Alþýðublaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ
isfamaðurinn vísaði lisifræð
ngnum úl af sýningunni
.. (Sjá 8. síðu).
XXXIII. árgangur. , Miðvikudagur 15. okt. 1952.
230. tbí.
AlpýSusambandskosningunum að Ijúka
ðr €H
AfhdvíMngarnar skildu meö söknuði við œsku■
stöðvarnar; komu til Reykjavíkur í fyrrakvölá
kona níræo, sem
aidrei hafði
fydr víkina, varð
effir á ísafirði
Fámenni og fjarlægðir
gerðu óbúandi í hreppnum
únislar
Okomnar frétíir
frá 23 félögum
aSstoSi Húsvík
inga við iogarakáup
KARL KRISTJÁ.NSSON hef-
ur lagt fram frumvarp til laga
um heimild fyrir rikisstjórnina
til þess að ábyrgjast fyrir
Húsavík lán til kaupa á tog-
ara. í frumvarpinu' segir: Rík-
stjórninni er heimilt að ábyrgj
kst lán til kaupa á einum tog-
ara. Ábyrgðjn má vera fyrir
upphæð er nemur ailt að 90%
af kaup verði togarans, enda sé
kaupverðjð ekki óeðiílega hátf
að áliti ríkisstjórnarinnar. Tog
arjnn sé veðseftur rikjnu eða
tryggingar lánsfénu.
í greinarg'erð tekur flutnings
FÓLKIÐ SKILDI með sökn-
uðu við æskustöðvarnar, sagði
Halldór Guðnason frá Þverdai í
Aðalvík í við tali við blaðið í
gær, en 12 AðaJvíkingar komu Kortið sýnir Sléttuhrepp, sveitina sem nú er komin í eyði, en
til Keykjavíkur með Skjald- hafði yfir 500 íbúa fyrir 10 árum. Hver vík á allri strandlengj- 23 felögum, sem eiga rétt á 26
breið í fyrrakvöld að flytja bú unni) frá Horni inn á Hesteyrarförð var byggð, og Hesteyri truum. Mun kojningu veia
feriu.ni suður. Eru þá aðeins og Aðalvík hafa verið bvggð þar til nú.
eftir í Slettuhreppi 7 manns.a^______________________________
Látrum og fjölskylda
ALÞYÐUSAMBANDS-
KOSNINGUNUM mun nú
víðast hvar vera lokið, Og maður fram, að frumvarpjð sé
eftir því sem bezt var vit íluft beíSni bæjarstjórnar
að í gærkvöldi hafa lýðræð Húsavíkur- á hað er bent, að
nsinnar nu 164 fulltrua, en minni aðsto3 tii þess ag togar-
kommúnistar 105. Eru þá ar fengjust til tíu kaupstaða a£
kunn úrslit Úr fulltrúakosn þrettán á landinu, og að nokk-
ingum í 136 félögum, sem' uý &auptún ^hafi einnig notið
samtals hafa 269 fulltrúa.
Eftir er þá að fá fréttir frá
slíkrar aðsfoðar.
hrepp-
stjórans á Hesteyri, og flytur
Jþetta fólk allt nú næstu daga,
og hreppurinn leggst í eyði.
Skjaldbreið sótti fóikið inn á
Aðalvík eftir boði frá félags-
málaráðuneytinu. Fór fólkið að
heiman kl. 4 á sunnudaginn
var, og kom til ísaf jarðar þá um
kvöldið kl. 7. Flýtur það með
sér allt sitt, sem lauslegt er, þ.
á. m. einn bát, því að ekkert
var hægt að losna við á staðn-
um nema það skyldi eyðileggj-
ast. Fé sitt allt urðu bændurn-
ir að skera niður, að boði stjórn
arvalda, vegna þess að s'kját-
ur höfðu fundizt lengst inni í
Djúpi í fyrra af grunuðu svæði
um sauðfjárveiki.
TUGIR HÚSA í EYÐI.
\
Öll verðmæti, önnur en þau,
seni hægt er að flytja, verða
nú eyðileggingunni að bráð.
Tugir áægætra íbúðarhúsa
standa þar ónotuð, 9 í Sæbóls-
byggð í Aðalvík, 10—12 á Látr-
um og álíkamörg á Hesteyri,
en þessi þrjú þorp voru fjöl-
menn fyrir einum tug ára.
HREPPSFÉLAGÍÐ LAGT
NIÐUR.
Síðasti hreppsnefndarfundur
inn var haldinn á fimmtudag-
inn var. Var þá gengið frá öll-
um fjáreiðum hreppsins og
hreppsfélagið lagt niður. „Við
höfum samt ekki misst alla von
um, að hreppurinn eigi eftir að
byggjast á ný“, sagði Halldór,
„og gengum so frá, |3 sveitar
sjóðurinn stæð óhreyfður a. m.
k. næstu 5 árin, og hús hrepps
ins. 3 skólahús og læknisbústað
Framh. á 2. síðu.
Frumvarpið um hækkun persónufrádráttar
þurffarlaun verði skaHfrjálsir
---------*---------
Frumvarpið til fyrstu umræðu á alþingi í gærdag.
------------------------»---------
FRUMVARP ALÞÝÐUFLOKKSINS um breytingu á lög
um um tekju og eignaskatí kom til fyrstu umræðu í neðri deild
í gær, en frumvarp þetta gerir ráð fyrir því, eins og áður hefur
verið skýrt frá, að persónufrádráttur hækki um helming við á-
lagningu tekjuskatts — og við það miðað að menn með þurftar-
tekjur verði skaítfrjálsir.
Gylfi Þ. Gíslason fvlgdi eltu og óréttlátu skattalög al-
frumvarpinu úr hlaði í gær.
Drap hann í uppbafi á hin úr
iia i lanp
LAGT var fram á alþingi í
gær frumvarp til laga um leigu
bifreiðar í kaupstöðum. Flutn-
ingsmenn frumvarpsins eru
Gunnar Thoroddsen, Jóhann
Hafstein, Gylfi Þ. Gíslason. Em-
il Jónsson og Jónas Rafnar.
í frumvarpinu er kveðið svo
á um, að allar leigubi/.'eiðar í
kaupstöðum, hvort sem það eru
fólks- vöru- eða sendiferðabif-
reiðar, skuli hafa afgreiðslu á
bifreiðastöð, sem fengið hefur
viðurkenningu bæjarstjórnar
og skulu bæjarstjórnir, að
fegnu samþykki dómsmála-
ráðuneytisins, hafa heimild til
að takmarka fjölda leigublf-
reiðanna.
lokið í flestum þeirra, þótt
ekki hafi fréttir borizt af því
enn. Nokkur félög hafa hins
vegar fengið frest vegna sér-
stakra ástæðna.
Kommúnistar eiga sáralítið
fylgi meðal þeirra félaga yfir-
leitt, sem ekki eru þegar búin
að kjósa, eða ekki frétzt af,
og munu þeir því litla viðbój
fá við fulltrúatölu sína eftir
þetta.
Kreíjas! enn að
Kennan sé
kallaður heim
RÚSSNESKA stjórnin hefur
ítrekað kröfu sína til Banda-
mennt, sem kæmu harðast við „ __
láglaunafólk og raunar aUt
fastlaunafólk. Benti hann m
sendiherra hennar í Moskvu
vierði kallaður heirn, Banda-
ríkjastjórn sinnti ekki ýyrri
kröfu Rússa og svaraði því til,
Lesfer Pearsen
iorseli alisherjar-
þings S.Þ.
ALLSHERJARÞING sam-
einuðu þjóðanna, hið 7. í röð-
inni, var sett í New York í gær
í hinum nýju húsakynnum.
sameinuðu þjóðanna, er byggð
voru á Manhattan.
60 þjóðir eiga fulltrúa á þing
inu. en hinn nýkjörni forseti
þess er Lester Pearson, utan-
ríkisráðherra Kanada, er tók
við af dr. Nervo.
Á þessu þingi, sem nú er að
hefjast, verða telcin fvrir á-
greiningsmál, sem búizt er við
að valdi miklum deilum, svo
sem Túnisdeilan, deila Israels
og Arabaríkjanna út af vopna
hélssamningum og Kóreudeil-
an.
a. á, að þáttur hinna óbeinu
skatta væri orðinn óeðlilega
mikill í tekjuöflun ríkisins: TJ. .
mestur hluti óbeinu skattanna ( að Kennan væn saklaus af ÞV1’ heim'
væri söluskattur og' tollar af!
nauðsynjum, en beinu skatt-
arnir lentu með öllum sínum
þunga á launþegunum: ýmiss
stóratvinnurekstur hefði hins
vegar margvísleg. hlunnindi.
Sagði Glyfi, að beinu skattarn
sem Rússar hefðu sakað hann
um. og neitaði að kalla hann
7C
óbeinu
þjóðartekjunum, en
sþattarnir 17%.
Þá gerði hann ssmanbu’/ð á
reglum þeim, sem giltu um
skattaálagningu nú og árið
1935, og' benti á, að skatturinn
hefði hækkað hlutfallslega
miklu meira en launin.
Fer hér á eftir samanburð-
ur á tekjuskatti nú og þeim
skatti, sem greiða hefði átt í
ár, ef skatturinn væri hlut-
Framhald á 2. síðu.
M ireiSsr ríkissjóiur Bförg-
¥in bælur ofan á alll annai
BJORGVIN BJARNASON,
sem frægur er fyrir flótta
sinn til Nýfundiialands forð-
ara, mun nú nýlega, eftir því
sem frétzt liefur, hafa farið í
mál við ríkissjóð og fengið
greiddar nálega 100 þús. kr.
úr lionum.
Tildrög kváðu vera þau, að
hann hafi einhvern tíma fyr-
ir nokkrum árum í ferðum
sínum til Grænlands og Ný-
fundnalands, þar sem hann
seldi skip sín, selt fisk í
Þýzkalalidi eitthvað undir á-
byrgðarverði að sögn. Mun
hann svo hafa höfðað málið
gegn ríkissjóði til greiðslu á
mismuninum. Gerðardómur
mun hafa verið seftur til að
dæma í málinu og hann hafa
fallizt á að Björgvin fengi
um 97 þús. kr. fyrir fisk, sem
hann seldi, eftir að hann var
stunginn af.