Alþýðublaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 3
r.sií*sfea» ÆsKraKwuBisA’a^ítir-TCKrBr'isæsr'WTr'ta r?
í DAG er sunnudagurinn 21.
pepíember.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
inni Iðunn.
Næturvörður er í Læknavarð
Etofunni, sími 5030.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Lögreglustöðin, sími 1166.
Helgidagslæknir verður Skúli
Thoroddsen. Sími 1096.
Næturlæknir er Óskar Þ.
Þórðarson, Marargötu 3, sími
.3622.
FlugferSir
Flugfélag íslands:
f dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
rnorgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornaíjarðar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Kirkjubæjarklausturs,
Neskaupstaðar, Patreksfjarðar,
Seyðisfjarðar, Si.glufjarðar og
Vestmannaeyja.
Sklpafréttir
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fór á föstudagskvöld
É'ró Ibiza áleiðis til íslands.
Ríkisskip:
Hekla hefur væntanlega far-
íð frá'Pasajes í gær á leið til
Reykjavíkur. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið er í Reykjavík
og fer á morgun austur um land
til Raufarhafnar. Skjaldbreið er
á Breiðafirði. á suðurleið. Þyr-
I
s
s
iS
1$
&
ft
fc
I
I
vantar að mötuneyt.i
Reykj anesskólans.
Uppl. í síma 7218.
&
& Húsmœður:
I
I
5
I
\
I
s
s
s
s
Þegar þér kaupið Iyftiduft S
frá oss, þá eruð þér ekki S
einungis að efla íslenzkan S
xðnað, heldur einnig að ^
tryggja yður öruggan ár-b
angur af fyrirhöfn yðarA
Notið því ávallt „Chemiu •
lyftiduft“, það ódýrasta og •
bezta. Fæst í hverri búð. ^
S
Chemia h f. t
1
I
S
s
s
I
s
%
s
Samúðarkort
Slysavarnafélags tslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um
Iand allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið.
Það bregst ekki.
ill er í. Reykjavík. Skaftfelling-
ur fór í gær til Vestmannaeyja.
Afmæli
80 ára er f dag Þórður Björns-
son, Hverfisgötiu 9, Hafnarfirði.
Þórður ber aldurinn vel, er
ávaflt kátur og hress í tali, og
er með afbrigðum vel látinn og
vinsæll maður og munu margir
vinir hans senda hor.um hlýjar
heillaóskir í t-ilefni dagsins,
Kunningi.
Messur í dag
Fossvogskapellan:
Messa kl. 2 e. h. i dag. Magn-
ús Guðjónsson cand’. theol. pré-
dikar. Hann er einn af umsækj-
:endum um Bústaðaprestakall.
Séra Þorsteinn Björnsson B’rí-
kirkjuprestur þjónar fyrir alt-
ari.
Or öllum áttum
Munið kaffi Kvenfélags
Hallgrímskirkju í Ocldfellow
í dag. — Drekkið síðdegis-
kaffið þar.
Lúðx-asveitin Svanur
leikur á iðnsýningunni í dag
kl. 14,30: .
1. Syrpa ur Dollaraprinsessunni
eftir Leo Fall.
2. II Bacio eftir Arditi.
3. The Joker Polka eftir H.
Mars, einl. á básúnu: Þórar-
inn Óskarsson.
4. In A Monastery garden ef-tir
Karl Ó. Runólfsson.
6. Marsar o. fl.
Kirkjudagur
Óháða fríkirkjusafnaðarins:
Kvenfélag safnaðarins hefur
kaffisölu í Góðtemplarahúsinu
milli kl. 3 og 7 í dag til ágóða
fyfir kirkjudaginn. Þar ve'rða á
boðstólum kaffi, pönnukökur,
flatbrauð og fleira góðgæti.
Reykvíkingar! Drekkið eftir-
miðdagskaffið í Góðtemplara-
húsinu — það svíkur ykkur
ekki.
* »t HBisflBKKS a b'» KflBfls ■H'KEBcKV
OKKAR A MILLISAGT
3' R K
Faðirinn segir við soninn:
— Ég er að hugsa um að láta
af stjórn fyrirtækisins næsta ár
og þá tekur þú við, sonur minn.
— Það liggur ekkert á,
pabbi, halt þú bara áfram að
vinna í nokkur ár ennþá og svo
tökum við oltkur báðir hvíld
frá störfum.
AB-krossgáta — 246
8.30-—9.00 Mórguiiútvarp.
10.10 Veðurfeegnir.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
(séra Björn O. Björnsson á
Hálsi í Fnjóskadal).
12.15—13,15 Hádegdsútvarp.
14.00 Méssa. í Fossvogskirkju
(Magnús- Guðjónsjon cand.
theol. prédikar; séra Þor-
steinn Björnsson þjónar fyrir
altari)’.
15.15 .Miðdegistónleikar (plöt-
ur).
16.15 Fréttaútvarp til fslend-
inga erlendis.
16.30 Veðurfregnir.
17.00 Messa í Fossvogskirkju
(séra Magnús Guðmundsson
prestur í Ögurþingum).
18.30 Barnatími (Baldur Pálma
son): a) Plaustið í ljóðum og
lögum, ásamt sögukafla eftir
Gunnar Gunnarsson. b) Tóm-
stundaþóttur barnatímans
(Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Alexander Bra
ilowski leikur á píanó (plöt-
ur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Tónleikar: Fjórir strok-
hljómsveitarþættir eftir
Haydn (hljóðfæraleikarar úr
Symfóníuhljómsveitinni leika;
Paul Pampiohler stjórnar).
20.35 Erindi: Hróðólfur biskup
í Bæ (séra Óskar J. Þorláks-
son).
21.00 Tónleikar (plötur): Fjög-
ur píanólög eftir Medtner
(höfundurinn leikur).
21.15 Upplestur: Steingerður
Guðmundsdóttir leikkona les
kvæði eftir ’/annes Hafstein.
21.30 Tónleikar (plötur): Fiðlu
konsert í G-dúr eftir Mozart
(Bronislaw Hubermah og Phil
harmoniska hljómsveitin í
Vínarborg leika; Dobrowen
stjórnar).
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Á MORGUN
20.20 Útvarpshljómp/eitin; Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar.
20.40 Um daginn og veginn (Ól-
afur Björnsson prófessor).
21.00 Einsöngur: Guðmunda
Elíasdóttir syngur Iög eftir
dönsk tónskáld; Fritz Weiss-
happel leikur undir.
21.20 Þýtt og endursagt: Út-
saumuð altarisklæði frá mið-
öldum. Eftir frú Geríie Wan-
del (Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.50 Búnaðajþáttur: Rabb um
sauðfé (Benedikt Gíslason frá
Hofteigi).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans- og dægurl'ög: Tino
Rossi syngur (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Það hefur verið. róstusamt í Sjálfstæðisflokknum uhdar.-
farna daga. * * * Stóðu sérstaklega miklir fundir yfir um síS-
ustu helgi og var ti'lgangur þeirra að reyna að koma á sættum
í flokknum eftir forsetakosníngarnar. * * Ólafur Thors .mun
enn heimta .,aga í flokknum“ og Bjarni Ben. hvorugan fó.tjnn
þora að stíga í. * * * • Ymsir Sjálfstæðismenn hafa staðið upp
og skammað Ólaf og Bjarna fyrir stjórn þeirra á flokknum,
og var Andrés Þormar. einn hinna harðorðustu. * • *■ Gunnar
Thoroddsen er nú farinn í sumarfrí til Norðurlanda.
Borgarlæknir lxefur látið undirbúa „ryklausa íláta-
tæmingu“ í eimi af sorphreinsunarhverfuin bæjarins og-
sent bæjarráði greinargerð um málið.
Það er aðdáunarvert, hversu stórlega vegagerðin hefur bætl
Uxahryggjaveginn á örstuttum tíma vegna fjárflutninganna,
sem verða að mestu leyti um þá leið.
Það er sagt, að Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni haíi
í sumar á ferðalagi um Norðurlönnd sagzt vera prófessor ii
sáJárfiræði við Háskóla Islands!
KRON sækir um lóð undir verzlunarhús í Bústaðahverfi
og smáíbúðahverfinu og Lúllabúð sækir einnig um lóð í smá-
íbúðahverfinu.
Það líður nú að síðasta sprettinum við byggingu liiíi»
/ myndarlega elliheimilis í Hafnarfirði, en það verður eklci
aðeins ellilieimili, heldur verður þar einnig sjiikradeihl,
fæðingadeild og heilsuverndarstöð. * * * Hefur heimilið mi
verið opinberlega viðurkennt sem hjúkrunarspítali.
Ameríkumenn eru nú byrjaðir byggingaframkvæmdir x
Hvalfirði og byggja skammt frá tjaldborginni, sem þeir hafa
haft þar. * * * Þá er verið að laga veginn á nokkrum stöðuin. í
firðinum.
Prentarar hafa bi'ennandi áhuga á 40 stunda vinnuviku cg
skrifa um málið í blað sitt, auk þess sem þeir hafa flutt tillöguf
um það innan verkalýðshreyfingarinnar.
fslenzlt listakona, María H. Ólafsdóttir, hefur vaki©
allmikla athygli á fyrstu haustsýningunni í Charlottenborg
í Kaupmannahöfn. * * * Hún sýncli þar 24 útskurðarmynd-
ir, sem eiga að skreyta barnabók.
Lárétt: 1 sætur vökvi, 6 stillt
ur, 7 kraftur, 9 tónn, 10 beita,
12 á fæti, 14 mannsnafn, 15
biblíunafn, 17 höggormurinn.
Lóðrétt: 1 drambsemin, 2 sjó
fugl, 3 ryk, 4 fanjur, 5 tiltrú,
8 rifrildi, 11 gefa frn sér hljóð,
13 mófugl, 16 greinir.
Lausn á krossgátu nr. 235.
Lárétt: 1 langvía, 6 ást, 7
nagg, 9 ía, 10 læk, 12 vé, 14
sæti, 15 ata, 17 rastir.
Lóðrétt: 1 landvar, 2 nögl, 3
vá, 4 ÍSÍ, 5 ataðir, 8 gæs, 11
kæti, 13 éta, 16 as.
ÍRaflagnir ög s
^raftækjavfðgerðir $
^ Önnumst alls konar við- ^
c, gerðir á heimilistækjum, ^
S höfum varahluti í flest s
S heimilistæki. ÖnnumstS
S einnig viðgerðir á olíu- S
S fíringum.
^ Raffækjaverzíunin
^ Laugavegi 63.
S Sími 81392.
IÐNSYN
Opið í dag kl. 10—23. Barnagæzla kl. 13—19.30.
Aðgöngumiðar á 10 kr. fýrir fullorðna og 5 kx'.
fyrir börn. Aðgangskort, seml gilda allan mán-
uðinn, á 25 kr.
Lúðrasveitin Svanur hefur síðdegistónleika í gax-'ðinum.
Karl eða kona, sem hefur góða enskukunnáttu
og getur annazt þýðingair úr ensku á íslenzku
og af íslenzku á ensku óskast. Þarf einnig að
aðstoða við störf á bókasafni og við kvikmynda-
sýningar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Skriflegar upplýsingar sendist til
Upplýsmgaþjónustu Bandaríkjanna.
Laugaveg 24. Reykjavík.
rfssfúlkur óikt
í Elliheimili Hafnarfjarðar 1. október. — Upplýs-
ingar Iijá forstöðukonunni. — Sími 9281.
'ÁB 'J