Alþýðublaðið - 19.09.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1952, Síða 3
í DAG er föstuöagurinn 19. feeptember. Næturvarlza er í Reykjavík- urapóteki, sími 1760. Næturvörður er í læknavarð- gtofunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 1100. Lögregluvarðstofan, sími '5030. Flugferðir Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akur feyrar, Vestmannaeyja, Fagur- (fiólsmýrar, Kirkjubæjarkiaust- iurs, Hornafjarðar og Patreks- £jarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Ákureyrar, Vest- imannaeyja, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks 'og Siglufjarðar. Skfpafréttir Ríkisskip. Hekla fer frá Pasajes á mcrg- un áleiðis til Reykjavíkur. Esja var á Akureyri í gær á vestur- leið. Herðubreið var væntanlsg [til Reykjavíkur í morgun að austan og í.orðan. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfell- íingux. fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla er í Ibiza. Eimskip. Brúarfpss fór frá Reykjavík 16/9 tjl Genoa, Neapel og Bar- oelona. Dettifoss fór frá Grims- íby 17/9 til Hamborgar, Ant- sverpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Vest jmannaeyja og Vestfjarða. Reykjafoss fór frá Siglufirði 17/9 til Lysekil, Gautaborgar, Álaborgar og Finnlands. Sel- foss fór ifrá Gautaborg 17/9 til Sarpsborg og Kristiansand. Tröllafoss fer frá New York ca. 23/9 til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Aábo. Arnar- fell lestar ávexti í Almeria. Jök •u'lfell er á leið til Akureyrar, frá Norðfirði. B!öð og tímarit Blaðinu hefur borist Prent- arinn 3.-—4. tölublað og 5.—6. tölublað þess árgangs. Af efni blaðanna má nefna: Vestur-ís- lenzkur starfsbróðir í heimsókn, 40 stunda vinnuvika, Framlið- inn félagi, grein um Jón H. Guð mundsson eftir Meyvant Ó. Hallgrímsson, Merkisafmæli, kjarasamningar, Örlagaþrungið . athugaleysi, Undirstæðasta list' reglan, Að vera byltingarsinnað ur, Spurningakver prentlistar- innar og fleira. Veldi kærleikans. Blaðinu hefur borit bæklingur eftir séra Björn O. Björnsson, er nefnist „Veldi kærleikans, fjórar stúdí- ur“. Þetta eru fjórnr ritgerðir um kristinfræðileg efni, tileink aðar séra Friðrik Fr'ðrikssyni, doctor theologiae. Ritgerðirnar nefnast „Gildi biblíunnar og tru málastefnurnar“, ..Kirkjuleg viðhorf og' tímabær, kristin lífs og heimsskoðun“, „Vitlun Páls hjá Damaskus11 og „Hvað gerir mann hólpinn?“ — Bæklingur- inn er hinn vandaðasti að öllum frágagi, prentaður í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. Dr öllum átíum íslendingar! Sýnum ræktarsemi við sögu vora og tungu. Gerumst öll virk ir þátttakendur í barátívnni fyr ir endurheimt íslenzku handrit anna, sem eru nú geymd í Kaup mannahöfn. Veitum málefni þessu stuðning með þáttöku í fjársöfnun þeirri er stendur yf- ir vegna fyrirhugaðs handrita- húss. Framlög tilkynnist eða endist skrifstofu Stúdentaráðs í Háskólanum, sími 5959, opið 5—7. ■nmrniiH ■■iran Hannés £ Rörnfnu Vettvangur dagsins Danskir heimilisiðnaðarmunir skoðaðir. — Sólar- teppið. — Smámunirnir. — Kynning danskrar heimilismenningar. — Margt hægt að læra. I UTYARP REYKJÁVIK i 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: Úr „Ævin- - týrum góða dátans Svejks" eftir Jaroslav Hasek; XT. (Karl ísfeld rithöfundur). 21 Einsöngur John McCorrrraek syngur (plötur). 21.20 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.35 Tónleikar (plötur): Tríó í G-dúr eftir Moerau (Jea.n Pu- 1 guet, Frederick Riddle og Ant hony Pini leika). 22.10 Dans- og dægurlög: Ralph Sharon og sextett hans leika * (plötur). ' < < 'V ' knathpymu ITORGSMAN •: Eiríksgötu. Barónsstíg. ■ ; Vitatorgi við Bjarnaborg.: : Selur alls konar blóm og: ; grænmeti. Tómatar kr. 4,50; i Vi kg. Gúrkur 2,50—4,50; S stk. Blómkál frá 1—5 kr. j : stk. Gulrætur góðar 4—6; * kr. búntið. Toppkál 3—4 ■ « kr. hausinn. Hvítkál 6—7 ■ l kr. kg. Gulrófur 4,50—5,00 : t kr. búntið. Krækiber 10 kr. ■ S kg. Alls konar blóm í búnt ■ 3 um frá kr. 3,50—5,00 búnt- jj * ið. Enn fremur ódýrar nell ■ « ikkur og brúðarslör í ■ : stykkjatali. Viðskiptavinir: í eru beðnir að athuga að; l sala fer aðeins fram á- ? þriðjudögum, fimmtudög-: um og' laugardögum. ; £ Kaupið blómkál til niður-; í suðu áður en verð hækkar.: Slavneskt. Starfsmaður við pólska sendi- ráðið í Washington var í göngu- för í skemmtigarði þar í borg- inrxi. Þótt sólskin væri og ekki sæist skýhnoðri á lofti var hann með regnkápu á handleggnum og hlét á regnhlíf. Hann mætti þá kunningja sínum úr banda- ríska utanríkismálaráðunyetinu, sem spurði hann: — Hvers vegna ertu svona búinn, það lítur alls ekki út fyr ir rígningu? — Nei, en við erum nýbúnir að fá tilkynningu f rá Moskvu um að hér sé hellirigning. AB-krossgáta — 234 Lárétt: 1 dirfska, 6 drif, 7 menn, 9 á reikningum, 10 svefn, 12 tveir eins, 14 skaði, 15 drif, 17 mjög slæm. Lóðrétt: 1 klína, 2 biblíunafn 3 tveir eins, 4 dvelja, 5 það að stara, 8 rödd, 11 gælunafn, 13 dvel, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 233. Lárétt: 1 ritlist, 9 nýr, 7 kind, 9 pí, 10 gát, 12 na, 14 moll, 15 ína, 17 fautar. Lóðrétt: 1 rakhníf, 2 töng, 3 in, 4 sýp, 5 trítla, 8 dám, 11 toga, 13 ana, 16 au. SIÐASTI LEIKUR haust- mótsins í 3. flokki fór fram á mánudagskvöldið, og léku þá Fram og KR. Leiknum lauk með sigri Fram, 4:1. Röð og stg félaganna í þessum aldurs- flokk var þessi: 1. varð Valur með 6 stig; 2. varð Fram með 4 stig; 3. og 4. urðu KR og Víkingur með sitt stigið hvort; þó hafði KR betri markatölu. Annan þriðjudag eð var fór fram úrslialeikur í íslandsmóti 2. flokks, og v arhann milli Vals og Víkings, .en þeir höfðu orðið efstir í hvorum riðli. Leikurinn var skemtilegur frá upphafi til enda, og lauk hon- um með sigri Vals. 3—0. D. fríkirkjusafnaðarlns CM LEIÐ OG sendiherrai Dana, frú Beglrup, opnaði dönsku heimilisið.'iáðarsýning- una á miðVikudaginn, lét hún í ljós þá ósk, að allir þeir þræðir, sem hér hefðu verið spunnir, mættu snúast í sterkt og öflugt band, er tengdi enn betur sam- an þessar tvær þjóðir en verið hefði. MARGAR HENDUR hata unnið þá fögru muni, sem þarna gefur að líta, margar hendur á hundruðum danskra hcimila um landið allt. Það er eins og mað- ur finni yl þessara handa frá hinum mörgu nálsporum, finni alúðina í hverri mynd hinna á- gætu muna — og um leið kveðju þess alþýðufólks, sem þarna hefur unnið við arin heimila. sinna. ÉG HEF EKKI neina sér- þekkingu til að bera á heimilis- iðnaðí, því miður, en ef til vill er tilfinning manns fyrir hin- um ýmsu munum bezti dómar- inn — og fegurst þóttu mér ,,Soltæppet“ nr. 5, en frurn- myndin að því er frá 1652, og „Egetræstæppet“, en frummynd þess er frá árinu 1614. Annars eru þarna fjölda margir nijög1 fagrir og vel gerðir munir. VIÐ ÍSLENDINGAR eigum ágætar frummyndir í þjóðmixrja safninu. Ég veit, að húsmæðu.r hafa sótt þangað efm, en þó hef ég grun um að þær geri allt of lítið að því. Það væn gott að íslenzk heimili eig.nuðust meira af hinni fornu heimilismenn- ingu en enn er raunin á. MARGIR SMÁMUNIR eru þarna á sýningunni, og ég skoð- aði þá af mikilli forvitni. Þeir eru vel gerðir, en það var þó ekki fyrst og fremst það, sem vakti athygli mína, lieldur ein- faldleiki þeirra. Þetta eru smá- munir, minjagripir, gém ætlaðir eru ferðamönnum, sem vilja kaupa eitthvað til minja um dvöl sína í landinu, en hafa ef til vill ekki mikil fjárráð. MÉR DATT í ilUG, hvort nokkur hér vildi framleiða. slíka smámuni. Ég spurði Valtý' Stefánsson að því bvort hann héldi að fslendiugar myndu vilja gera slíka hluti. „Það íel ég vafasamt,“ svaraði Valtýr, ,,þeir eru of einfaldir og ódýrjr til þess.“ OG ÉG ER á sömu skoðun, e:n það eru einmitt svona smámmx ir. sem flestir kaupa, þeir era faliegir og einfaldir, — og ég hef aldrei séð svona muni til sölu í Reykjavík. Ég held, að einhver húsmóðirin aitti að búa til svona muni og bjóða Ferða- skrifstofunni þá íil sölu. Það myndi fljótt koma í sjós, að þeir væru vel þegnir. FRÚ WANDEL gat þess, að enn væru ekki álljr sýningar- munirnir komnir,. því miði :r hefðu tveir stórir bögglar ekkj. komið nógu snemma, en þeir kæmu með næsta skipi. — feg efast ekki um það, að fólk fjöi- menni á þessa sýningu. Það er margt hægt að læra af hennj. Og okkur bsr að þakka öllum þeim, sem unnið hafa að því að koma sýningunni upp, því að í. því liggur mikið starf, en fyrst og fremst þer ,að þakka frú Wandel og sendihen'anum frú Bodil Begtrup fyrir allt þeirra starf. Frú Begtrup á barna gull- fallegan skírnarkjó), sem hún gerði handa barni sínu árið 1930. Raflagnir og raftækjaviðgerSir J Önnumst alls konar við- j gerðir á heimilistækjum, v S höfum varahluti í flest V S heimilistæki. Önnumst V S einnig viðgerðir á olíu- V fíringum. ; Raftækjaverzlimin f Laugavegi 63. ^ Sími 81392, ý. HINN ÁRLEGI kirkjudagur Óháða fríkirkjusafnaðarins verður n.k. sunnudag. Er mark miðið tvöfalt sem fyrr, að safna fé til starfsins og efla al mennarx áhuga á kirkjulegum málefnum. Fyrst verður guðs- þjónstua í Aðventkirkjunni og að henni lokinni verður leitað samskota hjá kirkjugestum til safnaðarstarfsins eins og gert hefur verið á æskulýðsdögum safnaðarins, og má geta bess að á æskulýðsdaginn í vetur söfnuðust þannig 150 krónur. Síðan hefst kaffisala í Goð- templarahúsinu og hafa konur úr Kvenfélagi safnaðarins bak- að með kaffinu og sjá að öllu leyti um kaffisöluna eins og í fyrra, en þó rómuðu allir kaffi gestir ódýrar og glæsilegar veit ingar. Um kvöldið verður loks samkoma í kvikmyndasal Aust urbæjarskólans og verður dag skrá fjölbreytt og vönduð. Kirkjukór safnaðarins syngur, bæði sálmalög og Ijóðalög, sr. Jakom Kristinsson fyrrv. fræðslumálastjóri flytur ræðu, og sýndar verða áhrifamiklar franskar kvikmyndir frá kirkju j legu listaverkum og kirkjubygg ingum. Sjómnnafélag Reykjavíkur. Fétagsfundur verður haldinn sunnudaginn 21. þ. m. klukkan 8,30 e. h. í Iðnó (niðri). DAGSKRÁ: 1. Félagsmál-. 2. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á 23. þíng Alþýðusambands íslands. 3. Rætt um uppsögn samninga. 4. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni dyraverði skírteini. STJÓRNIN, áfpeiiluitika. Dugleg, ábyggileg og vön afgreiðslustúlka ósk- ast í sérverzlun við Laugaveg. Umsókn ásamt myncl og upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: 1. okt. AB $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.