Alþýðublaðið - 18.10.1952, Blaðsíða 3
Hannes I fiörnÍRS
Vettv-angur d
a gsiii$
i
§
s
1
5
2
Samtal við iðnrekanda um skilvísi fólks. Fátækt
fólk hefur aldrei brugðist loforðum sínum við mig.
I DAG er laugardagurinn 18.
Október.
Næturvarzla er í íngólísapó-
teki, sími 1330.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
Flogið verður í dag fil Akur-
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
fsafjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja, á
mórgun til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
JLaftleiðir.
,,Hekla“, millilandaflugvél
Loftleiða h.f., kom i gær (föstu
dag) frá New York með far-
þega, póst og vörur. Flugvélin
fór samdægurs til Kaupmanna-
hafnar og Stavanger, fer þaðan
á sunnudag til Mið- og Suður-
Evrópu og Austurlanda.
Skipafréttír
Itíkisskip.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kveldi vestur um land í hrjng-
' gerð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Skagafirði á norður-
íeið. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkveldi tjl Vest-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell lestar síld í
Keflavík. M.s. Ariiarfell lesfar
saltfisk fyrir Norðuriandi. M.s.
Jökulfell fór frá NáW York 11.
þ. m. áleiðis til Rvíkur.
Eimskip.
Brúarfoss kom tjl Kristian-
sand 16/10 frá Ceuta. Dettifoss
kom til Grimsby 15/10, fer
þaðan fil London og Hamborg-
ar. Goðafoss kom til Reykjavík-
ur í gær frá New York. Gull-
foss kom til Kaupmannahafnar
16/10 frá Leith. Lagarfoss kom
til Hull 17/10, fer paðan 20/10
til Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Kemi 10/10, væntanlegur
til Reykjavíkur í nótt. Selfoss
er í Keflavík. Tröllafoss fór frá
Reykjavik 15/10 til New York.
Messur á morgun
Elliheimilið:
Guðsþjónusta kl. 10. Séra
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Dómkirkjan: Mcssa kl. 11 f.
h., sr. Óskar J. Þorláksson, kl.
5 e. h. sr. Jón Auöuns. Barna-
guðsþjónusfa á sun.iudag kl. 10
f. Ia., sr. Jón Auðuns.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði: —
Messa kl. 2 e. h., séra Kristinn
Stefánsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10 í KFUM.
Kálfatjörn: Messa kl. 2 e. h.,
altarisganga, séra Garðar Þor-
steinsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h., séra Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.
h., séra Garðar Svavarsson.
Nesprestakall: Messað í Foss-
vo-gskirkju kl. 2 síðd , séra Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan:
Messa kl. 2 e. h. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Grindavíkurkirkja:
Bamaguðsþjónusta kl. 2. • —
Séra Jón Árni Sigurðsson.
Landakotskirkja:
Lágmessa kl, 3,30 árdegis.
Hámessa kl. 10 árdegis. Alla
virka daga er lágmessa kl. 8
árdegis.
Brúðkaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Guðrún
Jóna Þorkelsdóttir, Nýbýlaveg
10, og Ásgeir Becli Guðlaugs-
son, matreiðslumaður á Hótel
Borg. Heimili ungu brúðhjón-
anna verður á Selvogsgöfu 13,
Hafnarfirði.
Afmælí
65 ára er í dag Áslaug Ás-
mundsdóttir, Brunnstíg 1, Hafn
arfirði.
Dr öllum áttum
Kennaratalið.
Þeir kennarar, sern hafa ekki
enn svarað spurningum kenn-
aratalsnefndarmnar, eru beðnir
að gera það nú þegar. Munið
að senda mynd með. Það er
ekki nóg að vísa á myndamót.
Látið vita í síma 9285 (kl. 5—
7), ef þið hafið ckki fengið
spurningaeyðublað. - Nefndin.
Umdæmisstúka Suðurlands
heldur útbreiðslufund um
bindindismál á Sa’.fossi næsf-
komandi sunnudag. Þar flytja
ræður sr. Árelíus Níelsson og
Halldór Kristjánssþn ritstjori.
12.50—13.35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs).
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur)..
20.30 Kórsöngur: Norski stúd-
entakórinn syngur (plötur).
20.45 Leikrit: „Hinir ódauð-
legu“ eftir Erling E. Hall-
dórsson. Leikstjóri: Baldvin
Hall.dórsson. —. Lsikendur:
Brynjólfur Jóhannesson, Har
aldur Björnsson, Regíina
Þórðardóttjr o. fl.
21.15 Tónleikar (piötur); Lan-
ciers (lúðraflokkur dönsku
lífvarðarsveitarinnar leikur).
22.10 Danslög (plötur).
AB-krossgáta Nr. 256
8WIEKS5S*S 5 s |
6 ! |
'á m? 1
m 11 |g^ |
1% D jg|Igí¥ 1 1 í
!í tt gÉ t
n Jum
Lárétt: 1 drýpur, 6 rjúka, 7
dvaldi, 9 tvejr samstæðir, 10
greinjr, 12 samsinnandi orð, 14
gefa frá sér hljóð, 15 huldu-
veru, 17 líkamshlutar.
Lóðrétt: 1 tala, 2 unun, 3 ull,
4 stigsending, 5 talar, 8 af-
leiðsluending, 11 ögn, 13 fiska,
16 tveir eins.
^Lausn á krossgátu nr. 255.
! Lárétt: 1 klumpur, 6 ári, 7
Adam, 9 tt, 10 Níl, 12 sá, 14
nærð, 15 ást, 17 Ra\:öur.
Lóðrétt: 1 klaksár, 2 utan, 3
Pá, 4 urt, 5 ritaði, 8 mín, 11
læsu, 13 Ása, 16 tu.
Guðmundur Gíslason Hagalín
les skemmtisögu og Árni
Tryggvason leikari les atóm-
Ijóð. Auk þess verður sýnfl þar
kvikmynd.
Dansskóli Rigmor Hanson.
í kvöld kl. V28 er fyrsta æf-
ing í Góð.templarahúsinu fyrir
fullorðna, sem vilja læra am-
erísku squarsdansana o. fl.
ÉG RÆDBI NÝLEGA við
þoi-stein Sigurðsson húsgagna-
smið um viðskiplamenn og skil
vísi. Hann sagði: ,,Ég hef aldrei
tapað neinu á því fólki, sem
kallað er fátaekt. Ég hef að
vísu sjaldan tapað á óskilvísi
viðskiptamanna minna, en til
eru þó dæmi um það. Ég hef
aldrei tapað grænum eyri á við
skiptum mínum vio kvenfólk.
Það virðist fara gætilegar,
kaupir ekki meira en það veit
að það getur borgað og stendur
allfaf í skilum upp á dag.
FILTARNIR ERU ekki eins
skilvísir. Það held - ég að stafi
fyrst og fremst af því, að þeir
eru djarfari að taka út og eiga
þá til að ofgera greiðslugetunni
hjá sér. Það er lærdómsríkt að
taka á móti piltum og stúlkum,
sem koma tvö saman: Þau ætla
að fara að stofna heimili og
fyrsfu sporin liggja í liúsgagna
verzlun. Þau skoða, spyrja um
verð og velja. Og að lokum
kemur spurningin um það,
hvort hægt sé að kaupa með af-
borgunum.
FYRSTA SPURNÍNGIN hjá
mér er þá alltaf hvernig
grejðslugetan sé og þau svara
því. Oft kemur það þá fyrir að
ég spyr hvort þau ætli sér ekki
um of msð afborganirnar. Og
það kemur þeim alltaf á óvart.
En þetta hefur reynzt mér
mjög vel. Það er ekki rétt af
seljanda að ofgera greiðslugetu
þeirra, sem kaupa upp á afborg
unir.
. ANNARS SKAL ÉG segja
þér eftirminnilegt dæmi. Ég
barðist mjög í bökkum með
vinnustofu mína árið 1924 og
1925, énda v;|r þá lítið keypt
af húsgögnum. Þegar Halaslys-
ið mikla varð 1925 og sjómenn
irnjr fórust, kom í Ijós að ég
hafði self sjómannaheimilum
húsgögn upp á afborganir fyrir
15 þúsund krónur og eftir voru
8 þúsund krónur ógreiddar. Það
voru geysilega mjklir peningar
í þá daga.
ÉG SÁ FRAM A að það
mundi ríða mér að fullu ef ég
fengi ekki þessar greiðslur. En
vjð því varð ekki gert og ég
gerði enga thraun til að inn-
heimta. Nokkrar ekkjur komu
til mín og báðu mig að taka hús
gögnin, því að þær gætu ékki
greitt. En ég sinntj því ekki.
Missir þeirra var nukill, minn
enginn. En það sýnir hvernig
alþýðufólk er yfjrhitt, að allsrr
komu þessar konur og greiddui
mér. Fyrsta konan kom eftir
t.vö ar og s’ú síðasta kom eftir 5
ár.
MÍN REYNSLA er sú. aS
fólk sé mjög skilvíst. Það held
ég að sé mikjll misskilníngul*
að álíta að. skilvísi manna fari
eingöngu eftir kaupandanum,
ég held að seljandiim hafj í þvx
efni mikil áhrif, fyj’st og fremst
með upphaflegum samningum
og síðan með framkomu sihnx
við innheinatuna. Húsgagna--
vinnustofu minni hefur gengi5
mjög vel, enda hætti ég bólst>«-.
un etit sinn þegar ekki var
hægt að fá nema lélegt áklæðj.
Fyrir það hef ég ef til vill veriö
álitinn sérvitur.
ANNARS VAR draumur
mjnn sá að byggja utan bæjar--
ins og hafa vinnustofu mina
þar og um leið bástaði allra
starfsmanna minna, en úr þvx
verður ekkj héðan af, maður er
hættur að vera ungur. Og fólk-
ið er breytt frá þvi sem áðui’
var. Annars vinna hjá mér alit
af sömu menmrnir.“
Hannes á horninu.
ÁbyrgS tii togara-
kaupa ti! fyrslu 1
umræðu á aiþingt
í GÆR var tekið til fyrsta
umræðu frumvarp til laga um
heimild fyrir ríkisstjórnina aö
ábyrgjast lán fyrir Húsavík íil
kaup á togara. — Málinu var
vísað til annarar umræðu og
fjárhagsnefndar.
Byrjað á beinamjöls
verksmiðjunni
STOKKSEYRl.
BYRJAÐ er nú að grafa fyr-
ir grunni beinamjölsverksmiðj
unnar, sem byggja á hér á milli
Stokkseyrar og Eyrarbakka. Á
hún. að standa - hjá Stóra-
Hrauni.
Kapp verður lagt á að hún
verði komin upp fyrir vertíð,
svo ;15 ekki þurfi að senda Eisk-
úrgang héðan til Þor’ákshafnar
eins og gert var síðast.
.V'y'y'y'.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Farið með vörurnar heim.
ynm
Næst síðssti dagur
Nýjung
Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Tugir vinninga.
Dregið um 5—7 vinninga á hverjum klukkutíma.
Meðal vinninga eru: Konfekt, sælgæti, öl, gosdrykkir, skíði, skiólfatnaður, skýrtur, skór, stólar, ullarteppi, sápur,
snyrtivörur, matvörur o. fl. o. fl.
álit fyrsla flokks ísienzkar vörur.
Dregið á klukkutíma fresti frá klukkan 16 til 22.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
I’W V
* « »
AR 3
'✓'✓'✓•'y'.