Alþýðublaðið - 27.09.1952, Síða 3
I DAG er Iaugardagurirm 27.
September.
Næturvarzla er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618.
Næturvörður er í læknavarð-
Stofunni, sími 5030.
Lögreglustöðin, sími 1166.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Flugferðir
Flugfélag íslands:
í dag verður -flogið til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Biöndu
ós, Egilsstaða, Ísaíjarðar, Sauð
árkróks og Sigiufjarðar. Á
morgun verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmanriaeyja.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
16. þ. m. til Savona, Neapei og
Barcelona. D^ttifoss fór í fyrra-
dag frá Rotterdam til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Hafnarfirði 20. þ. m. til New
York. Gullfoss fer frá Reykjavík
í dag til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Hafriar
firði í gærkvöldi til Bouilogne,
Breman og Hamtoorgar. Reykja-
foss fer frá Álaborg í dag til
Finnlands. Selfoss er f Kristiari-
sand. fer þaðan til Norðurlands-
ins. Tröllafoss átti að fara frá
New York í gær til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til Reykjavíkur
frá Gibraltar.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja
verður væntanlega é Akureyri
í dag á austurleið. Herðubreið
ér á leið frá Austfjörðum til
Raufarhafnar. Skjaidbreið er á
Húnaflóa; Þyril.l er í Reykjavík.
Skaftfellingur átti sð fara frá
Reykjavík í gærkvöid til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til
Reyðarfjarðar í nótt, frá Ála-
borg. Arnarfell er væntanlegt
til Reykjavíkur í nótt, frá Mal-
aga. Jökulfell fór frá Reykjavík
í'fyrradag áleiðis til New York.
Brúðkaup
Haoneaí íf líornfnö
í dag verða getin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssýni ungfrú Bára Brynj-
ólfsdóttir og Bergsteinn Sigmar
Sigurðsson bifvélavirki. Heim-
ili þeirra verður að Ásveg 16,
Reykjavík.
Messur á morgun
Dónikirkjan:
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns.
Elliheimilið:
Messa kl. 10 árdsgis. Séra
Halldór Jónsson frá Reynivöll-
um.
Fríkirkjan:
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja:
Messa kl. 10 f. h. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Hallgrjmskirkja:
Messa kl. 11. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra
Jakob Jónsson (athugið breytt-
an messutíma).
Kaþólska kirkjan:
Lágmessa kl. 8,30 árdegis.
Hámessa kL 10 árdegis. Alla
virka daga er lágmessa 8
árdegis.
Kópávóg%sókn:
Séra Helgi Sveinsson messar
i Kópavogsskóla á sunnudaginn
kl. 2 e. h. Messunni verður ekki
útvarpað.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 f. h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
CJr öllum áttum
Afhént Alþýðublaðinu:
Til Ólafs Jóhannessonar frá
G kr. 15,00.
Kvöldskóli KFUM.
Skólinn verður settur í húsi
KFUM óg K við Ámtmannsstíg
1. okt. kl. 8,30 síðd. Innritun
nemenda í Verzl. Visi, Lauga-
vegi 1, lýkur um helgina. Állar
upplýsingar um skólann eru
veittar [ síma 2526.
Opið daglegá kl. 14—23, einnig sunnud.
"Í3arnavarzla kl. 14—19.
Kvikmyndasýningar kl. 17—18 og 21—22.30.
AðgÖngumiðár á 10 kr. fýrir fullorðna og 5 kr.
fyrir börn. Aðgangskort, sem gilda allan mán-
uðinn, á 25 kr.
n 0) r > n1
s LJ d\D
Sparið periinga með því að nota
PERLON
alla virka daga.
Munið: PERLON MARGFÖLD ENÐING.
i ÚTVABP KYKJÁVÍK i
20,30 Níræðisafmæli séra Sig-
tryggs Guðlaugssonar fyrrum
skólastjóra á Núpi i Dýrafirði: J
a) Erindi (Ingimar Jóhannes-
son kennari). b) Kórsöngur: |
Dómkirkjukórin)i syngur,
sálmalög' eftir séra Sigtrygg:
Guðlaugsson; Páll ísólfsson
stjórnar.
21,00 Upplestur og tónleikar.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Vettvangur dagsins
Vetrarstarfið og íþróttafélögin — Hvað er orðið
af fimléikaáhugammi? Ðænii um ambögur í biöð-
um og bókurii.
UNGUR REYKVÍKINGUR' eru nú til dæmis á góðum vee'i
skrifar: ,,Ég hef verið að bíða með að nema úr gildi merkingu
eftir því, að sjá tilkynningar frá orðatiltækisins, „að reka erindi
himim öflugu íþvóttafélogum einhvers“, og taka sóðasetning-
bæjarins um æfingar og íþrótta- ; una, „að ganga erinda“ í staó-
iokanir í haiist og- í vetur. En' jnn.
enn hef ég ékki seð néina æfinga ’
skrá. Fyrir nokkrum árum var í*ETTA ER aðeins eitl-
rhikiö líf í íþróttaféiogiinum hér ’ dsemi í jölda iTiörgum, og er
í Reylcjavík. Þá álti' ég heimá;ég nú farinn að sjá éftir því, a5
úti á landi og öfundaði oft ungt!ll£Úa e^ki skrifað upp ambög-
fólk í Reykjávík af því, að eiga ; urnar, Algöngt er nú að Heyra.
úr svo niifelu að veljk’ á sviffÍ’Í °S' sjá'á'preríti sagt: „Nú er mikil
iþróltánna. j sól“ eðá: „Það var mfkil sól i
gær.“ það er rangt að taka svona
Leðurblakan.
í kvöld er 25. s'ýning þjóðleik
hússins á óperettunni ,,Leður- J
I blakan“ eftir Strauss. Er aðsókn '
mjög góð, enda eru allir á einu
rnáli um það, að vel sé til sýrí- j
ingarinnar vandað; hafa menn,
sem séð hafa þsssa sömu óper- j
ettu á sviði í erlendum stórborg |
um, látið svo um mælt, að ■ í
heild þoli iþessi sýning allan
samanburð'við það.
Ranghermi
var það í Alþýðanlaðinu í gsér (
að frestur manna til að kæra
sig inn á kjörskrá við prests-
kosningarnar í Reykjavík 12. n.
m., væri útrunninn r„ k. föstu-
dagskvöld. Hann er út runniriri
á mánudagskvöldið kemur.
Leiðrétting:
Sú meinlega villa slæddist
inn í fyrirsögn frétfarinnar af
söng Þorsteins Hannéssonar í
blaðinu' í gær, að hann syrigi í
Austurbæjarbíói á sunnudag.
Söngskemmtun hans verður í
Gamla Bíó, á sunnudaginn kl.
3. og leiðréttist þetta hér með:
Leiffrétting:
. í afmælisgreininn; um hjónin
Jóhanrí Tómassön og Margréti
Jönsdöttur, í Hafnarfirði, sem
birtist í Vaðinu í gær, varð sú
prentvilla, að þar stóð að: ,,Þá
er ekki að undra þótt mörgum
starfsmanni þeirra fyrr og síð-
ar“ . . . ., en átti að standa sam-
starfsmarini þeirra fyrr ög síð-
ar.
Vöruvöndun er frumskil-
yrði í allri framleiðslu.
Mjólkureftirlit ríkisins.
'EN MER FIN.NST Ijóminn
hafa farið af, hvort sem það er
mín sök eða félaganna. Eitt sinn
voru fimleikar eitt aðalverkefni
íþróttafélaganna, e)i nú heyrist
varla á þá minnzt. Eigum við til
dæmis riu göðári léikfirriiflókk?
Ég held ekki, nema ef það væri
þá frá einhverjum Héraðsskólan-
um. Hafa íþróttafélögin sagt
skilið við fimleikana? Sinna þau
aðeins ,,stjörriuíþróttum“?
ÉG GET EKKF vérið að
hræsna, en mér finnsí, að allt sé
miðað við hinar svokölluðu
„stjörnu“-íþróttir og þess vegna
sé öll áherzla lögð á iumaríþrótt-
irnar, en sariia sem ekkért hugs-
að um vetraræfingarnar innan
liúss fyrir fjöldann.“
í ÞESSU BRÉFÍ felst ekki
lítil ádeila á íþróttafélögin. Ef
einhver af forystumönnum í-
þröttafélaganria vill skýra af-
stöðu þeirra til þess máls, þá er
rúm vélkoriiið hér í pistlum
mínum, svo fremi að skýringin
sé ekki allt of löng. En það mun
rétt vera, að nú er minni áhugi
fyrir innanhússæfingum að
vetri til en áður var.
LESANDI SKRIFAR: „Mér
finrist, að ariibögúrnar í blöðun-
um séu farnar að vera svo áber-
‘attdi; að ég fæ ekki orðá bund-
izt. Ég veit, að blaðamenn verða
að hafa mjög hraðaa á, og þess
végna geta þeim orðið á pénna-
glöp, sém svo eru kölluð. En
hreinar ambögur og rangmæli
eru ekki pennaglöp. Blaðamemi
og aðrir, sem skrifa opinberlega,
til. orða. Maður á að segja:
var mikið sólskin í gær.“
,Það
JA; OFT ER DEILT á blaða-
menn fyrir slaémt mál á blöðun-
um. Stundum hefur édsilan vifi
rök að styðjast, en oft ekkj.
Dæmin hér að frarhan eru rétt-
mæt ádeila. En ég veit ekki bet-
'ur en að jafnvel rnjög kunnir
og dáðir rithofundao, sem liggja
yfir haridritum sínurri svo mán-
uðum og jafnvel árufri skipti?..
birti hreinustu vitlsýsúr í bók-
um sínúrri.
í KUNNRI SKÁLDSÖGU efi-
ir vel frægan höfund stendur til
dæmis: ,,Hánn klauf þrítugan
hamarinn." Sá rnuri liafa haft
neglurnar til þess. Vitanlega
kleif maðurinn þrítugan hamar-
inn. Svona setningar eru ekki
penriaglöp, ekki heldur ritíiöf-
undasérvizka, heldur hréin og
bein vankunnáttá cg •variskiln-
ingur á hréinu og óménguðu ís-
lenzku máli.
Ilannes á liorninu.
^Raflagnir oU
^raftækjaviðgerðír V
^ Onnumst alls konar við- (
gerðir á heimilistækjum, ij,
höfum varahluti í, flest
heimilistæki. Önnumst
einnig viðgerðir á olíu- L
fíringum.
Rafíækjaverzlunin
Laugavegi 63.
Sími 81392.
AB-ltrossgáta — 241.
nrwvaKSW
/ % 5' V s
i 1 b
7 9
IÚ ÍS
1% 13 1* i
lf
17
Lárétt: 1 montinn, 6 kvik-
myndahetja, 7 kjarna, 9 tveir
eins, 10 dvel, 12 rýk, 14 blót,
,15 drekk, 17 andstoðu.
Lóðrétt: 1 bisa, 2 morit, 3
fleirtöluending, 4 gagn, ö mjólk-
ina í mál, 8 fjöldi, 11 lyndis
einkunn, 13 lélegur, 16 fornt
viðurnefni.
LauSn á krossgátu nr. 240.
Lárétt: 1 fauskur, 6 snú, 7 ið-
ar, 9 as, 10 nef, 12 ir, 14 kári,
15 nóg, 17 naglar.
Lóðrétt: 1 feiminn, 2 utan, 3
ks-., 4 una, 5 rúskiu, 8 rek, 11
fária. 13 róa, 16 gg.
Álagstakmörkun dagana 28. seþt. til 5. okt. frá kl,
10.45—12.15:
Sunnudag 28. sept. 4. hluti.
Mánudag' 29. sept. 5. hluti.
Þriðjudag 30. sept. 1. hluti.
Miðvikudag 1. okt. 2. hluti.
Fimmtudag 2. okt. 3. hluti.
Föstudag 3. okt. 4. hluti.
Laugardag 4. okt. 5. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu, og eftir því, sem
þörf gerist.
Sogsvirkjunin.
.111 inn á hvert heimili
AB 1
jfiijd