Alþýðublaðið - 19.09.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.09.1952, Qupperneq 1
ALÞÝÐUB LAÐIB r~ ' Þjóðieikhúsið byrjar sýningar Leðurbiökunni á ný í kvöld Sjá á 8. síðit. XXXIII. árgangur. 7? Föstudagur 19. september 1952. 208. tbl. re-í •-. Bæjarráði íaiið að íaka ákvörð un um hvað bæjarráð skuli gera! TiIÍÖgu um endurskoðun gjaldskrár öitaveitunnar vísað tíl bæjarráðs. FULLTRÚAR Alþýðufíokksins í bæjarstjórn Reykjavík- ar báru í gær fram tiilögu á bæjarstjórnarfundinum, um að fela foörgarstjóra og bæjarráði, en endurskoða gjaldskrá hitaveitunn ar með hliðsjón af þeirri verðhækkun, sem orðið er á kolum, og að leggja tillögur sínar fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Bæj arst j órnarmeirihlutinn fékk tillögu þessari vísað til bætarráðs með sínum átta at- kvæðum gegn 7 atkvæðum félag æflarað hjálpa ALTON JONES, frá oííufé- laginu City Service Oil Cor- poration í New York, skýrði frá því í viðtali við blaðamenn í Teheran í gær, áð félag hans mundi aðstoða þjóðnýtta olíu- félagið, National Oil Company, við starfrækslu olíulindanna, ®g mundi félagið væ-ntanlega kaupa olíu af National Oil síð- ar meir. Iíann íagði áherzlu á, a'ð engir ákveðnir samningai hefðu verið gerðir. Jones fór til Teheran fyrir nokkru í boði Mossadeq til þess að athuga möguleika á því að hefja vinnslu. á ný. Benti Jones á, að þessar á- kvarðanir félags síns væru ekki undir því komnar, að deila Bfeta og íransþúa ut af olí- unni yrði leyst. minnihlutans, og fól • þannig bæjarráði að taka ákvörðun um hvað bæjarráð skyídi gera. Magnús Ástmarsson, sem hafði orð fyrir tillögunni minnti á það, að nýlega hefðu hita- veitugjöldin verið hækkuð tví vegis, en rökin fyrir hækkunun um hefðu \-erið þau, að gjald- skrá hitaveitunnar skvldi mið- uð við kolaverðið á hverjum tíma. Nú hefði kolaverðið hins vegar lækkað, og væri því tíma bært að láta fara fram endur skoðun á gjaldskrá hitaveitunn ar til samræmis við hið nýja kolaverð. Svarfsýnir um bindindi. ÐAGBLAÐLÐ „Combat“ í) S París birtir nýlega í leiðara S Sá fo’rsíðu þá aðvörun til í'ulú S trúa á alheimsþingi bindind-) S ismanna, sem staðið hefnr yf S Sir í París, að þeir vær.u að^ S berjast við vindmillur, ef þeir^ Shyggðust berjast gegn vínó S drykkju í Frakklandi. ^ S Kvað blaðið miklu meira^ S ,.krár-pláss“ vera á hvenó S mann í Frakklandi en ú S nokkru öðru laudi. Einnig ^ S benti blaðið á, að f járhagsleg 'í S ar ástæður læg.jfi einnig til^ S þess, að venjulegir Frakkar ^ S drykkju heldur vín en gos-'í S drykki, J S Sagði blaðið, að smáglas af ^ S ananassafa á hvaða krá sem^ S vært kostaði 120 transka, en} lúns vegar kostaði rauðvíns leiðar I glas ekki nema 15 fr| nka. ,,En gnard!“ sagði inn. „Nóg er komið af slag-I orðum gegn hinní hjmneskii^ flösku á meðan ávaxtasafinu • ^ er ókaupandi". .• S i ^,L(iSlírbl(ííCCni<‘i« * kvöld hefjast aftur sýningar á „Leðurblökunni“, hinni vinsælu óperettu Strauss, sem sýnd var hér í vor við góða dóma og mik'a aðsókn. Að þessu sinni verður sú breyting á hlutverkaskipun, að Bjarni Bjarnason syngur það hlutverk, sem Einar Kristjánsson söng í vor. Einnig koma fram nýir ballettdansarar frá Dan inörku. Var furðu hress eftir atvikum, eo fluttur í sjúkrahús í Hafnarfiröi. ---------------------»--------- ÓLAFUR JÓHANNESSON, sem saknað hefur verið síð- an á laugardag, fannst lifandi klukkan rúmlega sex í gær- kvöldi í svokallaðri Dysjámýri í Garðahverfi, var það sonur bóndans að Hliði, Kristján Gíslason, sem fann hann. Ólafur var fluttur á sjúkrahús í Hafnarfirði. Drengurinn, Kristján Gísla-*- ; ~ : : : ~ son,.var á leið út á akur nálægt Hliði um sexleytið, er hann sá þúst nokkra í Dysjamýri. Er hann gekk nær, sá hann, að þarna lá maður. Sagðist maður- inn heita Ólafur. Kristján hljóp heim og sagði frá þessu og var hreppstjóra þegar tilkynntur fundurinn. Gerði hann sýslu- manninum í Hafnarfirði að- vart og var farið með sjúkra- bifreið á vettvang. Ekið var með Ölaf til St. Josephsspítala í Hafnarfirði. Við rannsókn virtist hann sæmi lega á sig kominn og líkamshiti furðu mikill eftir atvikum. Ólafur var háttaður ofan í rúm, en föt hans voru allblaut úr mýrinni og hann kaldur á fót- um. Ekki hafði fregnazt neitt af ferðum hans undanfarna daga, er blaðið vissi síðast til í g'ær- kvöld. Hafði hann þá enn ekki fengizt til að segja neitt um þær. Sex Reyvíkingar í pílagr.msför til kommúnisía-Kína Vita ekki hver býö- ur þeim austur! MANNS leggja upp í kommúnistíska píla- Herforingi myndar stjórn í Líbanon FORSETI LIBANON sagði af sér í gær, og tók Fuad Slti- hab, hershöfðingi við stjórn. Myndaði hann stjórn ásamt tveim oðrum. Óánægja hefur verið í land- inu undanfarið vegna spilling- ar, sem þar hefur þróazt. Enn fremur hefujr stjórnin þverskall azt við þeiðni um endurbætur. Talið er, að Shihab muni að FIMM héðan grímsför til Kína í kvöld og eru það þeir Þórbergur Þórðarson, Jóhannes úr Kötlum, fsleifur Högnason, Skúli Þórðarson og Sóphónías Jónsson. Fara þeir í flugvél og fyrst til Kaupmanna ltafnar, en þar slæst Nanna Ólafsdót'ir í hópinjn, svo að' þau fara alls s<?v austur. Ferðinni er auðvitað heitið alla leið til Peking, á fund Mao Tse-tung; en ekki var pílagrím unum ljóst enn í gærkveldl, að því er AB sannfrétti, hver það væri, sem byði þeim og kostaði för þeirra austur! Auðvitað er það aukaatriði, ef þeir fá að sjá Mao, sem nú nr nr. 2 í dýr lingatölu kommúnista. En kannski fá þeir að vita það i Moskvu á leiðinni. Atvinnurekendur neifa enn að semja ATVINNUREKENDUE í skipasmíða- og vélaiðnaði Bref- lands neituðu í gær enn þá einu sinni að ganga a‘ð kaup- eins fara með völd þar til þing j kröfuni ^ verkamanna. Vilja at- velur aðra stjórn, en hann er talinn hógvær maður og ekki framgjarn. I BENEVrENTO á ítalíu er árlega halditm markaður, sem injög hefur verið gagm rýndur á seinni árum. Er hér um að ræða „barna-markað“, sem haldiiin er dagana 15. ágúst til 8. september. Á markaði þessutn eru drengir fátækra fjölskyldna leigðir til viniiu hjá ríkúm bændum í eitt ár. Drengirnir eru á aldrinum 12—16 ára, og fá fjölskyldur þeirra 5— 6000 lírur í leigti eftir þá á árj il30:—150 krónur). Þetta öpinber.i uppboð hef ur tíðkazt í hundruð ára. — Auk peningana fengu suinar fjölskyldur loforð fyrir dá- litlu af korni við og við/þetta ár, setn drenguritm er í vinnu. Sutnir drengirnir voru á- kafir í að fara, en aðrir ófús ir. Lögreglustjórinn í bæn- um, Maptini ofursti, sagði: „Þessi markaður á ekkert skylt við þræiahald. Þetta er aðferð, sem fíðkazt hefur um aldaraðir, til þess að ráða fólk til óþrifalcgra veika, vjinnurekendur skjóta málinu fyri'r gerðardóm, en verka- menn hafa þegar neitað því. Voru verkamenn fyrir nokkru búnir að banna alla yfir- og eftirvinnui í iðngrein- um sínum, en til þess að koma í veg fyrir slíkt boðaði sátta- semjari ríkisins báða aðila á fund sinn í gær. Höfðu verka- menn frestað frarnkvæmd bannsins þar til eftir þami fund. Er nú nokku.r uggur í mönn- um í Bretlandi, þar eð ætla má, að útflutningsframleiðslan stór minnki, er verkbannið kemur eins og að líta efíir geitun og hreinsa fjós og hesthús og, til framkvæmda, og að verðiag þess háttar*-. hækki um leið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.