Alþýðublaðið - 26.09.1952, Page 8
SKf:
f‘21?STEIiS'N HANNESSON söngvari cfnir íil almennrar
söngskemmíunar næstkomandi sunniidag, cn áður hefwr hann
haldið tvær söngskcmmtanir á vegum/Tónlistarfélagsins við
mijög góðar undirtektir. Að þessu sinni vferSiir söhgskráin önnur
en á hinum tveim, og fíytur Þorsteirin þá fn. a. áríur úr kunnum
ópcrum, auk sönglaga eftir kuim'érltentl bsj iiiAlénd tóriskáld.
. Áríúrnar verða. úr ..Í/Tálkyrj-
unni“ eítir Wapner og ,,"La
Áfriiéana“ efíir Meyerbier. Með
al sönjlaganria verður þjóðlag
frá' SHðureyjum. raddsett af
Kenn.3dy-Fraiser,, lög efíir Mc-
M'urrpu'gh 1 pg Bbhm og íslenzk
'-ánHcálH — ‘'íðn' Layclal, • Pál!
ísðlfssón,- ICaldálÓRs,' Þórarinn
•Jónssoíi Ðg<-Jieiri.. ‘ . j
Itarv-feð, söngvarinn' ýerður að ■
hald.a til Efígla.nds/á þriðjudag--
inn. yerður þeita eina og síð-,
asta. ttekifærið. 'sexri • almenn- •
ingr gefs't tfl að hlusta á hann -
a'ð s?n.niY ■- i' |
Þegaz- út •kemur: tekur. Þor- !
ALÞYflKJBLAB
Skipstrand við AstraUu. Það er ekki ieikf.ang>
1 skipið, sem sést liggj-
, andi á híiðinni á myndinni, þótt svo geti virzt, heldur stórt skip,
stmiin aJyr upp starf siit viðjyg fef a lehgd. sem strandaði fyrir nokkru við kletta höfðans
fovem •,,arden óperupa, enþar 7sjorth Head í Ástfalíu, skammt frá höfn borgarinnar Sidney.
hefur hann; .sungið Wdyþfarip i SMÍpshöfnináttá manrts, varð að bjarga sér með því að klifra
ár. ' Fyrétá' riýjá hlutyerkið. u.-ii.1
sem h'a'rin ''s>;>gár •þari. I
Framh. af 1. síð’ul
fyrst að nota vatn af geymum
híla sinna. en síðan var ekki
verður hjtriKieVk i,He‘rodesar ’í
óperunpi Saionj^. yem Strauss
samdi upp, úr .yarnneir.du leik-
riti Oscdr Xý.iíde. Þá syrigttr Þor
steinn ! sérii géátur *við Saddler
upþ hiriá bröttu kletta.
tán annað vatn að ræða. e.p úr. .og,._ We.lles óperuna, ..hlutverk.,
\>atnstönkum á flugvellinum..
Þá var og mjög mikill reykur
. í skálunurn. og erfitt fyrír
slökkviliðsmennina að fáirna
sig áfram í þessum stóru geim-
tim. Loks bættist við sprerig-
ingahætta af benzíntönkum
bílanna; en ekki urðu þó nema
smóvægilegar sþrengingar,
enda var ekkert benzín á.sfóru
tankbílunum.
Auk tankbílanna. sem evðí-
lögðust, voru á verkstæðinu
þrír vörubílar, og náðust tveir
þeirra fljótlega út úr eldinum,
en allir skemmdust bílarnir
rneira og minna; má jafnvei
Foúast við að þeir séu allir ó-
nýtir. Enn fremur eyðilagðist
mikið af vélum og tækjurn
verkstæðisins og loks urðu
stórskemmdir á efnisbirgðum
þess. Það vildi þó til, áS
slökkviliðinum tókst að mestu
;að verja annan enda austasta
Ibraggans, en þar var mikið af
efnisbirgðum. Hins vegar má
þó búast við að þar hafí míkið
skemmzt af vatni.
Samsonar
og Daiíiu.
í óperunni Samson
Þorsteinn segir, að mikið
standi til hjá brezkum leikhús-
um í sambandi vi.ð fyrirhugaða
krýningu Elizabeth Breta-
drottningar á sumri komanda.
Benjamin Britten, en hann er
eitt; hið kurmasta tónskáld
Breta nú, hefur verið fenginn
til að semja ,,krýningaróperu“,
Framhald á 7, síðu.
Garðyrkjusýningin:
Fagur aldingarður með pá
arírjám og margs konar grænmeti
opnaður við Kaplaskjólsveg í dag
GARÐYKKJUSÝNINGIN verður opnuð í KR-skálanum
við Kaplaskjólsveg klukkan 2 eftir hádegi í dag og mun for-
sætisráðherrann, Steingrúnur Steinþórsson, opna sýninguna.
Sýningin verður aðeins opin í 10 daga.
Blaðamönnum gafst
Ðómur í máli blökkumanna:
mdur fi! fangeisis
irðslu skaðabi
Tyeir sýknaðir. — Annar liggur enn á sjukrahúsi hér
vegna áverka á andliti.
DÓMUR féll í gær í máii blokkumananna þriggja, sem
riðnir voru við óspektirnar við Tivoli aðfaranótt 3. ágúst í
. ja ir laggarnii munu að sumal.. “Voru tveir þeirra sýknaðir, én einn dæmdur til 8 mán-
raestu onytir. Þeir standa þo aðá fangelsi'svistar og gl.eiðsiu skaðabóta
ailir, en allt brann innan ur 22 ^49 §5
þeim. Vestasti bragginn ec ► Biökkumennirnir
Itnmnst brunnmn, enda var á
Banaslys í íjárfluln
utan yfir það gamla, og . er
talið, að vinnandi vegur sé aS
gera við hann.
Slökkviliðinu hafði tekizt að
ráða niðurlögum eldsins um kl.
2,en ,þó voru slökkviliðsmenn
á bruiiastaðnum til kl. 4 sd.
jjsgunum í iyrraiag
Skofið á breik skip
Framh. af 1. síðu.
fóru eftir það til gjyandar í
Kína.
Skömmu síðar, er tvö brezk
Herskip komu á vettvang, hófu
virký kommúnista á ströndinni
skothríð á þau, eins og áður
segir, án þess þó. að geta vald-
ið þeim nokkru tjóni,
Þegar herskipin komu með
hið brezka farjbega skip til
Hongkong, voru fimm farþegar
þess teknir fastir. Hyggur lög-
reglan í Hongkong, að komm-1 skugga um það, 'hvort svo hafi'
únistís.kir njósnarar hafj verið verið.
• ÞAÐ ' sviplega slys vildi til
uppi í Norðurárdái í fyrradag,
að maður féil af fjárflutninga-
bifreið og beið bana. Maðurinn
var Kolbeinn Jóhannesson
bóndi í Eyvík í Gríirisnesi. .
Slysið varð í nánd við bæ-
inn Hvamm í Norðurárdal. Ligg
ur þar símalína yfir veginn svo
lágt, að Kolbeirin mun hafa rek
j izt á hana um leið og bifreiðin
ók undir hana, og hún •'svipt
honum af bifreiðinni.
Bifreiðarstjórinn, sem er
' tengdasonur Kolbeins, varð
1 slyssins ekki vgr fyrr en stað-
( ar var numið á Hreðb'Inatni. Var
Kolbeins þá saknað og farið að
leita hans.'
um borð og vill ganga úr
samtals a6 upþ.iæð
þrír
voru
allir frá Bandaríkjunum, skip-
verjar. á skipinu Normacoak,
sem þá lá hér í höfninni.
UPPTOK OLJOS.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Gunnlaugur Briem, fuLltrúi
sakadómara, lét blaðinu í té í
gær, eru upptök óspektanna við
Tívoli fremur óljós, en vitað
þykir, að flestir þeirra, sem þar
áttu 'hlut að máli, hafi verið
undir áhrifum áfengis. Talið
Var, að blökkumennirnir hefðu
beitt hnífum í viðureigninni,
og voru þeir allir ákærðir til
refsingar fyrir það.
EINN LIGGUR ENN í
SJÚKRAHÚSI.
Meiðsli hlutu þrír íslending-
ar, þar af tveir af hnífsstung-
um, en einn blökkurnannanna,
annar hinna sýknuðu, hlaut
áverka á andliti svo mikinn,
að hann hefur til þessa legið á
sjúkrahúsi hér af afleiðingum
Framhald á 7. síðu.
♦ Blaðamönnum gafst í gær
kostur á því að líta inn í sýn-
ingarskálann, en þar voru garð
yrkjumenn í óðaönn að vinna
að undirbúningi sýningarinnar.
Var þarna kominn hinn feg-
ursti aldingarður, skreyttur suð
rænum gróðri, pálmatrjám, jap
önskum jurtum, margvíslegum
rósum og blómategundum og
fjölbreyttu grænmeti, svo sem
tómötum, vínberjum, káltegund
um og rótarávöxtum.
Um miðbik sýningarsvæðis-
ins synda gullfiskar í tjörnum
og lækur hjalar við litla bjólka
brú, en annars vegar gefur að
líta japanskn gróður í misliæð-
óttu landi, og hins vegar eyði-
merkursanda með kaktusum og
páimaviði, en við enda sýning
arsvæðisins er ,,torgið“ þar sem
stöðugt mun verða hlutavelta,
en vinningarnir í henni verða
blóm og grænmeti. Enn frém-
ur verður á torginu bóksala, bar
þar sem seldar verða allar bæk-
Framhald 7. síðu.
Hver tapar
MQRGUNBLAÐIÐ heldur á-
fram að reyna að gera sér
mat úr því, að frambjóðanda.,
Alþýðuflokksins i Vestur-
ísafjarðarsýslu héizt ekki á
gömlu pei'sónulegu fylgi Ás-
geirs Ásgeirssonar þar utar
Alþýðuflokksins. Túlkar Mcrg:
unblaðið það bannig, að 41-
Iþýðufiokkurir.n hafi stórtap
ao fylgi í þessu kjördæmi og,
sé raunar ailt eí’ að tapa,.
bæði þar og annars staðar.. .
Er þessi- málflufningur Morg.
unblaðsins_ svo oirierkilegur
og tilgangur hans svo gegn-
sær, að óþarfi er að eyða mörg
um orðum að honum.
EN FYRST ÍHALDSBLAÐIÐ
vill endilega vera oð ræða urn
fylgistap og í’ylgishorfur
flokkanna í sariibandi við
aukakosninguna í Vestur-ísa 1
fjarðarsýslu, er ekki úr vegi ,
að rifja upp það fyigistap, er
flokkur Morgunblaðsins siálfs
hefur orðið fyrir í svo til öll-
um alþingiskosmngvim síöar •
19315. Hér fer á. eítir hundr-
aðsliluti hans af greiddum at-
kvroðum í þeim alþinigskosn-
ing'irm, sem síðan hafa fraœ
farið; 1933; 48,0%, 1937; 41.3
%. 1942 (vorkosning); 40,;8%,
19 L2 (hausíkosning); 40.7'; „
lf 18: 39,4% og 1949: 39,5%..
Með öðrum orðum: Á tímabil
iru 1933—1949 lækkaði hundr
£ 'VhLuti Sjálfstæðisflokksins
af greiddum atkvæðum viS
albingiskosningar úr 48,0%
nicur í 39,5%! Og svo er mál
gagn þess flokks að gera sig
merkilégt yfir ,,fyigistapi“ Al-
þýðuflokksins af því að fram
bjóðanda hans í Vestur-ísa-
fjarðarsýslu tókst ekki að
halda persónufylgi Ásgeirs
Ásgeirssonar í öðrum. flokk-
um þar!
EN AF HVERJU hefur Morg-
unblaðið þá að státa í sam-
bandi við kosninguna í Vest-
ur-Isafjarðarsýslu? Það er að
miklast af því, að frambjóð-
andi flokks þe-ss nú hafi
fengið 52 atkvæðum mejra en
íhaldsframbjóðandinn fyrir
þremur árum. En. um hitt þeg
ir það, að hann fékk 77 át-
kvæðum m i n n a en ílialds-
frambjóðandinn fyrir tíu ár-
um! Þannig er nú „vöxtur-
inn“ á fylgi Siálfstæðisflokks
ins í Vestur-ísafjarðarsýslu,
síðasta áratuginn, þegar nán-
ar er að gáð!
Kosnir verða þrír prestar í íjórurn
prestaköllum hér 12. október
-------------------*--------
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að prestskosningar fari frans
sunnudaginn 12. októbcr í hinum fjórum nýju sóknum s
Reykjavík, það er Langholtsprestakalli, Háteigsprestakalli, Bú-
staðavegs- og Kópavogssóknum. Kosnir verða jirír prestar, einn
í Langholtsprestakalli, einn í Háteigsprestakalli og einn í Bú-
staðasókn og Kópavogssókn.
Samkvæmt upplýsingum, er
AB fékk hjá Jóni Auðuns dóm-
prófasti í gær, þurfa þeir, sem
hafa flutt inn í framantöld
prestaköll eftir síðasta mann-
tal, að kæra sig inn á kjörskrá
og er kærufrestur íil næstkom
andi föstudagskvölds. Kærurn
ar þurfa að berast til formannæ
sóknarnefndanna, en þeir eru:
í Langholtsprestakalli: Helgl
Þorláksson kennari, Nökkva-
vogi 21; fyrir Háteigsprestakall:
Framhald á 7. síðu.