Alþýðublaðið - 31.08.1952, Page 8

Alþýðublaðið - 31.08.1952, Page 8
fl,estmannaeyjabála|j veiddu 1500 tunn- ■ or af síld fyrir ausfan/'Eyiarnar. SÍÐASTLIÐINN föstudag bárust á laud á fimmta Jjúsund fi.úunur síldar ti! verstöðva susmanlands. Síldin er nú tatin betri að gæðum cn verið hefur undanfarið og er minni úrgangúr úr Wenni þótt hún sé allmisjöfn eftir því hvar hún veiðist. Vest- j'Vtannaeyjabátar lögðu þar upp síld í fyrsta sinn á þessari vertíð og veiddist hún fyrir austan eyjarnar. Alls var landað í Vestmanna* 1 1 ' 41 ‘ eyjuin 15 til 1600 tunnum sí’d- ar af 20 bátum. Flestir bát- aíiná voru með um 45 til 50 ínnnur og var veiðin almenn. en mestan afla fékk v.b. Jón Stefánsson, 140 tunnur. í Keflavík var landað 1500 tunnurn síldar af 30 bátum. Fiestir bátanna fengu frá 40 i: 1 90 tunnur, og var lítill úr- rum i bandinu íyrsf um sinn Hvítabandsins .j BiíJJÁRRÁÐ, hefqr samþykkí að ætía; áféxjgiss'iúíilingum fýrst gangur úr síldinni. Keflavíkuv J um sinn 1—>-2. rújm.í sjúkrahusi bátar réru ekki í gær vegna T’r 'i' 1 ÚÚstanstorms á miðunum. ,4 föstudaginn var landað 600 tunnum síldar í Sandgerði gÍ 16 bátum. Síldin veiddist í Miðnessj ó og var hún talin l;etri til söltunar en sú, sem Véiðzt hefur í. JökuldjúpL Að- eijns einn bátur réri fra Sand- gérði í gær. Gæftir voru all- góðar í viku.nni og lönduðu 14 til 16 bátar í Sandgerði dag- lega 600 til 700 tunnum. ;Afli Akranesbáta \a: ur 600 tunnur á föstudaginn: rSíldveiðin í Faxaflóa í vik- 'unni, sem leið, hefur ekki ver- ið; ýkja mikil, en nokkuð jofn yfir allt veiðisvæðið 4 Fáx&- ffóa. Alfréðs Gíslajofigj?.- íæknis og Jóns SigúrðSsótíair borga.rlækn- is um stáðsétningu. drykkju- manna;bseUs>©g' ;úm jjndirbúning að sfefnun' hjáípahstóðV:ar fýrir áfengissjúklinúa. og !oks um út vegun' sjúkráruma 'bandá áfeng issjúklinguni--tiL^túltráy dvalar. ALÞYBDBLABIB hjöríu vefSa seld ' SAUÐFJARSJUKDÓMA- NEFND hefur beðið blaðið að géta þess, að samkvæmt reglu- gerð frá því í vor verði ekki al- gert bann við sláturflutningum til bæjarins austan yfir Rangá Sláturfélaginu mun leyft eins og að undanförnu að selja lifur, nýru, hjörtu og blóð, en slá.'.úr í heilu lagi verða ekkí seid, og iðí Haínarfirði 'ÁKVJbÍDlí) héfu.r verið,' að íslandsmeistaramót drengja í frjálsum íþróttum verði háð í Hafnarfírði dagana 4.—7. sept ember n. k. íþróttargeinar þær, sem keppt verður í, eru 80 m., 300 m. og 1000 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup og 110 m. grinda- hlaup (á lágum grindum), lang stökk, hástökk og stangar- stökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast. er, algerlega óheimilt að flvtja hingað garnmör, vambir og annað tilheyrandi meltingarfær uffi fjariiis. Hins vegar verður annar mör eri nýrnamör fáanleg ur hjá Sláturféiagínu. b* Óstjórn íhaldslns í Rcyk]avík: Á SÍÐASTLIÐNU ■ ÁKI. skipaði borgursijóri sérstaka sparnaðarnefnd, sem bar. fram ýtaflegar tillögur um hækk un á gjöldum á Jbarnahéimilum og visthælum og marg- víslegan annan slíkan ..sparnaft", ég borg'arbúar voru full- vissaðir um, að ýtrustu hagsýni væri gætt í bæjarrékstr- inum. Á þessu mikla „spamaðaráriii! eyddu skrifstofur 'bofg- arstjóra livorki meira né minna en 129 599 krónum í ný skrifstofuhúsgögn, sem færð voru á eignaaukareikning, auk alls kostnaðar við skrifstofurnar, sem færðist á rekstr- arreikning. Þessu tíi viðbótar- eyddu þrjár aðrar skrif- stofur bæjarins 5230 kr., 9526 kr. og 13 253 krónum í ný skrifstofuliúsgögn, og hver vcit hve mikið meira af slíku er fært undir liði cins og „ýmis!egta eða „skrifstofu- kostnaður*4 hjá öðrum deildum. Væri nú svo, að ekki he'fðu verið keypt húsgögri lengi fyrir þessar skrifstofur, hefði þetta getað verið eðliiegt. En athugun á reikningum siðustu fjögurra ára leiðir í Ijós, að keypt skrifstofuhúsgögn hjá sjálfum bæjafskríf- stofunum hafa verið á annað huridrað þúsund hvert ár (nerna ’48) og að meðtöldum öðrum skrifstofum koma fram í reikningunum ný húsgögn fyrir meira en hálfa milljón Jkróna á fjórum ár.úm! Hugsjón rœtist. MORGUNBLAÐIÐ talar alltaf öðru hvoru um bitlingamenn í öðrum flokkum. Það segir af og til frá því, að menn í öðr- um ílokkum séu alltaf að sækjást' eftir fínum erribætt- , um. ■BANKASTJÓRASTAÐAN við Útvegsbankann er vafalaust ekki „fínt embætti“, fyrst Jó- hann Hafstein, sem búinn er að vera á framfæri Sjálfstæð- isflokksins síðan hann kom frá prófborði, hefu.r loksins látið tilleiðast að taka við henni. Og líklega sleppir hann þeim fáu bitlingum. sem hann hef- ' ur haft hjá Reykjavíkurbæ. HÉR í BLAÐINU var nýlega skýrt frá því, að starfsmaður Reykjavíkur hafi fengið 3000 kr. fyrir að mæta á einum fundi. Þetta heitir víst ekki bitlingur á máli Morgunblaðs- j ins: BORGARSTJÓRINN í Reykja- vík er einn hæst launaði emb- ættismaður í landinu. Ofan á lau.n sín tekur hann þóknun fyrir að starfa í öllum þeim nefndum, sem hann á sæti í sem borgarstjóri, þótt hann sæki nefndarfundina auðvit- að í vinnutíma sínum. Þar á . ofan hefur hann tugþúsundir í risnu og notar miklu meira en honum er heimilað í fjár- hagsáætlun. Og þar á ofan kostar um 80 000 kr. að keyra hann milli húsa hér í bænum. Hér er ekki um bitlinga að ræða samkvæmt orðabók Morgunblaðsins. Þetta heitir á máli þess „gætileg fjármála- stjórn“. AÐ MINNSTA KOSTI rétt á meðan verið er að ræða reikn- inga Reykjavíkurbæjar ætti Morgunblaðið ekki að ræða mikið um bitlinga, ef það vill komast hjá því að löðrunga flokksmenn sína. Engi n skýrsla, sem út er gefin á ís- landi, geymir upplýsingar u,m jafn marga bitlinga og reikningar Reykjavíkurbæj- ar. Og engin skýrsla lýsir öðru eins sukki og stjórnleysi. í REYKJAVÍKURBÆ ræður Sjálfstæðisflokkurinn einn. Þar sjá menn hugsjónir hans rætast. Þar sjá menn þær ræt- ast í mærri launutm, meiri risnu, meiri bílakostnaði og fleiri bitlingum en í nokkru öðru bæjarfélagi eða nokkurri stjórnmáladeild í landinui. Lögreglustjóri vi loka höfninni aS næfurlagi LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík liefur skrifað bæjar- ráði og lagt til að Reykjav.kur- ■höfn og ákveðnu svæði við höfn ina verði l'okað að næturlagi. Mun þessi tillaga íram komin með það fyrir augunu að fyrir- byggja ráp fólks um borð í sk|p að kvöld. og næturlagi. en að því hafa verið mikil brögð að undanförnu, að margs konar fólk hafi lagt leið sína um borð x skip að erindislausu. Ðanny Kaye. bandaríski kvikmyndaleikarinn, seæ setti allt á annan endann í Danmörku’. á dögunum, lét taka ljósmynd af sér, þar sem hann sat í skautj. líkneskju af H. C. Andersen, ævintýraskáldinu fræga, en eins: og kunnugt er, leikur Danny Kaye hlutverk hans í kvikmyno, sem bandarískt kvikmyndafélag hefur látið gera um ævi. skáldsins. Ráðgertað endurvarpssföðin á ureyri faki til starfaum áramót ------------------*------- BYGQING endurvarpsstöðvarinnar á Akureyri miðar vel áfrani, og er búizt við að endurvarpsstöðin geti tekið til starfa Hra áramót. Ríkisútvarpið lét hefja byggingu endurvarpsstöðv- árinnar síðastliðið vor, og var stöðvarhúsið orðið fokhelt í hvrj- un þessa mánaðar, og búið er að reisa tvö móttökumöstur Bkammt norðan við húsið, en í undirbúningi er að reisa sendi- tnastrið, sem verður 76 metra hátt. Endurvarpsstöðin er reist* við veginn niður að Syðri- Skjaldarvík, við vegamótin að Dagverðareyri. Húsið er tvær hæðir, 235 ferm. að flatarmáli, en 1500 rúmetrar. Vélasalur- inn verður í austurálmu þess, en íbúð stöðvarstjóra á efri hæð vesturálmunnar. Niðri er gert ráð fyrir að útbúa megi íbúð fyrir aðstoðarmann, eí þörf gerist. Við byggingu hússins hafa unnið að staðaldri um 15 menn í sumar. Ráðgert er, að véla- 1 salurinn verði tilbúinn í byrj- un næsta mánaðar, þannig, að niðursetning véla geti þá haf- izt, en ráðgert er, að endur- varpsstöðin verði fullbúin um áramót. ÁTTUNUDI LEIKURINN í knattspyrnukeppni skipsáhafna fór fram á föstudagskvöldið, og kepptu þá hinir sigursæln Gullfossmenn við Tröllafoss. Leiknum lauk með sigri Gull- foss-manna, 4:0. MOSSADEQ hefur rekið a. m. k. 15 hershöfðingja úr hern- um undanfarnar vilcur, og er á- stæðan talin vera sú, að forsæt- isráðherrann hafi talið þá vin- veitta vesturveldunum, en flest ir höfðu hlotið hernaðarmennt- un. sína í Englandi og Þýzka- landi. „Domino" ekki stæling á lagi Skú Halldórssonar EINS OG KUNNUGT ER» sendi íslenzka STEF lag Skúlai Halldórssonar, „Augun þín“ til sambandsfélaga sinna erlendis og óskaði eftir áliti þeirra um^ hvort líta megi svo á, að hi«S alkunna skemmtilag ,,DominoiS hafi orðið til úr lagi Skúla eða sem eftirherma þess. Sambandsfélögin skírskot. uðu málinu til nefnda sérfræð- inga, og varð álit þeirra ás þann veg, að enda þótt bæði lögin væru mjög lík, þá gæti ekki verið um beina stælingui (plagiat) að ræða. Danska STEF, sem fer með réttindi útgefendans fyrir öll Norður- lönd, hafði skipað í nefndiná þessi tónskáld: Knudaage Riis- ager, Finn Höffding, N. O. Raasted, Hugo Gyldmark og Veðrið í dag: NV gola fyrst og síðan stinn- ingskaldi á norðan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.