Alþýðublaðið - 07.10.1952, Side 1
gging dvalarheimliis aldraðra
iómanna hefst inhali skamms
.. (Sjá 8. síðu).
YSOBL
XXXIII. árgangur. , Þriðjudagur 7. okt. 1952.
223. tbl.
HVASSVIÐRIÐ A SUNNUDAGINN
PH f r
s
tsbr ióturinn ,. AllStmiVÍndnr C frá Bandaríkjunum hefur komizt með eigin
J orku nær norourpolnum en nokkurt annao
isk . I kjölfari hans er dráttarbátur. Skipin oru með birgðir til veðurathuganastöðva við
liv 'insund, þar sem heimskaussólin varpar höllum geislum á sindrandi ísborgir. sem hylja
m tíundu af stærð sinni í grænleitu djúpi ís'fafsins.
Alþýðuflokkurinn tlytur frumvarp utn
in persónufrádrálfar. við á
lagningu fekjuskatts um helminr
Skattabyrðin hvílir nú langþyngst
hafa fiuið frá Ausiur á láglðunum og miðlungstekjum
Þpkaiandi í ár
ALDREI hafa eins margir
austur-þýzkir lögregluþjónar
flúiö til Vestur-Þýzkalands og
í septembermánuði síðast liðn-
um. Flýðu þá alls 366 lögreglu-
þjónai yfir landamærin. Á
þessu ari hafa 2000 austur-
þjzkir lögregluþjónar leitað
hæiis í Vestur-Þýzkalandi.
ALÞYÐUSAMBANDSKOSNINGARNAR
tfiræðiisinnar hafa fengið
91 fullfrúa, kommúnislar 81
------«------
LÝÐRÆÐISSINNAB höfðu í gfiérkveldi fengið kjörna 97
fulltrúa til Alþýðusambandsþings, að því er frétzt hafði þá, en
Ikomniúnistar 81, og er nú lokið kosningum í öllum stórum fé-
llögum, sem kommúnistar ráða.
í gserkvöldi var kosið í Verka
kvennafélaginu Framtíðirxni í
Hafnarfirði, og verða þessar kon
ur fulitrúar þaðan: Sigurrós
Sveinsdóttir, Sigríður Erlends-
dóttir. G-uðrún Nikulásdóttir og
þóra Sigurðardóttir, til vara
Halldóra Bjarnadóttir, Guðríður
ÞINGMENN Alþýðuflokksins í neðri deild, þeir Gylfi Þ.
Gíslason, Stefán Jóh. Stefánsson, Emil Jónsson og Hannibal
Valdimarsson lögðu í gær fram frumvarp um breytingu á
lögum um tekju- og eignarskatt, þar sem gert er ráð fyrir a3
persónufrádráttur við álagningu tekjuskatts hækki um allt að
helmingi. Samkvæmt frumvarpinu skal persónufrádrátturinn
vera þessi: fyrir einstakling kr. 7000, fyrir hjón kr. 14000 og
fyrir hvert barn kr. 6000. Persónufrádrátturinn, sem heimil-
aður er nú, nemur í Reykjavík aðeins kr. 3654 fyrir einstakling,
kr. 7308 fyrir hjón og kr. 2836 fyrir hvert barn.
*■ í frumvarpinu er gert ráð fyr- !
ir að hin nýju ákvæði um per-
sónufrádrátt komi til fram-
kvæmda við álagningu skatts á
tekjur ársins 1952.
I greinargerð með frumvarp-
inu segja flutningsmenn:
iÞingmenn Alþýðuflokksins
hafa á undanförnum þingum
flutt frv. og till. um hækkun
persónufrádráttar við álagningu
tekjuskatts, í aðalatriðum sam-
hljóða því, sem gert er ráð fyrir
í þessu frv. Ekki hefur enn feng
izt nægilegur stuðiiingur við
málið. Styðst það þó við fyllstu
sanngirnisrök, þar eð persónu-
frádráttur er nú augljóslega allt
of légur og hefur auk þess lækk
að hlutfallslega á undanförnum
árum. í Reykjavík var heimil-
Framh. a‘ 4. síðu.
Mennirnir voru að koma meo
lambarekstur frá Foss'árrétt,
þar sem skipt hafði verið fé
milli bænda vegna fjárskipta
kvöldið áður. Taldi sjónarvott-
ur mestu mildi, að engin þak-
platanna, sem komu eins og
skæðadrífa yfir hópinn. skyldi
valda slysi á mönnum eða
skepnum.
Ofsarok var í Kjós mestan
hluta dagsins. Fuku víða mjólk
urbrúsapallar. og einnig’ tók
þakplötur af nokkrum sumar-
bústöðum.
Hvasst var um allt land í
gærmorgun, víðast 9—10, en þó
hvassast í Reykjafk, 12 vinú-
stig rétt fyrir hádegið.
MARGIR BÁTAR BROTNUÐU
Margir bátar slitnuðu upp í
höfnum hér í Reykjavík, alls 9
í Selsvör, og brotnuðu 4 í
spón, og sá 5. skemmdist, einn
í Vatnagörðum og einn við Þor
móðsstaðatanga, en margir
brotnuðu í króknum við Ægis-
garð. Lögreglan vann stöðugt
að því að bjarga bátum þess-
um.
W.
Þá fuku vinnupallar og þak-
plötur af húsum, gluggar slitn-
uðu af hjörum og flugvélar
losnuðu upp á Skerjafirði. Kom
Framhald á 5. síðu.
Lambarekstur var að fara fram hjá Neðra-Hálsi f
Kjós, þegar þakið fauk þar af fjárhúsinu.
----------4.--------'
ÞAKPLÖTUR tók af fjárhúsi á bænum Neðra-Hálsi í Kjós
í rokinu á sunnudagsmorguninn. Viidi svo til, að rétt í því
voru menn að fara með f járrekstur þar fram hjá, og rigndi þak-
plötunum niður yfir mennina og féð. Tókst samt svo giftusam-
lega til, að engan sakaði.
leki að einum flugbáti banda-
rískum, sem þar lá, og var hon-
um.rfennt upp í fjöru við Shell.
Brefar óttast
háfí fiskverð vegna
föndunarbannsins
BREZKA stórblaðið Daiív
Herald birtir með áberandi
fyrirsögn að yfirvofandi
hætta sé á því, að erfitt
verði að fá fisk í Bretlandi
í vetur og verðið muni þar
af leiðandi hækka til stórra
muna vegna löndunarbaxms
á fiski úr íslenzltum togur-
um. Blaðið gefur þá skýr-
ingu athugasemdalaust, að
útgerðarfélög í Hull og
Grimsby hafi neitað að leyfa
íslenzkum togurum afnot af
löndunartækjunum.
Hins vegar hefur það kom
ið fram, að fiskkaupmenn og
neytendur í Bretlandi eru
andvígir brezkum togaraút-
gerðarmönnum í þessu máli
og vilja leyfa ótakmarkaðan
innflutning ó fiski frá ís-
landi sem öðrum löndum, er
flutt hafa fisk til Bretlands
á undanförnum árum.
Fiölmargar nýjar íslenzkar söng-
plötur komnar út hjá Fálkanum
------♦------
Yerð á íslenzkum plötum orðið 20% ódýrara en
verð á erlendum.
Þórarinsdóttir, Halidóra Jóns-
dóttir og Guðríður Elíasdóttir.
Þá var og kosið í gærkvöldi í
Verkakvennafélaginu Framsókn
í Reykjavík. Verða fulltrúár frá
því:
Jóhanna Egilsdóttir, Guðbjörg
Framh. á 2. síðu.
FÁLKINN á Laugaveginum hefur nú sett á raarkaðinn
mikinn fjölda af íslenzkum söngplötum, og hefur verð þeirra
og allra eldri íslenzkra platna lækkað um 20%, seir- kemur til
af því að náðst hafa samningar um lækkaða tolla af íslenzkum
hljómplötum, en eins og kunnugt er þá eru plöturnar gerðar
erlendis, þótt upptakan hafi farið fram hér.
við söngnám á ítalív), og loks
eru nokkrar plötur sungnar af
Tónlistarf élagskórnum.
Fyrir ári síðan gaf Fálkinn
Meðal hinna nýju platna,
sem Fálkinn er nú að setja á
markaðinn, eru plötur sungnar
af Einari Kristjánssyni óperu-
söngvara, Stefáni Islandi óp-
erusöngvara, Sigurði Skagfield,
Gunnari Óskarssyni (12 ára
dreng, sem oft kom fram í
Ibarnatimum útvarpsins fyrir
nokkrum árum, en hann er nú
út allmargar söngplötur með
helztu íslenzku söngvurunum
og er þetta framhald af því
starfi, en í framtíðinni hyggs’t
Fálkinn gefa út plötur sungnar
Framh. á 2. síðu.