Alþýðublaðið - 06.09.1952, Side 1
ALÞYBUBLA
Ræft um að hæffa að leyfa úfi-
samkomur1 á Þingvelli
Sjá á 8. síðUi.
XXXIII. árgangur.
Laugardagur 6. september 1952. 198. tbl.'
Amerískir verkalýðsleiðtoQcir. wmiam
J ° Green og
Philip Murray, forsetar hinna tveggja, stóru landssambanrla
verkalýðsfélaganna í Bandaríkjunum, rem sjást hér saman á
myndinni, eru líklegir til jx;ss að hafa mikil áhrif á úrslit for-
setakosninganna þax vestra í haust, Það er því engin tilviljun,
að Stevenson hóf kosningabaráttu sína á hinum árlega verka-
lýðsdegi Bandaríkjanna. 1. september, og sneri máli sinu
að verulegu leyti til vt-^.allýðsins með loforði um það. að beita
sér fyrir afnami Taft-Hartley-laganna svonefndu, ef hann yrði
kjörinn forsei. Slíkt loforð hefur mikið að segja fyrir afstöðu
vekalýðsfélaganna, sem vilja losna við höft Taft-Hartley-lag-
anna á verkfallsréítinum. CIO,. samband Philips Murray (til
hægri á myndinni) hefur þegar ákveðið að styðja Stevenson;
og líklegt or að 'ATI, samband William Grenn, geri faið sama.
hatursáróðurinn verki öfugff
--------*.-----_
'VIIJ halda honum áfram til heimabrúks,
.esi óttast verkanirnar erlendis.
-------__4-------
VALDHAFARNIE í KREML eru nú farnir að óttast að
liúrin skefjalausl lygaáróður, sem þeir hafa beitt til þess að ala
á hatri í Rússiandi og erlendis til Bandaríkjanna og hafi misst
rnarks og sé farínn að hala gagnstæð áhrif við það, sem æ.tlað
var. „New York Times" segir, að sendiherra Bandaríkjanna í
Moskvu hafi látið svo ummælt að rússneska stjórnin sé nú í
varnaraðstöðu og reyni að dylja það fyrir útlöndum, að hún
noti öll áróðurstæki til þess að gegnsyra rússnesku þjóðina
og lcppríkm me, haíri tii Bandaríkjamanna.
Hatursáróðurinn, sem Kreml
stjórnin beinlr gegn Banda-
rísku; þjóðinni er sú hættuleg-
Verðlækkun
á kolum
FRÁ ÞVÍ er skýrt í Akureyr
arblöðum að þar faafi orðið mik
il lækkun á kolaverði, og nem
ur lækkunin 210 krónum á
tonni. Hafa kolin kostað þar
700 krónur smálestin í byng,
en kosta nú 490 krónur. Verð
lækkun þessi stafar af lækkuðu
verði í innkaupi svo cg lækk
uðum flutningsgjóldum. Mun
einnig vænta svipaðrar verð-
lækkunar á kolum hér í Reykja
vík á næstunni. (Sjá grein um
kolaverðið á öðrum stað í blað
inu í dag.
Lögregla kommún-
isfa kúgar verka-
memt í A-Berlín
SAMKVÆM FREGNUM frá
verkalýðsleiðtogum í Vestur-
Berlín, kæfði vopnuð lögregla
kommúnista í Austur-Berlín ný
lega mesta niótmælafund verka
manna, sem þar hefur verið
haldinn.
Höfðu þúsundir verkamanna
safnazt saman til þsss að mót
mæla lengdum vinnutíma í raf
magnsperu-verksmiðju, sem rík
ið á. Hundruð kommúnistíkra
verkamanna hrópuðu: „Við er
' um búnir að fá nóg — við segj
um upp!“
Viðtal við Ole Björn Kraft uían-
ríkismálaráðherra Danmerkur
„AÐ SVO STÖDDU get ég vitanlega ekkert full-
yrt um það, hvaða afgreiðslu handritamálið muni fá
í danska ríkisþinginu í haust; en hins vegar tel ég
fyllstu ástæðu til að gera sér vonir um, að það mál
verði leitt til lykta á þann hátt, að báðir aðilar megi
vel við una“.
Þeir eiga að haldi
iífinu í SlalNi
s
s.
s
s
s
s FLOTTAMAÐUR frá Rúss>
(landi hefur nýlega sagyt, að 8 ^
S rússneskir vísindamenn, hafi^
S notaft ménn sem tilraunadýr^
Sí þeim tiigangi, að finna ráó (
'í sem dugi tii að legja líf^
Sialins. 00 menn sem flestirS
■ eru bændur frá Georgíu ogS
‘ eru jafnaldrar Stalins (72 S
^ ára) og líkjast honum að líkS
^ amsbyggíngju, hefur verið)
^ lialdið sein föngum í líffræði)
S rannsóknarstöðihni i Kieu. )
S . Mönpum þesstim er fyrir^
S skipað að iðka lífsvenjur ^
S Stalins, og er þeim að jafn-^
^ aði gefið inn yngiugjarmeðý
^öl. II af ttlraunamönnunum^
• hafa þegar dáið. S
asta og viðurstyggilegasta
stríðsæsingastarfsemi sem til
er, segir Kennan. Heilli kyn-
slóð í Sovétríkjunum er kennt
að fyrirlíta og hata Bandaríkja-
menn sem siðlausa árásarþjóð,
sem vinni þrotlaust að því að
brugga Rússlandi sömu eða
verri öriög en sjálfur Hitler
hefði getað upp hugsað.
Það, að Kremlstjórnin hafi
neitað að hún beitti sér fyrir
hatursáróðri gegn Bandaríkj-
unum, bendir til þess, að hún
hafi séð, að hinn öfgafulli lyga
áróður hefur misst marks utan
Sovétlandanna, og að þeir. sem
hingað til hafa haft samúð með
Sovétríkjunum, hafi margir
hverjir fengið viðbjóð á hinum
rússneska áróðri og snúið baki
við þeim. Kennan álítur, að
stjórnin í Moskvu muni ekki
láta af hatursáróðrinum í garð
Bandaríkjanna, heldur aðeins
iðka hann innan Rússlands og
leppríkjanna, þar sem íbúar
(Frh. á 7. síðu.)
í HJÓLREIÐAKEPPNI, sem
árlega fer fram í París, er 100
kílómetra „spretturinn" sá,
sem menn hafa mestan áhuga
á og gefur mönnum titilinn
„hjólreiðakappi“.
Þetta sagði Ole Björn Kraft,
u.tanríkismálaráðherra Dana, í
viðtali við AB á heimili danska
sendiherrans hér í gær; og
hann bætti við: „Og þegar svo
er komið, verða öll ágreinings-
mál milli þessara tveggja
þjóða, Dana og íslendinga, úr
sögunni, eins og sakir standa."
Hafa fiskveiðiréttindi íslend
inga við Grænland nokkuð ver
ið til umræðu?
„Nei, þau hafa ekki enn ver-
ið til umræðu."
FLUGHER FRÁ A-BANDA-
LAGI TIL DANMERKUR?
Hvað er að segja um flug-
stöðvar fyrir Atlantshafsbanda
lagið í Danmörku,?
„Flugvellirnir eru þegar fyr
ir hendi; spurningin er aðeins*
sú, hvort við teljum æskilegt
að erlendur flugher hafi bæki-
stöðvar í landinu á friðartim-
um. Enn hafa engar ákvarðan-
ir verið teknar um þetta mál,
og það, sem þegar hefur veríð
um það sagt, getur því ekki á
neinn hátt skoðast sem nein
vísbending um úrslit þess.“
SAMBÚÐIN VEÐ RÚSSA
Á EYSTRASALTI
Og sambúðin við Rússa á
Eystrasalti?
Framhald á 7. síðu.
Ole Björn Kraft.
GaUui>köniiua í USA:
iisenhower 47: Stevenson 41
UM MIDJAN ÁGÚST fór
fram skoðanakönnun í Banda
ríkjunum um úrslit forseta-
kosninganna. í Gallup könn-
uninni var spurt: Hvort for-
setasefni. Eisenhower eða
Stevenson, vilt þú að verði
kjörinn? 47 prósent völdu Eis
enhower, 41 prósent Steven-
son, en 6 próseut voru óá-
kveðin. „Time“ sem birtir
þessa fregn bendir á að Eis
euhower njóti þess, til að
byrja með, að nafn lians er
betur þekkt en Stevensons, en
sá munur minnki er nær
dregur kosningu eins og Gall
upkönnunin í júni bendir tii,
en þá fékk Eisenhower 59%,
en Stevenson 31%.
Annað er það sem verður
að taka með í reikninginn og
sem ræður frekar úrslitum er
flokksfylkið, sem er Demó-
krötum í vil. Gallup spurði:
Hvaða flokkur vilt þú að fari
með völd næstu ár? Demó-
kratar fengu 42%, Repúkli-
kanar 37%. GauIIup skoðana
könnunin er ekki alveg áreið
anleg eins og kora í ljós í síð
ustu forsetakosningum í
Bandaríkjunum, þegar hún
spáði sigri Deweys, en hún
er það, sem einna helzt er
hægd að átta sig á um vilja
fólksins.
Spaak hvelur til
slofnunar Banda-
ríkja Evrépu
í RÆÐU, sem Faul-Henri
Spaak, fyriwerandi forsæt'sráð
herra Belgíu og fyrrverandi íoa*
seti Evrópuþi/igsins, hélt við há
skólann í Kaupmannahöfn s. 1.
miðvikudag, hvatti hann ein-
dregið til þess að Bandaríki Ev
rópu yrðu þegar í stað s'ofnuð.
Vill hann, að Bandaríki Ev-
rópu verði jafningi Bandaríkja
Norður-Ameríku innan hins
„óhjákvæmilega ramma Atlánts
hafsbandalagsinns". Sagði
Spaak, að vel mætti kalla sam
an löggjafarþing Evrópu 1953.
Bandaríkjamenn til
ii
1257 STYRKIR hafa í ár
verið veittir bandarískum
stúdentum og kandídötum til
náms og kennslu erlendis.
Rúmlega helmingur styrkj-
anna var til kandídata.