitch. Hann kemur upp til mín,
lög. Loftið var þrungið þeirri hann gripinn óstöðvandi löng- jþar sem ég er að hátta, setzt
angurværu rómantík austur-Jun til að láta hana segja frá , hjá mér, horfir framan í mig,
skenkir á glas og skálar við
mig og býður gleðilegt ár. É,
vissi vel, urn hvað hann var að
hugsa, og ég býð honum gleði-
legt ár. í sama bili finn ég, að
nú var ég að láta u.ndan freist-
landa, sem hvergi verður i þessum ævintýrum sínum í
smáatriðum. Han hallaði ser
blíðlega að henni og hvíslaði
greinilegri en undir slíkri
sönglist. Á miðnætti rétti Ari
Það er auglýstur erlendur og ane Constantin glas sitt og tók .lágt:
fornindverskur guðadans, mun hans í staðinn. „Kampavín afsakar ýmisleg-
þessi mdverska-norræna sam-1 ]y[eg hYej.fi heldurðu, há-,ar yfirsjónir. Ef þú hefur frá
tíðleg næstu áramót?“ sagði
ástæðum; samkvæmt kenningu hún_ Með hyerri _ mér? Ra.
Snorta um uppruna Oðms og _ , , drekka'“
hans nóta. Má því gera ráð fyr-, a‘ , ,V:10 skuium drekka.
ir, að þeir sem hafa gert trúna i ^un íæmdi glasið.
á það, að vér séum hin týnd- I ^au voru þarna lengi. Þetta
asta af öllum hinum týndu ætt- var s^ór salu.r. Það var mikill
hvíslum ísraels, að sáluhjálpar- ys °g Þys! veizlugestir voru
einhverju skemmtilegu að
segja í þessu sambandi þá láttu
það koma.“
„Nei. Ég segi ekki neitt. Þú
skilur mig ekki og ert svo
hræðilega alvarlegur í kvöld.“
Þau töluðust ekki við, það
atriði, mótmæli þessu tiltæki orðnir háværir, og við það sem eftir var leiðarinnar heim
þjóðleikhússtjóra, og telji, að' bættist dunandi hljómlist. Þau'til hótelsins. Constantin Ieið
honum hefði verið nær, að efna létu sem þau sæui ekki, hvað
illa. Taugar hans voru í upp-
nami.
Þau drukku te, og Constan-
til tók hana á kné sér. Hann
gerði að gamni sínu við hana.
til hátíðarsýningar á Feneyja- fram fór í kring um þau. Elsk-
kaupmanninum með Haraldi endur kysstust, herrarnir
sem Shylock, en leikur Haraldar læddu armlegg utan um döm-
í því hlutverki hefur jú alltaf urnar; þag var daðrað og dufl-
verið álitið véigamikið sönnun ag, hvarvetna, nema við borðið ,Hugur hans snerist allur um
argagn fyrir týndaflokksteori- ^ þejrra> Ariane var að segja að fá hana til þess að leysa frá
Llnnl' _ .. , . 'Constantin enn einu sinni frá. skjóðu.nni, og hann sagði:
kenningin algert aukaatriði frá *sku smm, hvað þa hefði ver-) Sknftaður bara, stulka mim
vorum bæjardyrum séð. Mergur ^fman að lifa — og hvermg ,Það leikur enginn eftir þer að
inn málsins er að voru áliti sá, Eun hefði kynnzt heiminum. segja fra.
að þessi innflutningur sé með Hrasögn hennar var að vanda) „Stundum fmnst mer eg
öllu óþarfur, og ekki aðeinsþað, 'skemmtileg og spennandi, mál- “ oortftí l”’"
heldur og beinlínis mógðun við farið glæsilegt og framsetn-
innlendan iðnað, og gersamlega _ ingin lipur og létt.
í bága við hinn nýja clearing
|raftæk]aviðgerSir[
í önnumst alls konar við-|
gerðir á heimilistækjumj
I höfum varahluti í flest|
1 heimilistæki. önnumstj
| einnig viðgerðir á olíu-1
| fíringum.
jRaftækjaverzlunin,
1 Laugavegi 63.
I Sími 81392.
amEiiœK
tilheyrandi rafkerfi bíla,
Constantin hallaði sér í átt-
,ina til hennar og hlustaði á-
ikaft. Þegar hún hafði lokið
manns þjóðleikhússins, —
menntamálaráajherra! í fyrsta. ,
lagi hefði verið næsta auðvelt að ymaíi sinu, sagði hann.
efna hér til alinnlendrar ballett' ”ES hefði átt að kynnast þer
sýningar, í öðru lagi hefði verið Þá- E§ myndi hafa farið með
nær, að flytja inn siíkra list frá^Þig eitthvað langt á burt. Ég
clearinglöndunum og þá í skipt'myndi hafa látið. vitrar, eldri
um fyrir hraðfryssá, íslenzka konur og milda fjölfróða menn
abstraktlist, -eða eitthvað ala þig upp. Þeir myndu hafa
slíkt annað, sem við megumjkennt þér að dansa, syngja,
helzt án vera! jspila 0g læra Ijóð. Þegar þau
En hvers vegna ekki innlend hefðu, verið búin að kenna þér
ur balletl? Hvernig væri til dæm a]]t sem ungmey þarf að vita
is, að Ólafur Thors og .Brynjólf
ur tækju gamla Kósakkadans-
inn á sviði þjóðleikhússins? Eða
að Björn Ólafsson dansaði dauða
stríð bátagjaldeyrisins? Að Ein-
ar Olgeirsson sýndi einn iínu-
dans, og Áki og Haukur tækju
einn tunnustafapolka í „Töfra-
Skógi“? Og þá myndi ekki ólist-
ræn sjón að sjá Ilermann taka
sólódansinn úr ,,Frískyttunum“
og Steingrím dansa eina litla
krónikku úr harmballettinum:
„Black waves roll on shore“, —
(svarta roll-an á Reykjanesi). Að
og kunna, hefði ég leitt þig
sem unga mey í sæng með
mér..“
Hún yppti vinstri öxlinni og
sagði:
„Heldurðu, að þú hefðir get-
að elskað mig, ef ég hefði ver-
ið öðru vísi en ég er? Þú hefð-
ir orðið sá fyrsti til þess að
taka mig. Já; þvílíkt herfang!
En þú myndir hafa hlau.pizt á
brott frá mér mjög fljótt.“
Þau fóru út. Það var svalt
og dálítil snjókoma. Þau klifr-
síðustu gæti svo-öll ríkisstjórn- uðu upp £ sieðann, skriðu; und
m og hennar nánus!u,_ dansað ir þykka lo8feldi og létu fara
hnTV'l 7 1 1/ Tt/O n 11 v* I 1 n v\ r* i -i i vm 1 I
hópvíkivaka úr „Dansinum í
Hruna“.
Þetta ætti að nægja til að
sanna, að vér stígum ekki neitt
feilspor, þó vér höldum því
fram, að óþarft sé að vera að
fá hingað erlendan ballett . . .
Virðingarfyllst.
Dr. Álfur Orðhengils.
AB
mn a
hvert heimili!
vel um sig. Sleðinn þaut eftir
vera geðveik,“ sagði hún. ,Geð
veikir menn hafa ekki orð á
sjúkdómi sínum. Geðveikum
manni finnst, að það séui stærð-
fræðlleg 'rök tjd grundvállar
hverju því, sem hann segir eða
gerir. Hinir heilbrigðu skilja
ekki tjáningar hans, orð eða
gerðir. Við sjáum einungis,
hvað hann hefst að, og heyrum
það, sem hann lætu.r sér um
munn fara, og okkur kemur
hvort tveggja kynduglega fyr-
ir sjónir. Hver veit2 nema ein-
mitt hinir geðveiku láti stjórn-
ast af hvötum, sem eru rök-
rænni en hinna heilbrigðui, er
við köllum svo? Hver getur
dæmt um það? ....“
„Elsku, litli heimspekingur-
inn minn,“ sagði Constantin
ertnislega. En innanbrjósts var
honum líkt og fórnardýri, sem
sér blóthnífinn blika á lofti og
veit, hvað koma skal.
„Hvað sem öðru líður, þá er
hitt víst, að dómgreind okkar,
sem þykjumst heilbrigð, er í
molum,“ hélt hún áfram.
„Hegðun okkar er vanabundin.
Við höldum okkur geta þetta
en ekki hitt. Einu glasi af
kampavíni of mikið — og við
erum þegar í stað orðin öðru
ingu sem ég hafði staðizt til
þessa, en sem mér virtist nú
skyndilega öldungis ómót
stæðileg, í heil tvö ár hafði
Varvara frænka aldrei þreytzt
á að dásama þennan mann
mín eyru. Löngum stundum
hafði hún eytt í að tala um
hann við mig og útlista fyrir
mér, hve dásamlegur hann
væri. í hennar augum var
hann, í einu, orði sagt, óvið-
jafnanlegur, átti engan sinn
líka. Á listanum yfir hina átj
án elskhuga, sem hún hafði
notið um dagana, skipaði hann
sérstakan heiðurssess. Hinir
allir voru aðeins spámenn;
hann var Messías sjálfur. Með
öllu þessu tali um hann síknt
og heilagt. hafði hún gert mig
meira en lítið forvitna. Hvaða
hæfileika hafði Vladimir Ivano
vitph fram yfir alla aðra menn?
Þ;|ð getur verið bæði óvarlegt
o# óhyggilegt, að vekja for-
vitni kvenmanns, eins og Var-
váka frænka gerði að vísu óaf-
vifandi; því hver er kominn til
aÉ- segja, hvað ungar stúlkur,
á linínum aldri þá, geta tekið
tif bragðs til þess að fá slíkri
fprvitni svalað? Ég hef sagt
þ|b það áður, að mér var ljóst,
aSÍæknirinn var örvita af ást
tif mín. Hann þráði ekkert
ar en líkama minn. Um
annað var honum í raun
ogí-veru sama. Ef hann hefði
láfið vera að sækjast eins á-
káít eftir mér, eins og hann
g^ði, þá getur meira en verið,
ð 6g hefði reynt að fyrra bragði
acj, vekja athygli hans á mér
Fyrir mér vakti ekkert annað
e^,að svala slíkri forvitni. Ég
hjlgsaði vel mitt ráð og spurði
sjiálfa mig, hvers vegna ég svo
sjgia skyldi aftra sjálfri mér
fra a ðgera tilraun með Vladi-
njir Ivanovitch. Hvað var það
v$. þénnan mann, sem gerði
hapn svo framúrskarandi í
au'gum Varvöru frænku? Hvaða
lsjsHu-gæti ég lært af þessum
S
S
s
s
s
s
s
Straumlokur (cutou.ts) í Ford
Dodge Chevr. Piym. o. fl.
Háspennukefli í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Startararofar í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Segulrofar fyrir startara í
Plym.
Ljósaskiftarar í borð og gólf
Viftureimar í flesta bíla
G.eymasambönd í flesta bíla
Startaragormar
Reimskífur á dynamóa í Ford
Chevr. Dodge o. fl.
Samlokur 6 volt mjög ódýrar
Miðstöðvarrofar Lykilsvissar
Amperamælar 2 gerðir, Flautu-
cutout
Mótstöður fyrir Pord háspennu
kefli
Loftnetstengur í fiesta bíla
Leiðslur 3 gerðir
Kapalskór, Einangrunarbönd
Dynamóanker í flesta bíla
Ennfremur dynamóar og start-
arar í ýmsar teg. bíla
S
s
s
s
s
s
í.
Rafvélaverkstæði
Halldórs Ólafssonar,
Rauðarárstíg 20.
Sími 4775.
snyrfivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylH
um Iand allt.
Augtýsið í AB
Aftanívagnar dag og nótt.
Björgunarfélagið
Vaka
Sími 81850.
AB 6