Alþýðublaðið - 21.10.1952, Page 8
m*
okkiiriiiii sfyour frv.
í
Stjórnmálaflokkaniir ekki samkvæmir sjálfum sér um
það, hvernig verja beri fé mótvirðissjóðsins.
-----------$.---------
FRUMVARPIÐ UM ATVINNUBÓTASJÓÐ ríkisins kom til
fyrstu umræðu i neðri deiid alþingis í gær, og lýsti Stefán Jóh.
Stefánsson fyígi Alþýðufiokksins við frumvarpið, og kvaðst
vænta þess að stjórnarfiokkarnir stæðu einhuga um málið, svo
aö það mætti ná fram að ganga á þessu þingi. í frumvarpinu
er m. a_ gert ráð fyrir, að 14 liluti mótvirðissjóðs renni til at-
vinnuhótasjóðsins, en í fjárlagaræðunni á dögunum sagði Ey-
síeinn Jónsson fjármálaráðherra, að mótvi'rðissjóðurinn ætti
aliur að ganga til framkvæmdasjóðs, sem stofna ætti.
~ ' ♦ . Virðist því vera hér um
eitthvert ósamræmi að ræða
milla orða fjármálaráðherrans
pg, vilja flutningsmanna frum
i varpsins um atvinnubótasjóð-
I inn, en þeir eru alíir áhrifa-
menn í hinum stjornarflokkn-
um — Sjálfstæðisílokknum.
Sigurður Bjarnason fylgdi
Frá setningu iðnþingsins. — Ljósmp Sigurður Guðmundsson.
ar frá 60*70 ingreinnm á þinsi
F riðarviljinn
EFTIR SEXTÁN MÁNAÐA
árangurslausar viðræður um
vopnahlé eru blóðsúthelling-
arnar nú byrjaðar á ný aust-
ur í Kóreu og berast dagleg-
ar fregnir þaðan af áhlaup-
um og gagnáhlaupum. sem
kosta hundruð og jafnvel þús
undir manna lífið. Er þetta
ömurleg staðreynd, en jafn-
framt ein reynslan enn áf
því, hve mikið mark er tak-
andi á hinum margj-firlýsta
friðarvilja kommúnista.
ÞAÐ VORU ÞEIR.„ sem í
fyrrasumar stungu upp á við
ræðunum urn vopnahlé. En
þegar þær viðræður voru
búnar að standa, með stöð-
ugum refjum af þeirra hálfu,
í meira en heilt ár, létu þeir
þær stranda á þvi. að sam-
einuðu þjóðirnar neiíuðu að
iframselja þeim' þá.stríðsfanga,
sem ekki vildu hværfa heim
til Norður-Kóreu eða Kína af
frjálsum vilja og þar af leið
andi vrði að flytja þangað
nauðuga, ef um bað ætti að
vera að ræða að afhenda þá!
MENN GETA trúað hverju, sem
þeir vilja um ástæðuna til
þess, að vopnahlésviðræðurn
ar í Kóreu fóru út um þúfur
Og að blóðsúíhellingarnar
eru byrjaðar þar á ný. En ef
trúa á yfirlýsingum komm-
únista, þá berjast þeir nú fyr
i-r því einu. og virðnst reiðu-
búnir að fórna fyrir bað iafn
vel milijónum mahnslífa, að
nokkrar tugþúsundir stríðs-
fanga, gem nú eru. í vörzlu
sameinuðu, þjóðanna, verði
fluttar nauðugar heim til
Norður-Kóreu og Kína.' Má
vel vera, að trúaðar sálir
moskvusafnaðanna telji það
fullgilda ástæðu til áfram-
haldandi stríðs og eyðilegg-
ingar: en aðrir munu litla
trú leggja á það, að kommún
istar hefðu látið vopnahlé
stranda á ekki vinsælla máli
fyrir þá. ef þeim hefði nokk-
urn tíma verið nokkur alvai'a
að binda enda á ófriðinn.
14. IÐNÞINGIÐ var seft i vék hann að þeim. erfiðleikum,
nýju iðnskólabyggingunni í sem nú steðja að iðnrðinum, at
gær. Taka þátt í þvi fulltrúar vjnnuleysi iðnaðarmanna og
frumvarpinu um atvintíubóta-j 54 félögum iðnaðarmarina, ■ honum fjandsamlegum ráðsföf-
sjóðinn úr hlaði og.lýsti nauð- gem eru j Landssambandi iðnað unum stjórnarvaldanna. Hann
syn þess að koma slíkum sjóði armannr, 17 iðnskólum lands- sýndi fram á, hve iðr.aðinum er
á fót til styrktar þeim stöðum jns og 12 iðnráðum, en alls frá mikill baggi að hóflausum inn-
á landinu, þar sem atvinnu- j 60—70 iðngreinum, sem stund- flutningi iðnaðarvara og tolla-
leysi herjaði, m. a. vegna ’ affar eru í landinu. I byrði á hráefnum, samtímis
skorts á framleiðslutækjum. | Mættir voru til þingsins í lægri tollum á fullunnum iðn-
í frumvarpinu er gert ráð Sær rnjlli 60—70 fulltrúar, en aðarvörum. Var ræða hans öll
fyrir að ríkissjóður leggi fram a^s Seta s<^t þin§ið yfir 90.
4 milljónir króna til stofnun- HELGI HERMANN
ar^ atvinnubotasjoosins, og að j ANDSTÖÐU VI®
IÐNAÐARRÁÐHERRANN
Helgi Hermann Eiríksson
skólastjóri setti þir.gið með
ræðu og rakti þau mál, er fyrir
þingjnu liggja og unnið hefur
síðan verði greiddar til hans 2
milljónir árlegea í 10 ár, og
loks að 1 4 hluti mótvirðis-
sjóðsins, það er helmingur þess
fjár, sem ætlað er að. renni
til eflingar atvinnulífinu við verið að af hálfu landssambands
sjávarsíðuna. renni til atvinnu
bótasjóðs.
í greinargerð frumvarpsins
er viðurkennt þa'ð alvarlega
atvinnuleysi, sem skapazt hafi,
en höfuðástæðurnar fyrir at-
vinnuskortinum eru þar taldar
aflabrestur og eríitt tíðarfar!
UMMÆLI STEFÁNS JÓH.
STEFÁNSSONAR.
Stefán Jóh. Stefánsson sagði
í ræðu sinni, að hann neitaði
því ekki að aflabresturinn
hefði haft veruleg áhrif á at-
vinnuástandið og lífsafkomu
almennings, sérstaklega þó
síldarskorturinn. Benti hann
þó á að síldarleysið væri eng
in ný bóla — sildin hefði
brugðizt síðast liðin átta ár —
og hefði atvinnuleysið þó ekki
sorfið að fyrr en eftir að nú-
verandi ríkisstjórn tók við
völdum. Hin ástæðan, sem til-
greincl er í greinargerð frum-
(Frh. á 7. síðu.)
mjög á annan veg en stefna iðn
aðar-málaráðherrans í iðnaðar-
málum.
ÞINGIÐ STENDUR í VIKU
Að lokinni setningarræðunni
var kosin kjörbréfanefnd, og
átti að ganga frá kjörbréfum
síðar í dag, en síðan skyldu full
trúar kynna sér ;ðnsýninguna,
sem enn hefur ekkj verið tekia
niður í byggingunni. Þingfund
ir hefjast svo að nýju í fjnrra-
málið og er gert ráð fyrjr ai5
þingið standi út vikuna.
MIKILVÆG MÁL
Fyrix þinginu liggja þessj
mál: Iðnaðarfaankinn, útvegun,’
efnis og' áhalda, gjaldeyris- og
innflutningsmál og afkoma iðn
aðarmanna, þátttaka iðnaðar-
mnna í stjórnmálum, sements-
verksmiðjan, skólamál, tollar og
söluskattur, bátasmíði og inn-
flutningur báta, írumvarp þi
iðnaðarlaga o. fl.
ins undanfarið, og jafnframt
ipilakvöld 11
hverfisins,
Siasfi dagurinn á iðnsýning<
unni varð aiger meldagur i
-------*-------
IÐNSÝNINGUNNI lauk í gær. Þann dag sóttu hana 891'í
gestir, sem er langt á 4. þús_ meiri fjöldi en nokkurn dag áffuto
Hafa þá alls sótt sýninguna 73.377 gestir.
' ^ Gjafahap.pdrættið vakti geysi
lega athygli. Laugardag og
11. HVERFI Alþýðuflokks
félagsins .heldur spila- , og
skemmtikvöld klukkan 8 á
fimmtudagskvöld að Röðli.
Þar verður haldið áfram
spilakeppni Alþýðuflokk.sfé-
laganna, Hannibal Valdi-
marsson flytur ræðu, kaffi-
drykkja og verðlaunaafhend
ing kvöldsins. Menn geta LUNDÚNAFREGNIR 1 gær
komið og spilað, þótt þeir hermdu að franski herinn væri
Franski herinn á undan-
haldi í Indo-Kína.
taki ekkj þátt í keppninni
Allt Alþýðuflókksfólk er
velkomið meðan húsrúm
leyfir, en menn muni eftir
að taka með sér Spil.
Veðrið í dagi
Suðvestan kaldi.
enn á undanhaldi ívrir harðvít
ugri sókn skæruliða í Rauðar-
árdalnum. Uppreisnarmenn
tefla fram 6000 manna liði vel
búnu vopnum og fá Frakkar
ekki staðizt sóknina og hafa
orðið að hverfa úr nokkrum
stöðvum sínurn á þessum slóð-
um.
Ætluðu að láta reisa har hjálparstöð fyrir drykkjusjúka menn, en áfengisvarna
t
nefnd og bærinn töldu húsið óhæft til þeirra nota.
BRETAR hófu í gær liðflutn
inga flugleiðis frá Suez t.il Nai
robi í Kenya. Herliðinu er ætl-
að að bæla niður óaldarflokk-
inn Mau-Mau, sem gerist æ
stórtækari í hryðjuverkum sín
tim
BREZKI sendiherrann hef-
ur selt Héðinshöfða, og kej-pti
Góðtemplarareglan hann af
honum, en síðan liefur hún
selt eignina Ingólfi Espólín og
lánaff honum 250 þús. kr. fjl
kaupanna.
Tildrög þessa sögulega
húsakaupamáls eru þau, að
ýmsir aðilar lágu reglunni
mjög á hálsi fyrir það, aff hún
legði ekki tU húsnæffi fyrir
hjálparstöff fyrir drykkju-
sjúka menn. Reglan mun hafa
verið með ýmsar bollalegging
ar um aff reyna aff skaffa
slíkt húsnæffi, en gat ekki á
þægilegan hátf a£ sínum eig-
in húsakosth Heyrðu þá
templarar, að Héðinshöfði
væri til sölu. Þeir fóru þegar
á stúfana og keyptu husiff af
sendiherranum fyrii 480 þús
undir króna. Og var þaff ætl-
unin, að koma þar upp hjálp-
arsföð, er ríkið og bærinn, en
þó einkum bærinn. ræki og
annaðist.
En er áfengisvamnefnd og
aðrir affilar, sem um málið
skyldu fjalla, tóku aff kynna
sér húsiff, dæmdist þaff ó-
hæft, aff þeirra álili, til slíkr-
ar sfarfsemi. Og þótti templ-
urum nii fara að vandast mál
ið. Þeir höfffu keypt lnis fyrir I
nærri hálfa milljón, en fengu
þaff ekki notað íjl þess, sem
ætlaz t var til. Um þessar
mundir fengu þeir lóff tjl
byggingar hér í hæ, og iöldu
sig verða að losna við Héffins
böfffa, úr því að hann yrði
ekki notaffur fyrir hjálpar-
stöðina. Gripu þeir tækifærið
og seldu Ingólfi Espólín hús-
ið. Hann greiddi þeim út 50
þús. ki\, en reglan lánaffi hon-
um 250 þús. af því fé, sem
hún hafffi greitt sem útborg-
un viff húsakauuin.
sunnudag var úfhlutað til gesta
á þrjðja hundrað gjöfum, ýms«
um vörum sams konar og sýnd-
ar eru á sýningunni, sem sýn-
endur hafa géfið. Var útsölu-
verðmæti þeirra ails áætlað
um 100 000 kr. Útdrátt gjaf-
anna annaðist einn lítill vinur
sýningarinnar: Aðalsteinn Guð
jónsson,* 9 ára, Rauðarárstíg 17.
Að loknum seinasta drættl
var honum gefið reiðhjól frá
Fálkanum h.f. Var honum á-
kaft íagnað er hann leiddi hjól
ið út gangana.
ÞVOTTAVÉLAR
STÆRSTU GJAFIRNAR
Véigamestu gjafirnar voru
tvær þvottavélar, ,.VIjöll‘\ rem
Héðjnn 00 Rafha frnmieiöa og
gáfu til þessara n'ota í því skyni
að sýna almenningi þakklæti
sýnenda fyrir álmenr.an áhuga
og vingjarnlegar undirtektir.
Dregjð var um aðra vélina
kl. 6; Hana hlaut Ingveldur
Guðmundsdóttir, Hólatorgi 8,
Reykjavík. Hinn drátturinn fór
fram kl. 22 og hlaut hana Ás-
laúg Ágústsdóttir, Vegamóta-
stíg 9, Reykjavík.
FJÖLSÓTTUST
ALLRA SÝNINGA
Iðnsýningin befur staðið í 44
daga og verið langfjölsótt.asta
sýning, sem haldin hefur verið
hér á landi.
Sýningin hefúr farið vel
frayn og engin óhöpp lient af
neinu tagi.
Kann sýningarstjórnin öllum
almennjngi þakkir fyrir áhuga
og velvilja á sýningunni.