Alþýðublaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 3
í DAG er þrðjudagurinn 21. október. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapó- ieki. Slökkvistöðin, sími 1100. Lögreglustöðin, sími 1166. Flugferðir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, I FJateyrar, Sauðárkróks, Vest- j mannaeyja og Þingeyrar. — Á j xnorgun er. ráðgert að fljúga tjl i Akureyrar, Hólmavíkur, ísa- j fjarðar, Sands, Siglrufjarðar og Vestmannaeyja. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss er í Krjsíiansand. Dettifoss er í London, fer það- an til Hamborgar, Antwerpen, I ROtjjerdam og Huill. Goðafoss | er í Reykjavík. Gullfoss fór frá 1 Leith í gær til Reykjavíkur.1 Lagarfoss fór frá Hull í gær tjl1 Rieykj'avíkur . Reyiijafoss er í j Reykjavík. Selfoss fór frá Hafn arfirði kl. 18 í gær til Gauta-' borgar, Álabograr og Bergen. j Tröllafóss er á leð til New York frá Reykjavík. Eimskipafélag- Reykjavíkur h.f. Katla er á leið tji ítalíu með saltfisk. Ríkisskip: Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald. breið kemur væntanlega til Reykjavíkur í kvöld að vestan og norðan. Þyríll var á Vest- fjörðum í gærkvöldi á norður- leið. Skaftfellingur fer á Reykjavík síðtiójis í dag tjl Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Grundar- fjarðar og Stykkishólms. Mæðrafélagið vill láfa fakaupp mjólk- urgjafir í skólunum. Á FUNDI, sem iialdinri var í Mæðrafélaginu 8. okt. s.l, voru eftirfarandi tillögur samþykkt- ar: 1. ..Fundur í Mæðrafélagjnu, haldinn 8. okt. 1952, skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur, að láta nú þegar talta upp mjólk- urgjafir í barnaskóiúm bæjar- ins.“ „Fundur í Mæðrafélaginu haldinn 8. okf. 1952, telur brýna nauðsyn bera til þess að lögregla bæjarins og barna- verndarnefnd hafj með sér nána samvinnu iiL. þess að koma í veg íyrir óliaefilega úti- vist barna á kvöidin, dvaiir barna og unglinga á skemmti- og veiting'astöðum og þó sér- staklega að vinna sameiginlega gegn samneyti ungiingstelpna við Liernámsliðið.“ (Hér mun vera átt við varnarliðið; «n sem kunnugt er ltalla kommúnistar það ,,hernámslið“.) „Fundur . í Mæðrafélaginu beinir þeirri áskórun til alþing is, að taka til greina, ályktanir 8. landsfundar KRFÍ um trygg- ingamál og breyta iögunum um almannatryggingar í samræmi við óskir landsfundarins, sem jafnframt er margyfirlýst álit kvennasam.taltanna í landinu.“ Skipadeilcl SiS: Hvassafell fór frá Keflavílt I .18. þ. m. áleiðis til'Stokkhólms. j ; Arnarfell lestar salitifisk fyrir , ! Austurlandi. Jökulfell er í * Reykjavík. Hannes 1. Rornlnil | ettvangur dag~si~n$ Nýr vegur til Kéflavíkurflugvallar — Byrjað þessa dagana — Staur á miðri götu — Um síma- skrána — Erindi um tónlist. miiispngu ISSHS 20.30 Erindi: Neytendasamtök; fyrra erindi (Sveinn Ásgeirs1 son hagfræðingur). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl BiUich o. fl. 23.25 Upplestur: Gunnar M. Magnúss lés frumort kvæði. 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 'Fréttir og veðurfrígnir. 22.10 Tónleikar (nlötur). A ÞESSUM VETRI munu 22 22.40 Dagskrárlok. íslenzkir námsmen i fá styrki ____________________ fyrir milligöngu norræna félags ' ins til náms við lýðháskóla og A.B-kl’OSSgáta liúsmæðraskóla á Norðurlönd- um. Nægja styrkirnir til að greiða ýmist allan námskostn- Nr. 25S að gefa nokltra hugmynd um það, hvers virði þessx hlunnindi eru, má gsta _bess, að miðað við þann gjaldeyri, sem íslenzkir námsmenn á Norðurlöndum fá nú, myndi þessi liópur þurfa um 300 000 kr. í yfirfærslur. Ef- laust er þetta einnig fyrir flesta eina. tækifærið til námsdvalar erlendis. LangFestir fara til Svíþjóðar eða 15, 2 til Noregs, 1 til Finnlands og 4 til Dan- merkur. Þetta er í fyrsta sinn, sem námsstyrkir eru veittir til mat- jBmfsemm i 1 nwMwu I—I 1 xwzmetf*aaniof. M œncretu; á* u i fj&f 1 uL 1 P ! ! i j L;' J 1 í 7$ jlo j i 1 | fj# n B & 1 1 r ! fe:'" 11 1/7 i L jjp Lárétt: 1 rejðmaður, 6 venju, 7 líkamsliluti. 9 titill, sk.st., 10 athygli, 12 tónn, 14 gefið sér- sfakt bragð, 15 ótla, 17 ýrjr. Lóðrétt: 1 rótarskoi, 2 væta, reiðslunámslceiða, og á nægta. ^ tónn, 4 á húsi, 5 sá eftir, 8 ári munu einnig standa til boða -{ l0^ai 11 nörðursins, 13 styrkir til handavinnunám. skeiða. stjórn, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 257. Lárétt: 1 ferlíki, 6 són, 7 un- j un, 9 fg, 10 Pan, 12 ós, 14 * mann, 15 sóa, 17 sl'taf. 1 vetur munu tveir sænskir nemendur stunda nám við ís- lenzkan gagnfræðaskóla, og hafa þeir hlotið styrk frá sænska i Lóðrétt: 1 flumósa, 2 raup, 3 ríkinu til þess, en óvíst er um ís, 4 kóf, 5 Ingunn, 8 nam, 11 námsstyrki hér. 1 naga, 13 sól, 16 al. Þeir, sem fara á iýðsháskóla í Svíþjóð, eru þessir: Anna Sigurðardóttir, Stykkis- hólmi, Sigtúna jýðháskóla. Bára Þórarinsdóttir, Garði, til Tarna. Guðrún H. Thorsteinsen, Rvík, til Gripsholm. Gunnar SkúLason, Reykjavík, til Kalrineberg. I Helffa Vilhjálmsdóttir, Reykja- í vík, til Brunnsvi.k.. . Hjördís Þorleifsdóttir, Revkja- j vílV' til Malung. Þórólfur Friðgeirsson, Stöðvar- firði. til Kungalv. Á húsmæðraskóla 1 Svíbjóð: Anna Óskarsdóttir, Reykjavík, til Eslöv. Anna Borg, Reylcjavík, til Jara. Ingveldur Valdimarsdóttir. A.k- j ure'yri, til TomeUUa. i Sesselja G. Kristinsdóttir, Rvík, til Gamleby. Karólína Jónsdóttir, Vestpnanna eyjum, til Bollnas. Sigurlaug Þórisdóttir, Reykja- vík, til Gamleby. Til Noregs fara: Björn Pálsson. Skeggjastöðum, Fellahr., til Möre folkehög- skole. Ingólfur Þórarinsson, Reyk- holti, til TYten Fvikeskole. Til Finnlands fer: Gísli Svanbergsson. Isafirði, til Borgá FolkKÖgskola. Til Restrup-liúsrnæðraskóla í Danmörku fóru: Erna Aradóttir, Patrcksfirði, Elíái Sigurðardóttir, Reykjavík, Olga Halldórsdóttir, Reyk.javík, og Sólveig Axelsdóttir, Roykja- vík. þAÖ VERÐUR STYTTRA að fara suður í Keflavík eftir að nýi yegurinn. sem verffur byrj- að á þessa dagana er kominn. Han verður rúmlega 50 km. á lengcl og' taliff, að hægt verði áð aka hann á 40 mínútum, það er aff segja á Keflavíkurflug'- VÖII. Þaff eru Ameríkanar, sem leg-gja þennan veg og verffur hann Iagffur í beinni Iínu af flugvellinum og til Reykjavík ur. VEGURINN mun verða lagð ur bak við Hafnarfjörð o.g munu margar stórar ruðningsvélar taka tiP starfa við jxessá miklu vegarlagningu þ.essa dagana og margir fá atvinnvx vjð það. Heyrzt hefur að vegurinn verði allur malbikaður, c*n Ameríku- menn ætli að setja í undirstöð- ur hans einhvers konar bind- ingarefni, sem varni því að grunnur hans geti sprungið áf frosti. BÍLSTJÓRI í Skjólunum skrifar: ,,Mig langaði til þess að þér vekið atlihyglj á því í dálkum yðar í Alþýðublaðinu, 'að síðan Kaplaskjólsvegurinn} var breikkaður fyrir nokkru, til mikilla bóta fyrir gangandi fólk, sem heima á í Skjólunum, hefur gleymzt að Cjarlægja raf magnsstaur, sem stendur langt út í götuna á horni nefnds veg ar og Nesvegar. Er hann það innariega í götunni, að bílar, sem aka þar um verða að taka stóra nkrók fyrir hann, en eng in hættumerkj eru þar í kring, svo hér er töluverð slysahætta á ferðum, auk þess hvað þetta er ljótt. E. J. ÍSAFIRÐI skrifar eft- irfarandi um símaskrána: „Út- gáfa símaskrárinnar írá 1950 er 356 bls., of stór til þess að vera handhæg. Af þeirri síma- skrá eru 216 síður skrá um notendur í Reykjavík og' Hafn- arfirði. Símaskráin yrði mikið handhægari, ef henni væri skipt í sundur og sérstök skrá gefin út fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð og annað hefti fyr ir aðra lands’nluta, eða sitt heft 5MI ið fyrir hvern landsfjórðung. É.tr held að þessi nýbreytnf væii til Iiægðar fyrir símnotendur, því reynslan mun vera sú, aff mest er notuð símaslcrá við- komandi staðar og næsta ná- grennis. NÖFN verzlana, iðnfyrir- tækja, veitinga og snyrtistofa eru oft mjög fáránleg og suta nöfnin eru hrein misþyrming á íslenzku máli. Fyrirtæki þessi eru skrásett, hjá firmaskrárrit- ara í viðkomandi kaupsfað eða sýslu. Það vjrðist óhjákvæmi- legt, að sett verði laga- eða reglugerðarákvæði er bönnuða ónefni eða erlendar eftirapan- anir. ANNAÐ VÆRI I>AÐ, aS veita félögum, fyrírtækjum eða annari'i starfsemi einkaleyfi á nöfnum sínum á sama liátt og nú er leyfilegt með skipanöfn. Sama nafn á mismunandi starf semi veldur oft- misskiiningi eða leiðindum. Sem dæmi um samnefni má nefna, að á Isa- firði eru þessi m. a.: 1. ísfirci- ingur: a) nafn á góðtemplara- stúku, b) nafn á útgerðarfélagi, c) nafn á stjórnmálablaði. 2. Skutull: a) stjórnmálablað, b) útgerðarfélag. 3. Baldur: a) verkalýðsfélag, b) stjórnmála— blað. Hliðstæð dæmi má sjáll- sagt finna víða urn Jandið“. SPURULL hlustandi skrifar: ,,Á þriðjudaginn kynntj Páll ísólfsson hlustendum nokkur tónskáld. Um BraJims komst hann þannig að orði: Brahms samdi þessa symfóniu (sem er hjn fyrsta af fjórum) ekki fyrr en hann var orðinn 43ja ára gamall. Fvrr taldi Brahms sig- ekki hafa. öðlast þann þroska* er til slíks þarf, sagði Páll, og bætti við frómri ósk um afS fleiri gerðu slíkt hið sama. — Nú sömdu þeir Schubert og Mozart nokkrar symfóníur, sem kunnugf er. Annar dó rúmiega þrítugur, hinn náði ekki fertugs aldri. Háfði Páll þá í huga? Hve gamall var Beet hoven, er han samdi 1. sym- fóníu sína?“ kynning Að’ gefnu tiléfni tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptamömium vorum, sem hlut eiga að málí. að olíugeymar og olíukyndingartæki, sem undir- rituð olíufélög útvega viðskiptamönnum síriunn eru eingöngu seld gegn staðgreiðslu, svo sem ver- ið hefur að unclanförnu. OLIUVERZLUl ÍSLANDS H.F. H.F. SHELL Á ÍS AB inn á hvert heimili ; a iös 1 '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.