Alþýðublaðið - 26.09.1952, Síða 2
1
Sonur minn
fdward.
Áhrifamikil stórmynd geia
eftir hinu vinsæla leikriii
fíobert Morley og Noei
Langley.
Spencer Tracy
Debarah Kerr
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 9.
Síðasta siím.
Engin sýning kl. 5 ■"
vegna jarðarfarar.
m austur- æ
<8 8ÆJAR Blð m
I ÐAG
Mjög eftirtektarverð ný
amerísk mynd. byggð á
mjög vinsælli sögu. sem
kom í Familie Journal
ríkar afleiðingar.
Margaret Suliavan
Wendell Corey
Sýnd kl. 9.
Sýning fellur niðir:
kl. 5 og 7.
Vifnið, sem hvarf
(WOMAN 0N THE BUN)
Mjög viðburðarík og spenn
andi ný amerísk kvik-
mynd.
Ann Sheridan
Dennis O'Keefe
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan, 16 ára.
min,
Irma
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd.
John Lund,
Diana Lynn
og frægustu skopleikarar
Bandaríkjanna þeir:
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 9.
Sýning fellur niður
kl. 5 og 7.
%
■15
ili
ÞJÓDLEIKHÚSID
Áður auglýst sýning á ^
Tyrkja-Gudda s
í kvöld fellur niður vegnu)
veikindaforfalla.
Leðurblakan
Sýningar: Laugardag kl. 20^
og sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
aS
kl. 13.15 til 20.00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími 80000.
æ nýja eið æ
Sumardansinn
Vegna mikillar eftirspurn-
ar verður þessi mynd sýnd
í kvöld kl. 9.
Engin sýning kl. 5.15.
æ TRiPðuBið æ
SK1PA1XTG6RÐ
RIKKSINS
Skjaldbreið
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna hinn 1. okt. n.k. Tekið
á mó.ti flutningi til Sauðár-
króks, Hofsóss, Haganesvíkur,
Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Sval
barðseyrar í dag og árdegis á
morgun. Farseðlar seldir á
mánudag.
Herðubreið
vestur til Isafjarðar hinn 3.
okt. n.k. Tekið á móti flutningi
til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð-
ar, Flateyjar og Vestfjarða á
mánudag og þriðjudag. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Skafifeilingur
til Vestmannaeyja í kvöld. —
Vörumóttaka í dag.
uirtf «ua»8BBU
æ HAFNAR- æ
æ FJARÐARBIÖ 83
Eínkariiari
skáldsins
Bráðskemmtileg og spreng
hlægileg ný amerísk gam-
anmynd.
Laraine Ðay
Kirk Douglas
Keenan Wynn
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
HAFNAB FIRÐI
f r
Aðeins móðir
(Bara en mor)
ógleymanleg sænsk stór-
mynd eftir hinni þekktu
skáldsögu Ivar Lo. Johans-
son.
Eva Dablbeck
Ulf Palme
Ragnar Falk
Sýnd kl. 9. Sími 9184.
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Reykjavík.
HAFNARSTRÆTI 23
er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h.
Laugardag kl. 8—12 á liádegi.
^cUUar^,^.
Innritun í Miðbæjarskólanum (gengið inn um norður-
dyr) kl. 5—7 og 8—9 síðdegis.
Ekki innritað í síma.
Námsgreinar; íslenzka, danska, enska þýzka, franska,
sænska, latína, íslenzkar bókmenntir, vélritun, bók-
færsla, reikningur, liandavinna stúlkur (vélsaum og út-
saum), sálarfræði, skrift og upplestur.
Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar í því nær öllum
námsgreinum. Sérflokkar í tungumálum fyrir fólk, sem
býr sig undir stúdentspróf.
Innritunargjald 30 krónur fyrir hverja námsgein,
nema í handavinnuflokkum og stúdentsprófsflokkun'
kr. 60,00. Ekkert annað kénnslugjald.
Þorsteinn Hannesson óperusöngvari
Söngskemmfun
í Gamle Bíó sunnudaginn 28. þ. m. kl. 3 e. h.
Við hljóðfærið: Dr. VICTOB v. UBBANCIC.
Aðeins þetta eina sinn.
AðgöngumAar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundss.
Þvottahús við miðbæinn í fullum gangi
er til sölu. Hagkvæmir skilmálar.
Upplýsingar gefur
EGILL BENEDIKTSSON
Tjarnarcafé.
Kösnmgaskrififofa
stuðningsmanna séra Helga Sveinssonar
Flókagötu 60, efri hæð, sími 6359.
Stuðningsmenn eru beðnir að hafa sem tíðast
samband við skrifs/duna.
Stuðningsmenn.
nýkpmið.
KORKIÐJAN H . F .
Skúlagötu 57.
Sími 4231.
AB 2