Alþýðublaðið - 20.09.1952, Page 8
ISl
i.gœr
usam
í:Á
I Framhalc al 1. síðu.
Ég gat ekki gert mér grein
' fyrir hvað skeði, nema það. að
rþegar ég kom upp. tójc ég eftir
r.mamii um borð eða réttara sagt
andliri, — mér fannst hann
i feelzt líta út um glugga. annað
: ib.vort undir þilium eða í brúnni.
• ' 'Sg veifaði og æpti og viss'i ékki.'
i • vort barrn hefði tekið .eftir
Þá tók ég eítir því, að
• tVæK árar flutu skammf- frá
mér, og fleytti ég :. þeírn til
Á'rná. sem hélt föður sínum
uppi. Ég vissi, að þótt Kristján
væri syndur, myndi hann varla
þóla -áreynsluna. Árni kom föð-
u.t' sínum yfir árarnar og revndt
eftir mætti að halda honum á
■ xioti: en það t var erfitt vegna
öldunnar, sem var talsvert
iiiikil.
'Strax o.q ég hafði KÓmiS !ár-
' irnum til Árna og Kristiáns fór
ég að svipast uffi eftir bátnum,
því að ég vissi. að hann myndi
ycljóta, bótt hann hefði brotnað.
við árek' ‘uri.nn þar eð í honuir.
voru tankar, sem mj'ndu halda.
bonum á floti. Ég synti langt
! búrt frá staðnum í Jeit að bátn-
újm, því að ég vissi. að ef v|ð
: fýndum hann. gætum við kom.
ist upn á hann. þótt bann' úæri
■ á.hvolfi. Mér var sundið jéirfítt,
; bæði vegna þess, að þao. .v,ar
talsverð alda o.g svo það,- að ’.ég
x'ar mikið klæddur o'g komst
ekki úr fötunum snkum þés§,
að ég var í úlpu. Ég sauo nþkk-
'U0 af sjó og var orðmn bréyti-
'ur. Hvergi sá ég báiinn, þóft ég
svipaðist um eftir honum. Gkfe
■ ' ur fannst líða óra timi þar fj},
togarinn sneri við í áttins til
okkar og við vorum dréghir
um borð. .' r ' '
Eagnar jafnaði sig brátt og
vár allhress. er íréttamaður
blaðsins ræddi við hann í gær-
kveldi.
Guðbjartur Fransson hefur
sagt svo frá: að hann hafi verið
i framrúmi, er hapn sá að1
hverju stefndi, að hanr, háfi
gripið til stjórans og reyht'að
draga trilluna úr stefnu togar-
ans á síðasta augnabliki, Hann
itökk síðastur fyrir borð, eða í
sama mund og ste.fní togarans
risti sundur byrðing bátsins
framanverðan.
MEÐ MÁLNINGU TOGAK- '
A'NS'Á TIÖNDUNUM
í sama mund og togarinn
hvolfdi bátnum gerði Guðbjart-
■ut-í síðustu tilraun til þess að
bjarga bátnum með því, að ýtá
honum frá togaranum með
höndunum. Merki þess Bár
Jxánn í gærkveldi, því að þá
hafði hann enn málningu af
byrðing togarans á höndum sér.
Um leið og bátnum hvolfdi
lirökk Guðbjartur útbyrðis, þaj
eð hann hljóp ekki fyrir borð
um leið og félagar hans (reyndl
ar skipti þetta ekki nerna’ sek-'
úndum); lenti hann í sog'inu,
sem myndast frá skrúfúnni, og
æ.tlaði ekki að haia sig upp á
vfirborð sjávarins, því að. kjal-
sogið þrýsti honum lengra og
lengra niður með ógnar afli.
Komst hann upp á yfirborðið
með herkjubrögSum. Tókst
'' honum síðar að losa sig við
. iakka og buxur, og varð hon-
um þá sundið léttara.
■ HIN LANGA BIÐ
Þeim félögum virtíst eilífðar
tími frá því. að áreksturinn
varð, þar til skipið gnerí aftur
til þeirra. Þeir voru farnir að
efast um, :að skipverjar hefðu
tekið éf-tir þeim. Skipverjar
settu ekki niður.skinsbátinn, en
vprpuðgé® 'béifra bjarghring-
um. ög'vorú beir félagar dregn-
ir um fcorð. Einn skipyerja varp
aðL""-sé'r" í- sj'ótrir. til' þesk að áð-
etoða hina örmagna sþipbrots-
menn, Guðbjartur var síðastur
tekinn um borð, og varð hann
að synda með skipinu. sem ekki
stöðvaðiv begar í stað.
Krirt.ián mun hafa dáið af
hjartabilun. Hann var Trpður
rúm'ega þmmtugur og lætur
eftir sig konu og fjogur börn.
Trillan fannst í gærkveldi á
flo.ti og.á hvplfi.-Syo hafði.vilj-
að til; að hún hafði festsf á
stefni- togarans og dregizt með
hónum l'angah 'SpöL
. Sjó.prófí hóf.ust .s.tr.ax í gæ:r-
.þyeldi.; . .'.■
ALÞYBUBLAÐIB
Finnar
verklecp
SOVÉTKÍKIN krefjasí’ • þess,
a'ð Afghanistan hæiti við mikl
ar verklegar framkvæmdir,
sem hafnar hafa veriS í morðiir
héruðum j>ess ríkis 'með taekni-
le.gri aðsto’ð frá sameimiðu Jjjóð
innuri, eða í þeim liluta lands-
ins, sem næst liggur Sovétríkj
unum. Er ■ þarna um héruð að
'ræða. sém talin eru auðug að
málmum og öðrum verðmæt-
tim í jörðu.
■ ‘ Yis'hinski,, 'utanríkismálgráð-
herra sovétstjórnarinnar, kall
aði séndiherra Áfghariistan á
sinn fund í Moskvu í gær, og
afhenti honum orðsendmgu til
stjórnarinnar í Kabul, höfuð-
borg Afganistan, þar sem sovét
stjórnín setur fram þá kröfu,
að framkvæmdir verði stöðvað-
ar á umgetnum slóðum.
----
Framh. af 1, siðu.
legu íþróttagrein og jafnframt
efnilegur kastari. Ekki.sliál bó
fullyrt að honum takist að
sigra,. því að Friðrik og Þor-
steinn hafa báðir hug á að setja
íslenzkt met, en það er nú 50 13
m. eign Husebys og sett í
keppni við Munk-Plum hér á í-
þróttavellinum fyrir tveimur ár
um, •'
Yfirleitt verður spennandi
keppni í flestum greinum móts
ins, t. d. sleggjukastinu, þar
sém við eigást þeir Þórður B.
Sigurðsson, bræðurnir Gunn-
laugur og Sigurjón Ingasynir
og'methafinn Vllhjálmur GúS-
mundsson. Hér er von á metí,
eri hvfer það setur er ekki gott
að segja um, í 3000 m. hlaupi
eigast við Kristján Jóhannsson
og Sigufðuf Guðnason. Enn
fremur verður keppt í 100 m.
hlaupi, 800 m, hlaupi unglinga,
stangarstö^jd og hástökki.
Herfcjasöludagur
NL-félagsins
HINN ÁRLEGI MERKJA-
SÖLHDAGUR Náttúrulækn-
ingafélags íslands til ágóða fyr-
ir heilsúhælissjóð féiagsins er
í dag.
ÞAÐ ER vissulega fagnaðar-
stund. fyrir finnsku þjóðina,
að hún skuli nú hafa lokið
þeim ægilegu skaðabóta-
greiðslum, sem henni var í
: stríðslokin gert að inna af
hendi við Rússa; en frá því
var skýrt í fréttum í gær, að
tvö síðustu skipin væru nú
farin til Rússlands. hlaðin
vörum þangað. sem Ijúka ættu
skaðabótagreiðslunum.
Á'PAPPÍRNUM voru það um
300' milljónir dollara, sem
Finnum var gert af Rússum
að greiða þeim í stríðsskaða-
bæfur;' "en 'þéssa 'glfurlegu'
upphæð hafa Finnar orðið að
inna af hendi í hvers konar
i framleiðslu, þar á meðal í vél-
um og skipum, sem Rússar
hafa kosið sér, og við verðlagi,
sem var á slíkri framleiðslu
fyrir stríð. í raun og veru
hafa stríðsskaðabótagreiðslur
Finna því numið miklu meiru
en 300 milljónum dollara, eða
eins mikið meiru og vörur og
hvers konar framleiðsla er
dýrari nú en hún var íyrir
stríð.
HVÍLÍKAR DRÁPSKLYFJAR
, þessar • skaðabótagreiðslur
hafa verið fyrir finnsku þjóð-
ina,' gétum við vart gert okk-
ur í húgarlúnd. Og fyrir hvað
hafa Finnar orðið að greiða
Rússum þær? Allir vita, að
Rússar réðust á Finna vetur-
inn 1939—-1940 án nokkurs
tilefnis og áttu þar með sjálf-
ir sök á allri síðari þátttöku
Finnlands í annarri heims.
styrjöldinni. En engu að síð-
ur er hin saklausa smáþjóð,
sem upphaflega var rá\izt á,
»■'iáti'H' greið'á árásarríkinu þær
óheyrilegu fjárupphæðir í
skaðabótum, sem hér héfur
verið drepið á. Réttlætið hef-
ur ekki ævinlega verið mikiþs
virt í veraldarsögunni; en
sjaldan hefur það verið sví-
virt meira en með þeim
stríðsskaðabótum, sem Finn-
um var í stríðslokin gert að
greiða Rússum.
veroa u
samfals
i fullfrút
Sendinefnd frá Soiél
hingað á vegum MIR
SENDIxNEFND kom hingað
frá Sovétríkjunum með síftustu
ferð Gullfaxa, þeirra erincla, að
sitja anna'ð ársjúng MÍR, sem
sett verður um helgiaa: Kem-
ur nefndin hingað í hoði MÍR,
og eru í henni þrír karlar og ein
kona.
Farastjóri er rithöfundurinn
Antoli Safronov, en auk hans
eru Tatjana Nikolijeva, sem
er kunn sem tónskáld og píanó-
leikari, fiskifræðingurinn Va-
sili Svedovidov prófessor og
vélfræðingurinn Georgi Egor-
enkov með í förinni. Ráðgert
mun, að gestimir, serri hyggjast
dveljast hér um hálfs mánaðar
skeið, ferðist eitthvað um land-
uð, auk þess mun frúin, ef til
vill, leika opinberlega bæðí tón-
verk sín og fleiri tónskálda; en
hún hlaut Stalinverðlaunin í
fyrra, bæði fyrir tónsmíðar og
píanóleik.
RLAGADAGAR nefníst ný
amerísk mynd, sem Stjörnu-
bíó byrjaði að sýna í gærkveldi.
Þetta er mjög eftirtektarverð
kvikmynd, áhrifarík og harm-
ræn í eðli sínu, og fjallar um
atburði, sem komið geta fyrir í
lífi hvers manns og konu og
haft örlagaríkar afleiðingar á
framtíð þeirra.
ÞORSTEINN HANNESSON óperasömgvari mun syngja
fyrir meðlimi tónlistarfélagsins næstkomandi þriðjudag og
föstudag, en auk þess heldur hann einn opinheran konsert um
aðra helgi. Þorstcinn er fastráðinn í vetur við óperu í London,
þar sem hann hcíur sungið í fjögur ár, og verður hann að vera
kominn þangað 29. september.
13. oklóber að báðum dögum meSlö
KOSNINGAR TIL 23. ÞINGS Alþýðusambands
íslands, sem halda á um miðjan nóvembex í haust,.
hefjast í dag. 20. september, og standa til 13. október,
að báðum dögum meðtöldum. Kosnir verða um 300'
fulltrúar í 159 félögum sambandsins, sem hafa sam-
tals um 25.000 manns innan sinna vébanda. Verður
þetta fjölmennasta alþýðusambandsþing, sem nokkm
sinni hefur verið haldið hér á landi.
—------7———-——-------------♦fyrstu félögin,
Kosningarnar hefjast í riþkkr
um félögum þegar í dag. Þar á.
meðal er Félag járniðnaðar-
manna í Reykjavík, þar sem.
fulltrúakjörið fer fram í dag
og á morgun á skrifstofu 'fe-
lagsins í Kirkjuhvoli að við-
hafðri allsherjaratkvæða-
greiðslu. Er kosið í dag á tírnarr.
um 12—20. en á morgun á tíiri
anum 10—18. -
Tveir listar eru í kjöri: B->
listi, borinn fram og studdur af
lýðræðissinnum. og A-listi, bor
inn fram af kommúhistum. Á,
*B-lista eru:. Sigurjón Jónsson,
Loftur Árjjason og Markús
jGuðjónsson aðalmenn, en vara:
menn eru: Skeggi Samúelsson,
Sólon Lárusson og Ingimar Sig
urðsson. Á A-Iista eru Snorri.
Jónsson, Kristian Huseby og
Kristinn Ág, Eiríksson aðai-
menn, en til vara Hafsteinn
Guðmundsson. Loftur Ámunda
son og Páll Jónsson.
I Verkamannafélagi Akureyr
ar hefst fulltrúakjörið í dag og
stendur í þrjá daga, einnig
að viðhafðri allshe.rjaratkvæða
greiðslu. I Verkamannafélagi
Glæsibæjarhrepps, þ, e, Glerár
þorps við Akureyri. fer full-
trúakjröið fram á morg-
un, en þar verður kosið á félaga
fundi.
Sjómannafélag Reykjavíkuc
kýs fulltrúa sína á sambands-
þing einniy^á morgun; og fer sú
kosning fram á félagsfundi,
sem boðaður hefur verið í Iðnó
annað kvöld kl. 20.30.
Loks hefur Samband mat-
reiðslu- og framreiðslumanna
nú þegar auglýst fulltrúakjör á
sambandsþing hjá sér og hefsí;
hún í dag en stendur til 13 „
október. Hafa tveir listar kom
ið fram þar, A-listi borinn fram
af stjórn sambandsins með
Böðvari Steinþórssyni sem aðal
manni og Janusi Halldórssyni
sem varamanni, og B-listi með
Haraldi Tómassyni sem aðalfuH
trúa og Tryggva Jónssyni til
vara. Kosning um þessa listæ
fer fram að viðhafðri allsherjar
atkvæðagreiðslu.
Hannesson óperusöngv-
syngur hér í næsfu viku
Fréttamenn hittu Þorstein að
máli í gær, en hann er nú ný-
kominn til bæjarins, Hefur
hann sungið bæði á Siglufirði
og Akureyri við góðar undir-
tektir,
Á söngskemmtunum, sem
Þorsteinn heldur fyrir styrktar
félaga tónlistarfélagsins, mun
hann syngja 4 lagaflokka, sam
tals 31 lag, en lagafiokkarnir
eru eftir Michael Toppett, ungt
og mikið umtalað brezkt tón
skáld; Jón Þórarinsson, Beet-
hoven og Schúbert,
Á hinum opinberu hljómleik
um mun hins vegar verða
breytt efnisskrá.
Dr. V. Urbancic annan und-
irleik á konsertum Þorsteins.
Þorsteinn Hannesson hefur
undanfaria. fjögur ár verið fast
ráðinn við óperuna í London og
sungið x 4—6 óperum á ári.
TITO MARSKÁLKUR saf f
gærkveldi hóf, sem brezka
sendiráðið í Belgrad hélf Ant-
hony Eden og honum. Er sagt,
að þetta hafi verið í fyrsta sinn5
sem Tito hefur þegið gestaboð
erlends sendiráðs í Belgrad síð-
ari vinslit urðu með honum og
Stalin og allt persónulegt sarn-
band milli hans og rússneska
sendiráðsins í Belgrad hætti.