Alþýðublaðið - 26.09.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1952, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLABIB f---------------------------------------------N Oarðyrkjusýningin við Sapfa- skjolsveg opnuð kl. 14 I dig Sjá á 8. síSil. V_____________________________________________J XXXIII. árgangur. , Föstudagur 26. september 1952. 214. tbl. iSlllTlClT Cl Grœnlandi. Það hefur oft verið kvartað um kulda hér á landi í sumar: og sjálfsagt hefur ís ekki verið mjög langt undan norður- strönd landsins. En Grænlendingar hafa haft hann allt sumarið inni á fjörðum hjá sér, eins og myndin sýnir. Hún er tekin á einum firðinum á vesturströnd.-Grænlands. Það eiít skyggði á ánægjuna, að flesíir farþegarnir veiktust af mjög srnitandi, en vægu iðrakvefi. -----------4---------- „HEKLA” kom úr Spánarför sinni síðdegis í gær; hið bezta yfir vel heppnaðri för. Mun þegar hafa komið til mála, að skipið leggi upp í aðra slíka för einhvern upp úr áramótunum. Allsjvoru farþegarnir í þessari för 140 talsins, og stóð ferðin í þrjár vikur. Magnús G. Jónsson var fararstjóri. Hekla hélt fyrst til Bilbao; fóru farþegarnir þaðan í bif- reiðum til Santander, eftir að hafa skoðað borgina, en síðan | aftur til Bilbao, og eftir stutta J viðdvöl í bifreiðum til Madrid. Á meðan fór Hekla til San Se- , bastian, og beið farþeganna ----—--- i þar. Skoðuðu þeir umhverfi FULLTRÚAEFNI lýðræðis- San Sebastian, er þeir komu frá sinna í Féiasri ísienzkra raf- Madrid, en skruppu síðan virkja til alþýðusambandsþings snöggva ferð norður fyrir landa urðu sjálfkjörin. Kom aðeins mæri Frakklands og Spánar. æðissinnar sjáii kjörnir í Féiagi íslenzkra rafvirkja ♦ Franski kafbáiur- inn ialinn af með 48 manna áhðfn Olíubrák og brak úr honuiTi fannst í gær. „SIBYLLE’, franski kafbát- urinn, sem týndist i fyrratlag Við Miðjarðarhafsströnd Frakk iands, með 48 manna áhöfn, var talinn af í gærkvöidi, er olíu- ferák og brak úr honum hafði fundizt. Samkvæmt tilkynningu frá franska flotamálaráðuneytinu i gærkvöldi, er talið, að stjórn- iæki kafbátsins hafi bilað, og ,harm sokkið á 750 metra dýpi. Én af brakinu, sem fundizt hef- ur, þykir mega ráða, að kaf- báturinn hafi liðazt sundur á sjávarbotni, undan þunga vatns ins. ,,Sibylle“ var upphaflega þrezkur kafbátur og hét. þá „Sportsman“; en Bretar létu jFrakka hafa hann á stríðsárun- pm. - Vilhjálmi Þ. Gísla- syni boðið fil Bandaríkjanna VILHJÁLMUR Þ. GISLA- SON skólastjóri Verzlunarskól ans fer í dag flugieiðis vestur um haf í boði Bandaríkjastjórn ar. Vilhjálmur.mun dvelja fjóra mánuði í Bandaríkjunum og heimsækja ýmsar menningar og menntastofnanir. Hann mun einnig fara til Winnepeg í Kan ada. ð t» vikurflugvelli í gær -------♦------- Bílaverkstæði ESSO brann og bíl- ar og vörubirgðir eyðilögðust -------♦------- STÓRBRUNI varð á Reykjavíkurflugvelli um há- degið í gær, er eldur kom upp í bifreiðaverkstæði ESSO á vellinum. Fimm bifreiðar voru inni á verk- stæðinu, þar á meðal tvær tankbifreiðar ESSO, sem eyðilögðust báðar; en hinar stórskemmdust. Enn frem- ur skemmdust vélar og tæki verkstæðisins mikið, svo Og vörubirgðir; en það hafði nýlega fengið vörur fyrir um 600 000 krónur. Samkvæmt upplýsingum, er (liðin rösklega fram við slökkvi AB fékk hjá slökkvistöðinni í starfið; en það var mjög örðugt Reykjavík í gær, var slökkvilið | verk vegna reyks, og auk þess Reykjavíkur kvatt suður á flug I er vatn af skornum skammti völl klukkan 12.21, en þá mun eldsins hafa orðið vart fyrir nokkru, og var slökkvilið vall- arins fyrst kvatt til aðstoðar; var það komið, er slökkvilið Reykjavíkur kom á vettvang. Bifíeiðaverkstæði ESSO var til húsa í þrem stórum skálum og voru þeir sambyggðir, en lengd hvers skála vav um 50 metrar. Mun eldurinn haLi kviknað í miðskálanum og þeg ar breiðst til hinna beggja, en ekki er blaðinu kunnugt um eldsupptökin. Starfsmenn verk stæðisins munu nýlega hafa verið farnir til hádegisverðar, er eldurinn kom upp, en þeir borðuðu í skála þarna skammt frá. SKEMMDIRNAR Þegar slökkviliðin komu á vettvang' var eldur kominn í alla skálana, og gengu slökkvi- vellinum. Urðu slökkviliðin Framh. á 8. síðu. einn iisti fram, borínn fram nf stjórn og trúnaðarmannaráði,, en frestur ti'I að íeggja fram [ framboðslista var útrunninni i. gær kl. 6. Fulltrúar rafvirkja verða þeir Oskar Hallgrímsson og Árni Örnúlfsson. Fulltrúi lýðræðissinna í ( Verkalýðs- og sjómannafélagi Djúpavogs til Alþýðusambands þings varð einnig sjálfkiörinn í gær. Hann er Ásbjörn Karls- son. Kom aðeins fram einn listi til kjörsins með nafni hans, en félagsstjórnin bar listann íram. Fulltrúaefni kommúnista í Snót í Vestmannaeyjum urðu og sjálfkjörin, þær Guðríður Guðmundsdóttir, Dagmey Ein- arsdóttir og Kristín Pétursdótt ir. Enn fremur uðu þær Þuríð- ur Friðriksdóttir cg Kristín Einarsdóttir sjálfkjörnar í Þvottakvennafélaginu .Freyjú. Þær fylgja kommúnistum að málum. HAFÍSJAKAR hfa sézt á reki úti af Skjálfanda undanfarna daga, að því er veðurstofan skýr ir frá. Fyrir nokkrum dögum sást jaki suðaustur af Gríms- ey; en í fyrradag' hafði annar ísjaki sézt úti af Þorgeirsfirði. LASLEIKI UM BORL. Sú fregn hafði borizt hingað, að farþegar hefðu tekið lasleika nokkurn í förinni. Áður en skip ið lagðist að bryggju hér í gær, fóru þeir dr. Jón Sigurðsson borgarlæknir, prófessor Niels Dungal og Arinbjörn KolbNns sýklasérfræðingur því um borð í skipið og athuguðu líðan far- þega og áhafnar. Kom í 11 ós, eftir gaumgæfilega rannsókn, að þarna hefði verið um væga, smitandi þarmabólgu að ræða, eða iðralivef, eins og það er almennt kallað; höfðu margir tekið kvillann og verið lasnir í einn eða tvo sólarhringa: sumir fengið hitasnert, en voru allir orðnir frískir, er hingað kom. Og þar eð þessi kvilli er landlægur hér, sáu heilbrigðis- yfirvöldin ekki ástæðu til frek ari aðgerða. Mossadeq beimiar linversk sfrandvirki skjóta á brezk herskip við Hongkong ------------------*------ STRANDVIRKI kommúnista í Suður-Kína hófu í gær- morgun skothríð a tvö brezk herskip, sem voru að fylgja kaup- fari til Hongkong. Svöruðu herskipin skothríðinni og skutust þau og strandskipin á í fimm mínútur, án þess að skipin sak- aði. Fylgdu þau eftir það kaupfarinu til Hongkong. Upphaf þessarar viðureignar var það, að tvö lítil herskip stöðvuðu 2000 smálestar far- þega skip, brezkt, innan brezkr ar landhelgi við Hongkong. settu vopnaða sjóliða um borð. Gáfu þá tveir, .grímuklæddir menn ur hópi farþega á Mnu brezka skipi sig fram við sjó- liðana og bent á tvo aðra far- þega, sem kínversku sjóliðarn ir tóku því næst fasta og höfðu á brott með sér, ásamt hinum grímuklæddu mönnum, yfir í kínversku herskipin; en þau Framh. á 8. síðu. SVAR Mossadeqs við tilboði Breta og Bandaríkjamanna um samkomulag í olíudeilunni var birt í LondöTi og Teheran. í gær. Hefur það inni að halda skilyrði Mossadeqs fyrir samkomulagi. Hann 'heimtar að Bretar greiði íran 49 milljór.ir sterlings punda í skaðabætuv fyrir það tjón, sem þeir hafi vt'ldið íran; en býðst að vísu íil að greiða þá fjárupphæð aftur — í olíu. ef alþjóðadómstóllir n í Haag úrskurði að Bretar séu ek);i skaðabótaskyldir. Hins vegar býður Mossadeq bætur til handa Arigi ) Iranian vegna þjóðnýtingar olíustöðvar þess í Abadan. Veðrið í dag: Norðaustan kaldi; létt- skýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.