Alþýðublaðið - 09.02.1928, Blaðsíða 3
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
?
3
Bakara marmöiaði
g'ott og ódýrt.
Sallasykar.
Svínafeiti,
liollenzka.
Bakarasm|örlíki.
því hatnað þegar af kaupgjalds-
Húnavatns- og Skagaíjarðar-sýs 1 -
ur, en ferð þessi rar farin að
tilhlutan ríltísstjórnarinnar til þess
að ranmsaka drepsótt í sauðfén-
aði. Næm lungnabóíga í sauðfé
geisar - allvíða í Austur-Húna-
vajtossýslu og' á Lækjamóti í
vestur-sýslunni. Hafa drepist um
tottugu kindur á fjórum bæjum
og uíðá færr,i. Lungnaormar í
ungfé viða, en í smáum stíl.
Verkamaimafélasið Bagsbrúii.
Skýrsla félagsstjórnarinnarfyrir
árið 1927, gefin á aðalfundi
félagsins í janúar s. 1.
---- (Frh.)
Byggjiffari'iiman. Sami taxti
eins og samningar stóðu til var
svo í maímánuði samþyktor fyr-
ir aðra vinnu í bænum, þar á
meðal byggingarvimiu. Vax hann
þó ekki alls staðar haldinn. Um
haustið byrjaði aílmikil vinna við
sænska frystihúsið og var urnnið
þar fyrir kr. 1,10 um klukku-
stund. Stjórnin talaði við yfir-
mann vinmunnar, er hún frétti
þetta, og varð úr að kaupið var
hækliað upp í taxta, 1 kr. 20.
Hjú Monberg vax í dezember
byrjab að sleppa kaffitíma. Stjórn-
sn hlutaðist til um að það var
mgað.
r Hjó „Skelféiaginu" í Skíldinga-
nesislandi var allmikil vinna s. 1.
vor, og var tilætluin þess fyrst að
kaupið yrði 1 kr. 10 aur. um
tmmiffl eins og I Hafnarfirði.
Stjórnin fór suðureftiir og talaði
við ýmsa þá, er stóöu fyrir á-
kvæðisvinnu þar og hlutaðist
tvisvar til um að vinna varð
stöðvuð, unz kauptaxtinn, 1 kr,
20 aur., var tekinn gildur þar.
ísvinna. Hinn 13. janúar 1928
lét frystihús Nordals fara að taka
upp ís með kr. 1,10 kaupii um
Jtímann. Var kært yfir þessu til
stjórnarinnar og stöðvaði hún þar
vinnu um 80 manna á ísnum og í
húsunum, þangað ti! Nordal gekk
að því um hódegið að greiða fult
kaup, 1 kr. 20 aura um tíinann.
Nýfar samiýngaumleifan r.
Kaupgjaldsnefnd Dagsbrúmar, sem
kosin var samkvæmt samningnum
við togaraeigendur, átti tal við
kaupgjaldsnefnd þekra fyxir ára-
laótín og vildi hún fá kaupgjaldið
' fyrst niður í 1 kr. 10 aura, síðan
í 1 kr. 15 aura um tímaina. Var
nefnd Dagsbrúnar. Þar sem samn-
iingarnir runnu út 31. dezember
aug'lýsti stjóirnin að gefnu tilefni
óbreytt. kaupgjald í byrjun jánúar.
Ati.'immhœtw. Eftir áskorim fé-
Iagsins lét fulltrúaráðið'fTam fara
skráningu atvinnuleysingjai í toyirj-
un febrúar og létu 139 skrá sig.
Þar sem bæjarstjórn fékst hvorki
til að láta fram fara skráningu né
atvinnubaiitui var þess fairið á
leit v,ið ríkisstjórnina, og lofaði
hún að kaupa „mulning" fyrir 10
þús. kr. eftir áramótin og ljá
verkamiönnum verkfæri. Um 20
manns fengu vinnu þar, af þeim,
sem skráðir voru.
Innheimtur á mngraiddu kaupi.
FélagS’Stjórnin hefir eftir beiöni ’
ýmsia félaga látið innbeimta fyr-
ir þá vangreitt kaup, samkvæmt
lögum frá síðasta þingi. Hefir það
yfirleitt gengið vel og taxti verið
gTeiddur.
Lódfiskifti. Félagsteigurinn var
að nokkru leyti tekinn uhdir göt-
ur o. fl. og lét bærinn félaginu
eftir í stað þess, sem tekið var,
annað land, áfast teignum,
(Frh.)
Svanasöngur.
Gísli: Tókstu eftir því, sem Ól-
afur Thörs sagði um Harald þarna
í Jóns-Hnífsdals-Auöunar-fölsun-
ar-málin:u?
Bjarni: Ónei, hvað var það?
Gísli: Hann sagði, að nú heimt-
aði Haraldur kosningu Jóns Auð-
uns ógiJda, en hann hefði heimt-
að kosningu sína gilda 1923, þrátt
fyrir kosningiasvikin, er þá hafi
verið framin.
Bjarni: En er það ekki alt ann-'
að! Það var íhaldið, sem framdi
koshingafölsuinina í bæði skiftin.
Gísli: Vitanlega, og Haraldur
heimtaði í bæði skiftin kosningu
ihaldsmannsins ó/iida.
Bjaa'ni: Heldurðu að Óli Thors
bafi ekki skilið þetta?
Gísli: Jú, haun er fjiandann ekki
svo vitlaus.
Bjairni: Þú beldur að hann hafi
hara verið að fremja „drengskap-
inn“, isem hann alt af hefir á
vöruinum ?
Gísli: Ætli ekki það?
Bjarni: Já, hann fór að þama
eins og maðuirinn, sem sagði: Ef
teróna kemur upp, tapar þú, ef
„pliatt“ kemur upp, vinn ég.
Gísli: Já, en hann má vara sig
á því að hann tapi ekki á „platt-
inu“. En fjandi hefitr hann „stím-
að“ þarna nærri linunni.
Bjarni: Hann hefir trollað þama
í iandhelgi.
Gísii: Ja, hann hefi.r að minsta
kosti þreitt fyrir mimarið.
Bjiarni: Sagði Óli Thors ekki
neitt annaö en þetta? ,
Gísli: Jú, eitthvað sagði hann
jiú fleiira, við skulum skoða í
„Vöirð“. Ég er hérna með blað-
skrattann.
Bjarni: Nú, hvað segir hann.
Lestu það.
GSisli: Já, hérna stendur, að Óli
;hafi| sjagt, að Jónas ætti ekki að
binda sig eingöngu við fölsunar-
mallö í Hnífsdal. Það væri inikiu
meiri þörf á, að koma í veg fyrir
ýmsar aðrar stórfeldaT falsanir.
Bjarni: Nú við hvað á hann?
Hvað stendur meira ?
Gísli: Ja, það veit ég ekki. Það
er rifið hérna neðan af blaðinu.
Bjarni: Jæja, það er sama hvað
það er. Þetta er ógurlegt gutl.
Gísli: Meiniaröu mjólkurbland ?
Bjami: Nei, en nú fyrst dettur
{mér í hug hvað Óli hefir átt við.
Hann hefir líklegast viljað benda
dómsmálaráðherranum á, að
Korpúifsstaðamálið hafi orðið
nokkuð rndasiept.
Guðmundtir Gislason Hagalín:
Brennumenii.
Guðmundur Hagalin hefir áður
sýnt, að hoinum lætur vel að segja
sögur. Það, sem einkennir hann
sem sagnaskáld, er að mínum
dómi það, hve opið auga hann
hef.ir fyrir rás vlðbuirða í lífinu,
— skarpur skilningur á samheng-
inu, í örlögum rnanna. Stíll hans
er eðlilegur og látlaus. Frásögn-
in líður áfram, slétt og bláþráðaj-
laus- Og oft má lesa niikið á
imilli línanna. Alla þessa kosti má
finna í .síðustu bók hans:
„Brennumen!n“. Urn það hefir ver-
ið deilt, hvort höfundurinn gengi
í lið með jafnaðarmönnum eða
and.stæðjngum þeirra í bók þess-
ari. Eins og háttur er góðra
skálda, felur hann sigíá bak við
persónur sínar, Og iætur þær tala
og viðburðina. En .sé bókin lesin
með /kilningi, er óhjákxæmilegt
að skoða hana sém meðmæl i með
jafnaðarstefnúnni: meira að segja
tel ég hiana einhver beztu með'-
mælin, sem ég hefi lengi rekist
á. „Brenhum.’nnirnir“ eru sérstak-
Jega þeir, sem auðinn hafa og
völdiin, en beita hvorutveggjiu til
þess að kúga aðra, og kveikjá
ttneð þeim hætti hatur og hefndar-
[þ'orsta í brjóstum þeirra. Sá veld-
ur alt af mestu. sem uppbafinu
veldur. Harðýðgi og óbilgirni eru
uppkveikja hatuirs. VaLdhöfunum
og hinum svokölluðu æðri stétt-
Hm 'gengur undiarlega illa að
skilja það, að ef þær að eins sýna
þeim, ,sem neðar standa í stiga
mannfélagsins, fulla sanngimi,
-samúð og nærgætni. þá er öllu
óhætt. Oft er hér í ræðu og riti
gaispxað mikið um „bolsa“, og
úm það, hve þeir >séu miklir
mamihundar. Eigfnlega eiga þeir
að vera fremur dýr en menn. Nú
skulum við gera ráð fyrir því, að
þetta sé rétt (sem það elr vitant-
lega ekki). En hverjir eiga sök.
á því, að þessi manndýr eru til
orðin? Engir aðrir en valdhafam-
ir. Bókin „Brennumenn“ varpar
skýru ljósi yfir þetta atriði. Hún
varpar einnig ljósi yfir hinn
gamla sannleika, að „sjaldan verð-
ur hönd höggi fegin“, og að sæt-,
leiki hefndatinnar er ekki annað
en beizkasta sjálfsblekking. Þor-
steinn í Hraunkoti segir við Þórð
iækni, er þeir vorui að tala um
harðstjórann Einar Fredriksen: —■
„En heldurðu að þeir,- sem bera
haturseW að h'úsurn hans íheiftar-
æði, verði alt í einu tryggir þjón-
ar samúðar og bróðurkærleika,
þegar honum er rutt úr vegi-/‘
— Og síðar: „Hver orusta, háð í
hefndarskyni, magnar hatrið og
leiðir af sér nýja, hvsr sigur,
unninn undir merkjum samúðar
og drelngskapar, göfgar hugann
og leiðir til nýrra drengskapar-
verka.“ — — — „Gættu þess.
vandlega, að hatrið herji nú ^eJdri
#vo í þinni eigin sál, að það nái
að bera á bál sjálfsajfneitonina
og samúðina,“ —: — o. s. frv.
Þessar setningar eru spakmælL
Ég rek ekki efni bókarinnar. Menn
þurfa að iesa faana. BæÖi jafnaðr
armenn og andstæðingar þeiira
getajesið hana sér til sálubóta.,
En ég vil leggja áherzto á þette:
Höfundurínn tekur lesandann við
hönd sér, og ieiðir hann hægt og
rólega, en þó með föstu og ör-
ugg'tí taiíl, upp á þá sjóniarhæð,
þar sem það sézt, hvað jafnaðar-
menskan er í eðli sínu: fugnaðar-
bodskapur kærleikam. Fulltrúar
þessarar göfugu stefnu eiga því
að vera manna kærleiksríkastir,
og þurfa að vera það, til þess að
þeiir skyggi eltki sjálfir á Ijöma.
hennar. Pyrir þetta vildi ég sév-
staklega þakka skáldiniu. Að öðru
leyti er einnig ósvikin nautn áð
því að lesa bókina. Framarlega
1 hénni er lítið kvæði. í því
kvæði er etokenniléga mikill
söngtur. Á það mjög vei við að
láta hinn lunga hugsjófiimainn
syngja það, nokkru áður en hann
tefcur að starfa fyrir hugsjónir
sinar.
— „KWkkur firingja
og hinar syngja“
hvenær sem sannur hugsjóna-
máður býr sig til ferðar til fylgd-
við sannleika og réttlæti.
Grétar Fells.
Kfaöfn. FB„ S. febr-
AuðvaMÍðfeliirnorsfcustjórnma
Frá Osló ex símað: i {liingiuu