Alþýðublaðið - 27.09.1952, Page 4
HÖfNiN
TJÖMN/Í
Gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu eru í kvöld klukkan 9.
Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni.
Haukur Morthens syngur danslögin.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355.
Lengið lífið á gömlu dohsunum í Gúttó!
AB — Alþýðubla'öi'ð. Útgefandi: Alþýðuflokkxirinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller. — ititstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga-
£ími: 4905. — AfgreiSsIusími: 4900. — Alþýðuprenfsmiðjan, Hverfisgötu S—10.
B-AIþýðuhIaðið7~'
'~2T. sept. 1952.
er opin -daglegn frá kl. 10-10.30 e. h:
ÞAÐ ER ENN í fersku
minni, að forustumenn stjórn
arflokkanna, og þá ekki hvað
sízt þeir Ólafur og Hermann,
voru haldnir slíkum taugaó-
styrk eftir hrakfarirnar við
forsetakjörið í sumar, að við
sjálft lá, að stjórnarsamstarf
ið rofnaði. Sagt er, að bæði
Ólafur og Hermann, einkum
- þó sá síðarnefndi, hafi þá
•; helzt viljað slíta stjórnarsam
I starfið og ganga til þing-
I kosninga; en þegar farið var
;;! að ræða þetta í þingflokkum
j þeirra, fundust fá ágreinings-
mál til þess að réttlæta slík
samvinnuslit. Báðir voru
stjórnarflokkarnir svo hjart-
I anlega sammála um stjórnar-
stefnuna — dýrtíðarskrúfuna
, og kjaraskerðinguna — að á-
greiningsmál til þess að kjósa
nm fyrirfundust ekki. Var5
endirinn því sá, að hætt var
við samstarfsslit og þingrof á
þessu hausti.
Síðan hafa stjórnarblöðin
þó verið að reyna að fitja
upp á einhverjum ágreiningi
. tíl þess að pexa um, og nú
hafa þau fyrir nokkru fundið
hann. Ekki snertir sá ágrein-
ingur þó bátagjaldeyrisbrask
ið, verzlunarokrið, hinn hugs
unarlausa og ábyrgðarlausa
innflutning á erlendum iðnað
arvörum eða atvinnuleysið,
sem af honum stafar. Nei, allt
má þetta halda áfram. Það,
sem um er rifizt í stjórnar-
blöðjmum er það eitt, hvort
j dómsmálaráðherrann haldi
rétt á lögum og reglum um
vínveitingaleyfi! Virðist hsizt
svo, að þetta eigi að verða að-
alágreiningsmál stjórnarflokk
anna við væntanlegar alþing-
iskosningar í vor!
Tíminn varð fyrri til að
hefja umræður um þetta
miMa Jmál. Hann, segir, að
dómsmálaráðherrann „snið-
; gangi eða brjóti“ áfengislög-
in, „svo að hans menn og
hans flokkur hafi fjárhags-
legan ábata af“, og getur þess
í því sambandi, að sjálfsxæð-
isfélögin hafi til dæmis feng-
ið hvorki meira né minna en
200 vínveitingaleyfi á aðeins
einu ári, — „barnafélagi.ð'4
Heimdallur þar af 50. Morg-
unblaðið svarar því hins veg
ar til, að ekki hafi verið á
þetta minnzt í Tímanum fyrr
en dómsmálaráðherrann hafi
verið búinn að láta höfða mál
á hendur olíufélagi SÍS; þang
að til hefði „siðgæðisvitund“
Tímans „sofið“, enda alkunn-
ugt, að framsóknarmenn hafi
ekki farið neitt varhluta af
vínveitingaleyfum fyrir
skemmtanir sínar, Allur sé
þessi málatilbúnaður Tímans
aðéins sprottinn af reiði
framsóknarmanna yfir máls-
höfðun dómsmálaráðherrans
gegn olíufélaginu!
Þannig ganga nú klögumál-
in á víxl milli Tímans og
Morgunblaðsins; og er víst ó-
hætt að segja um þau, að þar
sækist sér um líkir. Hvorugt
blaðið virðist hafa neitt á
móti því, að flokkur þess
fái vínveitingaleyfi hjá dóms
málaráðherra og „hafi fjár-
hagsle/an ábata af“; það er
bara flokkur h i n s, sem
hvorki má fá þau né hagii*.
ast á þeim!
Þetta er þá eina ágreinings
málið, sem háttvirtir stjórn-
arflokkar á íslandi á því
herrans ári 1952, Framsóknar
flokkurinn og Sjálfstæðis-
flokkurinn, hafa getað fundið
með sér, eftir langa leit! Um
allt annað — braskið, okrið,
sukkið og atvinnuleysið —
eru þeir algerlega sammála;
og við slíkum ávöxtum hinn-
ar sameiginlegu stjórnar-
stefnu má auðvitað ekki
hreyfa. Sennilega ætla þoir
að heyja kosningabaráttu sína
í vor um það, hvor megi fá
vínveitingaleyfi og „hafa fjár
hagslegan ábata af“, — Frarri
sóknarflokkurinn eða Sjálf-
stæðisflokkurinn! Og hvaða
vandamál önnur verður þá
líka að leysa eftir öll afrekin,
sem þeir eru búnir að vinna
í sameiníngu?!
Lciðin
liggur þangað
57 ríki eru búin aðveifa
konum kosningaréff
----*----
í SKÝRSLU TRYGVE LIE,
íramkvæmdastjóra sameinuðu
þjóðanna, greinir frá því, að
enn eitt land lhafi bæzt í hóp
þeirra, ei^veiti konum stjórn-
málalegt jafnrétti á við karla,
þ. e. a. s. Grikkland, og eru þau
lönd þá orðin 57 talsins. í Pakis-
tan hafa konur hiotið rétt til
þáttöku í bæjar- og sveitar-
stjórnarkosningum, þótt þær
hafi ekki enn hlotið lagaheimild
til þátttöku í almennum kosn-
ingum.
í skýrslunni segir enn frcmur,
að eitt land hafi bæzt í hóp
þeirra, sem ekki veiti konum
stjórnmálaréttindi, — hvorki í
smáu né stóru. Þar er um að
ræða hið nýstofnaða sjálfstæða
ríki, Lybiu, þar sem konur njóta
hvorki kosningarétiar né kjör-
gengis í nokkurri mynd. í þessu
efrii fyllir Lybía flok’k með Afg-
hanistan, Colombíu, Egypta-
landi, Etíópíu, Honduras, íran,
írak, Jórdaníu, Líbanon, Leicht-
enstein, Nicaragua, Paraguay,
Saudi Arabíu, Sviss og Yemen.
Raunar er þannig ástatt með tvö
þessara landa: Etíópiu og Saudi
Arabíu, að þar hafa karlar ekki
kosningrétt heldur.
HVENÆK FENGU KONURN-
AR KOSNINGARÉTT?
í skýrslu framkvæmdastjór-
ans greinir frá því, hvenær kon-
ur fengu kosningarétt í hinum
ýmsu löndum.
Nýja Sjáland varð fyrst til
þess að tryggja konum þessi
réttindi. Það var árið 1893. Þar
næst kom Ástralía, 1902, Finn-
land 1908, Noregur 1913, ísland
og Danmörk 1915. Fyrir 1920
höfðu konur einnig hiotið kosn-
ingarétt í þessum löndum: Ráð-
stjórnarríkjunum, Hvíta Rúss-
landi, Úkrainu og Hollandi
(1917), Kanada, írlandi, Luxem
burg og Stóra Bretlandi (1918)
og í Bandaríkjunum og Ung-
verjaland (1920). í Svíþjóð
fengu konur kosningarétt árið
1921.
Á árunum til 1930 öðluðust
konur fjögurra landa til viðbót-
ar kosningarétt, þar á meðal
í Ecuador, sem hafði forustu um
það mál í Suður-Ameríku. Tíu
ríki riðu svo á vaðiö á tímabil-
inu til 1940 og 22 á tímabilinu
til 1950, en Grikkland er eina
.ríkið, sem síðan heíur bælzt í
þópinn. (Frétt frá S. Þ.).
LÆKNAR OG VÍSJNDA
MENN margra landa sitja nú á
rökstólum í Genf og ræða varn-
ir gegn inflúenzu. Að tilhlutan
heilbrigðismálastofnunar S. Þ.
verður leitað lausnar á fjölda
yandamála, er þýðingu hafa í
.baráttunni gegn veikinni. Aðal-
viðfangsefni þessa fundar er m.
a. að ræða um greiningu hinna
ýmsu tegunda inflúenzuvírusa,
um sjúkdómsgreiningu, bólu-
setningu, meðferð sjúklinga og
um einangrunarvarnir, begar
hættulegur faraldur brýzt út, og
svo um gagnkvæm skipti á upp
lýsingum og fróðleik varðandi
sjúkdóminn.
Inflúenzan hefur tíðum herj-
að í mörgum löndum og oft ver
íð mannskæð. Er ekki langt að
minnast „spönsku veikinnar"
árið 1918 til 19, sem varð 15
milljónum manna að bana á
nokkrum mánuðum. Alþjóða
heilbrigðismálastofnunin hefúr
falið National Institute of Me-
dical Research í London rann-
sóknarstörf varðandi mál þetta.
(Frétt írá S. Þ.)
Námsstyrkur á veg-
uui Brifish Courtcil
THE BRITISH COUNCIL,
hefur ákveðið að veita einum
íslendingi, karli eða konu,
námsstyrk á skólaárinu 1953
til 1954. Umsækjendur þurfa
að hafa lokið háskólarófi eða
svipuðu námi, og helzt að vera
á aldrinum 25 til 35 ára. Gteta
umsækjendur valið um hvaða
námsgrein eða vísindarann-
sóknir þeir vilja leggja stund
á, en vegna þess, hve brezk-
ir háskólar eru nú fullskip-
aðir, eru umsóknir frá 'lækn-
um, kennurum og þeim er
leggja stund á bókmenntanám
og listnám, látnar sitja í fyrir
rúmi. Komið getur til mála að
sama manninum verði veittur
styrkurinn tvö ár í röð. Um-
sækjendur verða að hafa góða
þekkingu á enskri tungu.
Umsóknir ber að senda tii
brezka sendiráðsins, Templara
sundi Reykjavík og er þar hægt
að fá umsóknarleyðublöð. Um
sóknum verður að skila fyrir 30.
nóvember.
Múrarafélag Reyk.javíkur:
Kosning fulltrúa á 23. þing
Alþýðusambands íslands hefst í
dag kl. 10 f. h. og stendur yfir
til kl. 10 í kvöld. Á morgun
verður kosið á sama tíma, frá
kl. 10 árdegis til kl. 10 annað
kvöld, en þá er kosnirigurini
lokið. j
Alþjóða barália
gegn inflúenzu
AB 4