Alþýðublaðið - 27.09.1952, Blaðsíða 2
sækonungsins
NEPTUNE’S DAUGHTER
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk söngva- og gamanmynd
í litum.
Esther Williams
Red Skelton
Ricardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsv.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fausi
Heimsfræg ítölsk-amerisk
stórmynd byggð á Fausr
, eftir Goethe og óperu Gou-
nods. Aðalhlutverk:
Italo Tajo
Girro Mattera
Sýnd kl. 9.
VINSTÚLKA MÍN, IRMA
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd.
John Lund,
Diana Lynn
Sýnd kl. 5 og 7.
ý«IB
Cvfitib
/>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Þórður Þorsteinsson:
Leðurblakan
s
s
^ Sýningar: í kvöld kl. 20.00
\ sunnud. kl. 20.00.
S Aðgöngumiðasalan opin frá
S kl. 13.15 til 20.00. Tekið á
S móti pöntunum.
'S Sími 80000. S
88 AUSTUR- ffl
B BÆJAR BlO ffl
Eroica
Áhrifamikil og vel gerð
þýzk stórmynd, er fjallar
um ævi tónsnillingsins
Beethovens. Aðalhlutverk:
Edvvald Balser
Marianne Sclioenauer
Judith Holzmeister
Philharmoniuhljómsveitin
í Vín leikur. Kór Vínaróp-
erunnar og hinn frægi Vín
ar drengjakór syngja.
Sýnd kl. 5 og 9.
HLJÓMLEIKAR kl. 7.
Týndur
Viðburðarík og spennandi
amerísk mynd um Jim.
konung frumskógarins, og
viðureign hans við villidýr.
Johnny Weissmuller.
Sýnd kl. 5.
ÖRLAGADAGAR
Sýnd kl. 7 og,9.
>, sm
(WOMAN ON THE RUN)
Mjög viðburðarík og spenn
andi ný amerísk kvik-
mynd.
Ann Sheridan
Dennis O'Keefe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
æ NYJA BIO ffl
Varmenni
(Road House)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk rnynd.
Aðalhlutverk:
Richard Widniark
Ida Lupino
Cornel Wilde
Celeste Hohn
Bönnuð börnum yngri en
16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 pg 9.
ffl TRIPOLIBÍO ffl
Leymlardómar
(Johnny 0‘Clock)
Afar spennandi og atburða
rík amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Dick Powell
Eveleyn Keyes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
œ hafnar- æ
ffl FJARÐARBIO ffl
Sonur minn
Edward.
Áhrifamikil stórmyna gerð
eftir hinu vinsæla leikriti
Robert Morley og Noel
Langley.
Spencer Tracy
Debarah Kerr
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
ILeikflokkur [
■ j
■Gunnars Hansen :
j J
í Vér morðingjar j
; eftir Guðmund Kamban :
. -
: Leikstjóri Gunnar Hansen -
■ :
: :
: Sýning á sunnudag kl. 8.:
: :
: ;
: Aðgöngumiðar seldir í Iðnó :
: í dag kl. 4—7. \
l :
: :
: Sími 3191. :
: ■
j Bönnuð fyrir börn. ;
: :
i :
Itorosman.................j
■ 9
9 9
■ Eiríksgötu. Barónsstíg.;
• Vitatorgi við Bjarnaborg.:
: Selur alls konar blóm og:
■ grænmeti. Tómatar kr. 4,50;
; V2 kg. Gúrkur 4.00 krór.ur:
: stk. Blómkál frá 1—5 kr.;
■ stk. Gulrætur góðar 4—6;
• kr. búntið. Toppkál 3—4 :
: kr. hausinn. Hvítkál 6—7 :
; kr. kg. Gulrófur 4,50—5,00 ;
: kr. búntið. Kartöflur (gull-:
: augaj á kr. 2.75 kg. :
* Alls konar blóm í búnt-*
: um frá kr. 3,50—5,00 búnt- ’
m 9
: ið. Enn fremur ódýx-ar nell:
* ikkur og brúðarslör í ■
■ stykkjatali. Viðskiptavinir ■
: eru beðnir að athuga að:
■ sala fer aðeins fram á ■
: þriðjudögum, fimmtudög-;
: um og laugardögum. :
; Kaupið blómkál til niður-:
: suðu áður en verð hækkar. ■
9 9 ■
9 9
AuglýsiS í AB
H AFNAS FIRÐI
r r
Aðeins móðir
ógleymanleg sænsk stór-
mynd
Eva Dahlbeck
Ulf Palme
Sýnd kl. 9.
Síðastá sinn.
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Reykjavík.
CHAPLIN.Í HAMINGJU-
LEIT
Sprenghlægileg mynd með
hinum vinsæla grínjeikara
Chapjin. Einnig: Teikni-
mynd í litum með Bugs
Bunny, Á dýraveiðuni,
spennandi litmynd og grín-
mynd.
Sýnd kl. 5. Sími 9184.
VEGNA GREINARSTÚFS í
Morgunlaðinu, þann É4. þessa
mánaðai', þar sem Samband
smásöluverzlanna telur sig víst
vera að svara greinagerð minni,
varðandi torgsölur, sem birtist
í ýmsum blöðum bæjarins á
sínum tíma, leyfi ég méi’ að
benda á eftirfarandi:
I ,,svari“ þessu segir meðal
annars:
„Verzlanir verða að hlíta
mjög ströngum heilbrigðisregl
um um sölu á grænmeti . . . Það
ætti því að virðast eðlilegt tað
torgsalar verði að sætta sig við,
að ákveðnar reglur séu settar
um stai'fsemi þeirra . . . “
- Svo mörg eru þau orð. Vegna
þess að sala grænmetis í verzl-
unum er undir mjög ströngu
heilbrigðiseftirliti, ber torgsöl
ium að sætta sig við, að þeir fái
’ ekki að hafa þá vöru á boðstól
um nema þrjá daga í viku
hverri! Hver skilur samhengið
í þessu? Er þessi takmörkun á
verzlun okkar torgsala þá gerð
í því skyni að uppfylla einhverj
ar heilbrigðiskröfur? Eru þá
vikudagarnir misjafnlega heil-
næmir! Það er víst fyrst og
fremst heilbrigði smásalanna
sjálfra, sem bezt er í borgið með
því að við torgsalar fáum ekki
að selja vöru okkar á hinum
óheilnæmu dögum:
„Torg eru ætluð til margs
annars en sölu varnings, ■—•
. . . „segir ennfremur í „svar-
inu“. Jú, það mun mála sann-
ast, að torg séu ætluð til margs
annars. En, — svo fremi, sem af
not sölumanna af torgunum
kemur ekki í bága við önnur
. þau hlutverk, sem torgunum er
j ætlað að rækja, virðist ekki
nein ástæða til að takmarka þau
afnot þess vegna. Og hvaða
hlutverk er það, sem torgin
eiga að rækja, sem torgsalan
hindrar, eða kemur í veg fyrir
að séu rækt, vissa þrjá virka
daga vikunnar, en er svo mein
laus hina aðra þrjá7 Ef það er
hins vegar gert fyrst og fremst
til að verja torgin.sliti, að tak-
marka þannig afnot okkar af
þeim, væri það réttlætanlegt.
Og reyndist einhver umferða-
tálmi að torgsölunni, myndi lög
reglustjóri áreiðanlega fyrir
löngu hafa látið það mál til sín
taka, svo að ekki getur verið
því til að dreifa. Þá segir einn
ig í grein þessari, að „torgsalar
verði að sætta sig við, að veðr
áttan á íslandi leyfi ekki úti-
sölu allan ársins hing‘‘. Hvenær
og hvar hefur það komið fram,
við sættum okkur ekki við þær
takmarkanir, sem „veði'áttan“
setur okkur, eða kenndum sam
bandi smásöluverzlana um eitt
hvert baktjaldamakk í því sam
bandi? Það er einmitt vegna
þeirra takmarkana, sem veðrátt
an setur á torgsöluna, sem al-
menningi ríður enn meir á því,
að ekki séu settar aðrar tak-
markanir við því, að hann geti
notið góðs af torgsölunni, þann
stutta tíma, sem veðrið leyfir,
að hún sé starfrækt.
í „svarinu11 er það talið mik-
ils um vert, að þeir, sem kaupa
Iblpm í blómayferzlunum, fái
þau í smekklegum umbúðum,
— og auk þess „ókeypis bréfs-
efni til að skrifa heillaóskir á“,
og mun það nánast til tekið eiga
að skiljast þannig, að umbúð-
irnar og bréfspjöldin séu reikn
uð með í álagningunni, en kaup-
andinn gi'eiði þau ekki sér-
staklega. Fyrir þá, sem vilja
kaupa blóm í smekklegum um
búðum og svo frv. er þetta vit-
anlega til hagsbóta; fyrir hina,
sem ekki kjósa að greiða þá á
lagningu, eru torgsölur'nar hins
vegar til hagsbóta, svo að þessl
„staðreynd" breytir engu.
Þá spyrja „greinarhöfundar1'
hvort torgsalar kasti þeirri'
vöru, sem þeir eiga óselda á
kvöldin. Ég fyrir mitt leyti
svara því til, að sambandinu er
guðvelkomið, að hii'ða og eiga
það grænmeti, sem ég á óselt á
kvöldin, þegar torgsala hefur
staðið. Það hefur venjulega
selzt upp, — og þó meira hefði
verið.
■ Loks er sagt, að við torgsal-
arnir séum aðeins fimm, og virð
ist það, á einhvern dularfullan
hátt eiga að réttlæta þessar
„takmarkanir". En hve margir
eru þeir, sem við okkur skipta,
og sem þessar takmarkanir
bitna fyrst og fremst á. Sannast
hér, sem áður, að það er hagur
annarra en neytenda, sem
þetta ,,samband“ ber mest fyr-
ir brjósti.
Þórður Þorsteinsson.
Kona Titos...
Framh. af 1. síðu.
Júgóslavíu. Sautján ára gekk
hún í skæruliðaher Titos og
barðist í honum allt stríðið. Hún
var orðinn lautinant í sti'íðslok.
Eftir stríðið var hún áfram í
hernum og hækkaði í tign þar
til hún var orðin majór.
Sagt er, að hún sé álíka hp
og Tito, dökkhærð og dökkeygð
og litarháttur dökkur. „Hún er
fjörmikil og fríð“, segja þeir,
sem til þekkja.
Tito á 2 syni af fyrri hjóna-
böndum, annar er £2 ára, en
hinn 12 ára. Þeir búa báðir í
Belgrad.
Tito kvæntist í>rst 27 ára
gamall 17 ára stúlku, rússneskri,
! Þau bjuggu fyrst í Júgóslavíu,
i en hún fór til Rússlands. er
{hann var dæmdur í fangelsi.
j Hún dó þar, en sonurinn, Zarko.
barðist í rússnesku hei'num í
stríðinu og missti annan hand-
legginn.
Önnur kona Titos var slóvensk
kennslukona, sem hann kvænt-
ist 1939. Hún barðist með iion-
um í skæruhernum. Þau skildu
1947. . Tiito heimsækir enn
þessa fyrri konu sína til þess
að sjá son sinn, Miska, sem
fæddist 1940.
Ungur máiari
opnar sýningu
UNGUR. Hafnfirðingur, Eí
ríkur Smith, opnar í kvöld mál
1 verkasýningu í Listamann
skálanum í Reykjavík, og mu
þetta vera í fyrsta sinn, ser
■hann heldur sýningu hér.
!S
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
LESA A 6
1
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
m 2