Alþýðublaðið - 19.09.1952, Blaðsíða 8
Fyrsta sýningin verður kl. 8 í kvöid.
-------------------------*-----------
ÞRIÐJA LEIKÁR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS hcfst í kvSld með
á óperettunni „Leðurblakan4’, og er það 21, sýning á
/Sperettunni, Eins og kunnugt er var' hætt að 'sýná hana í vor
itneðan aðsókn var enn í fullu fjöri, en þá sáu Leðurblökunar um
.13000 manns,
Hlutverkaskípun verður nu*
riú sama og í fyrra, að undan-
teknu því, að Bjarni Bjarnason
læknir tekur nú við hlutverki1
Einars Kristjánssonar, og entr;
íremur kemur nýtt danspar. Er;
'paö frá Kaupmannahöfn, og kom I
'cneð Heklu í fyrrakvöld. Þau S
íieita Erik Bidsted og Bise1
Kæregard.
Hljómsveitarstjóri er dr. V.
TJrbancic, en félagar úr. sýiti-
fóníu'hljómsveitinni íeika. Með
al söngfólks er fólk úr. tóniist-
arfélagskórnum og Karlakórn-
um Fóstbræður.
Sýningin í kvöld íieist kl. 3
og á i.augar.dags og sunnudítgs-
kvöidið verða einriig sýnlngkr a
Leðurblökunn i.
Má búazt við mikilli aðsókn.
að Leðurblökunni nú éngu síð
tir en í vor, en þá var fullt hús
á hverri. sýnin'gu, og vitað var'
úm fjölda manns, sem ætlaði að
sjá hana, en komust ekki að þá.
Prófsteinnimi
AKVEÐIÐ VAR I GÆE, að
hætta við að senda flugvélar
til áðstoðar landhersveitum~í
Noregi, í heræfingum A-banda-
lagsins, þar eð veður hefur ver-
'tð mjög' óstillt á þeim slóðum.
> sem heræfingarnar fara fram á.
Fengu skipin afarvont veður
í gær og fyrinótt. og var ákveð-
:ið að sigla- flotanum stíax í
gær suður til Jótlands. til þess
að taka þar þátt í landgöngu;-
æfingum.
í FYBRINÓTT gaf sig mað-
ur fram á lögregíus.íöðinni, sem
taldi sig hafa verið rændán 200
—300 krófmm og iyklakippd.
Gaf maðurinn lýsingu á manrd
þeim, er hann taldi að hefQi
rænt sig, en' ránið ál'eit hánrí að
hefði verið framið á Bergþóru-
götúnni. ■ "
Lögreglan .fór þegar upp á
Bergþórugötu og fann þar
mann, .sem kom heifrí við lýí-
ingu, er hinri’ maðurinn hafði
gefið, og í vasa hans fundust
um 60. krónur og lyklakippa.
Játaði maðui’inn,að hafa tekið
120 krónur úr va'sa félaga síns,
en hann hyaðst „hafa Hítt hárín
niður í bæ, en þaðan hafi þeir
tekið bíl nokkurn spottá, ‘ síðah
haldið upp Njarðargötu og nið
.ur. á ■ Frakkastíg. J?.ar .kv-aðst
hann hafa farið í vasa mánns
1 ins, án þess hinn yrði þess var,
og tekið úr v |'anum það, sem í
honum hafi verið. Síðan hafi
þeir skilið og hafi hann bá tal
ið þýfið, sem reynzt hefðu 120
krónur. Fór hann þá til leyni-
vínsala og keypti áfengi, og
hafði nýlokið því er lögregian
hantók hann.
Brýnni nauðsyn á mjólkurgjöf í
barnaskólum nú, en nokkru sinni
sjuberg undir
bæjarbókasaín
fyrir 1.5 miilj
Eo bæjarstjórnarmejrffilutinii vísaöí til-
lögu um það tií bæjarráðs.
| ---------------------_*----------
MJÓLKURMÁLIN komu tii umræðu í bæjarstjórninni í
gær. Var talið, að aidrei hefði verið brýnni ástæða til þess,
en nú að taka upp mjólkurgjafír í barnaskólunum, m. a. vegna
hins háa mjólkurverðs og rýrnandi afkomu reykvízkra heim-
ila.
* Katrín Thoroddsen tók upp
gapila tillögu þtm -þeta efni og
taldi það þrýna nauðsyn, að
skólabörnum væri gefin mjólk
í barnaskólunum.
Jón Axel Pétursson tók und-
ir þessa tillögu og taldi það
aldrei hafa verið brýnni ástæðu
en nú, að gefa mjólk í skól-
unum, vegna rýrnandi afkomu
reykvískra fjölskyldna, svo og
hins háa mjólkurverðs. Taldi
hann, að kostnaðurnn af mjólk-
urgjöfunum til áramóta myndi
nema um hálfri milljón króna,
og áleit því fé betn.r varið,
heldur en því, sem færi í lækn-
ishjálp og lyf vegna veikinda
barna, er ef til vill liður mjólk-
urskort og væru sjúk af þeim
sökum,
í þessu sambandi ræddi
Jón nokkuð hið háa mjólk-
urverð og taldí það furðu
gegna, hve hin ýmsu kven-
félög og kvenréttijidasam-
. tök í bænum vseru hljóð át
Framliald á 7. síðu.
BORGARRITARí upplýsti
það á bæjarstjórnarfundinum í
gær, að bærinn hefði keypt hús
eignina Esjuberg við Þirígholts
stræti fyrir 1!4 milljón króna.
en þar er fyrirhugað að koma
bæjarbókasafninu fvrir. Sagði
_ hann að aðeins örliílar breyting
ar þyrfti að gera á húsnæðinu
og væri kostnaður við það óveru
legur.
Enn fremur skýrði hann frá
því, vegna fyrirspurnar frá
Þórði Björnssyni, að bærinn
hefði fest kaup á húsinu Vestur
götu 9 fyrir 900 'þúsund krónur,
Framhald á 7. síðu.
ÞAÐ SPÁIR EKKI vel fyrir
Eisenhower við forsetakjörið
í Bandaríkju.num í haust,
hvernig hann hefur nú brugð-
izt við því máli, sem líklegt
er að ráði úrslitum um at-
kvæði' Verkámanna á kjör-
degi; en það er afstaða for-
setaefnanna til Taft-Hartley-
laganna svokölluðu, sem sett
voru af íhaldssömum meiri-
hluta Bandaríkjaþingsins fyr-
ir nokkrum árum og takmarka
mjög tilfinnaniega verkfalls-
réttinn, gpfa meðal annars
forsetanum vald til þess að
fresta boðuðu verkfalli um 80
daga. Afstaðan til þessara
laga er í augum verkalýðs-
samtakánná eins konar próf-
steinn =á forsetaefnin.
TRUMAN var þessum lögum
frá u.pphafi mjög andvígur,
enda hafa þau verið verkalýðs
samtökunum- mikill þyrnir í
augum. Steverison lýsti yfir
því, svó áð segja strax og
hann hafði'Verið kjörinn for-
■' setaefni demokrata í sumar,
að hann myndi sem forseti
beita sér fyrfr' afriámi . Táft-
Hartley-Íaganna, enda ákvað
: CIO, annað hinna tveggja fjöl
mennu landssambanda verka
lýðsins í Bandaríkjunum, þá
þegar, að styðja hann til for-
setakjörs.
AFL, hitt verkalýðssamband-
ið, ákvað, að hlusta fyrst á
bæði forsetaefnin, áður en
það tæki afstöðu til forseta-
kjörsins, og bauð Eisenhower
og Stevenson að tala á árs-
þingi sínu, sem nýlega er
byrjað í New York. Eisen-
hower hefur nú flutt ræðu
sína þar; og eins og við var
að búast, með Taft, sjálfan
höfund Taft-Hartley-laganna,
og repúblikanaflokkinn að
baki sér, lýst sig andvígan af-
námi þeirra, þótt hann kvæð-
ist' hins vegar vilja breyta
þeim.
ÞA.Ð VAR ÞÖGN á þingi AFL,
þegar Eisenhower hafði lok-
ið ræðu sinni; og þau verða
sennilega ekki mörg, verka-
mannaatkvæðin, sem hann
fær, eftir slíka yfirlýsingu.
Talið er víst, að AFL ákveði
eftir ræðu Stevensons að
styðja hann eins og CIO hefur
þegar ákveðið; og er ekki ó-
líklegt. að sá stuðningur
beggja þessara voldugu sam-
takaheilda, sem hafa minnst
15 milljónir félagsbundinna
verkamanna innan sinna vé-
■ banda, ráði úrslitum við for-
j setakjörið í Bandaríkju num
I í haust.
ANTHONY EDEN utanríkis
ráðherra Breta hélt ræðu í heim
boðinu hjó Tito og sagðis ekki
vera kominn til þess að gera
neina samninga eða slíkt.
Þótt Júgóslavar væru komm
únistar, sagði Eden, hafa þeir
bó sýnt það, að þeir láta Komm
forrn ekki múlbinda sig. Þess
vegna væri hægt fyrir vestræn
ar þjóðir að vinna með þeiro,
þrátt fyrir ólíkar hugsjónir.
Veðrið í dag:
Hæg austanátt; bjartviðri.
Islenzkur héimilisiðnaður
glæsilegrar arfleifðar al
-----»-----
Áiit frú Gertie Wandel frá Danmörkii.
öf Gullfaxa í Khiiin
vegna hfeyfilsskipfa.
GULLFAXI kom ekki fyrr
en í gærkvöldi úr ferð sinni til
Kaupmannahafnar, en þar hefur
fiugvélin fafist á annan sóiar-
hring til viðbótar hinni miklu
töf í New York, þannig að nú
er hún orðinn fimm sólarhring-
um á ef.tir áætlun. Ferðin í gær
kvöldi var hin raunverulega
sunnudagsáætlunarferð.
Ástæðan fyrir þessum töfum
var vélarbilun, fyrst í N ew
York, en þar tafðist vélin í þrjá
daga meðan verið var að reyna
að útvega nýjan mótor í hana.
En það tókst ékki, og verð þá
að láta fara fram bráðabirgðar
viðgerð á hreyflinum og fljúga
þannig til Kaupmannahafnar, en
þar átti flugfélagið nýjan hreyf
il og var hann settur f megan
vélin dvaldi í Kaupmanftahöfn,
svo að vonir standa f/.l að ekki
þurfi að óttast vélabilun á næst
unni.
Hefur þessi ruglingur á áætl
uninni að sjálfsögðu valdið far-
þegum miklum óþægindum, en
vélin kom fullskuxið farþeg'um
í gærkvöldi, og höfðu þeir ráð-
gert að komast hingað síðastlið
inn sunnudag.
Nauðiending á
Gfænlandsjökli
BREZK flugvél af Hastings-
gerð nauðlenti á Grænlands-
jökli fyrir tveim dögum.
Hefur vél þessi, ásamt ann-
arri af sömu gerð, verið í ferð
um í sumar við að fleygja nið
ur í fallhlífum birgþum til
brezka Grænlandsleiðangurs-
ins.
„ÉG DÁIST að hinum forna vefnaði og útsaumi vkkar ís-
lendinga. Þið eigið teppi, sem -ekki standa að foakt pe?saeskim§
teppum, en þau eru álitin einhver þau fegurstu, sem tu eru. j»lð
eigið forkunnarfagra kirkjugripi, sem ísienzkar konur hafa
gjört, og ég hef ekki annars staðar séð þá fegurri nema í ensk
um kirkjum“.
.-------:— -----------:------—-- 4 Þetta sagði frú Gertie Wandel,
formaður danska heimilisiðnaffi
arfélagsins, og þingmaður í ræðut
•er hún flutti á he.'miii frú Bodil
Begtrup, sendiherra Dana í fyrra
kvöld, en þá hafði sendiherranru
boð inni fyrir frúna og nokkra
gesti.
Frú Wandel sagði í stuttu og;
glöggu máli sö.gu danska heim-
ilisiðnaðarfélagsins, en það áttii
erfitt uppdráttar í byrjun. Þaðí
•tók hins vegar snöggum fram~
förura og er nú orð'ið öflugt og;
starfsamt mjög. Ennfremur sagðil-
hún nokkuð. cfrá úndirbúnirígE
sýningarinnar hér og gat þess,.
að margir ágætir -muríir, sémt
danskar hendur hefðii unnið9
væru nú í eigu erlendra þjóða, íi
Þýzkalar.di, Svíþjóð og Norégii
Sumá munina misstu Danir íiii
dæmis í styrjoldinni við Þjóð«
verja 1864, og yrðu þeir aðí
fara bónarveg að þessum þjóð-i
um begar sýningar væru haidr.-»
ar.
Frú Wandel hvaíti .íslendingai
mjög til að hefjast handa unii
öflugt heimilisiðnaðarstarf og;
kvaðf t hafa. bjargfastá.trtyi þyi,
að við myndum.á skömmu tímar
ná mjög góðum árangri, og þá
fyrst og fremst vegna þess, aS
við ættum ríkan arf á þessut
sviði. Það væri og rnikils virði'
fyrir þjóðina að tengja sem bezb
sair.an fortíð og nútíð og það
gæíu húsmæður og heimasætur
gert með því að sækja fyrir-
niýndir í hina gömiul muni —•
og finna upp nýjar.
Maíthías Þórðarson fyrrveí-
andi fornminjavörður þakkaði:
frúnni' fyrir hvatningarorðin og
allan þann stuðning, sem húra
hefði veitt íslenzkum heimilis-
iðnaði. Frú Arniheiður Jónsdótf;
ir færði henni einnig þakkir, —
og Cat þess u mleið, að næstai
sumar yrði norræn heimilisiðn-
aðarsýning í Kaupmannahöfn og
yrðu íslendingar að senda á þá.
sýningu mikið af góðum mun-
um.
ukið effiriif m
ínga í Reykjavík á
Gefin hafa verið út vegabréf fyrir
-------------------------♦---------
LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur gefið út ströng
fyrirmæli til veitingahúsa og kvikmyndahúsa um veru harnís
og unglinga á þessum stöðum. I framhaldi a£ þessu hafa veriiffi
gefin út vegabréf sem unglingar geta fcngið ókeypis á lög-
reglustöðinni, og ber þeim að snúa sér þangað til þess að vitja
vegahréfanna.
í tilkynningu lögreglustjóra* —
um þetta efni, sem birt hefur
verið, segir, að unglingár, sern
ekki geti sannað aldur sinn með
vegabréfi, megi búast við frá-
vísun frá kvikmyndahúsum og
veitingastöðum hér í bænum.
Vissulega ber að fagna þess
ari tilskipun lögreglustjóra, og
ætti að mega treysta því, að viö
komandi aðilar, það er sam-
komuhúsin og veitingahúsin,
framfylgi samvizkusamlega
þeim reglum og fyrirmælum er
lögreglustjóri hefur sett.. þeim,
varðandi aðgang þarna og ungl
inga að þessum stöðum.
að til skipavinnu
FA VARÐ VERKAMENN úir
Reykjavík í morgun til þess a’S
vinna við ms. Goðafoss, sem
lestar i Keflavík.
Kemur það iðulega fyrir, að
safna þarf mönnum að til þess
að vinna við skip í Keflavík.,,
þar eð flestir eru þar önnum
kafnir við útgerðina eða vinnií
á flúgvellinunx i;