Alþýðublaðið - 06.09.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.09.1952, Qupperneq 3
Hannes S ííornlnö Næturvarzla er í Laugavegs- j Hallgrímskirkja: Messa ki. 11 Apóteki, sími 1618. f. h. Séra Jón Þorvarðarson Næturvörður er í læknavarð- prófastur í Vík Ceinn af umsækj stofunni, sími 5030. Lögreg'luvarðstofan, sími 1166. Slökkvistöðin, sími 1100. Fíugferðir # Flug'félag fslanda. í dag verður flokið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Fagur- hólsmýrar, Kirkiubæjarklaust- urs, Hornafjarðar, ísafjarðaj: og Fatreksfjarðar. Á morgun er ráðgert að irljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Egils- . staða, Ísafjarðar, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Skipafréttir Ms. Katla var væntanleg gær. fil Savona í Eimskip. Brúarfoss fer frá Keflavík í dag, 5. sept. til Akureyrar. ■—■ Dettifoss er á Akranesi, fer það an í kvöld 5. sept. til Keflavík- ur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Höfn endum um Háteigsprestakall) kl. 5 e. h. messa, altarisganga. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bessastaðakirkja: Messað á morgun kl. 2.. Séra Garðar Þor- steinsson. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syn; ungfrú Erla Sigurjónsdótt- ir, Reynimel 47 og Manfreð Vilhjálmsson stúdent, Drápuhlíð 2. Heimili ungu hjóanna verður í Gautaborg í vetur. f dag verða geíin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Svandís' Einarsdótt- ir og Guðbjartur N. Karlsson, verkamaður. Heimili ungu bjón. anna verður á Mánagötu 25. Dr ölíum áttum Hið íslenzka náttúrufræðifélag, fer í fræðsluför út í Viðey nk. sunnudag eftir hád. Gerðar verða gróðurathuganir og veitt náttúrufræðileg og söguleg KllimWSE ÚTVABP BEYKJAVIK 20.30 Tónleikar: ,,Brigg Faír", ensk rapsódía eftir Ðelius1, — Sinfóníuhljómsveitin í Lond- o.n leikur, Geoffrey Toye stjórnar (plötur). 20.45 Leikrit: ,,-Norðan Yukon“ eftir Albert Viksten. — Leik- stjóri: Einar Pálsson *7~i Vettvangur dagsins Lækningamáttur leir og gufubaða — Samstaxf við aðra aðila — GaTðyrkjuráðunautur og ræktunar ráðanautur — Nýr sönglagtatexti. NÚ HEFUR þýzknr sérfræð- ingur staðfest það, sem við höf- um alltaf lialdið, að hverirnir okkar byggju yfir miklum lækn- ingakrafti. Hann íelur að í Hveragerð'i mætti koma upp ráðunautur ieiðbeinir fólki í ræktun matjurta. GARÐYRKJURÁÐUNAUT- URINN hefur umsjón með skrúp görðum bæjarins og öðrum opnum svæðum, sem bærinh. miklu og góðu heilsuhæli og að iæ-tur prýga með gróðri, en rækjt þar séu öil skilyrði hin. ákjós- f, unarráðunauturinn hefur uníu anlegustu. Ennfremur hafi ’ Krýsuvík upp á mörg góð skil- yrði að bjóða, þó að aðstæður séu hins vegar betri í Hvera- 21.10 Tónleikar: syngur (plötur). 21.30 Upplestur: Karl Guð- mundsson leikari les smásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Chaliapin gerði sem stendur. hádegi á morgun 6. sept. til fræðsla um.eyna. Þátttakendur ji.mætí við Hafnarhúsið kl. 13.30. j Nánari upplýsingar í síma 7300 og 81646. Blöð og tímarit Heimilisritiff, septemberheftið er kpmið út með forsíðumynd af Ingibjörgu Þorbergs er annast Óskalög sjúklinga í útvarp'inu og baksíðu mynd af Jóni Nordal píanóleik- ara. Af efni ritsins má nefna smásögurnar: Barn er oss fætt, Sálfræði, 2 piparsveinar og 1 Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá New York 6. sept. til Reykjavíkur. Reykjafoss er 1 Reykjavík. Selfoss er á Húsa- vík. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 30. ág. til New York. 'Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Spánar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið er í Reykjavík. Skjald- foreið er á Vestfjörðum á suður leið. Þyrill er á leið frá Aust- EITT BLAÐANNA hefur það eftir lækninum, að það þurfi að byggja dýrt og mjög vandað heilsuhæli til þess að hægt sé að fá auðugt erlent fólk til þess. að sjón með leigugörðuni bæjarírý; og skólagörðunum. Þetta vil ék biðja þig að athuga, og þó e.tt þú ekki sá eini sem ruglast iá þessu. Með beztu kveðju. Siá- urður Sveinsson garðyrkjii- ráðunautur. SIGURÐUR DRAUMLANÖ1 heitir akureyskur maður, sem virðist hafa mjög . gaman a,ð , fjörðum til Reykjavíkur. Skaft _ fellingur fór frá Reykjavík í stulka, Jarnjomfru.n i.aglegasta gærkvöld til Vestmannaeyja. hnata framhaldssoguna Ogift Messur Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað á morgun kl. 2. Síra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Krist- Inn Stefánsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði, sem er einn um- sækjendanna um Langholts- prestakall. (Guðsþjónustunni verður ekki útvarpað). Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. TORGSALAN « Eiríkisgötu. Barnósstíg.; * Vitatorgi v. Bjarnaborg. ■ m ■ ; Selur alls konar blóm ogj * grænmeti. Tómatar kr. 4.50; \ Vía kg. Gúrkur 2.50—4.50- : stk. Blómkál frá 1—5 kr.: * stk. Gulrætur góðar 4—6; j kr. búntið. Toppkál 3—4 ■ I kr. hausinn Hvítkál 6—7 '■ ■ kr. kg. Gulrófur 4.50—5.00; * kr. búntið. Krækiber 10 kr.; : kg. Alls konar blóm í búntj ■ um frá kr. 3.50—5.00 búnt: \ ið. Ennfremur ódýrar nell-; : ikkur og brúðarslör í \ ■ stykkjatali. Viðskiptavinir: » eru beðnir að athuga að; ; sala fer aðeins fram á: ; þriðiudögum, fimmtudög-: “ um og laugardögum. ■ hjón. Ennfremur: Spurningar Evu Adams, draumaráðningar, Krossgátu og Dægradvöl og margt fleira. Embætti Lausar kennarastöffur við barna og unglingaskóla og ein skóla stjórastaða. Umsóknarfrestur til 10. sept 1. Ein kennarastaða við barna AB-krossgáta — 224 Lárétt: 1 umbót, 6 hryðju, barkahljóð, 9 tveir samstæðir, 10 vesæl, 12 latnesk tkammstöf- un (algeng), 14 skarð, 15 biblíu nafn, 17 hátt fjall. Lóðrétt: 1 ófreskja, 2 bára, 3 peningar, 4 tímabil, 5 hópur, 8 dugnað, 11 dæma um, 13 verk- færi, 16 frumefnistákn. Lausn á krossgátu nr. 223. Lárétt; 1 þorskur, S Ara, 7 mold, 9 GK, 10 lás, 12 at, 14 Mata, 15 ról, 17 illæri. Lqðrétt: 1 þumbari, 2 ræil, 3 K.A.., 4 urg, 5 raknar, 8 dám, 11 saur, 13 tól, 16 11. skóla Vestmannaeyja, Hanöa- vinnukennsla stúlkna æski'eg. 2. Kennarastaða á Þórshöfn. 3. Umsóknarfrestur um skóia- stjóra og kennarastöðu á Djúpa- vog'i framlengist til 10. sept. 4. Kennarastaða við barna- skóla Glerárþorps, Eyjafirði, Handavinnukennsla stúlkna nauðsynleg, Söngkennsla æski- leg. '■ Feprsti garðinn í Hafnaiiirði er á Öldugötu ft í FYRRAKVÖLD bau.ð Fegr unarfélag Hafnarfjarðar blaða mönnum og' nokkrum gestum að vera viðstöddum, þegar fé- lagið úthlutaði verðlaunuan og viðurkenningu fyrir fegurstu garðana í bænum og bezta ujn gengni umhverfis verksmiðju og útlit verzlana. Fegrunarfélag Hafnarfjarð- ar er aðeins tæpra tveggja ára. Hefur félgið þegar beitt sér fyr ir fegrun Iiamarsins og látið girða hann. Hafa nú þegar Ver ið gróðursettar þar yfir 2000 barrviðarplöntur. Félagið hefur gengizt fyrir því, að garðeig'- endur í Hafnarfirði ættu þess kost að garðar þeirra væru úð- aðir og hafa þegar verið úðað- r nærfellt 100 garðar. Einnig þefur félagið gert tillögur u,m binding göturyksins, og er þess vænzt, að þær komizt til framkvæmda á næsta vorj. Verðlaun fyrir fegursta garð inn í Hafnarfirði fékk frú Her dís Jónsdóttir, Öldugötu, 11. var það garðvasi og viðurkenn ingarskjal. Öðrum verðlaun- um var ekki úthlutað, en víð- urkenningarskjöl fengu: þessir garðeigendur: fyrir vesturbæ- inn Ágúst Pálsson og frú Reykjavíkurveg 32, fyrir mið- bæinn Hákon Helgason, Sunnu: veg 6 og fyrir suðurbæinn sr. Garðar Þorsteinsson og frú Brekkugötu 18. Raftækjaverksmiðjan h.f. (Rafha) fékk viðurkenningai’- skjal fyrir bezta umgengni við verksmiðju. Þá lét dómnefnd fegrunar- félagsins það álit í ljós, að meðal verzlana bæjarins séu Hafnarfjarðar Apótek, við Strandgötu, og verzlanir Kaup félags Hafnfirðinga við Strand götu og Vestu.rgötu til fyrir- myndar urn snyrtilegt og smekklegt útlit. Formaður félagsins er Val- garð Thoroddsen rafveitustjóri. leita sér lækninga hér. Og þetta j bréfaskriftum og heí ég oft orð- er vitanlega rétt svo langt sem ið fyrir barðinu á honum á und- það nær. En ef það er rétt, að anförnum árum. Mörg bréi: hverirnir okkar og hveraleirinn ; hans týnast — og eru þó flest búi yfir lækniskrafti til að, þeirra smáskrítin og skemmíi- lækna lömunarveiki, gigt og leg, en-Sigurð'i virðist ekki allt- aðra slíka sjúkdóma, þá ber okk J af vera alvara og maður veit. ur vitanlega fyrst og fremst að ekki hvar maður hefur hanþ. hugsa um það, að ailir geti not- ið þessa. Iíagorður er hann og :hrökkýa stundum út úr honum snjallár „ . . , vísur. Nú hefur hann ort nýjúh SAMEINUÐU Þlóoirnar starfa. texta við Litlu fluguna ,og fer mikið að heilbrigðismalum. ■ hann hér á eftir með tilheyrand, Væri ekki hægt að vekja a- formála frá gigurði. liuga þeirra fyrir þessu mali? Gísli Sigurbjörnsson hefur SONGTEXTI. I 3. hefti hinna haft frumkvæði að því að fá nýju Útvarpstíðinda birtuat hingað þennan þýzka vísinda- mann ■— og ber að þakka það. tveir söngtextar við lag Sigfús- ar Halldórssonar um litlu flui- Vonandi skilst hann ekki við , una. Undirrituðum iesanda þyk- málið á þessu stigi, heldur ^ ir þessi árans fluguskömm ;á starfar áfram að því. Honum er nefi öldungsins óþörf, og vííl! manna bezt trúandi til þess að(hafa textann svona: hrinda þessu nauosynjamáli í framkvæmd. UNDANFARIN SUMUR hafa margir stundað leirböð'í Hvera- gerði við mjög frumstæð skil- yrði og margir hafa fsngið bót meina sinna. Reyns) an ætti því að hafa staðfest skoðanir hins þýzka vísindamanns. Það er því ekki eftir neinu að bíða. í þessu sambandi er og rétt að minna á það, að albjóðasamtök eru tii sem starfa eingöngu að því að vinna bug ó lömunar- veikinni. Lílilegt er, að þau myndu einmitt hafa áhuga fyr- ir málinu. SIGURÐUR SVEINSSON garðyrkjuráðunautur skrifar mér eftirfarandj bréf af gefnu tilefni: „Blessaður Hannes minn hættu að ruglast á garðyrkju- ráðunaut og ræktunarráðunaut og lát þetta ekki ruglast í dálk- um þínum. Garðyrkjuráðunaut- ur leiðbeinir fólki um skipulag og ræktun skrúðgarða og rækt- un í vermihúsum, en ræktunar- Bláskel liggur broti-n milli hleina, . brekkusóley grær við skrið,uff>t? þar sém lindin líður yfir seina létt sem stígi dansinn fögur sncVt. Tíminn hljóður tjaldið falla læur og til hans hverfur margt í gleymskuhyl, en endurminning einnar sumar- nætur frá æsku þinni, geymist bana til. ; Rafiagnir ög Jraftækjaviðgerðir < Önnumst alls konar ví5-\ á heimilistækjum. ) höfum- varahluti í flestV heimilistæki. Önnumst \ einnig viðgerðir f íringum. ■ ■ Raf tækj aver zlunin Laugavegi 63. Sínil 81392. olíu- ^ ( V V s JON STEFANSSON: á vegum Menntamálaráðs íslands í Listasáfni ríkisins frá 9. ágúst til 7. sept. 1952. Opin alla daga frá kl. 1—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 5. Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 1-0. Hafnfirðingar. Reykvíkingar. Gömlu dansarnir byrja að nýju í Alþýðuhúsínu í kvöld. Miðapöntunum veitt móttaka í simum 9723, 9459 og 4520. STJÓRNIN. AB.3|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.