Alþýðublaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 1
YÐUBLA8IB 'ðtfholf í Biskupsfyngum brann fil kaidra kola í gær Sjá 8. síðu. XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 22. okt. 1952. .236. tbiJ Vísitöluuppbólin á kaupið rœdd í alþingi í gœr: epn úfreikning og eisiu visitöluuppbótar á kaup felld. liliagan var borin íram af minnihluta fjár- hagsnefndar í neðri deild og flutt og rök- sfuddáf Stefáni Jóh. Sfefánssyni. ----------------«,------ MíNNIHLUTI FJÁRHAGSNEFNÐAE neðri deildar, þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Einar Olgeirsson, lögðu til að víst- ta'a á kaup yrði frá 1 nóvember reiknuð út og greidd mán- | aSavleya í stað ársfjórðungslega eins og nú tiðkast og ríkis- ! stjórnin 'eggur til að gert verði áfram, næsta ár. — Mál betta kom til annarrar nmræðu í neðri deild alþingis í gær, og j ialaði Stefán Jóh. fyrir breytingartillögu minnihlutans, en j hún var fe'hl af stjórnarliðinu að viðhöfðu nafnakalli, eða með 1S atkvæðum gegn 8. | ~♦ Fjárhagsnefnd neðri deildar ngsfoiiur á ull til Brellands RIKISSTJORNIR Aftralíu og ! Nýja S.iálands hafa sent brezkti stjÓTÍnni raótmælaorð sendin«u ve?na hækkunar á innílut.m-ngstolli á ull til Bret • ! land?. Ástralíumenn og Nýsiá- I íendingar eru kvíðnir yegna þessara ráðstafana, bar rem j þser myndu skapa þeim mikla I efnahagsörðuglerka. Ríkisstjórn j Astraííu hefur einnig sent stjórn Bandaríkjanna orðsend- ingu svipaðs eðlis vegna hækk aðra innflutningstolla á ull til j Bandaríkjanna. Fjölda handtökur í Nai- róbi í ffær. 100 MANNS var sett í fang- elsi í Nairobi í Kenya í gær. Brezk og afríkönsk lögregla gerði fjöldahandtökur í leit að félögum Mau Mau á götum og í samkomuhúsum og handtók 2000 manns. Var fólkinu að 100 undanteknum sleppt eftir yfir heyrslur. Samið um flug við Luxemburg ÞEÍE æðstu fulltrúar flug mála í Luxemburg koma hingað í kvöld. Eru það flug málai’áðherrann, flugv'allar- stjóri og forstjóvi flugfélags ins í Luxemburg. Þessir gestir koma hingað til þess að ganga frá samnr ingum við ríkisatjórnina um flugsamgöngur rnilli Islands og Luxemborgar. LÍK fannst í gær í skurði í mýrinni suður af Tjarnargarðinum. ekki langt frá prófessorabústöð- unum í háskólahverfinu. Mun það hafa verið af karl- manni, og eftir því sem biað ið hefúr fré. t, er helzt tallð, að maðurinn hai'i látizt um nóttina. Líkið mun hafa Verið lít- ið eða ekkert skaddað, og eklti sjáanlegir á því neinir áverkar, að því er blaðinu var sagt, en sem eðlilegt er, var það óhreint upp úr leðj- unni í skurðinum. Mun.ekki hafa verið hægt án rannsókn ar að scgja um það, hvað varð manninnm eðtalduríila. hefur að undanförnu haft til meðferðar frumvarp ríkis- stjórnarinnar til laga um breytingar á lögum um geng- isskráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, íramleiðslu- gjald og fleira; en í því frum- varpi er gert ráð fyrir, að kauplagsvísitalan taki breyt- ingum ársfjórðungslega eins og tíðkazt hefur; þessu vildi minnihluti f járhagsnefndar breyta. þannig að kaupyísital- an yrði reiknuð út og greidd 1. nóvember og 1. desember 1952 og síðan fyrsta dag hvers món- aðar allt árið 1953. í rökstuðningi sínum fyrir breýtingartillögunni sagði Stef án Jóh. Stefánsson m. a.; „Nú er svo komið, að kaup- máttur launanna fer hrað- minnkandi dag frá degi. Mis- munurinn milli kaupgjaldsvísi tölunnar og framfærsluvísitölu unnar vex stöðugt .og er nú orðinn 12 stig, þ. e. kaupgjalds vísitalan er aðeins 150 stig, ert verðlagsvísitalan 102 stig. Kjör almennings fara versnandi eft ir því sem bilið vex. Með þvi að greiða kaupgjaldsvísitöluna mánaðarlega er almenningi að nokkru bætt upp hin hraðvax- andi dýrtíð. Forsvarsmenn gengislækkunarinnar hafa fjöl (Frh. á 7. síðu.) reist í mrási? Nýalssinnar hafa í Iiyggju að koma henni upp og- há sambandi við aðra hnetti. FÉLAG Nýalssinna hélt fund á sunnudag-jnn var, og var þar ræft um möguleika á a‘ð reisa ,,stjörmisambands- stöS“ í Reykjavík. Hafa Nýals sinnar mikinn liug á því að íá, lóó fyrir hana á Laugarásn- um, og var ákveðið á fundin- um að senda tvo menn, for- manninn og annan með hon- nm, á fund borgarstjóra til þess að leita hófanna um að fá lóð þar. Stjörnusambamlssíöðin mun ekki eiga jð verða mjög stór bygging, um 100 fermetr ar að stærð. Aðalhluti heimar verður salur, en auk hans snyrtiherbergi og stofa, sem nota á fyrir miðilsfundi. Sal- urinn verður fyrs | aðallega notaður fyrir fundi, en þó eiga þa rað fara fram tilraun- ir til „stjörnusambands“. Félag Nýalssinna er ungt félag og ekki mjög fjölmennt. Þó mun það eiga um 10 þús- und krónur í sjóði, er verja skal til byggingar „stjörnu- sambandssíöðvarinnar“. Hins vegar eiga félagarnir nóg af bjartsýni. Starfsemi sú, sem fram á að fara í „stjöniusambands- stöðinuj“, kvað vera viðleitni til að.ná sainbandi við verur á öðrum hnöttum, er framar sfanda mönnum hér á jörð. Telja þeir, sem þessum mál- um sinna, helzt reynandi að ná sliku sambandi með sam- stilltum hug margra manna. ætlar Björn að birfa nöín okraranna! ---------+--------- Furðuleg „greinargerð‘‘ um verðlagsskýrsl- urnar í útvarpinu í gœrkvöldi. -------------*--------- BJÖRN ÓLAFSSGN lét þylja í ríkisútvarpinu í gær kvöldi svokallaða „greinargerð frá viðskiptamálaráðu- neytinu um verðlagsskýrslurí£ verðgæziustjóra, sem gerð- ar voru aö umtalséfni af Gylfa Þ. Gíslasyni á alþingi í vikimni, sem leið_ Og var þessi „greinargerð“ lítið ann- að en persónulegir sleggjudómar viðskiptamálaráðherr- ans um það, hvað sé „liófleg“ og hvað sé „óhóf!eg“ á- lagning. En niðurstaðan af þeim bollaleggingum var eins og ávalit áður hjá þeim herra, að álagningin væri yfir- leitt „hófieg“, þó að til væru „undantekningar um óhóf- lega álagiiingu.“ Lauk greinargerðinni með þeim orðum, að „gagnvart þeim, sem gera sig seka um slíkt, verði notúð heimild í lögum frá maí þ. á. um að birta Tnegi nöfn þeirra.“ Hins vegar láðist ráðherranum alveg að láta nú loksins íyígja þessari hótun nöfn þeirra helztu, sem liann sjálf- ur viðurkennir að séu seldr um óhóflega álagningu; og er mönnum spurn: hvenær hann ætli loksins að láta verða úr þvi? Annars er það stórfurðulegt, að ríkisútvarpið skuli flytja slíka „greinargerð“, sem í rauninni er ekkert annað en.svar ráðherrans við ræðu fluttri á allt öðrum vettvangi, á alþingi. En þar að auki var „greinargerðin“ full af blekkingum um verðlagið og verzlunarálagning- una í landinu, svo að algerlega ósæmilegt verður að telj- ast, að ríkisútvarpið skuli flytja hlustendum sínum ann- að eins. Flugfélagið hefur misst af 200 farþegum til Vestmannaeyja --------------«.---- Vegna þess aS ófært hefur verið þangað í 10 daga EKKI HEFUR verið flugfært til Vestmannaeyja í 10 daga. Pg samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi íslands mun þa.T* hafa misst af um 200 farþegum fyrir bragðið, og fjöldi manna fjíður eftir fari bæði hér og í Vestmannaeyjum. GOTT FLUGVEÐUE ? VESTRA OG NYRÐRA Ófært var einnig í gær aust- ur að Fagurhólsmýri og' Horna- íirði, en gott til Vestur. og Norðurlands. Þessa daga, sem. óíært befur verið til Vest- mannaeyja, hefur ’afnaðarlega verið fært til annarra lands- hluta, þótt ferðir hafi einstaka sinnum fallið niður dag og dag. Bátur frá Hafnar- firðl dreginn tíl hafnar bilaður. BÁTURINN Ásdís frá Hafnarfirði bilaði í fyrri- nótt 40 mílur norðvestur af Valhúsabaujunni. Var hann þar við netin. Tveir aðrir bátar úr Hafnarfirði komu honum til aðstoðar, Hafdís , og Hafbjörg, og hjálpuðust að því að draga netin. Allan þennan tíma hefur annaðhvort verið hvasst í Vest mannaeyjum eða svo lágskýjað, að ófært var að lenda. Þar voru 9 vjndstig í gær og einnig svo lágskýjað, að lending var ó- möguleg, þótt kyrrt hefði ver- ið. Ekki voru horfur heldur taldar á því í gær, að fært yrði í dag. VARÐ AÐ SENDA VÖRURNAR SJÓLEIÐIS Auk allra þeirra farþega, sem flugfélagíð hefur rnisst þessa daga, varð það að senda vörur, er það hafði lofað að flytja til Vestmannaeyja, með Skaftfellingi, til Þess að standa við loforð sín. AÐEINS EINU SINNI LENGUR ÓFÆRT Aðeins einu sinni hefur ver- ið lengur ófært til Vestmanna- eyja. Það var þegar landbúnað- arsýningin stóð hérna um árið. Varð þá ekki flogið til Vest- mannaeyja í 12 eða 14 daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.