Alþýðublaðið - 27.09.1952, Síða 7
\
l
\
\
*
\
l
Srniirt brauS. ,
Snittur. j
Tll í búðinni »Uan daginn.,
Koinið og veljið eða *imlð. (
Sild&Flskur. '
Ora-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðala.
GUÐL. .GÍSLASON,
Laugavegi 63,
líml 81218.
Smurt brauö
og snittur.
• |
Ódýrast og bezt. Vin-/
samlegast nantið með)
fyrirvara. ^
Lækjargötm 8. S
Sími 80349. $
S
MATBARINN
t
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
A
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S ■
s
s1
s:
s
s
Köld borð og
heitur veiziu-
matur.
Sild 8s Fiskur.
Minningarspjöld S
dvalarheimilis aldraðra gjó^
manna fást á eftirtóldum ^
atöðum í Reykjavík: Skrlf- ^
*tofu Sjómannadagsráð* ^
Grófin 1 (geigið inn fré^
Tryggvagötu) sími 6710, ^
akrifstofu Sjómannafélagi ^
Reykjavíkur, iverfisgötu ^
8—10, Veiðafæraverzlunin P-
Verðandi, Mjólkurfélagshús,
inu, Guðmundur AndréssonS
gullsmiður, Laugavegi 50. ý
Verzluninni L&ugateigur,S.
Laugateigi 24, Bókaverzl-S
tóbaksverzlumnm Boston, S
Laugaveg 8 og Nesbúðinnl. S
Nesveg 39. —1 Hafnarfirði S
hjá V. Long. S
sendibílasíöðsn h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-s
bílastöðinni > Aðalstræti S
Minningarspjöld s
Barnaspítalasjóðs Hringslns)
eru afgreidd i Hannyrða-)
verzl. Refill, Aðalstræti 12. S
(áður verzl Aug, Svendi
sen). i Verzlunni Victori
Laugaveg 33 Holts-Apó- í
teki, Langhj.tsvegl 84,)
VerzL Álfabrekku við Suð- {
urlandsbraut og Lorsteins- i
búð, Snorrab-.auí 61. S
.)
)
S
)
)
s
s
V
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum í
bænum, úthverfum bæj-
arins og fyrir utan bæ-
inn til sölu. — Höfum
einnig til sölu jarðir,
vélbáta, bifreiðir og
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7.30—
8.30 e. h. 81546.
Framhald af 5. síðu.
Séra Sigtryggur var mjög al-
varlegur og frekar .fátalaður í
daglegri umgengni; en þá er
hann tók sér tómstund í hópi
glaðra og góðra kunningja var
hann kátur, gamansamur og
smáglettinn — og svo var hann
enn, þá er ég hitti .hann sein-
ast. —,eða fyrir rumu misseri.
Vestra átti hann hér áður á ár-
um að mæta rnisskilningi all-
margra, og bar þar rneðal ann-
ars til daglegt fálæti hans, en
einnig sérstaða um háttu og
skoðanir og um margt strang-
ari kröfur.til sjálfs sín, en flest
ir aðrir gerðu og gera; en þó
var það svo. að í svip og tali
þeirra. sem ræddu um hann af
misskilningi, gætti ávallt undr
unarkenndrar virðingar, svo
sern þeir f.yndu á sér hvíla a'ugu
hans, hvöss og björt í senn.
Menn geta svo getið sér nærri
um það, hvort persónuleiki
hans hafí ekki hafc mikil og
oft varanleg áhrif á nemendur
hans.
Nú stendur hann fyrir .s.ión-
um manna seni hinn vir.ð.ulegi
og göfugi öldungur, velgérðar-
maður fiöldans og verðugt for
dæmi þeim, sem reisa 'vilja
fallnar máttarsl oðir, stýrkja
þær, sem riða, eða gróðursetja
nýja kiörviðu í hugum'íslend-
inga eða í íslenzkri mofd.
Oskir mínar mega sín lítils,
en ég leyfi mér að flytja séra
Sigtryggi níræðum þakkir og
votta honum virðingu allra
þeirra manna, sem gróandan-
um unna og að gróðri vilja
hlynna.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Fhriti nýja steinu
SÉRA SIGTRYGGUR GUÐ-
LAUGSSON er níræður í dag.
Að baki liggjur óvenjulöng
starfsævi, margir áratugir, sem
minna á starf, sérstætt starf,
svo sérstætt að einstakt má kall
ast.
Ég átti þes's kost, fyrst sem
barn, síðan sem unglingur og
loks sem fulltíða maður að
kynnast og fylgjast me,ð hans
sérstæða starfi. Starfi á kirkj-
unnar vettvangi, í uppfræðslu
ungdómsins, starfi við að klæða
landið, við að vinna móti veldi
Bakkusar og star.fi í mörgu
fleiru.
Nokkru eftir síðustu alda-
mót'koma þeir bræður frá Norð
urlandi, Kristinn heitinn Guð-
laugsson, sem reisti bú að Núpi
í Dýrafirði, og séra Sigtryggur
bróðir haris, sem gerðist prest-
ur að Núpi um svipað leyti.
Hann byggði skólahús, að vísu
minna en þau tíðkast nú, en ég
hygg í fyrstu án opinberrar að
stoðar. Þangað leituðu... ung-
menni víða að, en þó einkum at
Vestfjörðum. Þar var látin i
té fræðsla, haldið uppi aga og
góðum siðum. Þegar ég nú,
40 árum síðar, athuga fyrstu
árgangana úr Núpsskóla, en þá
þekkti ég bezt til á Núpi, þá
verður mér ljóst, hversu ár
angursríkt starf séra Sigtryggs
hefur verið á sviði fræðslu-
málanna.
Skrúðgarðurinn ..Skrúður1'
innan við Núp, undir hárri
fjallshlíð, en í skjóli hinna
bitru vestfirzku norðannæðinga
ber vitni um einn göfugan eðl-
isþátt í fari séra Sigtryggs,
Flestir Vestfirðingar og margir
fleiri hafa séð „Skrúð“. Hann
er fyrst og fremst verk hans og
honum ástkær mjög, enda prýði
sveitarinnar og jafnvel héraðs-
ins. Hann sýndi þeim vantrú-
uðu að það væri hægt að skógi
klæða landið, hann braut vald
vanans í því og fleiru, en aðeins
í því sem tilheyrði liinu góða
sem gerir mannlífið fegurra og
betra.
Hann flutti nýja stefnu heim í
hreppinn, sem hann liefur helg;
að hálfri langri ævi sinni, stefnu
sem boðað hafði meiri fræðslu,
meiri rækt við kristindóm-
inn, aukna söngmennt, aukið
bindindi, betri aðbúð að gróðri
landsins o. m. fl. Áhrifin komu, l
sum seinna, og í dag
við, sem fylgzt höfum með
starfi séra Sigtryggs, hve geysi
víðtæk áhrif starf hans hefur
haft á vestfirzka menningu, og
ég fullyrði að þeir straumai
hafi streymt víðar. Og þó ég
MÍNAR alúðarfyllstu þakkir til allr^, sem sýndu mér
vinsemd og hlýhug á áttatíu ára afmæli mínu. —
Guð blessi ykkur öll.
Þórður Björnsson,
Hverfisgötu 9, Hafnarfirði.
Manntal 16. október
Framh. af 1. síðu.
Sums staðar veröa notaðir sér
stakir teljarar til þoss að taka
manntalið. en yfirleit.t verður þó
húsráðendum og húseigendum
ætlað að útfylla skýrslurnar.
I Taka skal mannialsskýrslu
s]aum | jlvej.s húss. a) Alla, sem eiga
l heimili í húsinu, eins þótt þeir
séu fjarverandi á manntalsd„egi.
b) Alla, sem dvslja í húsinu,
en eiga lögheimili annars stað
ar. Þó skal að jafnaði ekki telja
gestkomandi menn og ekki held
viti að hans „svipírýða sveit“, | ur þá, sem dvelja éi-ngöngu til
sem „sólgáruð báran þar kveð
ur sín ljóð“, hafi fengið stærst-
an skerfinn, þá liggja til þess
eðlileg sterk rök.
Persónulega þakka ég þau á-
hrif, sem féllu í minn hlut.
Fleiri munu þannig hugsa í dag. , . .
Ég færi honum í dag níræðum £eir elga og^imih- og Þarsem
. „ .... i þeir eru staddir a m; nntalsdsgi,
lækninga. Sjúklingá á sjúkra-
húsum skal þó ávallt taka ó
manntalsskýrslu viðkomandi
sjúkrahús. Reglan.um, að telja
beri aðkomufólk, leiðir að sjálf
sögðu til þess, að sumir verða
teknir á manntal bæð± þar, sem
þá afmælisósk, að ævikvöldið
megi verða honum fagurt og
friðsælt, og minningarnar um
fagurt mannlíf megi verma hug
hans, eins og sumarsólin verm-
ir bjarkirnar í hinum fagra gróð
urreit hans „Skrúð“, undir háu
fjallshlíðinni.
Óskar Jónsson.
ardótlir
þeir
en svo á að vera, og verður úr-
yinnslu manntalsins á eftir að
sjálfsögðu hagað skv. því.
Útlendingar, sem dvelja hér
á landi við nám eða atvinnu,
skulu skráðir, en mamitalið nær
þó ekki til varnarliðs Banda-
ríkjanna. Þó skulu íslénzkar
eiginkonur varnarhðsmanna og
börn þeirra skráð á manntal.
Það segir sig sjálft, að eng-
inn, sem á að takast á manntal,
má falla undan skráningu, pg
óarf mikillar aðgæzlu við til
þess að tryggja það, að allir séu
skráðir. Skv. 4. gr. laganna ber
hverjum manni skyida til að
sjá um, að hann sé skráður á
manntal.
Framhald af 5. síðu.
allra þeirra málefna sem mið-
uðu að hagsbótum lægri stétt-
anna, sætti sig aldrei við mis-
rétti og ójöfnuð.
Finnbjörg var í skólanefnd HVAÐ A AÐ IJPPLÝSA A
Miðneshrepps frá 1946 og sýndi
í þar brennandi áhuga á vernd-
un unglinga og skóíamálum yf-
irleitt, og mér er ljóst að henní
MANNTALSSKYRSLUNNI.
Útfylling manntalsskýrslunn-
ar er ákaflega auðveld, enda
er við þetta mamital krafizt
féll mjög illa það áhugaleysi j miklu færri og einfaldari upplýs
t;em nú er orðið í skólum yfir- \ ,en,v.ið allsherjarmanntölin
leitt með kristindómsfræðslu,
barna.
Ég er þess fullviss, að hver
einasti Miðnesingur getur tek-
ið undir orð Björns Sigurðsson
ar læknis í Keflavík, er ég
þagði honum lát Finnbjargar
Ég sakna þeirrar konu
sem haldin eru á 10 ára fresti,
síðast 1. des. 1950. Hver og
einn á að geta útfyllt mann-
talsskýrsluna fyrirhafnarlaust.
Atriðin, sem á að upplýsa fyrir
hvern einstakling, eru þessi:
Fullt nafn, atvinnj eða staða á
heimili, hjúskaparstétt, fæðing-
ardagur og ár, fæðingarstaður,
Allir sem kynni höfðu af Finn hvaða ár flutt í viðkomandi
björgu sakna hennar. — En ^ hrepp eða kaupstað, trúarfélag,
minningin um starf hennar lif- bústaður við manatalið 1. des.
ir. 1950, lögheimili aðkomumanna,
Þess er innilega beðið að sá og •lo.ks skal upplýsa um fatl-
guð, sem stýrði hönd og hug . aða o. fl. Þá skal 02 gefa upp
hennar látnu til líknarstarfa og ' eiganda (eigendur) hvers húss.
göfugra .vprka, huggi nú þá j Á eyðublaðinu eru ýtarlegar
sem sárast syrgja og mest hafa leiðbeiningar um útfyllingu
misst, hann þerri tár eigin-1
manns, barna og barnabarna, J j>5 að puðvelt sé að gera
móður og systkipa og veiti ( manntalsskýrsluna, jtarf að íylla
þeim styrk í áframhaldandi lffs hana út með alúð og samvizku-
baráttu. semi. Nákvæmni við útfyllingu
Finnbjörg þakkir fjöldans skýrslnanpa er skilyrði þess, að
fylgja þér. Guðs friður sé með þær komi að notum við spjald-
yfir alla landsmenn, eins og þeir
voru 1. des. 1950, með nöfn-
um, heimilisfangi og ölium
þsim upplýsingum öðrum, sem
safnað var við það manntal,
Sú spjaldskrá verður síðan, saxn
kvæmt manntalinu 16. október
í haust, færð fram til þess tíma,
og eftir það er ætlunin, að all-
ar hreyfingar manníjöidaná
fæðingar, giftingav, mannslát,
búferlaskipti o. fl.) verði teknar
inn í liana, þannig að hún a,
m. k. einu sinni á ári segi rétfc
til um sérhvern íbúa landsins.
Spjaldskráin er starfrækt með
vélum, sem ekki aóeins láta í
té margvíslegar töluiegar upp-
lýsingar og útr-eikninga, heldur
prenta vélarnar líka, á sjálf-
virkan hátt og með miklum
hraða, nöfn og lieimilisfang
manna á þann hátt, sem þörf
er fyrir hverju sinn;.
Þegar búið verður að koma
spjaldskrá þessari á fót pg
tryggja á-framhaldandi viðhald
hennar, eiga að gefca orðið mik-
il og margháttuð noí af henni
í opinberri starfsemj og hún
mundi hafa í för með sér geysi
mikinn vinnusparuað og stór-
bætt vinnubrögð á mörgum syið
um. uk þess má búast við því,
að vélarar mundu, þsgar frá
líður, verða látnar vinna ýmis
ný störf, sem hingað til hefur
ekki þátt fært að ráðast í vegna
ko.stnaðar.
Sem dæmi um verksvið, þar
sehi spjaldskráin ksmur tii að
hafa þýðingu, má nafna launa-
bókhald og launagreiðslur hjá
hinu opinbera, úíreikning opin
berra gjalda og . tilsyarandi rit-
un reikninga, .kjörskrárgerð, al-
mannatryggingagreiðslur og
ýmis rannsóknarstörf, svo $em
berklarannsóknir bær, sem
berklavarnir ríkisins ætla að
framkvæma í samráði við al-
þjóða heilbrigðismálastofnun-
ina. — Mörg önnur verkefni
koma hér og til greipa
Aðilar að spjaldskrárgerðinni
eru þessir: Berklavarnir ríkisins,
bæjarsjóður Reykjr.víkur, fjár-
málaráðuneytið, TTagstofa ís-
lands og' Tryggingastofnun rík-
isins. Eins og tilkynnt hefur
verið áður, leggur aiþjóða heil-
brigðismálastofnunin fram fé til
spjaldskrárgerðarinnar vegna
fyrirþugaðra nota berklry'Jrna
ríkisins af spjaldsxránni við
berklarannsóknir.
þér.
• *
Framh. af 8. síðu.
gefið góðfúslegt leyfi til berja
tínslunnar. Hafa þeir í öllum
ferðunum komið með hlaðinn
jeppa af ferskum og góðum
krækiberjum og hafa að jafn-
aði tínt um 500 kíió í ferð.
Um síðustu heígi fóru þeir
fjórðu ferðina, en þá rigndi
skrárgerðina. Ef slegið er slöku
við útfyllingu skýrslnanna, þá
er hætt við, að vinnan við spjald
skrána .torveldist, eg jafnyel
gset; svo farið, að ,sú mikía
vinna. s-em þfigar pr búið að'
leggja í spjaldskrái'gerðina, fari
að meira eða minna leyti til ó-
nýtis.
SPJAIjDSIvRÁ yfiií alla
.•LANDSMENN.
Yerkinu við að koma á fót-
.spjaldskrá yfir alla landspisinn
ér hagáð þannig, að fyrst er að-
almanntalið 1. des. 1950 tekið
mjög mikið, svo að þeir sneru Upp á hin þar til gerðu vél-
við á Búðum, enda voru berin spjöld. Er það verk nú langt
þá orðin mjög meir, og því komið, og þegar þvi iýkur, ligg
1 örðugt að tína þau í rigningu. ur fyrir fullkomin spjaldskrá
» «» »
Framh. af 1. síðu.
við nenia helming þess, sem
það gefur fyrirheit xun, verð'
ur það áreiðanlega notað, en
þetta sker tíminn f>r um.
Nokkrir dröpar af efninu í
mjólkurflösku Iialda mjólk-
inní ferskri dögum saman —■
jafnvel í sterkasta só|larhita.
Set.t samaa við is heldur efn
ið fiski l(?rskum miklu leng-
ur en eðlilegt er, og ef þáS
er notað við háísbólgu, virð
ist það vera algjört undralyf.
Dr. Otterbach skýrði enn
fremur frá því, að ýmsir húð’
sjúkdómar, sem áður hefðu
verið ólæknandi, væru nú
læknaðir á skammri stundu
með unisan. Og ásam,t mörgu
öðru, sem enn er ótalið af
notkiinarmöguleikum unisan,
má nefna, að það liefur verið
notað með undraverðum
árangri gegn margvísiegumi
tegundum jurtasjúkdóma, og'
yfirleitt má segja, að hinum
nytsömu eiginleiknm þess séu
lítil fakmörk sett.
AB 7