Alþýðublaðið - 07.10.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1952, Blaðsíða 2
«L Malaja (MALAYA) Yramúrskarandi spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Spencer Tracy James Síewart Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.. Förin ii! ménans (Destination Moon) *i .* v« r*. « ih • * c*v *• v Heimfræg brezk litmynd um fyrstu förina til tungls ins. Draumurinn um ferða lag til annarra hnatta hef ur rætzt. -— Hver vill ekki vera með í fyrstu ferðina. John Archer, Warner Anderson Tom Powers Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. AUSTU§!~ BÆJAH BfH SC^eiinafangeisi (Caged) Mjög áhrifarík og athyglis verð ný amerísk kvikmynd. AÖalhlutverkið leikur ein efnilegasta leikkona, sem nú er uppi, Eleanor Parker, Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. REO RYDEPt. Hin spennandi ameríska kú- rekamynd, bygg'ð á mynda- sögunum úr hazarblöðunum. Sýnd kl. 5. 88 & Mf JA B!Ö> 83 æ Captain Blood Afburða spennandi 04 glæsileg mynd eftir sögu Rafel Sábatine ..Fortunes of Captain Blood“, sem er ein glæsilegasta og skemmtilegasta af sögum hans, þessi saga hefur ald rei verið kvikmvnduð áðuv Louise Hayward. Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Hefnd Zigeunakonunnar). ítölsk óperukvikmynd byggð á samnefndri óperu eftir G. Verdi. —- Aðalhlut verkin s’yngja frægir ítalsk ir óperusöngvarar Sýnd kl. 5. 7 og'9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. ffi TRIPOLIBIO ffi Bajazio (Pagliacci) Hin stórfenglega ítalska stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu óperu ,,Paglia cci“ eftir Leoncavallo. Sungin af heims'frægum listamönnum. Tito Gobbi Gina Lollobrigida Afro Poli Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Gissur gerist cowboy Sprenghlægileg amerísk mynd um Gissur gullrass og Rasmínu í hinu vilta vestri. — Sýnd ld. 5.15. (Hr. Petit) Eftirtektarverð og efnis- mikil dönsk stórmynd, byggð á sögu eftir Alice Guldbrandsen, én bók þessi hefur vakið feikna mikla athygli. Sigfred Johansen Grethe Holmer Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ffi HAFNAR- æ ffi FJARÐARBI6 ffi ■ ■ Hrífandi og eftirtektarverð amerísk mynd, byggð á vin- sælli sögu, sem kom í II Familie Journal undir nafn- inu ,,In til döden os skiller“, um atburði, sem geta komið fyrir í lífi hvers manns og haft örlagaríkar afleiðingar. Margaret Sullavan Wendell Corey Viveca Lindfors. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasía sinn. ~sS ím WÓDLEIKHÚSID $ ,Júnó og Páfuglinn' j $ eftir Sean 0‘Casey ^ ^ Þýð.: Lárus Sigurbjörnss. • ( Leikstjóri: Lárus Pálsson. ( S FRUMSÝNING í kvöld kl. S S 20.00. S S ÖNNUR SÝNING fimmtu- S ^ dag kl. 20.00. $ j „Leðurblakan" $ S Sýning miðvikudag kl. 20. S S Aðeins tvær sýningar eftir. S S Aðgöngumiðasalan opin frá S ^ kl. 13.15 til 20.00. ^ Tekið á móti pöntunum. ^ • Sími 80000. S S S Hraðsuðukatlar ^ aluminium og krómaðir. HraðsiiSukönnur S krómaðar. Hraðstraujárn S Brauðristar S Hárþurrkur S og flest önnur rafmagns- heimilistæki. S ( Véla- og raftækjaverzlunin S Bankastræti lO.v Sími 2852. S Tryggvag. 23. Sími 81279. S 1 s s s s s s s s s s s c i• s s s s s s s s MnWARpyiSU/i i AB - inn á \ ■ ■ ■ ■ i hvert heimili! ■ ■ ■ V HAFNAR FlRÐI (Two Mrs. Carrolls) Mjög spennandi og óvenju leg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Barbara Stanwyck, Alexis Smith. Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9184. jilakvöld Alþýðu- flokksfélaganna SPÍLAKEPPNI Alþýðu- flokksfélaganna í Reykjavík liefst í Ingólfscafé kl. 8 i kvökl stundvíslega. Aðal- verðlaunaafhendingíh fev fram eftir 6 spilakvöld, þá verða þeim, seni sigrar, grciddar kr. 500 í peningum, en annars fer verðlaunaaf- hending fram eftir hvert spilakvöld eins og venjulega. Auk spilakeppninnar i kvöld verður kaffidrykkja og ávarp flutt af fprm. Al- þýðv.flokksins, Steiáni Jóh. Stefánssyni. Alþýðuflokksfólk er beð- ið að fjölmenna, taka með sér gesti og hafa með sér spil. Það er nauðsynlegt að mæta til keppninnar Jiegar á fyrsta spiiakvöldinu. Hýjar piötur... Framh. af 1. síöu. af öllum'helztu íslenzku söngv- urunum, og' vinnur fyrirtækið því með þessu mikið menning- arverk, og fyrir tilhlutan Fálk f.ns hafa náðst um það samn- ingar við stjórnarvöldin, að tollar af íslenzkum plötum hafa verið lækkaðir verulega þannig að nú eru allar íslenzkar plötur um 20 % ódýrari en erlendar hljómplötur. Samvinna hefur verið milli ríkisútvarpsins og Fálkans um útgáfu þessara íslenzku söng- platna, þannig, að upptakan hefur verið gerð hjá útvarpinu, en síðan hefur Fálkinn sent plöturnar til His Masters Voice í London, og þar hafa þær ver- ið hertar og gefnar út. Samkvæmt upplýsingum, er AB hefur fengið hjá Haraldi Ólafssyni forstjóra Fálkans, hefur verðið á íslenzku plötun- um nýlega verið lækkað, ekki aðeins á þessum nýju plötum, sem nú koma á markaðinn, heldur og öllum öðrum íslenzlc- um plötum, sem komnar voru áður en tollarnir voru lækkað- ir, og eru íslenzku plöturnar því þær ódýrustu, sem nú er völ á. Lögin, sem Einar Krisrtjáns- son syngur á hinum nýju plöt- um eru þessi: Minning, Köld- vísa vegíaranda, Mamma ætlar að sofna, Viltu fá minn vin að sjá, Gekk ég aleinn, Koirj.u, komdu kiðlingur og Kveðjur. Stefán Islandi syngur þessi lög: Amma raular í rölvkrinu, Kirkjuhvoll, Allar vildu meyj- arnar eiga hann og Rökkurljóð. Sigurður Skagfield syngur eftirtalin lög: Hestavísur, Hross hár í strengjum, Miranda og'; Vetur. Plotur Gunnars Óskarssonar 2ru þrjár. og eru þær allar seldar saman í einkar smekk- legum umbúðum, sem fylgja Leikflokkur & Gunnars Hansen eftir Guðmund Kamban Leikstjóri Gunnar Hansen Sýning miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl 4—7. Sími 3191. Bönnuð fyrir börn. ókeypis. Á plötunum eru þessl lög: í dag skein sól, Hvíl mig rótt, Kirkjuhvoll, Vögguvísa, I rökkurró hún sefur og Hinn ei- lífi snær. Tónlistarfélagskórinn syngur Friðarbæn úr óratóríi Björg- ' vins Guðmundssonar, Þei þei og ró ró, Ofan gefur snjó á snjö og ísland eftir Sigfús Einars- son. 97 gegn 81... (Frh. af 1. síðu.) Brynjólfsdóttir, Krxstín Andrés dóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir, Guðrún Sigurgeirsdóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Pálhia Þorfinns' idóttir, Sigríður Hannesdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir. Til -vara: Guöbjörg Þorsteins- dó.ttir. Kristbjörg Jóhannesdótt ir. Vigdís Gissurardóttir, Lilja Eyþórsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Anna GuSnadóttir, Línbjörg Árnadóttir, Petrína Magnúsdótt ir, Marta Gísladóttir, Þuríður Sigm-ðardóttir. Enn fremur var kosið í verka mannafélaginu Baldri á ísafirði í gærkvöldi. Fuiltrúar baðan verð þessir: Hannibai Valdimar.s) son, Guðmundur G. Kristjáns- son. Sverrir Guðmundsson, Hall dór M. Ólafsson og Stefán Stef- ánsson, til vara Valdimar Vetur iiðason, Ingimar Ólafsson, Al- bert IngibjaT sson. Gunnar Sum arliðason og Einar Jóelsson. Kjörnir voru þessir fulltrúar aðrir, fylgjandi iýðræðissinn- um, nú um helgina. Vélstiórafélag A.kureyrar: Eggert Ólafsson, til vara Tryggvj Gunnlaugsson. Bifreiðastjórafélag Suður- Þingeyinga: Jón Árnason. til vara Einar Jónsson. Verkalýðsfélag Þingeyinga: Sigfús Jónsson, til vara Jón Jónsson. Hið íslenk-a nrentarafélag: Magnús H. Jónsson, Magnús Ást marsson, báðir albýðuflokks- menn, og Sigurður Guðgeirsson, kommúnisti. Til vara: Kjartan Ölafsson. Sigurður Eyjólfsson og Ellert Magnúson, allir alþýðu fiokksmenn. Vörubílst.iórafélagið Þróttur: Ásgrímur Gíslason og Friðleif- ur Friðriksson, til vara Guð- mundur Jósefsson og Slefán Hannesson. Verkalýðsfélag- Fáskrúðsfjarð- ar: Gunnar Þórðarson og Gunn ar Jónsson, til vara Stefán B. Guðmundsson og Óskar Jónsson. Verkalýðsfélagið Súgandi á Suðureyri: Biarni Friðriksson, til vara Högni Egilsson. Verlcalyðsfélagið Jökull í Ól- afsvík: Kristján Jensson og Ottó Árnason, til vara Jóhann Kristjánsson og Þórður Þórð- arson. Verkalýðsfélag Skagastrand- ar: Björgvin Brynjólfsson og Hafsteinn Sigurjónsson, til vara Fritz Magnússon og Jóhann Pét- ursson. Eftirtalda fulltráa fengu kom múnistar: Frá verkamannafélagi Húsa- víkur: Ásgeir Kristjánsson, Ey- stein Gunnarsson og Jón Sigur- jónsson. Frá Bíiastjórafé!aginu Miölnj í ÁrnessýsTu: Vigfús Guðmunds son og frá Vélstjórafélgi Vest- mannae.vja Þóri Gunnlaugsson. Skákrltið, júlí—ágúst, hefur blaðinu barizt. Flytur það meðal ann- ars grei nfrá olympíuskcikmót- inu í Helsingfors, eftjr Lárus Johnsen. frá erlendum vett- vangi, skákþrautir og margt fleira. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.