Alþýðublaðið - 06.09.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 06.09.1952, Page 6
 Claude Anet: 4í. dagur • *■ ARIANE ur sinni þá, eins og dætu.r máttu giftast feðrum sínum á Idögum Faróanna?“ Allur bekk , u,rinn skellihló, og aumingja presturinn vissi ekki hvað hann átti að segja og sá þann á hann, valdi sér yfirleitt elsk- ing u,m, að tilfinningarnar huga, eins og karlmenn eru; van hafa — hjá þeim, sem á ann- ir að velja sér ástmeyjar. Svo að borð hafa fullt vald á þeim. varð hún bálskotin í öldruðum J— eins mikinn rétt til að fá að leikara, og þegar hann flutti þróast á eðlilegan hátt, eins og burt úr borginni, þá fór hún á skynsemi þeirra, sem vilja láta kost vænstan að hlæja líka. jeftir honum. Um það töluðu1 stjórnast af henni, eða þá við- Eftirlitskennslukonan var sú aliir, og faðir hennar komst í,kvæmni blóðlausra og fjör- eina, sem ekki hló. Hún fór (veru,lega klípu. Hann var jú lausra stúlkna. Hún skemmti Frú DiríSu ’ þegar og sótti skólstýruna. Ég prestur og auk þess kennari' sér oft við að fara hinum kyn- var svo sakleysisleg á svipinn, |við kvennaskóla .... En skóla legustu orðum um kynferðis- að þau höfðu ekki brjóst í sér stýran, frú Znamenskaya, tók mál og láta í ljós hugmyndir til þess að refsa mér, en .... jrnálstað hans, þegar honum lá'sínar um þau efni. ulhelma: A ANDLEGUM VETTVANGI. ,,framvegis er stranglega bann mest á, og hann var áfram lað að spyrja spurninga í krist- jkyrr við skólann . . . . Ég held, ,,Það er augljóst", sagði hún eitt sinn, ,,að karlmennirnir Þegar allir rútubílstjórar þenj- var dt j tilefni þessa. „Þessir þungt á hann þetta með dótt- ast með farartæki sín yfirfull af ieyndardómar eru leyndardóm fólki og tómum pjátursílátum af öllum gerðum os særoum, og , , • , . * , ™ m „ er ekki hægt að utskyra . glamrar 1 ollu saman ems og ° J ar“, sagði skólastýran. „Og þá urina .... Þannig eyddu þau kvöldinu. Ariane sagði honum hverja af annarri Nú fara berjaherferðirnar í infræði tímum“. Þannig hljóð-|að hann hafi farið að drekka t hafa notað þennan heim á þann hönd; hinir miklu annríkistímar. j agi fyrirskipunin, sem gefin upp frá þessu. Það tók svo ^hátt, sem þeir telja sér bezt henta. Þeir hafa sett fram þau; siðferðiskerfi, sem þeir einir hafa hag af, og hafa komið málum svo kænlega fyrir,. að heilli symfóníuhljómsveit, þegar | Presturinn bar engan kala soguna af annarri um verui hvaðeina, sem við konur kunn farartækið hossast, — og það til mín fyrir þetta. Við urðum Slna 1 kvennaskólanum. Hann^um að hafast að, leysir okkur gera öll slík farartæki svika-'góðir vinir. Hann beið oft eft-’,Þekkti orðið meirihluta hinna ;aldrei frá að verða þeim und- laust! Og það er með þessar ir mér á skólaganginum, klapp unSu manna, sem á þeim áru;m irgefnar. Við erum dæmdar til berjaferðir, eins og allar aðrar að; mér á kinnina eða tók u.nd- ^öfðú sótzt eftir vináttu henn- þess að vera um alla eilífð herferðir líí'sins; sumar eru vel jr hendina á mér Éo gaf hon- •ar‘ Hvern- einasta þeirra gæddi j ambáttir ykkar karlmannanna. undirbúnar, - og gefa sæmilegt um undir fótinn. Horfði stund-ik,rn Þvílíku lífi í frásögnum 'Ég er ekki kvenréttindakona í herfang; aðrir vita sko ekkert út um é hann augnaráði sem !sinum’ að Constantin sá þá ^hinni venjulegu merkingu þess í hvað-þeir eru að ana, og ár- .. „ . , ..r* „ . , ... „ ehki varð misskilið. Einu-sinni angurmn verour eftir þvi. Sem .... , , , reynd berjalandavalkyrja vil ég attl að/era dansleiku'r 1 skol- því leyfa mér að gefa öðrum ó- anum* mætt honum a gang reyndari nokkur góð ráð í sam- lnum,. Þegai’ eg var að fara á bandj við þennan iiernað. I úansleikinn. ,,Jæja, Koustnet- 1. Gerið ykkur ijóst, að ber- z°va. Þú ætlar að dansa í in hoppa ekki sjálfkrafa upp f -kvöld“. „Komdu, faðir“, sagði |Þe§ar henm þoknaðist var ílátin,. jafnvel ekki þótt þið haf- ég. „Ég ætla að dansa fyrsta sÞrotanum a ný og töfra ið fengið ykkur tínsluklær. Nei, dansinn við þig“. ;,Það er ekki or®in hvísluð fram, og einn af þaö kostar erfiði að tína oer,; hægt, barnið mitt. Við prestarn einkum er það hin mesta bak-'ir megum ekki fara á dans- raun. Eg ráðlegg því hverri leiki“. „Er það“, sagði ég. „Svo konu, sem hugsar til slíkrar her þú kannt ekki að danga Á ég ferðar að leggja ekki í þá orustu g kenn& þér það?lí Q é réttí an undangengmnar herþialfun-', . -r, , „ -x ■ u „monuim hendma. „Eg kunm ar. Kaupið ems og þrju kilo af . *. . ” J? , . berjum, stráið þeim eins dreift ^a ’ sag^i hann. „Ég kunm og unnt er á gólfábreiðuna á Það, en eg kann það ekki leng- hverjum morgni, og leyfið þeim ,ur- Ég hef gleymt, því“. (Hann jafnvel að skoppa undir stóla, i tók í hönd mína og lagði hina legubekki og stóla; tínið þau síð hendina utan um mig). „Og an vandlega upp í ílátið aftur, svo er það þessi bannsetti, síði hvert einasta ber, án þess að (frakki minn“. ,,Vitleysa“, sagði rétta ur bakinu; endurtakið ég. „Hann er ekki síðari en þessa þjálfunaræfingu þrisvar til i kjóllinn minn“. Og svo fór ég ___________ ..... fjórum sinnum á hverjum að kenna honum Trojka. Og í stúlkuna. Hún deildi að vísu rnorgni í hálfan mánuð fyrir , við svifum um gólfið, hring eft 1 ekki við hann á þann hátt, sem fyrstu berjaierðma. það er betri • , . D ,,u ,,u 6, undirbúningur en ekkert. lr hrln.& Hann hf þett utan 2. Önnur æfingin er örðugri u.m Þe2ar hfn að koma við í heimahúsum; sem S12 } hn3anum’ Þa drogust lof- in a frakkanum hans við gólf- ið og sópu.ðu upp rykinu..... Við heyrðum, að það opnaðist hurð einhvers staðar nálægt .... „Ég held ég sé vitlaus“, sagði hann og tók til fótanna, skellihlæjandi .... Veslings fyrir sér ljóslifandi. Þessi orðs. Mér finnst blátt áfram völva, sem hér sat við hlið |hlægilegt af okkur konum að hans, virtist ekki hafa þurft’gera okkur í hugarlund, að annað en að veifa töfrasprota jhægt sé að losa kvenkynið und sínum og sjá: Dansandi, syngj Jan valdi karlmannsins með því andi, duflandi heimur, og svo að fá því aukin pólitísk völd. Hvílík fjarstæða, að okkur sé borgið með því að fá að kjósa ÐESINFECTOR er vellyktandí sótthreins ^ andi vökvi, nauðsynleg- ’ ur á hverju heimili til^ sótthreinsunar á mun- ^ um, rúmfötum, húsgögd^ um, símaáhöldum, and- s rúmslofti o. fl. Hefur s unnið sér miklar vin- S sældir hjá öllum, semS hafa notað hann. S S s GAMAN OG öðru.m læddust þessir skuggar út í nóttina og myrkrið, það- an, sem hún hafði sótt þá. Einu sinni sagði Constantin við Ariane: ,Það er ein borg í Rússlandi, sem ég héf ekki séð, en hana þekki ég þó bezt af öllum öðr- um. Það er borgin, þar sem þú varst alin upp“. 19. ÞAÐ DREGUR TIL ÚRSLITA. En stundum var eins og fjandinn sjálfur hefði hlaupið sagt, strengið fimm gaddavírs- strengi á milli hurðastafanna, efsta strenginn vel í brjósthæð, og gangið tryggilega frá fest- ingunni. Hlaðið síðan á ykkur öllum handbærum brúsum, kast arholum, pottum og öðru þess háttar, eins og þið getið borið bak og fyrir og í báðum hönd- um; klifrið svo yfir gaddavírs- strengina, þrisvar sinnum aftur á bak og þrisvar sinnum áfram á hverjum morgni í þrjár vikur, áður en þið leggið af stað í berja mó, — og ef þið eruð þá í standi til að fara í berjamó, þá er ykk- ur sem sé óhætt! Eg birti ef til vill fleiri leíð- beiningar næstu daga, í andleg- um friði. Ðáríður Dulheims. KRANABILAR Aftanívagnar dag og nótt. Björgunarfélagið Vaka Sími 81850. konum er títt. Hún brýndi ekki raustina né lét dynja á hon- um skammirnar, eins og þær stundum gera í reiði sinni. Hún fór sínar eigin leiðir í að kvelja hann: Með hálfkveðn- um vísum, óljósu orðalagi, jafnvel þögn og þumbaraskap, I meiningu mína ykkur karlmennina á þing. Það er mín skoðun, að þá og því aðeins getum við öðlazt fullt frelsi, ef við leggjum í rústir þær siðareglur, sem þið karl- mennirnir skipið okkur að hlýða, og hristum af okkur þá fordóma, sem eru okkur þung- bærara helsi en þau lagafyr- irmæli, sem ykkur þóknast að sjóða saman á þessu þingi ykk ar. Ég hef oft hugsað um þetta. Og ég skal segja þér, hvar hundurinn liggur grafinn . . . . “ „Taktu eftir . . . . “ greip Constantin fram í fyrir henni háðslega, ekki vegna þess að hann ætlaði sjálfur nokkuð að segja, heldur hermdi hann þessi orð eftir Ariane, sem oft brá þeim fyrir sig, þegar hún vildi gefa orðum sínum á- herzlu. ,;,Reyndu ekki að gera gys að mér. Þú skalt fá að vita fulla kom hún honum til þess að leiða hugann að þessu sama, maðurinn. Hann elskaði mig lét hann geta í þær eyður, sem áreiðanlega .... Hann átti hún af hæversku einni saman mjög bágt síðar. Hann átti dótt ur. Hún var ári eldri en ég. þóttist ekki vilja tala opin- skátt um. Hún þreyttist ekki Hún var stórskorin og ófríð í !á að varpa skýru og oft ó- andliti, en mjög vel vaxin. Það Jvæntu ljósi á fortíð sína og á notaði hún sér og var alltaf þær tilraunir, sem hún sagðist eins lítið klædd og mögulegt var, næstum hálfnakin. Sú var nú fjörug. Hún gekk á eftir hverjum karlmanni með gras- ið í skónum, ef henni leizt vel hafa fyrir forvitnissakir leiðzt út í að gera af „ákefð hjarta eins og hún komst að sms orði til þess, með því orðalagi, að koma Constantin í skiln- . Don Juan verður hetja um alla eilífð, í augum ykkar karlmannanna vegna þess að hann átti eitt þúsu.nd og þrjár ástmeyjar. Hann gortaði af því sjálfur, enda hefur það aflað honum aevarandi frægðar og álits. En hvað myndi vera sagt um konu, sem hefði átt eitt þúsund og þrjá elskhuga um dagana? Myndi ekki vera til hennar vitnað sem þeirrar örgustu frillu. sem litið hefði l.jós þessa heims? Engin slík smán væri Méð gúmmíslöngu í maganum í 28 ár. Kona nokkur í Kristianssand í Noregi hefur haft gúmmí- slöngu í maganum í 28 ár.’Kona þessi var skorin upp í sjúkra- húsinu í Kristiansaad árið 1924 en í fyrravetur var tekin af henni röntgenmynd og sást þá einhver hlutur í maga hennar og við uppskurð, sem .gerður var á konunni, kom í Ijós, að þetta var 11 sentimetra löng gúmmí- slanga og litlu gildari en blý- antur. Slöngubútur þessi varð eftir frá uppskurðinum 1924. Konan sagði, að sér hefði aldrei liðið vel síðan sá uppskurður var gerður, en nú er hún alfrísk. Mjög einfalt. Karim sagði viðskiptavinur inn, þegar hami kom inn í eina af beztu fataverzlunum í Bom- bay, ég fékk frá ykkur föt í fyrra og þið hafið ekki sent mér reikning enn fyrir fötunum. — Við sendum aldrei reikn- ing til heiðursmanna, sagði Kar_ im og hneigði sig djúpt. — En ef ég nú ekki sendi ykkur greiðsluna? — Ja, því miður, þá eruð þér ekki heiðursmaður og við send- um strax reikninginn. Ný danðaorsök. Læknir nokkur í Berlín Mark us Herz að nafni, hafði eínu sinni sjúkling sem var sólginn í að lesa læknisfræðibækur og annað viðkomandi sjúkdómum. Hann gaf lækninum oft góð ráð, sem hann sagðist hafa reynt á sjálfum sér. Dag nokkurn er hann kom til læknisins og gaf honum ráð, er hann hafði lesið um og reynt á sjálfum sér, sagði Herz: Þér verðið að viðhafa var- úð, annars getið þér hæglega dá- ið af prentvillum. Svo var það forstjórinn, sem sagði við einkaritara sinn fallega stúlku: Viljið þér gera svo vel og lesa það fyrir mig, sem ég las yður fyrir eftir að þér höfðuð krosslagt fæturna. s s s s s s s s s s s s s s s AB 6

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.