Alþýðublaðið - 20.09.1952, Page 5
ösftinsa
' A MORGUN fara fram þing
feosningar í Svíþjóð, og er aS
fþessu sinni kosið til 230 þing-
isæta í neðri deild ríkisþings-
fins. Sem stendur. er aðstaðan í
sænskum stjórnmálum talsvert
íinnur en þegar kosið var síð-
ast, eða fyrir fjórum árum, þeg
þjóðflokkurinn u,ndir for-
ustu Bertil Ohlins gekk til
’kosninganna einráðinn í að
svipta jafnaðarmannaflokkinn
sænska stjórnarforustunni.
IÞjóðflokknu.m tókst þá að vísu
eð auka fylgi sitt verulega, en
lails ekki á kostnað jafnaðar-
anannaflokksins, sem jók fylgi
sitt meira að atkvæðum til en
siokkurn . tíma áður við kosn-
úngar til sænska þingsins og
fiiélt að kalla mátti velli sem
æaeirihlutaflokkur og a. m. k.
st j órnarforustunni.
Sænski jafnaðarmannaflokk-
íurinn hefur, ef frá eru teknir
aokkrir mánuðir á árinu 1936
ótt fleiri eða færri ráðherra í
sænsku stjórninni allt frá ár-
Snu 1932 og forsætisráðherra
! Flokkur
Jafnaðarmenn ..........
Kommúnistar ...........
í íhaldsmenn .............
Bændaflokkurinn .......
j ■. Þj óðflokkurinn .....
ÞAÐ. SEM UM ER BARIZT.
Þegar þetta er skrifað, lítur
Frá 1932 til 1936 voru jafnað-
armenn einiy í stjórn, frá ár-
inu 1936 óg fram að fyrri heims
styrjöldinni mynduðu, þeir
stjórn með bændaflokknum, á
stríðsárunum var þjóðstjórn í
Svíþjóð, síðan meirihlutastjórn
jafnaðarmanna á ný, og frá.ár^
inui 1948 samstjórn jafnaðar-
manna og bændaflokksins.
Hin endurnýjaða samstjórn
jafnaðarmanna og bændaflokks
ins veldur því. að vonlaust er
fvrir þjóðflokkinn og íhalds-
flokkinn að kr,-na sænskum
jafnaðarmönnum frá stjórn í
Svíþjóð, Slíkt- gæt-i því aðeins
skeð, að miklui stórfelldari
breytingar yrðu . í styrkleika-
hlutföllunum milli flokkanna
en jafnvél hinir bjartsýnustu,
andstæðingar jafnaðarmanna
þora að vona.
JAFNAÐARMENN SIGUR-
VISSIR.
Margt bendir þvert á móti
til þess, að jafnaðarmenn auki
bæja- og sveitastjórnarkosning
arnar árið 1950 þegar þær eru
bornar saman við úrslitin í
þingkosningunum árið 1948.
Þar við bætist, að líku,r eru
taldar á miklu fylgistapi komm
únista, og valda þar ásamt
mörgu öðru njósnamálin, sem
sannast hafa á flokksbundna
kommúnista þar í landi, fram
ferði Rússá gagnvart óvopnuð
u.m sænskum flugvélum, og er
búizt við, að margir þeir, sem
óour hafa greitt kommúriistum '
atkvæði sitt, veiti nú jáfnaðar- {
mönnum brautargengi. Endai
lýsti ráðherrann Sven Anders-
son því vfir -í júlí síðast liðn-
um, að sænskir jafnaðarmenn
gengjú til kósninganna með
þeim fasta ásetningi að endur-
heimta meirihlutaaðstöðu sína
á ný.
I 'S. c€ I
,. FIMMTUGUR I DÁG: u,.‘ý' /.
■- ■*! *■■■■ i J* .-a <* -'ím* a •!*:* ** J ^ & ,-f ••t,1 ••tC!
Guðjón Péfur
STAÐAN I DAG.
Skipting þingsæta í neðri
delidinni og atkvæðatölur við
síðustu, kosningar eru sem hér
. fylgi sitt, og má þar til nefna segir:
1944 1948
Atkvæði Þingsæti Atkvæði % Þingsæti
1.436.571 46,9 115 1.789.459 46.2 112
318.466 10.3 15 244.826 6.3 9
488.921 16.0 39 478.786 12.3 22
421.094 13.7 35 480.421 12.4 , 30
398.293 13.0 26 882.437 22.8 57
Imiklu um að þær verðhækk- þjóðflokkuxinn, þá stefnu
1 anir, sem orðið hafa á heims-
aít fyrir, að aðalmál kosning- markaðinum á síðustu árum,
tanna verði ekki utanríkismáL
an né afstaða Svíþjóðar til varn
arsamtaka hinna vestrænu
tríkja, og ekki heldur félagsmál
Sn, heldur fyrst og fremst efna
thagsmálin, enda hafa þau mest
yerði rædd og um þau deilt í
Ekosningabráttunni.
EKKI UTANRÍKISMÁLIN.
Stjórnarflokkarnir, jafnaðar-
tmenn og bændaflokksmenn,
eru sammála um að halda fast
.fram hlutleysi landsins og
íkomast fyrir alla muni hjá að
gera nokkra þá samninga við
eðrar þjóðir, sem skoðast gætu
fsem hernaðarbandalag. Stjórn-
arandstöðuflokkarnir bjóða
ekki upp á neins konar frávik
frá þessari stefnu, — eða hafa
iað minnsta kosti ekki kjark til
|>ess að gera neitt slíkt að kosn
tinamáli. Heldur ekki mun hin
■heldur hógláta krafa íhalds-
ilokksins um auknar varnir
fiandsins valda miklu umróti
fiíl fylgis við þá í kosningun-
awn, allra sízt þegar þess er
gætt, hverja virðingu herveldi
theimsins bera orðið fyrir her-
styrk Iandsins, sem komið hef
jur verið upp undir forustui nú-
verandí stjórnarflokka. Heldur
ffikki er ufanríkisstefna komm-
umista.og sérstaða þeirra í af-
etöðunni til hervarna landsins
áíkleg til að valda þeim óvænt-
suim vinsældum í kosningun-
|um..
KKKl FÉLAGSMÁLIN
Heldur ekki er svo að sjá,
©ð neinn sá skoðanamunur ríki
ímilli þingflokkanna sænsku í
afstöðunni til félagsmálanna,
að búizt verði við miklum átök
fum á því sviði. Allir flokkar
eru sammála um, að útgjöldin
til þeirra verði að aukast í
Mutfalli við verðhækkanir síð
-ustu, ára, og að ellilífeyririnn
verði að hækka frá því, sem
;:r;ú er.
HELDUR EFNAHAGSMÁLIN
Efnahagsaðstaða Svía er tal-
in afburðagóð. Veldur þar
hafa, gagnstætt því, sem við á
um margar aðrar þjóðir, orðið
til þess að veita þeim drjúgan
hagnað í utanríkisverzluninni,
og stafar þetta af því, að verð
hækkanirnar hafa orðið meiri
á aðalútflutningsvörum Svía
en þeim, sem þeir flytja inn.
Hinar innflu.ttu afurðir hafa að
vísu hækkað nokkuð í verði,
en heildaráhrifin eru samt
Svíþjóð talsvert í hag.
Hinar alþjóðlegu verðhækk
anir i hafa vitanlega valdið
nokkurri röskun á innanlands
verðlaginu, og að nokkru leyti
í auknum mæli vegna þess, að
verkamenn, bændu.r og iðnað-
armenn hafa fengið tilsvarandi
bætur í launahækkunum.
Reynt hefur verið að vinna á
móti verðbólgu, m. a. með tak
mörkun í útlánastarfsemi og
méð því að hafa hemil á f-jár-
festingu, meðal annars í bygg-
ingariðnaðinum, en jafnframt
hefur verið lögð hin ítrasta á-
herzla á að’ útrýma atvinnu-
leysi. Svíum hefur meira að
segja tekizt að lækka skattana
lítillega, þótt ekki hafi orðið
við öllum kröfum stjórnarand
stöðunnar í því efni.
Og þessi er sem sagt stefna
stjórnarandstöðunnar í efna-
hagsmálunum: Skattalækkun,
minni afskipti ríkisvaldsins á
sem flestum sviðum, og gagn-
rýni á aðgerðir stjórnarinnar,
sem miðað hafa að því að vinna
gegn áhrifum verðbólgunnar.
Enn fremur gagnrýnír stjórn-
arandstaðan, og þá sérstaklega
stjórnarinnar í landbúnaðar-
málum, sem hún hefur fylgt,
að hvetja til aukinnar ræktun
ar korntegúnda, sem komið
gætui í staðinn fyrir innflutn-
ing á dýru korni til brauðgerð
ar, og að veita þeim greinum
landbúnaðarins, sem talizt geti
mikilsveí-ðar frá þjóðhagslegu
sjónarmiði, verulega skatt-
vernd. Það er augljóst mál, að
um þessa stefnu er stjórnar-
flokkunum auðvelt að samein-
ast, enda er þetta atriði mikill
þyrnir í auga stjórnarandstöð
unnar, sérsaklega íhaldsflokks
ins, sem átelur bændaflokkinn
fyrir að hafa af þessum sökum
gerzt yfirlýstur þjóðnýtingar-
flokkur og svikið stefnu sína
sem ,,borgaralegur“ flokkur.
Kosningarbaráttan byrjaði
óvenjulega snemma í sumar,
og eru þó sænskir stjórnmála-
menn yfirleitt vanir að hefjast
heldur snemma handa í þeim
efnum. Það er mun meira rætt
og ritað um sænsk stjórnmál
í sambandi við kosningar þar
í landi en algengast er á hinum
Norðurlöndunum.
Dagana 19.—22. júlí birti
Sænska dagblaðið viðtöl við
leiðtoga í sænskum stjórnmál-
um að undanskildum kommún
istum. Fyrir bændaflokkinn
ritaði Gunnar Hedlund, fyrir
þjóðflokkinn Bertil Ohlin, fyr
ir .íhaldsflokkinn Jarl Hjalm-
arsson og fyrir jafnaðarmenn
Tage Erlander. Hér fer á eftir
útdráttur úr því, sem forsætis
ráðherrann hafði fram að færa
fyrir sænska kjósendur:
Framhald á 7. síðu.
I. DAG á .fimmtugsafmæli,
Guðjón Pétursson skipstjóri,
Höfðavík hér í bæ. Hann er
fæddur 20/9 1902 á Stóru
Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd.
Snemma beygist krókurinn
að því, er verða vill. Hann hóf
sjómannsstarfið aðeins fimm-'
tán ára gámall og .hefur stund-
að það síðan af alúð. Jafnvíg-
ur á allt'j sem lýtur að sjó-
mennsku, frá smáurn árabátum.
til hinna mikilvirku togara.
Guðjóhi hefur farnazt vel sjó-
mannsstarfið og verið giftu-
drjúgur. Sém undirmaður átti
haíin álliaf víst skiprúm, og.
var léngi með þekktustu ,;aíla
klóm“ á gömlu togurunura og
var eftirsóttur ’sem góður verk
maður. Árið 1923 lauk hann
farmannaprófi við stýrimanna-
skólann hér. Árið 1927 giftist
Guðjón Jóhönnu Guðmunds-j
dóttur, hinni ágætustu konu. ;
Síðan Guðjón lauk prófi, hef ‘
ur hann verið styrimaður og I
skipstjóri á ýmis konar skipumj
og farnast vel. Siglt alltaí sínu'
fari heilu í höfn og áhöfn allri. )
Á stríðsárunum sigldi Guðjón'
stýrimaður á, b.v. Skallagrímiy
einn túr til Englands, skipstjóri
Guðmundur Sveinsson, Tókst
þá svo giftusamlega til, að skips
höfninni lánaðist að bjarga 353
stéttarbræðrum, þótt útlendir
væru, úr klóm Ægis, og frá
þýzkum býssukjötum, eftir að
skip þeirra hafði verið skoíið
tundurskeytum. Það . ofrek
sannar sjálft, að þar hefur ver-
ið vel stjórnað og samstillt á-
höfn til framkvæmda.
Við Guðjón vorum samskipa
af og til í fjögur ár, og hef ég
Guðjón Pétursson,
því góð kynni af honum á sjón
um. Hann er verkmaður ágæt-
ur. Með aíbrigðum samvinnu-
góður, svo að á betra verður
varlá kosið. og ckki leggur ■
hann árar í bát. þó r.ð misjáír)- ■
lega gangi. Án íleiri orða ,,eina *
og sjómaður þarf að vera“. ■
Nú hefur Guðjón fyrir stuttu -
síðan lært til annarra starfa,
sem eru nátengd s.iómanns-
starfinu, fiskimat. . Við það i
starf reynir einnig mjög á sam ,
vizkusemina og trúmehnskUna,
sem ég veit að hann hefur •
hvorttveggja í ríkura mæli.‘
Ég óska þér hj artanlega ’ til
hamingju með fimmtugsafniæl
ið, Guðjón, og þakka þér sárn- -
véruna ’á sjónum. Ég vona jað ■
þér farnist jafnvel við nýja .
starfið. sem þú hefur valið þéry
eins ög sjómannsstarfið.
Þorvaldur Árnason”,
MINNINGARORÐ
Sfarfssfúlkur óskasf
í Elliheimili Hafnarfjarðar 1. október. — Upplýs-
ingar hjá forstöSukonunni. — Sími 9281.
HaEla Maífh
HALLA MATTHÍASDÓTT-
IR, sem fæddist 15. janúar 1864
að Knarrarnesi á Vatnsleysu-
strönd, andaðist 11. september
s. 1. að heimili sínu, Krosseyr-
arvegi 11 í Hafnarfirði, verð-
ur jarðsett í dag, 20. september.
Foreldrar hennar vorut þau
Matthías Gíslason og Sigríður
Sigurðardóttir, er bjuggu á
Vatnsleysuströnd. Fjögurra ára
gömul missti hún föður sinn,
sem drukknaði; eftir voru börn-
in fimm, og var Halla yngst
þeirra. Fylgdist hiln með móð-
ur sinni til tólf ára aldurs; þá
fluttist. hún til Reykjavíkur og
var barnfóstra hjá Ólafi Rós-
inkrans kennara, naut þar
nokkúrrar menntunar og var
hjá honum fram yfir fermingu.
Þá fluttist hún aftur á Vatns-
leysuströnd til Guðrtiundar
Guðmundssonar . í. Lahdakoti
og var þar, þar til húVi giftist
fyrri manni sínúm,’ Eirífei Ei-
ríkssyni frá Reykjum á Skeiö-
um. Þau byrjuðu bú^þgp., að
Götu, en fluttust síðan að ,Þéru-
stöðum á Vatnsleysuströ’nd.
Þeim varð tveggja dætra auðið,
Maríu og Guðrúnar, sem báðar
eru nú giftar konur í Hafnar-
firði.
Eftir tólf ára sambúð andað-
ist Eíríkur, og varð þá Halla að
sjá sér og dætrunum tveim far-
borða. Eftir þrjú ár, eða 1898,
giftist hún síðari rnanni sínum,
Birni Jónssyni frá Arakoti á
Skeiðum; bjuggu þau að Norð-
urkoti á Vatnsleysuströnd til
1927, er þau fluttu til Hafnar-
fjarðar. Björn andaðist þar árið
Halía Matthíasdóttir.
1936. Þeim varð þriggja barna
auðið: Eiríks, Jóns og Margrét-
ar. Halla dvaldist hjá Margréti,
manni hennar og börnum, eftir
að Björn andaðist, og sýndu
þau henni alla ástúð og vjrfj-
ingu til dauðadags.
Halla Matthíasdóttir var harð
dugleg kona. Búskapur á Vatns-
leysuströnd fyrir og eftir áfda-
mótin síðustu var erfiður, sain-
göngur slæmar, lítill bústofn og
sjór sóttur á smábátum við erf-
iðustu kringúmstæður, oftast
nær. Eftir að Halla fluttist-til
Hafnarfjarðar 1927 var Mfsbar-
áttan töluvert léttari, þörnin
komin upp og byrjuð búskap;
svo voru barnabömin og l.eka
barnabarnabörnin að heim-
sækja öro.mu sína og langömAu,
sem alltaf tók á móti þeim með
Framhald á 7. síðu.
A ‘