Alþýðublaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 6
I Framhaldssagcm 32 Susan Morlevi RHEIMAR OG ÁÐALSHALL REYKJAVÍKTJRBKEF. Iðnsýningin. Fjölsóttustu sýningu, sem enn hefur verjð haldjn hér á landi, er nú lokið. Var það sýn ing á ístonzkum iðnaðaryörum, eins og Iþær gerasc beztar um þetta leyti ársins. Fyrri hluti hennar hafði að kjörorði spak- mælið forna: „HoUt es heima hvað“, átti víst að skilja það þannig jí (þessu sambandi, að mönnum værj hollara að sitja ' heima, en vera að flana á svona sýningar, og mun margur hafa iært að meta sannleiksgildi þess, þótt ekki væri fyrr en um sejnan. Síðari hluta sýn- jngarinnar var af aðstandend- um valið kjörorðið: .Takið vör urnar með ykkur heim!“ sem þó átti ekki að skiljast eftir orð- anna hljóðan, heldur var hér um eins konar gbsf.rakt .spak- , mseli að ræða, sem átti að tala til undirmeðvitundarinnar á svipaðan hátt og iistaverk Ás- mundar; er því nokkur ástæða til þess að ætla, að það hafi verið ,,jé/nsmiðurinn“ sjálfur, sem fann upp það spakmæli. ’ Þriðja spakmælið, gem tileink- ast sýningarlokunum, hefur að vísu ekki verið augiýst enn þá, en heyrzt hefur, að g'amli máls hátturinn: „Ekki eru allar ferð ir til fjár“, muni koma til . greina, og eigi hann þá að túlk ast samkvæmt bókstafnum. STÓRFELI.D RANNSÓKN á ýmsum meðmælaskjölum og öðrum plöggum, . sem mað- ur nokkur hér i bæ hefuiMeng ið undirrituð af Zarafhustra, Nebukdnesar konungi og fleir- um slíkum ,,standspersónum“. er nú hafin, þar eð grunur leikur á, að eitthvað af þessum undh'skrijítum kunni, að vera falsað. hjónasæng. Það . þótti góð skemmtun í ,gamla daga:að. spila hjónasæng, enda var þá ekki um annað eins úryal skemmtana að ræða og nú. Seinna tóku pólitísku fiokkánir upp þessa sömu skemmtsn, sem gafst þ m þó misjafnlegr.. Nú h'efur þjóðleik húsið endurvakið spilið, og þó , ekki af þjóðlegum áhuga, því að þetta er hollenzk hjónsæng, mjeira segja frá stríðsárunum. Heíur komið á daginn, að bæði áhorfendur og þáttlakendur skemmti sér prýðilega við spilið, — og mun þá tilgang- inum náð. mnrwwwvmit o ■ »• asrascvi rinrn owarii ■'acvn *.■■ ■**■■.■** JLH BllIBl BJflJUÖI ABS missa hæfileikann til þess að beita skarpskygni sinn og spila kunnáttu“_ „Hugo tapaði miklu11, sagði hún eftir dálitla þögn. „Alltaf. — Hann tapaði alit- af. Það var ástæðan til þess, sem gerðist í morgun. Það er erfitt að skilja, hvers vegna hann tapaði alltaf svona, Jafn reyndur maður og hann í „faginu“ tapar sjaldan öðrum eins ósköpum og jafn langvar- andi. Ópíuneyzlunni einni satn an getur ekki verið um áð kenna. Hann var reið’ir sjálfum sér, — líka þín vegna. — Hann langaði til þess að rífa sig upp úr þessu. — Hann fann, að spd.a fýsn hans stóð sambúð ykkar fyrir þrifum — Hann hafði stundum orð á því mig, að hann óttaðist, að hjónaband ykkar væri, í hættu, að sú hætta hlyti stöðugt að fara vaxandi, ef þessu færi fram, og reyndi af einlægum huga að sigrast á þessum veikleika sínum. ■—- Hann átti í sannleika mjög bágt, Glory. — Hann var alltaf auðnuleysingi, vesalingurinn, á því var aldrei neinn vafi. —- En einhver hluti hans var þó ávallt helgaður þér, þrátt fyrir allt, og engin hugsun var honum skelfilegri en sú, að hann hætti að vera þess verðugur að eiga trúnað þinn. — En sagði, að þér — Það er áreiðanlegt ekki ofmælt. En hitt er jafnvíst, að veilurnar í skapgerðinni voru margfu’, og hann hafði alltof lengi látið stjórnast af vafasöm um hvötum tjl þess að honum væri á svipstundu unnt að ráða niðurlögum þeirra í fari sínu. Hann iét sig dreyma um það, að ef hann hætti að tapa, ef hann færi að vinna í spilum, þá gæti hann hætt. En sú villa gerði aðeins illt verra. Hann varð stöðugt slappari Hann sér í hugarlund, að ein pípa af ópíum myndi hr.ess.a hann svo, að hann hlyti að fara að vinna. —' Bara ein pípa, og sv,o myndi hann vinna, og þá yrði það sein- asta pípan, ,sem hann léti erór sér. — Það myndi verða svo auð velt að hætta, ef hann færi að vinna. En það varð aldrei nein seinasta pípa, áður en hann færi að vinna. —; Bara seinasta ,'pípan, áður en hann hætti að , tapa, — - af. því honum entist ekki lífið til þess að fá sér fleiri „Hvernig áttí hann að geta það? Þetta var hans barájta. Það var ógæfa hans, að hann skildi aldrei, að það var jafn- framt þín barátta. Hann fékkst aldrei til þess að viðurkenna _ fyrir sjálfum sér, að þú liðir j hans vegna. Og’ jafnvel þótt hann hefði sagt þér allt af létta: Ég er ekki alveg viss um, að þú myndir hafa skilið hann, vina mín. Það er öld- ungis óhugsandi að maður eins og hann hafi nokkra sam vizku. Þaó kvaldi bann meira að segja, sú tilhugsun, að reyndar hefði hann samvizku. Hann Hugo Faulkiand, hinn óforbetranlegi fjárbættuspil- ari. Hvað skyldu kunningjar haps og spilafélagar segja, ef þeir vissu, að hann hefði á- hyggjur af því vegna konunn ar sinnar, þótt hann spilaði upp á peninga! Hann myndi verða að slíku athlægi, að það riði honum að fullu. Nei, það gat ekki endað á annan hátt en þennan. Að vissu leyti voru þó atburðirnar í morgun sann kölluð guðsgjöf handa honum, því seinustu klukkutímana, sem hann lifði, hafði hann von, þótt veik væri, um að hann myndi komast yfir veik- leika sinn. Hann gæti kannske ráðið niðurlögum Prince í ein- vígi. Samt held ég, að hann hafi aldrei gert sér verulega von um það. En hvað um það. Það var þó von, jafnvel þótt andstæðingur hans væri hinn stælti, sterki risi Prince. .... Prince stóð hann að því í nótt ,að spila með fölskum spilum. En það leikur grunur á um það, að það hafi verið Prince sjálfur, sem laumaði eða lét lauma fölsku spilunum í stokk inn. Hvað, sem bví líður, þá lézt Prince vera svo móðgað- ur, aö Hugo yrði að friðþægja fyrir svikin með lífi sínu, eða leggja sig að velli í einvígi að öðrum kosti. Báðir gætu þeir að minnsta kosti ekki lifað lengur og andað. að sér sama andrúmsloftinu. Hugo var nauðugur einn kostur, að taka áskoruninni, og svo-------■—“ hann yppti öxlum og þagnaöi. Hún sagði ekki lieldur neitt. Hann hafði á tilfinningunni, að hún hefði ekki fylgzt með öllu, sem hann sagði. Hún hafði spurt án þess aE gera sér fulla grein fyrir innihaldi spurninganna. Allar þær sál- arkvalir, sem hún hafði liðið undanfarandi hálfan sólar- hring, frá hinni taugaæsandi heimsókn til Tivendali lávarð ar til örvæntingar, en árang- urslau.sar tilraunir hennar til þess.að koma í veg fyrir dauða manns síns þpnnan eftirminni lega morgun, virtust hafa rænt hana þeimjxnnars óvenju legu líkams- og sólarkröftum, sem hún bjó yfir. En svo fékk sorg hennar og örvænting skyndilega útrás á stórfenglegan og geigvænleg- an hátt. Richard hafði um s.tund setið hjá henni á rúm- stokknum. Þau sögðu hvorugt neitt. Hún hallaði sér út af á koddann og horfði út um gluggann. Hann . vissi að hún þarfnaðist einskis frekar en hvíldar og hélt að hún myndi sofna. Hægt og af mikilli var- færni losaði hann takið fum hönd hennar stóð upp og gekk til dyra. Hann leit til hennar um leið' Smurt brauð. > Snittur. $ Tii í búoinni allan daginn. ^ Komið og veljið eða símið. ^ Sfld & Fiskur. og hann var að loka hurðinní, og honum hnykkti við. Um líkama hennar fór æðislegur skjálfti. Aðeins cinu sinni hafði hann verið sjónarvottur að öðru eins; það voru hrika- legar kvalateygjur veðhlaupa- hests, sem fékk skot í heilann eftir að hafa fallið og limlests á hlaupabraut. Krampateygjur í kinnvöðvunum tcvgðu var- irnar svo sá í bert tannholdið, augun urðu galopin og tryll- ingsleg. Hún rak upp hvert öskrið á fætur öðru. skerandi, dýrsleg vein, ósegjanlega skelfi leg. Hann varð dauðskelfdur og hraðaði sér að rúrcinu henni til hjálpar, en hann sá fljótt, að han nhafði orðið of seinn. Það var ekki á valdi hans að verða henni að neinu liði. ,,Hugo“, kveinaði hún, „Hugo! Farðu. ekki frá mér! Yfirgefðu mig ekki“. Hún r.óaðist furðu fljótt á ný. Storminn í sál hennar lægði jafn skyndilega og hann hafði dunið yfir. Hún féll sam an og bærði ékki á sér. Hún kjökraði í Ihljpði. kyrrlátum, stuttum:, snöggum sogum, . ó- reglule^um og angurværum. Richard hafði kropið á kné við rúmstokkinn, en stóð nú á fæt ur aftur. Hann var hræ.ddur um að hún fengi annað kast. en það varð ekki. Hún var öld ungis örmagna. Hún hætti meira að segja innan skamms að kjökra. Varpaði öndinni mæðilega og þungt einu sinni enn og svo var það búið. Auknalokin þyngdust, hvarm- arnir sigu saman — og að síð- ustu lokuðust augu hennar til fulls. Hún var steinsofnuð. Richard læddist út úr her- berginu. Hann fór inn í bóka herbergið sitt, settíst í hæginda stól. sinn, teygði úr sér lét hugann reika víða vegur. Hug arstríð . hennar hafði fengið mjög á hann. Hann hafði. ávallt vitsjð, hversu innilegt samband hafpj verið milli þeirra hjóná og ' átíi auðvelt með að setja sig| inn í sálarangist hennar missi manns síns svo vo- veiiiega og fyrirvaralaust. En það ' var honum ekki nægileg skýrtng. Hann skildi hana víst í fáestu til fulls. Dularfullur ofsi íhennar hafði kollvarpað úöp'r hans ■ svo vel grundvöll- uð|- skoðunum. á eðli manna og ;f kvenna, þroskaðri þekk- injp. hans ,á öllum viðbrögðum rlýsi Út af þrálátum orðrómi um að „íslenzku vikunni“ í Stokkhólmi haí'i verið frestað í haust vegna þess að stjórn NorrÆha félagsins hér hafi gert kröfur um að konungör Svía yrði.viðstadd- ur fyrirhugaða leiksýningg■ í sambandi við vik- una, þá lýsir stjórn félag.sihs því yfir að þetta er með öllu tilhæfulaust. ýf Reykjavík, 21. okt. 1952. Stjóra Norræna félagsins. Ora-viðéeroir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, > Laugavegi 63, l sími 81218. ) ---------------------í rynrvara. Smurí brauð ^ f>£ snittur. > Nestisnakkar, ^ Ódýrast og bezt. Vin- j samlegast pantið rneð > l MATBARINN V Lækjargötu 6. ) ^ Sími 80340. 1 ^ Köld borð oá > ^ heitur veiziu- > \ maíur. ^ \ Sild & Fiskur, > s Minninéarsolöíd > r ávalarheimilis nldraðra ijó> í manna fást á eftirtóldum I c stöðum í Reykjavík: Skrif-S • stofu Sjómarmadagsráðs S ? Grófin 1 (geigíð inn frá S r Tryggvagötu) sími 6710, S c ekrifstofu Sjómannafélags > í Reykjavíkur, Hveríisftötu S 8—10, Veiðafæraverzlunin S , VerSandi, Mjólkuríélagshú* S • inu, Guðmundur AndréssonS • gullsmiður, Laugavegi 50. S ,• Verzluninni Laugateigur,S ; Laugateigi 24, Bókaverzl-S • tóbaksverzluninni Boston, S í Laugaveg .8 og Neíbúöinni, S ? Nesveg 39. — í Hafnarfirði S • hjá V. Lpng. S Nýia sendi- ( bííastöðin h.f. > S hefur afgx'eiðslu í Bæjar-^ S bílastöðinni í Aðalstræti^ 16. — Sími 1395. MinningarspiöÍd ■ Barna*pltalasjóð# Hringsins ^ eru afgreidd í Hann.yrða-: verzl. Refill, Aðalstræti 12. ^ (áður verzl. Aug. Svend íen). I Verzíunni Victorí Laugaveg 33, Holts-Apó-1 teki, Langhjitsvegi . 84,: Verzl. Álfabrekku við Suð- ^ urlandsbraut og Þorsteins- ■ • > > > V > ) > ) — V .) 1) ^ unnumsx axxs nuiiar „vuj- ^ \ gerðir á heimilistækjum,) S höfum varahluti í flest) > heimilistæki. Önnumst > > einnig viðgerðir á olíu- > > fíringum. f ^ Raftækjaverzlunixs ^ Laugavegi 63. ^ V Sími 81392. S böð, Snorrabriu.i 61. Hús og íhúðir af ýmsum stærðum í bænum, útverfum bæj - arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jafðir, vélháta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1513 og kl. 7,30— 8,30 e. h. 81546. ) —-------—--------- >RafIaáBÍr .oá . . ^ rafíækiaviðííerðí Önnumst alls konar ,vlð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.