Alþýðublaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 6
I Framhaldssagcm 6
Siisan Morle v:
UNDIRHEIMÁR OG AÐÁLSHÁLL8R.
AÐSENT BREF ^
Ritstjóri sæll.
Enn er maður eitthvað að
nudda við sláttinn. Það eru vall
lendisflesjur frammi í dalnum,
sem ég er að hjakka á þessa dag
ana, þétt gras og kjarngott, en
ekki nein uppgripaslægja.
Manni gefst tóm til að hu£sa
um eitt og annað við orfið,
þarna í fjallakyrrðinni. Áin nið
ar í gljúfrinu, og ef það væri
ekki fyrir flugvélarnar, sem
öðru hverju eru á sveimi þarna
yfir, og vekja slíkan bergmáls-
gný í fjöllum og tindum, að allt
aetlar niður að keyra, gæti mað
ur jafnvel skrökvað því að
sjálfum sér, að öll þessi véla-
aldar ómenning væri bara mar-
traðardraumur, sem þjakað
hefði mnni um nóttma. En sem
sagt; flugvélarnar eru þarna á
Bveimi; maður hefur hvergi írið.
ekki einu sinni til að Ijúga að
sjálfum sér.
0 Og hvaða hugsamr eru það
svo, sem h/izt sækja að manni
þarna í kyrrð f jallanna? . ..
Það væri nógu garnan að eína
til skoðanakönnunar um það.
Ég á óskop auðvelt með að segja
hreinskiinislega mínar hugsan-
jr. þær eru prenthæfar hvar
ssm er, enda er ég kominn ó
þann aldurinn. Mér verður hugs
að til bernskuóranna; ég skrapp
ihingað með mat og kaffi handa
íólkinu, þegar það var við hey-
skap hérna á haustin, þá var
•gargið í hrafninum hið eina,
sem bergmál vakti í klettunum;
örninn, sem átti hrsjður' efst í
tindinum, var upp yfir það haf-
inn að láta til sín lieyra. Ég er
ekki tóngefinn maður, samt hef
ég þann smekk á hijómum, aö
mér hefur verið það ljóst frá
barnæsku, að rödd krumrna
,væri ekki, sérlega fögur, engu
að síður lét hún betur í eyrum
mínum þá heldur en flugvéla-
gargið nú. Mér er heldur í nöp
Við flugvélar, ég veit ekki hvers
vegna. Með þeim hefur maður-
5nn ráðizt inn á það athaíua-
svæði, sem honum kemur ekk-
ert við, athafnasvæði fugla og
engla. Og þannig er það á öll-
Um sviðum, maðurinn hefyr
ekki látið sér nægja þau at-
hafnasvæði, sem honum voru
fengin í öndverðu, hann hefur
alltaf verið að ráðast inn á at-
hafnasvæði, sem honum kom.u
ekkert við,' fyrir bragðið hcfur
hann ekkert upp úr öllu saman
annað en aukin vandræði, að
inaður nú ekkLtali um skömm-
ina. Hvern fjárann burfti mað-
urinn að f.ara að reka nefið nið-
íir í leyndardjúp kjarnðrkunn-
ar? Honum bar engin nauðsyn
til þess. Þáð má ef til vill til
sanns vegar færa, að honv.m
ha-fi verið meinlaust að taka raf
orkun í sína þjónustu. Og þó.
Ég fæ ekki séð, að mannkynið
sé yfirleitt sælla eða hafi kom-
izt á hærra stig siðferðislega
fyrir rafmagnið, nema síður sé.
Kjarnorkunnar var hins vegar
engin þörf í vorum heimi. Við
eigum eftir að taka út þunga
fefsingu fyrir það frumhlaup.
- . . Og svo eru þeir að hugsa
um að temja geimgeislanaork-
una. Þeim væri skrambans nær
að reyna að temja þá litlu orku.
sem býr í manninum sjálfum,
að hún steýpi hor.um ekki í
glötun.
Þetta eru nú í stuítu máli þær
hugsanir, sem helzt sækja að
mér, þarna írammi á dalnum.
Niðurinn í ánni og tign fjall-
veikina. Hún veitti með vax-
andi athygli hverri einustu
hreyfingu hinnar ungu; stúlku,
hvernig hún bar sig að þegar
hún þjónaði gestum til borðs,
hvernig hún hreyfði sig, þegar
hún fór til dyra og tók á móti
gestum. Gömlu augun urðu
stjörf o'g starandi undir loðn-
mm brúnunum. Hana dreymdi
drauma. Dreymdi gull og auð-
æfi, gull, gull, gull.
• Þar kom að lokum, að móð-
ur Davanney fannst kominn
tími til að hefjast handa. Glory
var orðin fjórtán ára, og það
þurfti að ákveða framtíð henn
ar. Því skal ekki haldið fram,
að eiginhagsmunir hafi verið
gömlu konunni hugstæðastir í
því sambandi. Henni þótti inni
lega vænt um þennan skjólstæð
ing sinn. Hinu er svo ekki, að
leyna, að móður Davanney var
ósárt um, þótt hægt yrði að
koma málum svo fyrir, að sam
an færu hagsmunir beggja
þeirra, ef u.nnt væri að koma
slíku við. Móðir Davanney ósk
^aði þess engan veginn að sjá
Glory Webster hljóta sömu ör-
lög og aðrar þær stúlkur, sem
hér dvöldu innan veggja, og
smátt og smátt voru; nú að
(verða féJagar hennar frekar en
stúlkur henni eldvi. í stuttu
máli: Það var kominn tími til
þess að koma ráðagerðunum í
framkvæmd, þeim ráðagerð-
um, sem valdið höfðu móður
.Davanney heilabrotum og hug
arangri um margra ára skeið.
| Dag nokkurn sendi hún eftir
|Medley, sjónhverfingamannin-
j um, sem komið hafði við sögu
í giftingarveizlunni frægu, en
var nú hættur að leika listir
sínar. Hann hafði þá yfirburði
yfir flesta samtímamenn sína
að kunna að lesa og skrifa.
Gamla konan tók hann afsíðis
í herbergi sitt inn af almenn-
ingnum, og sagði stúikunum að
hún vildi fyrir engan mun 3áta
ónáða þau.
Móðir Davanney kafaði ofan
í skjóðuna á pilsinu og kom
upp með tvo gullpeninga, sem
hún otaði upp að nefinu á þeim
gamla. Hann brá hart við og
hugðist grípa peningana, en
gamla konan varð fljótari til
og kippti að sér hendinni.
„Þetta er bara fyrsta greiðsl
an. Ef þú sverð að þú skulir
aldrei láta uppskátt um það,
anna verður einhverra hluta
vegna til þess, að ég fæ megn-
ustu ótrú á allri hinni svo-
nefndu menningu, sem flugvé1-
arnar eru alftaf að minna mig á.
Ég var jafnvel að hugsa um að
skreppa suður og sko'ða iðnsýn-
inguna. Ég veit ekl?:i hvort ég
geri alvöru úr því.
Virðingarfyllst.
Filipus Bessason
hreppstjóri.
sem ég nú læt þig gera fyrir
mig, þá skaltu fá meira seinna“.
„Fáðu mér peningana“,
skrækti karluglan. „Ég skal
gera eins og þú mæiir fyrir og
munnur minn veröur að eilífn
lokaður um það, sem fram fer
okkar á milli“.
„Gott“, sagði móðir Dav-
anney. Hún. skrumskældi sig
með merkissvip og rétti að hon
um peningana á ný.
Hún kom með pappír og blek
og lagði fyrir framan hann.
Síðan byrjaði hún að segja fyr
ir eftirfarandi bréf:
Eftirskrift:
Ég vona, að hinni virðulegu
Lafði yðar líði vel. Máske
Hún gæti líka orðið mér hjálp
leg við að segja mér nafn
hins unga Herra, ef þér ein-
hverra Hluta vegna skylduð
gleyma að senda mér það,
með því að ég lýsti fyrir
henni hvernig Hann leit út
og segði henni undan og of-
an af frá umræddum atburði
í Húsi mínu. P. D.“.
,Til Sir Jarvis Riehardsson, á
Soho torgi.
Með innilegri virðingu fyr-
ir Sir Jarvis lávarði.
Ég bið yður að afsaka gamla
Konu, Sem vogar sér að raska
ró yðar eftir svo mörg ár.
En trúið mér, það hefur nokk
uð legið á Samvizku minni
og ég leita Aðstoðar yðar til
Móðir Davanney lét nú Med
ley lesa sér bréfið tvisvar eða
þrisvar, en ekki breytti hún
neinu í því. Hún var lymsku-
leg á svipinn, þegar kom að
hinni kænlega orðuðu eiturör
í eftirskriftinni. Síðan lakkaði
hún dyggilega utan um örkina,
fékk Medley það síðan með
fyrirmælum um að fara með
það á ákvörðunarstað.
i „Þú skalt ekki bíða eftir
J svari“, mælti hún. „En þú mátt
þess að létta því af mér. Fyr-1 en§um færa Það 1 hendur utan
ir allmörgum árum, Pjórtán | Sir Jarvis i eigin personu. Þu
eða Fimmtáii, að því er mig fkalt Þekkia llann a Þy1’ að
minnir, vonast ég eftir að þér j hann er gama11 maður> Plreygð
minnizt Heimsóknar yðar í arnarnef .
Madley glotti 1 kampmn og
mitt fátæklega Hús seint á
nóttu. í fylgd með yður var
ungur herra. Ég beld ég hafi
lagt mig fram um að gera yð-
ur til Geðs, enda minnir mig
að við skyldum að morgni
lagði þegjandi af stað.
Tveim dögum seinna heyrðu
íbúarnir í Millington Lane
hljóð, sem ekki hafði orðið
sem
beztu Kunningjar.. ( vart við langa lengi: Það var
mer
Reyndar gerðuð þér
ekki þann heiður að heim-
sækja Hús mitt þaðan í frá,
en mér er ijóst, að þar sem
þér skömmu síðar kvæntust
lúðurhljómur bréfberans. Hann
fékk móður Davanney í hend-
ui|: klunnalega innsiglað bréf.
Eystúlknanna var þegar í stað
sepd til að sækja Medley, sem
lafði Richardsson þá þurftuð,kdm að vörmu sPori- Skötuhjú
þér máske ekki framar á i ingírogu sig inn í litla herberg
þjónustu minni að halda. En iS^ennar móður Davanney og
erindi mitt með Bréfi þessujlokuðu að ser- Stulkurnar söfn
er allt annað en nú hefur,uðust saman a ganginum fyrir
verið sagt. Ungi Herrann, i fi?man dyrnar, og hlustuð.u föl
sem með yður var, skyldi eft aí'af forvitni, en heyrðu ekki
ir í rúminu dýrmætar Tóbaks! n#tt af því, sem fram fór inni
dósir og Gullnisti. Ég vil
ekki reyna að leyna Yður
því sem gömlum Vini mínum
fýrir.
lÁður en Medley var kominn
langt að vera búinn að
að ég freistaðist til þess að; 0gPa bréfið, tók móðir Davann
halda þessum fallegu og verð ^ konum vara fyrir að brýna
mætu Hlutum, en eftir ],ví' rddd>na hið minnsta, hvað sem
sem aldurinn færist meiraJ1 ?skserish Medley vissl vel>
vfir mig, þá liggur mér súththað 1 hufi var ÍJ™ honum,
Óráðvendni æ þyngra á! ef hann brygði út af þessum
Hjarta og nú er svo komið,! fyrirmæhim, enda hlýddi hann
að ég á enga ósk heitari enjÞ#m: dyggilega, og- las-hárri,
þá að geta gert Yfirbót og í bYíslandi og draugalegri röddu
fá hinum Unga Herra þessa | eft:lrfarandl hréf:
Prú: Bölvuð sértu, þú gamla
réttmætu eign hans í Hend- >
ur. En ég veit ekki hvert í
Nafn Hans er, því hvorki þér j
eða Hann höfðuð orð á því
við mig þá, hver hann væri.
Þess vegna voga ég mér að
Snúa mér til Yðar, og biðja
yður að vera mér hjálplegur
við að koma umræddum hlut
um þangað, sem þeir eiga
heima. Ég vonast eftir svari
við miða þessum frá Hinum
virðulega Lávarði, og kveð,
yðar þjónustureiðubúna:
Patricia Davanney.
.slæga skækja. Ef ég skil þig,
rétt, — og það geri ég víst
því miður alltof vel — þá
þeimtarðu að beita mig fjár-
kúgun. ef ég ekki gefi þér
;upplýsingar, sem ég þykist
:-vita, að þú ætlir svo að nota
í| hagnaðarskyni gagnvart
pprolum vini mínum, og að
|minnsta kosti alveg áreiðan-
tÍBgg ekki til þess að geta
|skilað honum einhverjum ó-
þnerkilegum smámunum. Ég
dðrast þess sárlega að hafa
GAMAN ÖG
ALVARA
Úr réttarsalnum.
Dómarinn sneri sér að kon-
unni og spurði:
— Eruð þér gift?
Konan andvarpaði aðeins og
dómarinn sneri sér sð ritaran-
um og sagði honum að skrifa
ógift á skýrsluna. Því næst sneri
hann sér að manninum og
spurði:
— Eruð þér kvæntur?
Maðurinn svaraði með and-
varpi, en dómarinn sagði ritar-
anum að skrifa kvæntur í skýrsl
una.
Elísabet valdi léttushi kórónuna.
Elísabet Englantísdrottning
hefur valið k-eisarakórónuna
þegar hún verður kiýnd í ujn-
ar. Ástæðan fyrir því að hún
valdi ekki kórönu Englandskon
unga er sú, að hún er þyngri.
Konungskórónan vegur 3 kíló
og 250 grömm, en keisarakórón-
an ekki nema rúmt kíló. Victor-
ía drottning lét einnig krýna sig
keisarakórónunni. Þótt hún sé
léttari er hún eigi að síður verð
mæt. í henni eru 4 stórir rúb-
ínar, 11 stórir smaragðar, 16
safírar, 277 perlur og 2783 de-
mantar.
* * £
Nóg komiff.
Prestur nokkur, sem va r á
ferðalagi í Skotlandi. settist að
á litlu og kyrrlátu hóteli í einu
af fjallahéruðum Skotlands.
Veitingakonan var hrifin af því
að fá prest til að lesa borðbæn-
ina.
Presturinn las borðbænina
við hverja máltíð í fjóra daga,
en fimmta daginn byrjaði hann
að borða án þess að fara með
bænina.
— En prestur minn, sagði
veitingakonan, ætlio þér ekki
að lesa bænina í þetla sinn?
— Það er^ alveg óþarfi, sagði
presturinn. Ég er búinn að biðja
•guð að blessa hvern þann rétt,
sem hér er á borðum, að
minnsta kosti fjórum sinnum.
Giftingar í Hollywood.
Rannsókn á ýmsu í sam-
bandi við hjónabönd kvik-
myndastjarna í Hollywood hef-
ur leitt í ljós úr hvaða stétt eig-
inmerin leikkvennanna eru. Þáð
er almennt álitið að þær giftist
flestar leikurum, en skýrslurn-
ar sýna annað. Aðeins 14 prós-
ent eru giftar leikprum, 23 pró-
sent eru giftar mönnum úr við-
skiptastéttum, bankamönnum,
forstjórum verzlunarfyrirtækja
o. s. frv., 4 prósent læknum, en
32 prósent verkfræðingum. Að-
eins 2 prósent hafa gifzt kvik-
myndaframleiðendum. Þá eru
margar giftar dýralæknum, bíla
sölumönnum, lögfræðingum og
blaðamönnum. Þó eru 12 pró-
sent eiginmanna þeirra skrá-
settir ,,án atvinnu“.
AB 6