Alþýðublaðið - 21.10.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 21.10.1952, Page 2
Ems og þér sái - Ný amerísk kvikmynd af metsöluskáldsögu Marcia Davenport. — Úrvalsmynd með úrvals leikurum —. Barbara Siamvyck James Mason Ava Gárðner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmiö irrnan 12 ára. Síðasta sinn m AUSTUR- ffi m BÆJAR BlÓ ffi jómannadags- Sýning kl# 9.15. BARNASÝNING kl. 7. Sala hefst klukkan 2 e. h. Draumgyðjan mín Þessi vinsæla mynd sýnd í kvöld klukkan 9. Í3VÖRTU HESTARNIR Norsk mynd sýnd klukkan 7. JKÍNVERSKUR SIRKUS í AGFA-litum. Glæsilegur og fjölbreytt- tir. Sýnd klukkan 5. heimi íáls og Mjög óvenjuleg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd Richard--Bastenhart Ma'rilyn Maxwelí Signe Hasso Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oiiver Twist Snilldarleg brezk stór- mynd eftir hínu ódauðlega meistaraverki Charles Diekens. Ath Þessi óviðjafnanlega mynd verður aðeins sýnd í örfá skipti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VINUR INDÍÁNANNA Hin sérlega spennandi kú- rekamynd Gene Autry og undrahesturinn Champion. The Texas Rangers syngja. Sýnd klukkan 5. ffi NÝJA BIO ffi Draumadrotfning (That Lady in Ermine) Bráðskemmtileg ný ame- rísk litmynd, gerð af snill- ingnum Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk: Betty Grable. Ðouglas Fairbanks jr. Gesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðburðarík óg afar spenn andi amerísk mynd gerð eftir hinni frægu sögu E. H. Danas um ævi og kjör sjó manna í upphafi 19. aldar. Alan Ladd Brian Donlevy Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mu ÞJÓÐLEIKHÚSID S s ^ Sýning miðvikudag kl 20. ^ „REKKJAN" Skólasýning. s „Leðurblakan" \ S Sýning fimmtudag kl. 20. - ^ Aðgöngumiðasalan S ----------- °PinS s frá kl. 13.15 til 20.00. ý S Shni 80000. íLEIKFÉIAG 'REYKJAVÍKUR1 Ólaíur liljurós ballett MJÓLKUREFTIRLIT RÍKISINS vinnur nú að því, að kom- ið verði á mánáðarlegu eftirliti með kúm og umgengni í fjósum hjá öllum þeim framleiðendum mjólkur, er selja mjólkina óger- ilsnéidda beint til neýtenda, en fram að þessu hefur þar aðeins verið um árlegt eftirlit að ræða. Hefur þó mánaðarlegt eftirlit á nokkrum fjósum í umdæmi Reykjavíkur þegar verið fram- kvæmt um nokkurt skeið_ Munu dýralæknar landsins annast þetta mánaðarlega eftirlit, og fylgjast eins nákvæmlega og unnt er með allri umgengni í f jósum þessara aðila, svo og héilbrigðis- ásigkomulag gripanna. Einkum mun leitast við að komast fyrir júfurbólu í kúnum og lækna hana. Ópera í 2 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8 S S Aðgöngumiðar seldir frá j kl. 4—7 í dag. Sími 3191. ^ ffi TRIPOLIBIÓ ffi Heíjur haísins (Tvö ár í siglingum) ■Leikflokkur m m \GuJinars Hansen m m m l Vér morðingjar • Sýning í kvöld klukkan 8. M ■ " Aðgöngumiðar seldir eftir ; kl. 2 í dað í Iðnó_ : Næst síðasta sinn. Munu dýraiæknar landsins annast þetta mánaðarlega eftir lit og fylgjast eins nákvæmlega og unnt er með allri umgengnj í fjósum þessara aðila, svo og heilbrigðisásigkomulagi grip- anna. Einkum mun leitast við að komast fyrir júfurbólgu i kúnum og' lækna hana. ALLMARGIR SELJA ÓGERILSNEYDDA MJÓLK AB hefur átt tal vjð mjólkur 'eftirlitsmann ríkisins, Kára Guðmundsson, í sambandi við þetta mál. Kveður hann all- ntarga mjólkurframleiðendur selja vöru sína beint til neyt- enda, bæð] hér í Reykjavík og í kaupstöðum úti á landi. Stöðvar fyrir gerilsneyðingu mjólkur eru nú starfræktar í Reykjavík, á Akranesi, Borgar- nesi, ísafirði, Blönduósþ Sauð- ætti hins vegar að vera stigiS stórt skref í rétta átt til trygg- ingar fyrir því, að jafnvel þeir, sem keyptu mjólk sína beint frá framleiðendum, fengju góða og' vandaða vöru. SKiPAUTGeRÐ RIKISINS Skjaldbreið til Snæfellsneshafna, Gilsfjarö - ar, Flateyjar og Vestfjarða hinn 24. þ. m. Vörumóttaka í dag. Skaflfellingur til Vestmannaeyja í kvöJt'. Vörun^ittaka í dgg . ffi HAFNAR- ffi ffi FJAROARBlð ffi r irska stúlkan mín Rómantísk og skemmtileg amerísk mynd, sem gerist á írlandi og í Bandaríkjun- um Tyrone Power og Anna Baxter. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. (Caged) Mjög áhrifarík og athygl- verð ný amerísk kvikmynd Aðalhlutverkið leikur ein efnilegasta leikkona, sem nú er uppi. Eleanor Parker. og hefur hún hlotið mjög mikla viðurkenningu fyrir leik sinn í þessari mynd_ Bönnuð innan 16 ái-a. Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9184. Snjóbíllinn... Framhald af 1. síðu. um 100 hestafla vél, gengur á beltum og kemst með 70 km. hraða vjð góð skilyrði. Bifreið-. ir af þessari gerð hafa um nokk urt skeið ijerið framleiddar í Svíþjóð og gefizt vel í snjóa- héruðunum í Norður-Svíþjóð og Finnlandi. Þeir bræður ejga von á því, að bifreiðinni verði skipað um borð í Selfoss í Gautaborg nú árkrókj, Akureyri, Húsavík og ! u(n mánaðamótin, og ætti hún í Flóanum. En þrátt fyrir það Þa verða komjn til landsins H AFMA8 FiRÐI r r væri vitanlega selt mikið af ó- gerilsneyddri mjólk um land allt. MJALTAVÉLARNAR LAK- ARl EN MANNSIIÖNDIN Júfurbólgu í kúm kvað hann sérstaka nauðsyn bera tjl að útrýma, að svo roiklu leyti sem unnt væri, þar eð hún spillti ekki aðeins gæðum mjólkurinnar, héldur gæti hún og orsakað margvíslega kvilla í mönnum, svo sem hálsbólgu og innantöku. Nokkuð kvað. hann bera á því, að júfurbólga væri tíðari í kúm, þar sem not- aðar væru mjaltavélar, og myndi það koma meðal annars til af því, að spenahóllVirnir bæru hana á milli. Hvað mjaltavélar snerti, þó værj að vísu vel gerlegt að halda þeim fullkomlega hreinum, en tiT þess þyrfti aðgæziu og vand- virkni. Þegar allt kæmi til alls,- þá væri það mannshöndin, sem allt værj undir komið hvað hreinlæti og vöruvöndun snerti, og gæti vélavinnan aldr- ei jafnazt á við hana á þessu sviði, ef ýtrustu vandvirkni og hreinlætis M^eri gætt í hvívetna. Erlendis, þar ssm eingöngu væri hugsað um gæði mjólkur- innar og vöruvöndun, væra mjaltavélar ekki notaðar. SKREF í RÉTTA ÁTT Með mánaðarlegu eftirliti dýralækna með kúm og fjósum um miðjan mánuðinn. föf Norðmanna.. Hveragerði. ALÞÝÐUFLOKKSFELAG HAFNARFJARÐAR efnir til spilakvölds í Alþýðahúsinu við Strandgötu á fimmíudagskvöld ið kl. 8.30. Haldið verður áfram að spila um stóru verðlaunin, auk þess sem keppt verður um verðlaun kvöldsins. Þar verður og stutt ræða og dans á eftir. Aðgöngumiðarxá 10 kr. fást lijá Haraldi Guðmundssyni, Strand götu 41, sími 9723, og við inn- ganginn. (Frh. af 1. síðu.) kvíða fyrir því, að aldrej væri svo vel unnið, að ekki mætti gera betur. Og það væri ein- mitt þessi kvíði, sem gerði það að verkum, að rnenn legðu fram alla krafta sína og hugsun til þess að framkvæmd starfs- ins yrði svo fulikomin, sem framast væri kostur. Starfsemi slysavarnafélagsins byggðist á fórnfýsi og miskunnsemi og raunhæfri framkvæmd hinnar fögru liugsjónar, sem tengdi saman menn og þjóðir. Og er hann hafði flutt slysavarnafé- laginu og framkvæmdastjóra þess þakkir hinna nprsku aðila og þakkir sínar, lét hann svo um mælt, að sér væri það sér- stök gleðj að geta fullyrt, að aldrei hefði sambúð þessara tveggja frændþjóða, Noi;ð- manna og íslendjnga, verið nánt ari og einlægari en eiiimitt • ú. GJÖFIN þÖKKUÐ Forseii slysavarnafélagsins þakkaði sendiberranum og hin- um norsku aðilum þessa rausn- arlegu gjöf og kvað slysavarna- félagið aðeins hafa reynt að uppfylla skyldur, sem okkur bæri að inna af hencli, þegar vá bæri að dyrum, hver sem hlut ætti að máli. Einnig töluðu þau Henry Hálfdanarson, frú Guð- rún Pétursdóttir og Sigurjón Ólafsson fyrrv. alþingism. Þökk uðu þau gjöfina og þann hlý- hug og vjðurkenningu, sem lægi þar að baki áf hálfu hinn- ar norsku þjóðar. BÓKHALD - ENDURSKOÐUN FASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐIR «fllí Ó. SÆVALDSSðH AUSTURSTRÆTI M - SÍMI 356S VIÐTALSTÍMI K L. 10-12 OG 2-3 iÉB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.