Alþýðublaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 7
Framhald af 5. síðu. an gefið líf, ef þeir veiddust. Fyrsta daginn veiddustu um 20 fiskar, flestir á maðk; veiöi með spoon' og flugu gekk illa. LANDKÖNNUN. Upp úr hádeginu fór Guð- mundur á Vatnaljót með nokkra leiðangursmenn norður á öræfi til þess að leita að nýj- um vegi norður á Sprengisand. Fyrst var haldið norður að Þór isvátni að austanverðu, gegnt suðurendanum á Útigöngu- höfða og upp á 710 m. háan hnj’úk, nafnlausan á kortum; þar var hlaðin varðá. Hnjúkur inn mætti því heita Vörðuhnjúk ur Síðan var haldið vestur með vatninu fyrir sunnán Vatns fell 'í nokkurri fjærlægð írá vatninu, til þess að komast fram hjá ölduröð, sem liggur að því að sunnan ag suðvestan, og koriiið að vatninu aftur vestan við 692 m. háan höfða, sem gengur norður í vatnið á suð urströnd þess vestanverðu. Síð an Var farið' skamnit frá strönd inni norðvestur með vatninu: en þar er 630 m. hár höfði með nokkrum gróðri, Fyrir vestan hann, í dálítilli vík, er smáver, sem mætti nefna Suðurver. Frá Suðurveri var haldið í norðvest ur eftir öldóttu landi Öldurnar eru um 600 m. háar. Haldið var því, sem næst beint á Klifs- hagaver, sem er vestan Köldu- kvíslar. Þessar öldur eru ójafn ar með mörgum giljum. I giljun um; sem lækir renna niður um,- er nokkur gróður, þegar kemur niður undir Köldukvísl. Kaldakvisl er allmikið vatns- fall og fallegt; vatnið ér nokk uð . jökullitað, því að upptök kvíslinnar eru í Köldukvíslar- jökíi, sunnan Bárðarbungu í Vatnajökli, Á leið sinni tekur kvíslin margar þvérár, sem alL ar eru bérgvatnsár. Á móts -við Klifshagavér rennur kvíslin í þrengslum og á nokkrúm spöl. sem er sennilega 2—3 km. á iengd, í gjá, fallegri og mjög einkennilegri. Við efri enda gjárinnar er foss, ónefndur á kortum. Hann er sérkennilegu & 3 9 og Kölduvíslar, er 680 m. hátt fjall; í því er rauðleit jarðlag, og sker það sig því úr öðrum öldum þar í grennd. Þetta fjall nefndum við Rauðkembirig, þar sem það er nafnlaust á kort um. Við ókum Rauðkembing í miðjum hlíðum og héldum norður að Útfalli, þar sem það rennur í Kölduvísl, og upp með því suður að Þórisvatrii. Útf.all ið rennur á hrauni og er ekki ýkja vatnsftiikið; það er því eng um erfiðleikum bundið að aka yfir það. Sumir nefna Útfalliö Þórisós og öldurnar við norð- vestur endá vatsins Ósöldur. NÝ NORDl HLKID? Við norðurenda Þórisvatns ókum við upp á 728 fta . hátt fjall, nafnlaust á kortum; við nefndum það Hákolla. Veðúr var fagurt og útsýni mikið í all ar áttir. Útlínur útsýnisins voru: Torfajökull og Hekla í suðri. Jöklarnir og Kerliriga- fjöll í norðvestri, Langafells- hnjúkur 90 km. suður af Eyja- firði í norðri, Bárðarbunga, Há bunga, Pálsfjöll -— og ‘ í austri og suðaustri, en þoka byrgði útsýnið til Síðufjatl- anna. Af Hákolli ókum við sUO ur öldurnar vestan Þórisvatps, þar til við komum á slóð okk ar frá því fyrr um daginri: Méð því að aka öldurnar þar, sem þær eru hæstar, verður komizt fram hjá öllum giljum, sehr liggja á báða vegu niður um öldurnar austur að Þórisvatrii og vestur að Köldukvísl, Fyrir sunnari 680 m. háa öldu fvi'lr norðan mitt vatnið, er hóll, ul- þakinn þunnum steinflísuiri. Hann nefndum við Flísahnjúk. Skammt sunnan við hann ligíg- ur gil til vesturs, það ér dýpsta gilið á vestUrströnd vatnsins; við ókum yfir það skammtffrá vatninu. Þar sáum við Jána rjúþu, þá einu; sem við. Sajim á öræfunum; við nefnduni:^ví gilið Rjúpudrag. Þegar við köm um á brautina frá því fvrr, Um daginn, viðSuðúrver, taldí sí J. líklégt að fundin væri akfi leið frá Suðurlandi og norðui land, um Spréngisarid. Var'H'á samþykkt að nefna þá léjð í sög. Þeir voru því nefnríir Skerðingar og vatnið Skerð- ingavatn. Heifn var komið kl. 10 að kvöldi og var þá orðið aldimmt Gústi hafði til sjóð- heita kjötsúpu, sem til hátíð- arbrigða var nefnd Saltsúpa, og bar hún það nafn með rentu, að sum’ra dómi. (Niðurlag á morgun) Síðan var ekið til baká sör og fallegur, sennilega með feg urstu fossum hérlendis af sinni, Mundaleið. stærð; hann gæti heitið Hulu - foss, beri harin ekki annað nafn. ,.. w . . Skammt fyrir ofan fossinn er leið- Þ° nokkuð beinnE‘ . kvíslin breið og sennilega bíi- var a norðurleiðirini, því i fært Vað á henni; bar er nokkur gróður með ánni, og í einu ver . ... * inú'sáum 'V'ið lóuhóp og nefnd,frrs* ”heim að, Fossvotra^ um. staðinn Lóuver vegna þess, Norðvestur af Þonstmdi er i að 'innan Tungnaár og vestan j litið stöðuvatn; sunnan vert;I@ð j Vatnskvíslar, voru þessar lóur „ það-var matazt og skálað í hvft i 'L^ J A einu farfuglarnir, sem við sá- j öli frá Tomasi fyrir hinni nyjji VCJlllIIKS lllwv H V um. Úr Lóuveri héldum við 'porðurleið og Guðmundi Jónas noi-ður með kvíslinni til þess að var á norðúrléiðirini, var ekki hugsað um að fá gí útsýni heldur að komast sel FUJ. Af alhuga þakka ég hjálp og vinsemd, sem fjöldi manna, skyldir og vandalausir, hafa sýnt mér við andlát og útför dótt- ur minnar, KLÖRU INGIBJARGAR JÓNASDÓTTUR. Blessun fylgi ykkur. ’ Guðmunda Björnsdóttir. Innilegt þakklæti til ykkar allra, sem sýnduð samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, GUÐRÚNAR EYSTEINSDÓTTUR. Kristbjörg Jóliannesdóttir, Árni Kristjánssön. Eysteinn JóhanneSson, Ella Jóhannesson. Bjarni Jóhannesson, Jóhanna Einarsdóttir, og barnabörn. EINS OG KUNNUGT ER hóf stjórnfnálaskóli Félags ungra jafnaðarniahna starf- semi sína síðastliðinri mið- vikudag með ftiridi í mál- fundahópi skólans. Fundar- sókn var góð. Um svipað leyti og FU.T tilkynhti stái'f- seirii stjöntmálaskólaris rann komrriúnLstaflokkuririn á bragðið og tilkynnfi stofnun stjórnmálaskóla kommúnista- flokksins. Skiptilágsnefnd „S jálf6tæðisflökksins“ sigldi svo þunglantalegl i kjölfarið nteð stofnun stjórnmálaskóla „Sjálfstæðisflokksins“. Þykir oss ungum jafnaðarniönrium ntikil upphefð að þessari saritfylgd, eins og von ér'til! En óneitanlega er það heldur kátlégí að hið „pínulitla“ fé- lag- ungra jafnaðarmanna skuli' standast til að halda iiprii stjórnmálaskóla, er i hvívetna stenzt samanburð vi'ð samsvarandi skóla hinna fvrniéfndu stóru „stofnana“! Á fundinum í kvöld, sem haldinn verður í flokksskrif- stófuíini í Alþýðtthúsinu kl. 8.30, verður rætt um áfengis- mál. Frúnintælandi er Krist- ján Baldvinsson, en fundar- stjóri Kristinn Gúðriiundsson. Frjálsar untræðu r verða á eftir. Þátttakendur eru hvatt hækkað, heldur dýrtíðin. sem ir til a'ð fjölmeiina. Múnið, að hefur stöðugt vaxið og dregið öllútri er nauðsýnlégt að | Ur kaupmætti launanna. Frá þjálfá sig í orðsins list; ekki j því núverandi stjórn tók við sízt til að geta tekið málstað (vÖldum,“ hélt Stefán Jóh. á- Mánaðarleg vísitala (Frh. af 1. síðu.) yrt mikið um jafnvægið, sem korna skyldi á með þjóðinni,“ sagði Stefán enn xremur; „en ég hef aldrei verið trúaður á þetta margumtalaða jafnvægi. Sé það hins vegar svo, að stjórnarflokkarnir trúi á það, ættu þeir ekki að vera neitt hræddir við að ganga inn á, að kaupg j aldsvísitalan greidd mánaðarlega. — Sumift munu ef til vill segja sem svo, að hækkandi kaup auki verð- bólguna, en þá vil ég svara þvi til, að það er ekki kaupgjaldið, sem orsakað hefur dýrtíðina, heldur sífellt hækkandi vöru- verð. Verðhækkanirnar hafa stigið upp á við með hraða lyftunnar, meðan kaupg'jaldið j hefur lallað á eftir upp þröng- an og krókóttan stiga. Það er ekki kaupgjaldið, sem hefur Tollefsen leikur í fimmtudag. NORSKI harmonikusniil- ingurinn Toralf Tollefsen eft væntanlegur hingað til lands á x^iðvikudaginn kemur. Mun hann dvelja hér á landi á fimm jafna'ðarstefnumiár og Al þýðriflökksins. — Fjölménnið stundvíslegá. ^g#Biririanrr Frarnh. af 4. síðu. þann, sem þarria muridi um að ræða, er vart hægt að hugsa ,sér. Og enda þótt sjónléikur- inn sjálfur liái ekki neffla meðállagi, ltvað listrænt gildi snertir, þá bætir meðferð leik endanna það upp, svo áð þjóð- leikhúsið má telja sér sóma að. Loftur Guðmundsson. Austurbær sigraði leitia að vaði á henniy en fund um ekkert. líklegt, enda gátum við ekki athugað það nákvæm lega vegna þess, að niður með kvíslinni er fjöldi smálækja, sem renna ofan úr hlíðunum. Með þessjum lækjum ér nokk ur gróður; annars er landið þak ið melum. Á milli Þórisvatns syni, hinum mikla ferðagarpi. Vatnið kölluðum við Náttv«rj|- arvatni. Norðáustur af Þór|/ tindsf j allgarðinum er lægð |í landið og fyrir norðan lægðthh sjö hnjúkar í röð, 666 m.'háx^ hæs'ti; bak við þá er lítið va|§. Tindarnir og vatnið er na: laust á kortum. Séðir ve: HIN áriega knattspyrnu- keppni milli Vestur- og Austur bæjar í 3. flokki íór fram á ,sunnudág|öfí>. Að ,vísu mættu ekki allift, sem áttú að keppa fyrir Vesturbæ, og munaði það miklu, en Austurbæingarnir mættu allir. Leiknum lauk með sigri Austurbæjar, 4:0. Mörli(iri’ gerðu; Árni' Njálsson eru hnjúkarnir áþekkir tönftft|)i%i :Xval) 1, Kristinn Baldvinsson fram, „lieíur veftðlagsvísitalan hækkað um hvoftki nteira né ininna en um 100%, og er það algert heimsmet — þótt ekki sé miðað við fólks- f jölda! Á þeim þrem árúrn, sem ríkis- stjórnin hefur setið að völdum og verðlagið hefur hækkað þanriig, hafá kjör almennings sífellt rýrnað. Breytingártillag- an um mánaðarlega greiðslu vísitöluuppbótar ftniðar að því, að almenningur fái örlitla leið réttingu rnála sinna, hún er sanngirnismál, sem ber að styðja “ Er Stefán hafði lokið máli sínu var tillagan borin undir atkvæði og óskaði hann nafna- kalls um hana — en hún var felld með 18 atkvæðum gegn 8, eins og áðúr segir. (Fram) 1 óg Guðmundur Ósk- arsson (Fram) 2. Að lokriurn leik afhenti Sveinn Zöegá bik- arinn, sem sælgætisgerðin Freyja hefur gefið, og um leið 11 konféktpoka. DALLI. skuli r]aga 0g halda opinbera hljóm- leika. Á fimmtudag og föstu- dag mun hann leika í Austur- bæjarbíói í Reykjavík, en síð an á nokkrum stöðum úti á landi. Hann hefur ferðast um alla Evrópu, Ástralíu og nú á síð- asta ári um Bandaríkin og fengið alls staðar góðá dóma fyrir leik sinn Tollefsen er fyrir löngu kunnur tónlistar- unnendum hér á landi af hin- um fjölmörgu plötúm sínurr:. Þess má geta, að meðal laga aeirra, er Tollefsen leikur á hljómleikurn sínurn hér, eru ekki aðeins hin sívinsæla har- rnonikulög, sem hahnh er svo kiinriur fyrir, heldur og verk atargra klássísku meistaranna. Ms. Goðafoss fer héðán fimmtudaginn 23. október til Vestur- Norður- Austúrlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Bíldudalur Súgandafjörður ísafjörður Siglúf jörðúi' ! ’ : TT Dalvik 1 Akureyri Húsavík Norðfjörður Eskifjörður okkar sem hér segir: Frá Reykjavík tiRNew York alla sunnudga. — Frá New York til Reykjavikur alla þriðjudagá. Frá Reykjavík tjl Kaupmannahafnar og Stafanger alla þriðjudaga. Frá Kaupmannáþöfn til Stafanger og Reykjavíkur alla sunnudaga. Loftleiðir h,í\ Lœkjargötu 2. Sími 81440. ab i /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.