Alþýðublaðið - 27.09.1952, Page 8

Alþýðublaðið - 27.09.1952, Page 8
Garðyrkjmýningin opnuð í gœr Allmargt fólk var saman komið,. er gárðýrkjusýningin var sett. Fremst fyrir miðju situi- Ásgeir Ásgeirs'son forseti og frú Tians, lengsf t.il vinstri Arnaldur Þór, - formaður garðyrkju- félagsins og frú hans, þar næst ■fó'rsætísráðherrahj.ónin og Guðmundur yilhjálmsson for- stjóri og frú. — Ljósm.: Pétur Thomsen. “ i • . ÍSIétursala opnuð á | !■ Kirkjusandi i dag i er af garð í dag í DAG verður opnuð slátur- sala á vegum sambandsins og verður hún til húsa í nýbygg- ingu á Kirkjusandi. Þar verð- ur seldur hvers konar sláttir- matur, og kostar slátrið 30 kr. og fylgir þá sviðinn haus, en mör'og annað því um líkt verð ur að greiða sérstaklega. Slátrið verður ekki sent heim, og verður fólk þvi, að koma sjálft á staðinn og leggja til ílát undir slátrið. Slátur- salan verður opin í dag frá ki. 8—12 árdegis, en framvegis kl. 8—6 meðan sláturtíð stendur yfir. GÁRÐYRKJUSÝNINGIN var opnuð kl. 2 í gær í KR-heim iiinu. Ilúri verður opin almenningi til sunnndagskvölds 5. októ- ber frá kl. 10 árd. til kl. 11 síðdegis dag hvern. Tilgangurinn með. sýningunni er að sýna sem sannasta mynd af garðyrkju- frainleiðslunni á íslandi eins og hún er í dag. Áílmargir gestir voru við-'*' fvö félög kjósa fulllrúa á Alþýðu voru staddir opnun sýningarinnar. Þeirra á meðal Ásgeir Ásgeirs- son forseti og frú Dóra Þór- hállsdöttir kóna hans. Steingrím ur Steiriþórsson forsætisráð- herra og frú, Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri og írú. ráðherr ar o. fl. Við sétníngárathöfniria talaði fyrstur Arnaldur Þór, formað- ur garðyrkjufélagsins og for- maður sýningaruefndarinnar. .Gaf hann.-s.vo forsætisráðherra orðið, en hann flutti ræðu um gildi garðyrkjunnar á íslandi og lýsti svo yfir þvi í lok ræðu sinhar. áð \ irðyrkjusýningin 1952 væri opnuð. Næstur flutti • Gunnar Ihoroddsen borgarstjóri ■ ávárp óg síðáii 'tiTSðr:Bjö’ÍÍvi;iL. Jónsson fyrir hönd. Náttúrú- lækningafélags íslands. Kynnti Björn jurtarétti, sem náttúru- lækningafélagið hefUr á boð- stólum á sýningunni. Var est- um bóðið að neyta þeirra að opriunarathöfninni lokinni. Mau-Mau gerði árásir ígær MEÐLIMIR ógnarflokksins Mau-Mau í Kenya í suðaustur Afríku gerou í gær árásir á nokkur bændabýli í nágrenni Nairobi. Ollu þeir miklum spjöllum á búpeningi, mann- virkjum o. fl. - Stjórn Kenya tilkynnti í gær, .að ógnarflokkur þessi hefði nú á samvizkunni 23 morð og 12 tilraunir til morðs. Eftir árásirnar í gær gerði lögreglan harða hríð að flokkn um og voru margir handteknir. áður haldið fjórar garðyrkju- sýningar, 1935, 1938, 1941 og á landbúnaðarsýningunni 1947. Þetta er því fimmta sýning þess, en að auki hefur það tekið þátt í garðyrkjusýningum er- Garðj'rkjufélag' íslands hefur lendis. SJÁLFKJÖPJÐ varð til AI- býðusambandsþings í verká- mannafélaginu Hlíf í Hafnar- firði. Fulltrúar verða þessir: Olafur Jónsson, Hermann Gið mundsson, Bjarni Eriendsson, ! Þorsteinn Auðunsson. Sigucður Hafa* þeir Þórður aðallega íínt berin við Arnarstapa og á Þetta er frá japanska garðinum á garðyrkjusýningunni. í búr- HelUapm, en bændur þar hafa inu evpáfagaukur, en við gosbrunninn rís þróttmikill austrænn Framhald 7. síðu, I gróður, — Ljósm.: Stefán Nikulásson. MÞYS SKÓLAIiVERFASKIPUN gagnfræðaskólanna verður í vetur sú sama og í fyrra að undanteknu því, að 1. bekkjar nem- endur, það er þeir, sem luku barnaprófi s.l. vor og heima eiga sunnan Suðurlandsbrautar og vestan Elliðaánna, skulu x vetin? sækja Gagnfræðaskóla Austurbæjar í stað Laugarnesskóla áður. Nánari lýsing á skiptingu í* skólahverfin, fer hér á eftir: Gagnfræðadeild Laugarnes- skóla sækja nemendur búsettir í t/arnaskólahverfi þess skóla með þeim undantekningum, er hér greinir: a) Nérhendur bú- settir í Höfðaborg, við Samtún, Miðtún og Hátún eiga skóla- sókn í gagnfræðaskólann við Lindargötu. b) Þei.r 1. bekkjar nemendur, sem iieima eiga sunnan Suðurlandsbi-autar og vestan Eiliðaáa, skulu sækja Gagnfræðaskóla A'isturbæjar. Gagnfræðaskólann við Lind- argötu sækja nemendur úr hverfi Austurbæjarskólans, er heima eiga við Grettisgötu, Há- teigsveg og norðan þessára gátna. Enn fremur nemendur úr Höfðaborg, Samtúni, Miðtúni og Hátúni. eins og áður getur. 'Gagnfræðaskóla Austurbæjar sækja aðrir nemendur úr hverfi Austurbæjarbarnaskólans, þ. e. þeir, sem búsettir eru við Njáls götu og Flókagötu og' sunnan þeirra. Auk þessa sækja þenn- an .skóla 1. bekkjar nemendur, sem heima eiga sunnan Suður- landsbrautar og vestan Elliðaáa. Gagnfræðadeild Miðbæjar- skóians sækja nemendur bú- settir í hlutaðeigandi barna- skölaliverfi austan Fríkirkjuveg ar og Lækjargötu og sunnan Bankastrætis, Laugavegar og Grettisgötu. Gagnfræðaskóli Vesturbæj- ar. Hann sækja allir aðrir nem endur búsettir í barnaskóla- hverfi Miðbáejarskólans en beir, sem taldir eru að framan, og enn fremur nemendur úr Mela- skólahverfi, sem heima eiga á svæðinu norðan Hringbrautar og austan Bræðraborgarstígs. Gagnfræðaskólinn við Hring- braut. Hann sækja allir aðrir nemendur úr Meiaskólahverfi en þeir, sem að fnman voru taldir. Gert er ráð fyrir, að annars bekkjar nemendur sæki sama skóla og í fyrra (þá í 1. bekk), nema þeir hafi flutzt langa leið frá þeim skóla eða sérstaklega hafi verið um annað talað. Dokforsritgerð Gunn- laugs ÞórSarsonar KOMIN er út doktorsritgerð dr. juris. Gunnlaugs Þórðarson ar um landhelgi Islands með tilliti til fiskveiða, cn ritgcrð- ina lagði hann fram við háskól- an í París, Bókin nefnist Landhelgi ís- lands. Dr. Einar Arnórsson, fyrrverandi hæstaréjtardómari, ritar formála fyrir verkinu, þar sem hann vekur m. a. sérstaka athygli á greinargerð höfundar um 16 sjóm.Ilna landhelgina, sem höfundur telur enn í gildi umhverfis ísland eftir brottfall samningsins við Stóra-Bretland frá 1901. Bókin, sem er rúmar 130 blað síður að stærð, er í fimm aðal- köflum auk formála, eftirmála og skrá um iieimildarrit. Loks eru nokkrir uppdrættir og myndir í bókinni. Útgefandi bókarinnar er Hlaðbúð, en Ingólfsprent hefur annazt prentunina. MORGUNBLAÐIÐ vill ógjarn an minnast á forsetakjörið. Var það þó vissuleg'a ekki ó-> merkilegri viðburður en auka kosningarnar til alþingis í Vestur-ísafjarðarsýslu og á. ísafiröi, sem íhaidsblaðið hef- ur gert sér mjög tíðrætt um síðustu daga. Það vill fá að< túlka þessar aukakosningar fiokki sínum í vil, en Alþýðu. flokknum til hnjóðs, og skirr- ist }Dess ekki í því sambandíf að fara með blátíer ósann- iridi, áróðri sínum til stuðn- ings, svo sem þau, að Alþýðu- flokkurinn hafi tapað í auka- kosningunni á ísafirði! Hvers er annars að vænta, en að’< slíkur málflutningur kalli. á tunræður um hrakför Morg- unblaðsflokksins sjálfs við forsetakjörið, svo og nokkraf hugleiðingar um það, hvern- ig Morgunlaðinu farist að vera að gera sig merkilegt út: af ekki betri árangri en flokk ur þess átti að hrósa í Vest- ur-ísafjarðarsýslu og á ísa- firði. EN ÞÁ STEKKUR Morgun- blaðið upp eins og stungin naðra og hefur strax í hót- unum um, að það skuli ekki verða til þess „að skapa frið- helgi um núverandi forseta", ef AB dirfist að minna á ó- farir Sjálfstæðisflokksins og formanns hans við forseta- kjörið! Hvað eiga menn aS hugsa um slíka blaða- mennsku? Hvað kemur það fríðhelgi forsetans við, þo rætt sé, að gefnu tilefni, um úrslit forsetakjörsins eins og annarra kosninga, sem farið hafa fram hér í sumar? Held- ur Morgunblaðið máske að það geti með slíkum hótun- um bælt niður allar umræð- ur um ekki ómerkari kosn- ingu og grafið hana S gleymsku eins og hún hefði aldrei farið fram? Nei, for- setakjörið verður munað og um það verður rætt, hvort sem Morgunblaðinu líkar betur eða verr, HITT ER AUÐVITAÐ skiljan- legt, að Morgunblaðið vilji sem minnst um forsetakjöriS tala og þann þátt, sem flokk- ur þess átti í því. En þá ætti það að vera svolítið gætnara og heiðarlegra í túlkun sinni á úrslitum aukakosningarinis ar í Vestur—ísafjarðarsýslu, og að minnsta kosti ekki að gera leik að því að kalla yfír sig umræður um forsetakjör- ið, fyrst þær fara svo mjög í taugar þess, sem raun ber vitni. Skólahveríaskipun gagnfræða- skólanna svipuð og í fyrra

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.