Alþýðublaðið - 07.10.1952, Qupperneq 7
Smurt brauð.
Srsittur.
S Til í búðinni állan daginn.
S Komið og veljið eða símið.
l 'i
S Úra-viðáerðir. V
S Fljót og góð afgreiðsla. •
^ GUÐL. GÍSLASON. S
^ Laugavegi <53. S
C sími 81218. S
]-------- -------------
S Smurtbrauð ^
C oá. snittur. ^
) .Nestispa-kkar.r !*
s
S
S
s
Ákið aldrei ölvaðir!
Ódýrast og bezt. 'Vin-)
samlegast pantið með ^
fyrirvara.
MATBAKÍNN
C Lækjargötii 6.
S Sími 80340.
c------ —-
\ Köld foorð oú
j heiturveizlu
\ matur.
S Síld & Fiskur.)
Minninjáarspiöid s
dvalarheimíiia auliaðra sjó S
maiitia fást á eftirtðldum S
etöðum í Reykjavík: Skrií- j
stofu Sjómannadagsráös
Grófin 1 (ge igíö inn írá )
Tryggvagötu) sími 6710, S
gkrifstofu Sjómannafélags)
Reykjavíkur íverfisgötu)
8—10, Veiðafæraverzlunin)
Verðandl, Mjólkurfélagshús }
inu, Guðmundur Andrésson)
gullsmiður, Laugavegi 50.)
Verzluninni Laugateigur, S
Laugateigi 24, Bókaverzl-C
tóbaksverzlumnni Boston,)
Laugaveg 8 og í-íesbúðmnl,)
Nesveg 39. —•’ í HafnarfirSi S
hjá V. Long. |
S
s
C
s
Ný.ia sendi-
bílástöðio h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar- S
bílastöðinni í Aðalstræti S
16. — Sími 1395. S
_______ ______________S
s
s
s
s
s
s
s
s
C MinninséarsplöSd s
S Barnaapitaiasjoo. i-irmgsm!. S
V eru afgreidd í Hannyrða S
C verzl. Refill, Aðalstræti 12..
C (áður verzl. Aug. Svend •
S aen). I Verzlunni Victor)
C Laugaveg 33, Holts-Apó- ?
C íeki, Langhjitsvegi 84, J
C Verzl. Álfabrekku við Suð- 3
C urlandsbraut os Þorateins- 3
{ búð, SnorrabriU* 81. )
<*■------------------------
jjjFfits og íbúðir l
5 af ýmsum stærðum í;
S bænum, útverfum bæj - (
3 arins og fyrir utan baí- i(
) inn til sölu. — Höfum )
? einnig til sölu jarðir, )
) vélbáta, bifreiðir og )
^ verðbréf. S
C Nýja fasteignasalan. )
Bankastræti 7. )
Sími 1518 og kl. 7.30— ^
8,30 e. h. 81546. |
^ Röflagnsr og )
sraftækjaviðgerðir i
) Önnumst alls konar við- ^
* gerðir á heimilistækjum, <
höfum varahluti í flest )
heimilistæki. Önnumst ?
^ einnig viðgerðir á olíu- |
^ fíringum. ^
S Raftækjaverzlunin t
S Laugavegi 63. S
^ Sími 81392. S
OLVAÐUR MAÐUR má ekki
aka bíl. Þetta vita allir, einnig
bílstjórarnir. Gallinn er bara sá,
að mönnum, sem hafa fengið
sér nokkur g'iös, ifinnst þeir alls
ekki" vera ölvaðir. Áfengið lam-
ar ekkert eins fljótt og dóm-
grsind mannsins, og fléstum
finnst þeir fullfærir um að aka
bíl, þótt öðrum kunni að sýnast
annað. Menn verða því a.ð læra
þessa léxíu öðru vísi:
Sá, sém neytt hefur áfengis,
má ekki fara irá flöskunnf eða
gíasinu að alca bíl. Sjálfstraust
bílstjórans er, þegar þannig
stendur á, oftraust, sém. sam-
rýmist ebki veruleikanum. ;J>ótt
ekki sé drukkið nema lítiðf-lief-
ur það tvenns konar álirif á
bílstjórann. Hann ekur ver. en
liann haldur að.hann aki betur.
Þessi sjálfsblokking er ef til vill
það hættulegasta við áfengis-
nautn bílstjórans. Þótt maður
hafi ekki drukkið nema einn
sjúss, er hægt að sýna fram á,
að hann er 15% iengur að
stöðva bíl eða snúa hjóli heldur
en allsgáður. Bílstjórinn ekur
oft hraðar en annavs, vegna of-
traustsins á sjálfum sér, og það
eykur enn á slysahættuna.
Sá, sem er undir áhrífnm á-
fengis er skrafhreyfnari og hætt
ir því frekar til að beita ekki
eins athygli sinni að akstrinum.
Menn þurfa ekki að Iiafa
.drukkið mikið til þess, að sjón
þeirra dofni um þrtðjung. Dr.
Goldberg, við Karoiinska Insti-
tutet í Stokkhólmi, sem m'iklar
rannsóknir hefur gert á þessum
hlutum, segir, að áfengisnautn
verki eins á mann og að setja
upp sólgleraugu í rökkri eða
myrkri. Mönnum sést frekar yf-
ir fólk og hvað eina, sem á vegi
kemur á móti, tekur lengri tíma
manns verður, og ef sterkt ljós
fyrir sjónina að ná sér á eftir.
Áfengi hsfur þegar valdið svo
mörgum bílslysum og kostað svo
mörg mannslíf, sem ekki verða
aftur tekin, að hver sem stjórn-
ar bíl, og hver, sem drekkur
vín, verður að gera sér Ijóst, að
hann má ekki snsría stýrið með
þeirri hendi, sem hann drekkur
með, fyrr en- dagitmn eftir.
(Úr fréttabréfi um
heilbrigðismál.)
1
Eiginmaður minn,
SIGURJÓN PÉTURSSON forstjóri, '
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. októ-
ber kl. 2. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeir, sem vildn;
minnast hans, eru beðnir með þakklæti að láta líknarstofnaniþ
njóta þess. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sigríður Loftsdóttir, börn og aðrir vandamenn.
Margar tegundir fyrirliggjandi-
Verð frá kr. 195,00.
Húsgagnavcrzlun GUÐMUNBAR GUÐMUNDSSONAR.
Laugavegi 166.
Á 60 ára giftingarafmæli okkar 25. september síðast
liðin, heimsóktu okkur, skyldmenni, vinir og lcunningj-
ar, færðu okkur gjafir blóm og hlý handtök, margir aðr-
ir sendu okkur skeyti og báðu okkur blessunar.
Fyrir allt þetta þökkum við af hjarta, og biðjum
alföður að blessa ykkur öll.
Steinun Guðmundsdóttir og Gísli Kristjánsson.
Vesturgötu 57, Reykjavík.
V
V.
V
ý
V'
s!.
s
V
V
s1
'1
Framh. af 5. síðu.
lega [tollfrjálst, en íeftir því
sem varan væri meira unnin,
eftir því yrði hún meira tolluð.
I»á drap hann á það hug-
arfar, sem stjórnarflokkarn •
ir bæru til iðnaðarins og
kæmi bezt fram í fjárlaga
frumvarpinu, sem lagt hefði
verið fyrir alþingi, en þar er
áætlað til síuðnings landbún
aðinum 38 milljónir króna,
til sjávarútvegsins 5 milljón
ir, en til iðnaðarins ekki
nema 1.7 milljónir.
UMRÆÐUR.
Á eftir ræðum framsögu
manna tóku til máls Sigurjón
Á, Ólafsson, er ræddi nokkuð
um spillingu þá, sem þróast
hefði í innflutningsmálunum í
skóli bátagjaldeyrisins, Harald
úr Guðmundsson talaði um ,,bý
hyggindi“ ríkisstjórnarinnar er
flytti inn vinnuafl tugþúsunda
erlendra manna í formi fullunn
inna iðnaðarvara, sendi skip
fullskipað skemmtiferðafólki
til Spánar — á sama tíma er
atvinnuleysi væri í landinu, og
verzlunarjöfnuðurinn óhagstæð
ur um 250 milljónir króna
fyrstu sex mánuði ársins, þeir
gætu trúað því sem trúað .vildu
að ríkisstjórn, sam þannig hag
aði sér, væri í alvöru að reynu
að rétta við efnahag landsins,
og skapa afkomuöryggi í þjóðfé
laginu. Að lokum talaði Pétur
Pétursson fyrrverandi verð-
gæzlustjóri, og taldi að íslenzk
ur iðnaður hefði á flestum svið
um sannað getu sína, og því
væri hinn gengdarlausi ini|
flutningur iðnaðarvara óþarfur
og skaðlegur. Hins vegar væri
því ekki að neita, að komið
hefði á markaðinn lélegar iðn
aðarvörur innlendar, og því
bæri iðnrekendum sjálfum að
reyna að koma á fót gæðamaii
á freiðslu sinni, og með því ao
útiloka Jiina lélegu framleiðslu,
en skapa hinni berti og full-
komnara öryggi.
Framh. af 8. síðu.
viljað fallast á að lögfesta 12
stund lágmarkshvíld á botn-
vörpuskipum. Þess vegna urðu
sjómenn að neyta afls samtaka
sinna og verkfallsréttar síns til
þess að knýja fram nokkurn
hluta kröfu sinnar, þ. e. 12
stunda hvíldina á oðrum veið-
um en ísfiskveiðum. Til togara-
varkfallsins síðasta hefði ekki
þurft að koma, ef alþingi hefðii
gengið til móts við óskir sjó-
mannastéttarinnar.
Sjómenn og samtök þeirrá
telja þessu réttlætismáli ekki
lromið í höfn, fyrr en hásetum
hefur verið tryggð 12 stunda lág
markshvíld á öilum veiðum. Sú
krafa verður ekki látin niður
falla. Ef alþingi skirrist enn við
að setja lagaáikvæði um þetta
efni, jafngildir það því, að sjó-
mönnum sé sagt, að þeir verði
áfram að treysta eiavörðungu á
samtök sín og verkfallsrétt til
þess að fá þessu hagsmunamáli
sínu framgengt. Afleiðingarnar
gætu orðið langar og harðvítug-
ar vinnudeilur, sem þó gæti
ekki lyktað nema á einn hátt, þ.
e. með sigri sjómannasamtrjt-
anna, eins og síðasta verkfalli. •
Rökin fyrir því, að togarasjó-
mönnum sé tryggð 12 stunda lág
markshvíld, eru svo sterk, að
baráttunni fyrir þessum málstað
hlýtur að ljúka með algerum.
sigri. Þegar þeir, sem í landi
vinna, hafa yfirleitt ekki lengri
vinnudag en 8 stundir og mjög
margir skemmri, er frá'Lsitt, að
sjómenn vinni nokkurn tíma 16
stundir í sólarhring. Þótt vinnu
dagurinn verði styttur niður í
12 stundir, er munurinn enn
sannarlega nógu mikill, þegar
það er haft í huga, að vinna
háseta á botnvörpuskipum er
ein hin arfiðasta, sem unnin er“.
Þegar Em jf hafði lokið máli
sínu reis upp Sigurður Guðna-
son og talaði fyrir samhljóða
frumvarpi, er kommúnistar
flytja um hvíldartíma á togur-
Spilakeppni Alþýðuílokksíélaganna hefst í kvöld klukkan 8 í Ingólfscafé.
AB 7