Alþýðublaðið - 21.10.1952, Side 7

Alþýðublaðið - 21.10.1952, Side 7
tril Framhald af 8. síðu. varpsins — erfitt veðurfar — sagði Stefán Jóhann að væfi p haldlítil viðbára. Veðurfar væri að sjálfsögðu oft óhag- stætt hér á landi, en það væri ekkert nýtt fyrirbrigði, slíkt hefði verið á öllum tímum frá því land byggðist, og gæti rík isstjórnin með engum rétti kennt veðurguðinum um ófar- ir sínar í atvimiumálunum. Sannleikurinn væri sá, að stjórnarstefnan sjálf hefði átt drýgstan þátt :í því að skapa hið geigvænlega atvinnuleysi, sem nú ógnaði landsmönnum, og þá ekki sízt hinn óviturlegi og óskipulagði innflutningur á alls konar fullunnum iðnaðar- varningi, sem hægt væri að framleiða í landinu sjálfu. Annars kvaðst Stefán Jó- hann ekki ætla að ræða um stjórnarstefnuna almennt, til þess gæfist tilefni síðar, en aðeins vilia vekja athygli á þeim vafasömu í'ullyrðingum um orsákir atvinnuleysisins, sem væru í greinargerð frum- varpsins. Hins vegar sagðist hann fagna framkomu þessa frumvarps um atvinnubóta- sjóðinn; hugmyndin væri góðra gjalda verð, og bæri að styðja hana. FVRIRSPURN GYLFA. Gýlfi Þ. Gíslason gat þess, að“fjármála_ráðherra hefði sagt í fjárlagaræðu sinni á dögun- um, að ákveðið væri að stofna svokallaðan framkvæmda- banka, og í hann skyldi renna allt fé mótvirðissjóðs þannig að helmingur færi til fram- kvæmda í landbúnaði og helm ingur til framkvæmda við sjáy arsíðuna. Nú gerði frv. sjálf- stæðismanna ráð fyrir því að Va hluti sjóðsins gengi til at- vinnubótasjóðsins, og væri því um ósamræmi að ræða milli frúmvarpsins og orða ráðherr- arís. Hann gerði því næst þá fyrirsþurn til ríkisstjórnarinn- ar hvort skoða bæri yfirlýs- ingu fjármálaráðherra um frámkvæmdabankann dauða og, ómerka, eða hvort þetta frv. væri flutt til þess eins að sýnast, því að ekki gætu sömu pepingarnir farið bæði í fram- kvæmdabankann og atvinnu- bótasjóðinn. Eysteinn leit upp undan gleraugunum, en svaraði engu, og! enginn af hinum ráðherrun um gerðu svo mikið sem að ræskja sig. Hæli drykkjusjúki- (Frh. af 1. síðu.) hin versta. Við Grandagarð hggja trillurnar í einni bendu hver utan á annarri-og eru í hættu vegna bátanna, sem koma úr slippnum hjá Daníel Þorsteinssyni, enda hefur það skeð að margar trillur hafaj brotnað í einu er stór mótorbát; ur hefur runnið úr sli;|pnum á; trilluþvöguna. TRILLUM FJÖLGAR Trillum hefur fjölgað mjög f Reykjavík síðast liðið sumarí og mun að líkindum fjölga enn meir næsta sumar. Allmargar trillur hafa verið keyptar. frá verstöðvum út um land og fjöldinn allur smíciaður hér í, bænum. Friðun Faxaflóa hefur orðið til þess' að margir gera sér vonir um að góða atvinnu megi hafa af smábátaútgerð frá Reykjavík ef fiskur nær til að ganga á grunnmiöin eins og’ hér áður fyrr. SMÁBÁTAHÖFN NAUÐSYNLEG Eins og nú horfir er: það- brýn nauðsyn að eitthyað: verði gert, er tryggir trillpn- um öruggt lægi i böfninni og aðstaðan við útgerð þeirra gerð betri en verið hefur. í sklpu- lagsuppdráttum af hþfninni hefur verið gert ráð fyrir smá- bátalægi og hefur Því vevið hampað fyrir bæjarstjórnár- kosningar, en að kosnirígumjm afstöðunm er smábátahöfnin gleymd ráðamönnum bæjar- ins. SMÁBÁTAHÖFN í SKERJAFIRÐI J Það hefur verið talað újn smábátahöfn .í Skerjafirði, len slík hugmynd hefur mætt rrfik illi mótspyrnu meðal smábáta- eigenda. Ef framkvæma á þá: hugmynd, yrði að byggja úokk urs konar verbúðir ásamtýlsfn þar. fyrir trillurnar. Flegtar eru þær orðnar það stórarj* að ekki er • hægt að setia bæþ á land þegar róðri er lokið, þar að auki er Skerjafjörður |ó- heppilegur sökum 'fjarlæg nema fyrir þá, sem þar búav| mga... Framh. af 5. síðu. gæzluvistarsjóð, og renni til hans 750 þús. kr. á ári hverju á árunum 1950—1956. í þenn- an sjóð er því komnar 2 millj. 250 þús. kr., og er sú fjárhæð að mestu ónotuð. •Það er efni þessa frv., að rík ið, þ. e. gæzluvistarsjóður, VILJA AKVEÐINN STAÐ | í HÖFNINNI .. 1;' Smábátaeigendur telja Beiu máli bezt borgið með því íað trillurhar fái ákveðinn sta| í höfninni, sem sé vel varjfpn: fyrir sjógangi og átroðslum4af stærri bátum, og sé svo btjíið um að sjómenn geti með .gaþu móti athafnað sig með veiðar- færi og afla sinn á bryggju, þeirri, sem þeim mundi vera ætluð. Benda þeir réttilegú* á það, að smS^átaútgerð er þýð- ingarmikil fyrir bæinn einajjpg fram kom í sumar þegar b$|j- arbúar fengu nær eingÓ*?%u fisk, er eflaðist á smábátariaj á grunnmiðum. 'Þ'JÓÐMINJASAFNI íslands hefur nýlega i(orizt merkileg’ bókagjöf frá enskum manni að nafnj Frederic Seamus Ruadh: McÐomhnaill. Áður hefur hann gefið safninu eina og eina bók,; •en ,í þessari nýju sendingu erú alls 115 bækur og bæklingar. Allar lúta bækurnar að kelt- neskuirí fræðum, sem gefand- anum eru rríjög hugstæð. Her- mann Pálsson kel{ neskufræð- ingur lét m. a. svo um mælt, er hann hafði kynr.t sér þess- ar bækur: ..Bókagjöfin er í alla staði hin merkasta. Bækurnar eru svo valdar, að hvert það bóka- safn, er léti sig írskar og gelísk ar bækur nokkru skipta, mætti ekki án neinnar vera. Mestur mannfagnaður er að útgáfum fornritafélagsins írska, alls 431 bindi. Þetta er ágæcar útgáfur á írskum kvæðum, íornsögum, þýðingum, helgum o. fl. Má meðal annars nefna merkilegt rit, sem kalla mætti landnáma bók írlands, en það eru sögur, er fela í sér minni um þjóð- flutninga Kelta til írlands. í bókagjöfinni rekumst við á' Thesaurus Palaeohibernicus, en það er safnrit af elztu máls- leifum írskrar tungu. Þá er staf rétt útgáfa af handritinu Rauð skinnu, sem geymir margar .hiríar merkustu írsku fornsög- .ur. Hæst ber þar söguna Tain Bó Cúailnge, en auk hennar má1 nefna söguna7af Öivun Úlaztír Jnga og Sigling Melduns. Rauð skinna var skrifuð um 1100. Enn vil ég nsfna tvær írskar bækur í safni þessu. Eru þær ævi Patreks hins helga, hinn- vandaðasti texti o % Víkinga- styrjaldirnar, er fjálla um ó- spektjr víkinga á írlandi ,og er það ófögur saga. Af gelískum bókum er mest vert um alþýðusöngva í fjórum bindum. Kennir þar margra grasa, vinnusöngvai', fyrirbæn- ir í bundnu máli, iækningaþul- ur og' margt flsira. Að lokum er rétt að minnast á þjóðlagasöfn frá írlandi og Skótlandi, en af þeim eru á milli tíu ,og tuttugu bindi“. Geysileg aðsókn að Hjartanlega þakka ég öllum nær og fjær, sem vottuðu iríór og heimili mínu og tengdamóður minni, Guðrúnu G. Jóns- dóttur á Hávallagötu 51 og tengdasystkinum mínum samúð og vináttu við fráfall míns ástkæra eiginmanns 1 SIGURJÓNS PÉTURSSONAR Sigríður Loftsdóttir_ Iðnsðarbanka íslands h.f. verður haldin í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi sunnu- dag 26. okt og hefst klukkan 2 e. h. Verða þá endanlega settar samþykktir og reglu- gerð fyrir bankann, kosið 5 manna bankaráð og jafn- margir til vara, svo og 2 endurskoðendur. Ath. Aðgöngumiðar, afhentir til fyrri síofnfundar gilda einnig að framhaldsstofnfundinum. Bráðabirgðastjórn Iðnaðarbanka Islands h.f. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að olíugeym- ar og olíukyndingartæki, sem vér útvegum við- skiptam'nnum vorum, eru eingöngu seld gegn staðgreiðslu. Hin íslenzka steinofíuhlufafélag kabarettinum. Nafnakall um af- greiðslu frumvarps um húsmæðrafræðslu reisi og reki hæli fyrir þá^á- fengissjúklinga, sem þarfrigst langrar dvalar. ;■§ HALDNAR ' háfa verið 22 sýningar á sjómannadagskaba- rettinum við mik’a hrifningu áhorfenda. Nú fer hver að verða síðast-; ur að sjá þessar sýnjngar sjó- mannadagsráðs, þar sem fjöl- listafólkjð er á förum. í dag verða sýningar kl. 19,30 ’og 22,30. Svo gífurleg var aðsóknin ð; barnasýninguríríi s. 1. sunnu- dag, að ekki verður hjá því komizt að hafa eina barna sýn ingu enn, verður hún á mið- vikudag 'kl. 17,30 og verður það allra síðasta barnasýning. FRUMVARP um breytingu á lögum um húsmæðrafræðslu kom til fyrstu umræðu í neðri deild í gær, en frumvarpið gerir ráð fyrir því, að styttur verði skólatíminn í húsmæðra- skólunum úr 9 mánuðum niður í 8 mánuði á ári. Framsögumaðurinn, Jón Pálmason, lagði t.il að frum- varpinu yrði vísað til landbún aðarnefndar. en forseti deild- arinríar að því yrði vísað til menntamálanefndra. Varð að láta fara fram nafnakall um fyrri tillöguna, og var hún felld með 13 atkvæðum gegn 9, 1 greiddi ekki aíkvæði og 12 deildarmenn voru fjarverandi. Síðan var frumvarpið sam- þykkt til annarrar umræðu og menntamálanefndar. Hæsfiréftur sfað- fesfir kröfu STE á hendur Gamia Bíói. FYRSTI hæstaréttardómur- inn í máli STÉFs var kveðinn upp í gær. Hæstiréttur staðfest.i dóm undirréttar, sem dæmdi Gamla bíó h.f. að kröfu STEFs til að greiða hin'u brezka STEFi fyrir hönd tónhöfundarins Oed- ric Thorpe Davies kr. 125,97 fyrir óheimilan tónlistarflutn- ing á verkum hans.. Málavextir eru þeir, að Gamla bíó hélt vorið 1950 14 sýningar á kvikmyndinni „The Bad Lord Byron“, en tónlistin í þeirri mynd er samin af enska tónskáldinu Davies, er á flutn- ingsréttinn að hljómlistinni í kvikmyndinni. Fyrir STEF flutti mólið Gúst af A. Sveinsson hæstaréttarlög- maður, en fyrir Gamla bíó h.f- Ólafur Þorgrímsson hæstarétt- arlögmaður. YTYTYrYTfTYTYTYTYTYTiTYTYTYT^^ TYTYTiTY Frá Reykjavík til Néw York alla sunnudaga. Frá New York til Ileykjavíkur alla þriðjudaga. Frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og Stafanger alla þriðjudaga. Frá Kaupmannahöfif til Stafanger og Reykjavíkur alla sunnudaga. Loftleiðir h.f' Lœkjargötu 2. Sími 81440. AB i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.