Alþýðublaðið - 26.09.1952, Qupperneq 4
/
AB-Alþýðublaðið.
26. sept.
Hvar a þeffa að enda?
ÞEGAR tilkynnt var fyrir
am það bil manuði síðan, að
'verðlagsgrundvöllur landbún-
aðarafurða hefði hækkað um
12,6% síðan í fyrrahaust, var
það vitað mál, að mjólkin og
kjötið myndi hækka á þessu
hausti, sem því næmi. Mjólk-
in hækkaði og litlu. síðar um
þennan hundraðshluta; en
ákvörðun haustverðsins á
kjöti var frestað þar til í fyrra
dag; og gekk það í gildi í gær.
Kemur í ljós, að verðhækk-
unin á kjötinu síðan í fyrra-
haust er miklu meiri en mjólk
urhækkunin og hækkun á
verðlagsgrundvelli landbún-
aðarafurðX sagði tii Hækkun
hans og mjólkurinnar nam þó
ekki nema 12,6% og þótti neyt
endum það' vissulega meira en
nóg. En hækkun haustverðs-
ins á kjötinu nemur hvorki
meira né minna en 22 %!
Blöskrar mönnum að vonum
svo ægileg verðhækkun.
Þegar verðhækkun mjólkur
innar var gerð heyrinkunn á
dögunum, sögðu stjórnarblöð
in, að launþegar hefðu ekki
undan neinu að kvarta, því að
mjólkurhækkunin stafaði ein
göngu af kauphækkun, sem
launþegar væru búnir að fá
síðan í fyrrahaust; en þar með
áttu þau auðvitað við þá
hækkun dýrtíðaruppbótarinn-
' ar á kaupið, sem orðið hefur.
En hvernig stendur þá á-því,
að kjötið hækkar svo miklu
meira en mjólkin? Ekki get-
ur það stafað af ..kaupgjalds-
hækkuninni"! Nei, nú kemur
Morgunblaðið og segir, að um-
framhækkunin á kjötinu
komi til af því, hvað verð á
ull og gærum sé nú lægra er-
lendis eða söluhorfur þar lak
ari en verið hafi undanfarin
ár; verði að bæta bændum
það upp með þeim mun hærra
verði á kjötinu hér innan-
lands.
Þannig er verðhækkun land
búnaðarafurðanna varin með
einu í dag og öðru á morgun
og svo auðvitað vitnað um
allt til gildandi laga um verð
lagningu þeirra innanlands.
Það mun til dæmis vera aiveg
rétt, að það sé heimilí, lögum
samkvæmt, að ákveða haust-
verð kjötsins hærra en verð-
lagsgrundvöllur landbúnaðar-
afurðanna segir til, þr-gar út-
' fluttar landbúnaðarafurðir
hafa lækkað í verði, eða ekki
hækkað að sama skapi og
hann. Hins vegar er verðhækk
un á útfluttum landbúnaðar-
afurðum aldrei látin verka til
lækkunar á afurðaverðinu
ínnanlands, þó að vissulega
væri það skylt, fyrst verðlækk
un á þeim erlendis er látin
verka til h; >kkuna.r hér! Nei,
það er nú eitthvað öðru nær!
Þegar hækkað verð fékkst
fyrir útflutt kjöt til Ameríku
í fyrrahaust, var beinlínis
gerð tilraun til þess, að knýja
fram verðhækkun kjötsins
hér heima með skírskotun til
þess! Þannig eru allar klær
úti hafðar til hækkunar á af-
urðaverðinu innanlands. Lækk
un á því er alveg óþekkt fyr-
'irbrigði, hvað sem verðlagi á
útfluttum landbúnaðarafurð-
um líður!
Hvar á þessi dýrtíðarskrúfa
að enda? Það þýðir ekkert
fyrir stjórnarblöðin að vitna í
,,kauphækkun“, þ. e. hækkun
dýrtíðaruppbótarinnar á kaup
ið, verðhækkun kjötsins og
mjólkurinnar til afsökunar,
og kenna launastéttunum um.
Hækkun dýrtíðaruppbótarinn-
ar á kaupið, sem látin er
verka til hækkunar á afurða-
verðið, er ekkert annað en af-
leiðing af þeim vexti dýrtíð-
arinnar, sem stjórnarstefnan
veldur. Það er h ú n , sem er
orsök ófarnaðarins. Og það er
ekki einu sinni, að launastétt.
unum sé bætt hækkun afurða
verðsins nema að crlitlu leyti.
Þvert á móti veldur hún vax-
andi mismun á vísitölu fram
færslukostnaðarins og vísitölu
kauplagsins. Það er til dæmis
áætlað, að hið nýia haustverð
kjötsins hækki framfærslu-
vísitöluna ur| hvorki meira
né minna en 3 stig og breikki
bilið milli hennar og kaupiags
vísitölunnar um að minnsta
kosti 2Vá stig!
Hvar á þetta að enda? Það
eru takmörk fyrir þvi, hvað
launastéttirnar geta kevpt af
kjöti og mjólk við því okur-
verði, sem nú er fyrir þessar
nauðsynjar krafízt. Það er
enginn efi á því, að launa-
stéttirnar hafa þegar orðið að
takmarka mjólkurkaup sín og
kjötkaup stórlega vegna hins
háa verðs, og verða sjálfsagt
að gera það enn meira en
orðið er. Hvers virði er bá hið
háa afurðaverð orðið bænd-
um, ef alþýða manna hættir
að geta keypt afurðir þeirra?
Er ekki kominn tími til þess
fyrir ríkisstjórnina, að athuga
bað?
Merkjasöludagur
denningar- og mm
ingarsjóis fcisnna
er á B?erö»jR
BLAÐIÐ er beðið að vekja
athygli bæjarbúa og þá ekki
sízt kveniþjóðarinnar á því, að
á morgun, þ. 27. sept., er hinn
árlegi msrkjasölud.agur Meno-
ingar og minningarsjóðs kvenna.
En eins og kunnugc er, starfar
sjóður þessi á vegum Kvenrétt-
indafélags íslands, en er þó al-
veg sjálfstæð stöfnu’n. Mark-
mið sjóðsins er aö styrkja til
hvers konar verklegs eða bók-
legs náms efnilegar, en efna-
litlar stúlkur. í>ótt sjóðurinn sé
ekki nema fárra ára, hafa þegar
um 30 stúlkur lilotið styrk frá
honum og nemur stýrkuppbæð
in samtals nokkuð á annað
hundrað þúsund krónur.
Margt er það, sem við íslend-
Stíílkur frá Randers. Bærinn Randers á Jótlandi
a átti í sumar 650 ára kaup-
staðarafmæli og var ýmislegt gert til að minnast þess. Meðal
annars var úr hópi ungra stúlkna í Randers valin ein, sem sér-
staklega einkennandi þótti fyrir stúlkurnar í bænum, og gefið ' ingar gerum okkur að ágrein-
heiðursnafnið Randersstúlkan. En allur hópurinn, sem úr var ingsefni, stundum aí ríkri nauð
valið, fékk að fara til Kaupmannahafnar. Hér sjást stúlkurnar
frá R^nders þar í heimsókn hjá H. P. Sörensen, aðalborgar-
stjóra Kaupmannahafnar.
Aukinn iðnaður er lausnin
Merkjasöludagur
Menningar- og minningarsjóðs kvenna
er á morgun. Kvenréttindafélag íslands heitir á
allar konur að hjálpa til við merkjasöluna og
styrkja með því gott málefni. Merkin verða af-
hent á skrifstofu félagsins á Skálholtsstíg 7
frá kl. 9.30 f. h.
STJÓRNIN.
AB — Alþýðublaðið. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emœa Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga-
síini: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Mbl. 9. sept. 1952: „Raun-
hæfasta úrræðið gegn at-
vinxtuleysi“. „Okkur vantar
meira af landbúnaðarafurð-
um, fleira fólk út í sveitirnar
“ 11. sept. 1952: „Bóncl-
ann vantar markað “
„PRODUCTIVITY" eða ,.Ka-
tonalisering“ eru tíðnotuð orð í
útlendum tungumálum. íslenzk-
ir orðasmiðir hafa lamið saman
orðið „gernýting“ yfir sama hug-
takið. Við skulum nota orðið
framleiðsluafköst eða verknýt-
ing. Við þurfum mikið á hug-
takinu að halda. Því rniður
þekkist það of lítið á íslandi.
Það er ekki einungis íslenzka
iðnaðinn, sem vantar að taka
upp lögmál verknýtingar, þ. e.
aukinna afkasta, ósamt hag-
kvæmustu nýtingu vinnuafls,
véla, húsnæðis og hráefnis, með
það að takmarki að framleiða
ódýra og góða vöru íyrir bezta
markaðinn, sem fáaniegur er.
AUt rslenzka þjóðarbúið þyrftj
að lúta lögmálum aukinna af-
kasta í öllum starfsháttum sín-
um.
Stjórnarstefnan „atvinna
handa öllum“, var hávært pre-
dikuð fyrir nokkrum árum og
lét landsmönnum að vonum vel
í eyrum. En nú hafa þær fögru
raddir hljóðnað. Nú hefur efna-
hagslegur ráðunautur ríkiss-
tjórnarinnar látið Skína í það,
að tollvernd fyrir innlendan
neyzluvöruiðnað sé ómakleg. Þó
er vitað, að við þann iðnað vinn-
ur margt fólk, sem ekki gæti
notað starfskrafta sína vi.ð fisk-
veiðar eða landbúnað.
Og mitt í hrifningunni yfir
opnun iðnsýningannnar 1952
ritar Morgunblaðið am „Raun-
hæfasta úrræðið gegn atvinnu-
leysinu“ og telur það vera að
fjölga fólki við landbúnaðar-
störf!!
þetta skrifar blaðið í forystu-
grein á sama tíma cg hvert ein-
asta mannsbarn á landinu veit,
að landbúnaðinn vantar markað
fyrir afurðir síar.
Landbúnaðinn vantar ekki
meira fólk, heldur meiri og betri
afköst, miðað við það vinnuafl,
sem er bundið við landbúnaðar-
störf. Ef afköstin batna til muna,
verður framleiðslan ódýrari og
betri markaður skapast.
Sjávarútveginn íslenzka vant-
ar ekki aukið vinnuafl, heldur
aukin afköst. miðað við hverja
virmustund og kaupið, sem fyrir
syn, en oft aðeins til þess að
láta „hina“ "kenna á valdinu. Én
um margt erum við líka sarp-
mála. Við játum t. d. flest með
vörunum, að fátækt cða auðvu'
eigi ekki eitt að ráða þvi, hvexj
ir „fái að læra“, eins og það
heitir 'já alþýðumáli, pCningarn
ir ekki einir að haCa úrslitaát-
kvæði um það, hvaða unglingi
gefist tækifæri til að þróska
meðjfædda jliæfileika og beita
þeim síðan til blessunar fyrir
lýð og land.
Og hvað sem seg.ia má úm
þjóðfélag okkar, þá höí'um við
stefnt í þessa átt. Og það er i
krafti þeirrar trúar, að bað séu
mestu búhyggindi íslenzku þjóð
arinnar, að hætta að iáta beztu
hæfileikana kulna niður pg
verða úti, hvort sem þeir eru
hjá konu eða karli, fátækum
eða ríkum, sem konur frá Kvgn
réttindafélaginu leita til bæjar-
búa á morgun og treysla stuðn
ingi þeirra. Þær vita, að marg-
ir meðal þeirra hafa lært. svo
aldrei gleymist, söguna um gáf-
aða v/a listhneigða vmglinga,
sem aldrei fengu vegna fátækt
ar fullnægt þrá sinni til menrda
og lista, en báru hana allt sitt
líf sem böl sitt og einustu gleði.
S. J.
hana er goldið.
Markaðsmöguleikar landbún-
aðarvara og fiskafurða innan-
lands geta ekki aukizt að mun
frá því, sem nú er, nema hvað
nernur fólksfjölguninni í iand-
inu. Innflutningur sams konar
vöru erlendis frá er alls ekki
leyfður.
Hins vegar er hægt að stór-
auka iffnað fyrir heimamarkaff-
inn, frá því sem nú er. Vörur
eru fluttar inn í landvð fyrir tugi
milljóna króna, fullunnar iðn-
aðarvörur, sem hægt væri að
vinna hér heima.
Vinnuafl er að óþörfu flvitt
inn í landið. Á sama tíma er
fyrirsj-áanlegt stórkostlegt at-
vinnuleysi víða á ’andinu. En
ráðunautur ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum leggur á móti
því, að innlenda vinnan sé
vernduð með tollum, ef hún er
fólgin í innlendum iðnaðarvarn-
ingi, og stærsta dagblað lands-
ins man ekki eftir að iðnaður
sé til, þegar það ritar um úr-
ræði gegn atvinnuleysi. Úiræff-
in verffa aff fullkomnu ráffleysi.
Afturhvarf til fruma-tvinnu-
veganna einna er ekki hvetj-
andi veðurspá fyrir unga fólkið
í landinu. Fjölbreyttara atvinnu
líf — hagkvæmari nýting vinnu
aflsins, betri afköst og meiri! son efna til skemmtilegrar ferð
markaffur fyrir írumatvinnu-!
vegina tvo, landbúsiaff og sjáv-
arútveg — stóraukinn iffnaffur,
bæði fyrir heimamarkaffinn og
fyrir erlendan markað, til þess
aff taka viff fólksljölguninni í
landinu og veita öllum atvinnu,
sem nú eru iffjulausir effa iffju-
litlir, það er framtíðin, sem úngt
fólk á íslandi getur sætt sig viff.
í Hvífárnes á vegum
Orlofs um helgina
ORLOF og Guðmundur Jónas-
,son efna til skemmtilegrar ferð
ar að Hvítárnesi á laugardag-
inn kl. 14, þar verður dvalið í
sæluhúsinu.
Á sunnudagsmorgun verður
gengið inn í Karlsdrátt allt inn
að skriðjöklinum.
Er það ekki að efa að menn
notfæri sér þetta tækifæri til
Atvinnuleysi, staðbundið og ; að koma þarna inneftir, því enn
árstíðabundið, jafnhliða uppbót- t þá eru óbyggðirnar vel færar
argreiðslum og styrkjum ofan á og veður yfirleitt mjög gott og
styrki til frumatvinnuveganna,' kulda gætir ekki. En það er
er skammarlegt í landi með jafn: náttúrlega erfitt að spá um það
mikla ónotaða möguieika til iðn- ^ hvenær Bláfellshálsinn verður
aðar og ísland á.
(íslenzkur iffnaffur.)
Sýttingu Serðar
ýkur í kvöld
SÝNINGU Gerffar Helgadótt
ur í Listamannaskálanum lýk-
ur í kvöld, og eru því síffustu
'forvöff aff sjá hana í dag.
Alls hafa um 17 hundruð
gestir skoðað sýninguna og 12
myndir hafa selzt.
ófær af snjóum og gerir ferða-
lög á þessar slóðir ómöguieg.
Um síðustu helgi efndu Orlof
og Guðmundur Jónasson til 4
daga ferðar inn í Fiskivötn og
Landmannalaugar með við-
komu í Jökulgili. Var þessi ferð
hin ánægjulegasta öllum þátt-
takendum.
Haustfermingabörn
Fríkirkjur.nar eru beðin. að
koma til viðtals í kirkjuna á
mánudagskvöld kl. 6,30. —•
Séra Þorsteinn Björnsson.
AB 4