Alþýðublaðið - 18.10.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.10.1952, Blaðsíða 8
Filap um að hluli af geíraunalekjun- TÖGAIÍAÚTGEEÐARMENN á Vestur-Þýzkalandi hafa hor- IS fram þær kröfur viS innfiutningsyfirvöldin ií Bonn. að þau setji einhverjar hömlur við ísfisksölu ísienzkra togara í vestur- |jýzkum hafnarborgum. í fyrra, segja þeir í greinar-^~~ gerð fyrir kröfum sínum, var íslenzkum togurum óbeinlínis beint frá þýzkum ísfiskmark- aði með lágu fiskverði, svo að þeir fluttu ekki þangað það fiskmagn, sem þeim var heim- ilt samkvæmt verzlunarsamn- ingum milli íslands o,g Vestur- . Þýzkalands. Gerðu þýzku tog- araútgerðarmennirnir ráð fvr- ir, að svo myndi éirníg fara í ár, og sehdu' því færri togara til síldveiða á haustyertíðinni eh í fýrrá. Raunin hefur hins vegar orðið sú. að íslenzku tog ararnir fiytja ísfiskaíla sinn til 'Vestur Þýzkalands, enda þótt tekizt hafi að halda verðinu niðri, og nú fara vestur-þýzkir útgerðarmenn þess á leit við innflutningsyfirvöldin. að Hnefaréttur Leita á náðir Búnaðarfélags íslands, og Stéttasamí bands bænda til að fá þing og stjórn á sitt mál. < 140 SAUÐFJAREIGENDUR OG JARÐEIGENDUR i JöSTEN UNDÉN, utanríkis- ', Reykjavjl;, -Hafnarfirði, Seltjarnarneshreppi, Kópavogshreppi, málaráðherra Svía, skýrði Garðahreppi og Bessastaðahreppi ákváðu á fundi í Tjaniar-) allsherjarþingi sameinuðu café í fyrrakvöld að standa fast saman gegn allri viðleitni í þá þjóðanna í fyrradag frá þeim átt að banna sauðfjárhald á þessu sviði. ♦ Það álit kom fram á fundin- fínni einhver ráð, sem betur FRAMHALDIÐ var í gær, þriðju umræðu i efri deild um j frumvarpið um 'kkjuöflun í- ! þróttaisjóðs; og skattfrelsi af vinningurn getraunanna, Bar; Haraldur Guðmundsson fram j breytingartillögu við frumvarp, ei-ns o, áður boðað, og gengu breyting arnar m. a. út á það, að ágóði Þau I íþróttagetraunanna skyldi að tveimur sænsku flugvélum, sem Rússar skutu í sumar niður yfir Éystrasalti, svo og frá þrálátri néitu.n sovét- stjórnarinnar að láta rann- saka það mál og dæma af al- þjóðagerðardómi. Lét Undén svo um mælt, að það bæri sannarlega ekki góðum mál- stað vott, að sovétstjórnin skvldi ékki vilja ieggja þetta mál í gerð, eins og sjálfsagt væri siðaðra þjóða í milli. 'e^a ÞETTA MÁL er bann hafði ... ekki nema eitt af Frá fréttaritara AB. GRINDAVÍK. AÐALFUNDUR Kirkjukóra- ssmbands Gullbringusýslu var lialdinn í Sandgerði á sunnu- • daginn að lokinni guðsþjónustu í Hvalsneskírkju, þar sem séra ' Garðar Þorsteinsson sóknar- prestur í Hafnarfirði messaði og Kirkjukór Hafnarfjarðar söng undir stjórn Páls Kr. Páls sonar. Rætt var um það á fund- inurn að halda söngmót kirkju- ■ köranna í GuHbrjngusýsiu næsta ár. Stjórn sambandsins var d- urkosjn. FormaSur er Guð- inundur Þörarinsson. SVAVAR. iskherzla haf- in á Eyrarbakka á velrarvertíðlnni Frá fréttarftara AB. EYRARBAKKA í gær. ÁKVEÐIÐ er að hefja fisk- herzlu hér á Eyrarbakka í vef- ur. Hefur efni verið pantað til að koma upp fiskhjöllum, og mun það væntanlegt áður en langt líður, Verða hjallarnir þá reistir, svo að hægt verði að faefja herzluna þegar í byrjun vertíðar. Það þykjr miklu heppilegra hér að h,erða fisk heldur en salta, af þsim ástæðum, að allt salt verður að flytja hingað frá Eevkjavík og þangað saltfisk- inn, sem er vitaskuld miklu þyngri en harðfiskur. Þanniig leggst minnj flutningskostnað- ur á harðfiskinn. | VIGFÚS. Isnnsla í sænsfcu yrir almenning SÆNSKI SENDIKENNAR- INN, frú Gun Nilsson, hefur í vetur sænskunámskeið fyrir a’ jnenning. Kennslan hefst n. k. mánudag 20. þ. m. kl. 8,14 e, h, í II. kennslustof u háskólans. ., Kennslan er fyrir byrjendur. 1/3 hluta renna tii íþróttasjóðs, en 2/3 hlutar td býggingar og reksturs sjúkrahúsa í lanöinu. Sagði Haraldur í rökstuðn- ingj sínum fyrir þessum breyt ingartillögum, að hann teldi sjálfsagt nú, um leið og frum- varpið um skattfríðindin á vinningum getraunanna væri til umræðu, að tekir. væri á- kvörðun um, hvernig fénu væri skipt. Viðskiptamálaráðherra og framsögumaður nefndarinnar, er fjallaði um frumvarpið; lögð ust gegn breytir.gartillögum Haraldar og voru þær felldar í deildinni og frumvarpið síð- an afgreitt til neðri deildar. Áformað að koma kirkjunni á SeKossi undir þak í hansl Frá fréttaritara AB SELFOSSI í gær. VERIÐ er nú að enda við að steyjia upp kirkjana, og er það ætlunin að koma henni undir þak áður en veður versn ar með vetrinum. Mikla viðbót er verið að hins vegar 466 íúníiskar sama daginn Aidrei eins mikil túnfiska .veiði í Norðursjó. TUNFISKVEIÐAR í Norður sjó hafa aldrei verið meiri en í mörgum ar j>ag eru ejnkuni stórir, vél- dæmum þess, hvernig sovét- knúnir kútterar frá hafnarbæj stjórnin sniðgengur allan al- unum. nyrzt á Jótlandsskaga, þjóðarétt og setur hnefarétt sem gerðir eru út á túnfisk- sinn í hans stað. Önnur stór- veiðar, enda er alllangt að veldi, eins og til dæmis Eng-' sækja aflann; stundum langleið land, hafa skotið ágreinings- ina að Skotlandsströndum. málum við önnur ríki, svo! Mest_i túnfiskafli, sem komið sem landhelgisdeilunni við tlefur á_bát í veiðjferð, eru 86 Noreg og olíudeilunni við fiskar- En mssti afli> sem kom- um, að það gæti ekki samrymzt stjórnarskrá landsins, ef sviptá ætti menn atvinnufrelsi á þenm an hátt. Það væri ekki einasia, að núverandi sauðfjáreigendu? misstu átvinnu sína, heldur væri bann við sauðfjárbúsakjý og missir afréttarlandsins stói> alvarlegt mál fvrir landeigend ur í hinum litlu hreppurn á svæðinu. FÉ í GÖRÐUM "■ J STÓRBORGANNA. Enn fremur var um það rætt, hver hætta vofði yfir öðnms þéttbýlum sveitum, ef það for dæmi væri skapað að banna sauðfjárhald á sumum iands- svæðum. Var bent á, að kjöt- framleiðsla kauptúnanna værí meiri en margur hyggði. Emi fremur var þess getið, að í stór íran, fyrir alþjóðadómstól, 1hefur á land á Skaganum á korgum erlendis væri auðré , - , , , , „ einum og sama degi, nam 466 og latið ser lynda urskurð físk og var þalm 19, sept. hans En þegar Russland a i ember sígastliðinn, Um síðustu hlut, fær engin þjoð nað retti mánaðamót var heildaraflinn sínuni hvað sem á hluta henn orðinn 1,2 milljónjr kgr. Var ■ar hefur verið gert,.— af því þó haustvertíð þá ekki nærri að sovétstjórnin neitar að^lokjð: en á haustvertíðinnj í leggja málin í gerð og lætur hnefarétt sinn gilda! GETUR ÞETTA verið það. sem koma skal? Rússland sovétstjórnarínnar hælist af því, að vera „sósíalistískt" ríki og „verkamannaríkiA En hvaða brautryðjanda verka- lýðshreyfingarinnar og sósíal ismans myndi hafa dreymt fyrir því, að hnefarétturinn og ofbeldið yrði gert að æðsta dómstól þjóða í milli af mönnum, sem þættust vera arftakar þeirra? haft í görðum til gagns og augnayndis". SAMÞYKKTIR GEGN SAUÐ- FJÁRBANNL Samþykktar voru tillögu? fyrra veiddust aðeins 900 000 um: kgr. af túnfjski frá hafnarbæj- unum á Skaganum. Enn lífið um rjúpu hér í nágrenninu. LÍTILLEGA eru menn farn byggja við barnaskólann, en ir að ganga til rjúpna í ná- hún verður ekki tekin í notk-!grenni Reykjavíkur. Maður un fyrr en á næsta ári. Stækk- nokkur fór á fimmtudaginn ar húsnæði skólans þá um upp í Hengil og skaut sjö. helming. Kvað hann enn lítið um rjúpu G. J. hér nærlendis og hana stygga. Grænmelisgeymsla byggð á Selfossi Frá fréttaritara AB SELFOSSI í gær. NÝLOKIÐ er byggingu grænmetisgeymslu fyrir þorp- ið. Er hún jarðhús mikið, sem grafið er niður í hæðina fyrir utan ána. Er það hlutafélag, sem hana byggir. í geymslunni á að vera hægt að geyma allt grænmeti, kart- öflur og annað, sem ekki þarf að hraðfrysta til geymslu. G. J. Veðrið í dag: Stinningskáldi austan, dálítil rigning. Fjöldi á Mðlista eftir að komast á kaupskipin Daglegar fyrirspurnir um skiprúm hjá Eimskipafélaginu, og fast að helmingi áhafnanna á skipum þess menn með st ýrimannsprófi. FYIRSPURNIR rnn skip- rúm á kaupskipumim berast skrifstofu Eimskipafélags ís- lands daglega, að því er Guð- jón Einarsson tjá'ði blaðinu í gær. Mörg hundruð manns eru á biðlista og þykir nú ekki þýða neitt iengur að bæta nýjum nöfnum við hann, því að ekkj er sjáanlegt, að þeir menn, sem þegar hafa verið skráðir, geti vænzt þess að fá rúm í náinni framtíð, SIGUNGAR VINSÆÍi ATVINNUGREIN-* Siglingar virðast vera vin- sæl atvinnugrein. Ber mjög lítið á því, a® menn, sem komnir eru á skipin, sæki af þeini í aðra atvinnu. Margir koma þangað ungir, þetfa 16 —17 ára pjltar. Byrja ef tii vill sem messadrengir, fá svo meðmæli hjá yfirmönnum sln um, ef þeir reynast vel, og eru teknir á „dekkið“. Þannig fá þeir siglingalíma sinn og fara svo í stýrimannaskólann, í stríðslokin urðu nokkur mannaskipti á skipunum. þá var nóg um atvinnu og ýmsir vildu skipta um, en síðan hef ur lítið um það verið. En þótt hásetarnir taki stýrimannspróf, hverfa þeir ekki af kaupskipunum svo mikið til að taka við yfir- mannastöðum á iiðrum skip- um. Og er nú svo komið, að fast áð helmingur skjpverja á þeim eru prófmenn. EFTIRSÓTTIR Á ERLEND SKIP .......... Margir þeirra, sem verða frá að hverfa, er þeir sækja um rúm á íslenzkum kaup- skipum, nnmu Icita mögu- leika á því að komast í sigl- ingar hjá útlenclum útgerðar- félögum. Er vitað um all- marga íslenzka pilta, sem hefúr heppnazt það. Og einn- ig er vitað, að íslendingar eru eftirsóttir á erlend skip. að senda alþingi bréf, þar sem skýrt væri frá afstöðu funá- armanna gegn banni við sauð fjárbúsakp. að skora á þingmenn kjördærft’ anna á umræddu svæ'ði og aðra velunnara landbúnaðar- ins að vera á móti frumvarp inu um bann gegn sauðfjár- búskap, ef það kæmi fram 4 alþingi. að senda Stéttarsambandi bænda og Búnaðarfélagi ís« lands bréf og t»Cja þessar stofrTgnir að beita sér fyrir því við ríkisstjórn og alþingív að hætt verði við fyrirætlan- ir um bannið. að boða til annars fundar um málið þar sem óskað væri eft ir nærveru landbúnaðarráð- herra, þingmanna Reykjavík ur, Hafnarfjarðar og Gull- bringu. og Kjósarsýslu. KynþáRatög Mal iii umræðu á a herjarþingi S,i> Á ALLSHERJARÞINGI :-:am einuðu þjóðanna í New York var í gær samþykkt að taka á dagskrá kæru 13 Araba og Asíu. ríkja.á hendur stjórn Su'ður- Afríku fyrir kynþáttalögin. Fulltrúi Suður-Afríku mót- mælti því, að þau væru tekim in á dagskrá þingsins. Sagði hann að sameinuðu þjóðirnap gætu engin lögmæta afskipti haft af því máli, þar eð það væri innanríkismál. Ennfrem- ur hélt hann því fram að kya þáttalöggjöf Malanstjórnarinn- ar bryti hvor_ki í bága við mann réttindaskrá sameinuðu þjóð- annajaé ógnaði heimsfriðnum. Fulltrúar 46 ríkja greiddu afc kvæði með, en 6 greiddu á rnóti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.